Þjóðviljinn - 26.10.1957, Síða 9

Þjóðviljinn - 26.10.1957, Síða 9
Laugardagur 26. oklóber 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 J r RITSTJÓRJ FRtMANN HELGASON Lítið lagðist fyrir góðan dr •eng Svar til Atla Steínarssonar írá Gunnlaugi Lárussyni Atli Steinarsson skrifar heil- siðu í Mbl. 15. þ.m. Fjallar grein hans að mestu um lands- liðsnefndina og Albert Guð- mundsson. Liggur nú mikið við, málið tekið föstum tökum og vitnaleiðslur upp teknar. Eins og áður er hógværlega um m-ál- efnið rætt! Er það háttur A.St., eins og þeim er kunugt er lesið. hafa skrif hans um þetta mál! Þar sem greinarhöfundi er enn einu sinni mjög tíðrætt um þá yfirlýsingu er hann hermir eft.ir mér af blaða- mannafundi þ. 27. ág. s.l. og öll grein hans er raunverulega uPPbyggð af, þá get ég ekki lengur látið hjá liða að- benda á þá rangtúlkun sem fram kemur hjá honum og hann sVo rnjög hefur tönnlazt á, frá upphr.fi þessa máls. Ég hefi- að vísu sjálíur bent 'A.St. góð- fúslega' á,' e.ð hann hafi ekki farið alveg rétt með ummæli mín. Getur það og sjálfsagt komið fyrir beztu meun að þeir rangtúlki óvdjandi orð manna, t.d. felli niöur orð sem miklii rnáli skiþtir, eins og A.St. gerði í þessu t.ilfelli. Er þá mönnum jafnan ljúft og skylt að leiðr rétta mistök-in, nema annað liggi íið baki. A.St. vill sýni lega ekki viðurkenna- að neitt slíkt hafi heut hann, enda sjálf- sagt mjög ótrúlegt, um svo grandvaran mann sem hanrí er! En hver skyldi vera hin raunverulega ‘ orsök þess að hann vill ekki leiðrétta málið, og hafa þa.ð sem sannara reýn- ist? Getur það verið að A.Stv hafi í þessu tilfelli einhvern persóríitlegau ávinning af röng- nm málflutningi? Eða er hann a.ð þjóna eirhverjum annarleg um sjónarmiðum ? Full ástæða er . til að álykta að svo sé, svo mikið liapp sem hann legg ur við mál þetta. f í xr c ,St. i grein smni? aö rnm sé orsök áð ö) er byggt fvrir „vináttuskrif- um“ hans við Albert Guð- mundsson. Það sem ég sagði við spurn- ingu A.St. 4 fundinum 27. ág- úst var þetta: „Nefndin álítur að -A.G.- sé ekki meðal 11 bezt [ijálfuðu. . knattspyrnumanria okka'r í dag“. Birtir Alþýðu- blaðið m.a. þesSi ummæli mín crðrétt í fyrirsögn af fundi þessum. I fyrirsögn A.St. af fundinum er ekkert minnzt á þjálfunina er var áðalatriði þessa máls, en ég látinn segja: „AÍbért Gríðmimdsson ekki meðal 11 beztu knattspyrnu- manna íslands, segir Gunnl. Lárusson, form. landsliðsnefnd- ar“. Á þessu tvennu er mikill ínrímir. Þar sem ég hafði ver- ið boðaður á blaðam.fund þenn- an af stjjúrn. Knattspyrnusamb. Islands, vildi ég ekki þegja við þeim . spurninguni er áð -mér var beint. Var mér þá ekki eins vel Ijóst og nú, hve langt sum ir „velunnarar“ A.G. meðal í- þróttafréttaritara vildu ganga til að uþþhefja hann á minn kostnað og landsliðsnefndar- innar. Er þar sem sagt að finna eina ástæðuna til þess að A.St. ekki vill hafa það sem sannara reyníst. Er engu líkara en- að ha-im háfi nú öðlazt nýj- an átrúnað, fyrir livern hann vill allt í sölurnar leggja. Þetta er þó hálfgerður bjarnargreiði við Albert, sem er mjög hlé- drægur maður' og lítið’ um gefið að svo mjög sé um hann rætt í biöðúm'. "Þáð ’ vita þéir bezt er tii þekkja. En við mcgum ekki gleyma vitnaleiðslunum sem A.St. ræð- ir svo mjög í grein sinni, og staðfesta eiga réttmæti ádeilna hans. Segir íiann að yfirlýsing mín hafi vakið alþjóðarathygli og að gamlar saumakonur, sem sldrei hafi séð knattspyrnu- kappleik, hafi orðið steinhissa á því að A. G. skyldi ekki vera.,.meðal 11 beztu“ eins og A. St. lætur mig segja. 1 fram- haldi af þéssu talar svo A. St. um almenníngsáiitið, í þessu Albert máli. En hver skapar það álit? Er það ekki fyrst og fremst blaðamaðurinn, og í þessu tilfelii A. St. með rang- túlkun sinni á orðum mínum. Hinsvegar eru ummæli mín al- veg samdóma áliti þeirra dönsku og norsku knattppyrnu- sérfræðingá er liér voru í sþm- -ar og ég hefi áður frá sagt. Er það að mínum dómi at- hyglisverðari vitnisburður en fullyrðingar A. St. í þeim grein- um er hann hefur um þetta mál ritað. Aðalvitnið sem A. St. leiðir fram, er hann sjálfur, Atli Steinarsson. Vitnar hann í greinar er hann sjálfur hefur skrifað og vill með því sanna réttmæti síns málsstaðar. Illít- ur A. St. að hafa gert þetta í einhverjum misgáningi, svo fráleitt sera það er. Annað verra vil ég ;ekki ætla honum. Að lokum geíur harín Frímanni Helgasyni orðið. Eru þessi orð eftir iionum höfð um leikinn við Danmörk og Noreg í sum- ar: „Framlínan fann eiginlega aldrei lagið á því að vinsia sam- asi; og safrit. vár .fullúr vilji á á því. Albert og Ríkarði tókst eliki að koma af stað því sem FramKald á 10. síðu ittl þvi o\ sökiná frétlri v ttr -i ILblSIS Dt 1 !iv tsf i löi 1 eiks- 3. fl. ba —P.rot 3 H ° rjs tlevKiavik. ‘féliig,- pao ei útvatnsins. meo ma fl., oru í þessu máli með rangtúlkun sína á nrðam mínum. Hallur Símonarson getur. A'arla talizt hér með. Skrifaði lrann grein sína eftir Mbl., enda sjálfur ekki mættur á úmræddum blaðarmfund’. Vissi liann því varla hvað hann gerði og verð- ur sjálfsagt fyrirgefið. Fyrir þá sem málum þessum eru kunnugir, er augljóst hvað því veldur að A.St. og Sig. Sigurðsson hafa svo mjög lagt sig fram við að ófrægja lands- liðsnefndina svo sem raun ber vitni. Hafá þeir tekið slíku ást- fóstri við Albert Guðmundsson að þeir telja ckki eftir sér neina fyrirhöfn og vilja öllu til kosta að auka á hróður hans. Þess vegna kýs A.St. að hanga í rangtúlkun sinnt og viðhalda þunnig þeim grundvelli sem ,i 3 fl„ 5 7 fl., KR með :ð 5 fl„ Víking- róttur með f! ö ri. ig Skandianvisk Boldklub . 1 fl. Þetta er í 12. sinn sem Rpykjavíkurmót fer fram. Leik- tími í meistarafl. karla er 2x15 mín„ en i meistaraflokld kvenna, fyrsta og öðrum fl. karla er tíminn 2x10 mín., og í öðnim fiokki kvenna og þriðja flokki karla er tíminn 2x7 mín. Leikirnir sem fara fram í kvöld eru: 2. fl. kvenna: Þróttur — Val- ur; Ármann A — Ármann B. Mfl. kvenna: KR—Fram. 3. fl. karla, A-riðilI: KR—IR B-riðill1: Ármann — Þróttur. 2. fl. A. A-riðilI: ÍR—Þróttur B-riðill: Víkíngur — Valur. Mótið heldur áfram á morg- un og þá keppa: ið. íclog sja um livert kvold fynr sig. í kvöld sér ÍR um leikina og annað kvöid sér KR um leik- ina. Rétt er að vekja athygli þeirra féla.ga sem .sjá um leik- ina hin einstöku lcvöld, að þeg- ar á fyrsta mótinu um daginn, Hraðkeppnismótinu, létu reyk- ingamennirnir mikið að sér kveða þrátt fyrir bann við reykingum í húsinu. Er þess vænzt að reynt verði að sjá svo til að þcssi leiði ósiður og forboðni á þessum stað verði á- talinn og þeir sem ekki hlýða settum reglum verði fjarlægðir, sem hlýtur að vera eðlileg af- leiðing af því að hafa brotið af sér gagnvart húsinu þó við sleppum því alveg að keppend- ur hafa kröfu á því að loftið sé ekki eitrað. Sýning á !:l < : 4 : < : < : i gúmmíbjörgunartótum f sambandi við SkipaskoÖun ríkisins verður sýn- ing haldin á R.F.D. gúmmíbjörgunarbátuin í Sundhöllinni í Reykjavík sunnudaginn 27. þ.m., klukkan 3.30 e.h. Sjómenn, útgeröarmenn og aörir áliugamenn eru velkonrair. Ólafui Gíslason & £o hJ. ijnnioiuir Framhald af 4. síðu. prýddu, svo sem langrefilsins góða eftir Sigrúnu Ólafsdótt- ur. Hann er alsettur sögum frá fornöld, eða miðöldum réttara sagt, eins og Bnyevix- teppið: frægu,. og ekki irúi ég því að þetta- hafi vciiö ieið- indaverk, heldur gaman.<|tai;f, slík sem dýrin eru, sem -’á honum skreiðast hið neðra. Og vildum við gjarna hafa skapað þessi vondu kynjadýr, og hversvegna saumar eða vefur frú Sigrún ekki annan reí il til ? Steinunn Marteinsdóttir, nemandi skólans sl. vetur, átti þarna efni i gula skál, á þeirri skál óx- einn dropi úr hinu óendanlega dropatali eilífð- árinnar, va-rðaður þverrákum tíínans. Auður Laxness átti þarna myndir af hinni sælu fjöl- skyldu himinsins, Maríu mey og barni hehríar og engium. ólíkar og hverja annarri un- aðslegri á að horfa, þó að mér tækist ekki að, ráða frá hverju þær ættu að segja. Líklega eiga þær ekki áð segja frá neinu. Til þess varð mér hugsað, að ekki þýddi að sefja slikar-myndir' upp í Ifóiröríghha,] hr, hvorki hín- á'r 'gótnlúi sém íiýst hafa kórig og drotitningu um á&dir, né hinar nýju (misheppnuðu) eft- irlíkingar, hýbíli heldra fólks' í Reykjavík, þær ýrðu lijá- leitar þar. Braga Ásgeirssjmi, sem ber fram nýjungar sinar af því- líkri dirfsku, voru ekki góð skil ger'ð, gula myndin var ekki laus við óviðfeídna sam- setningu litanna, " sjtthvað kann hann að hafa betpr gert. Ég skilst nú yið þessa upptf?!ningu, því hún. yrði of löng, ef allra væri. getið, en það er sannast að segja, að margur sem ógetið er, hefði átt skilið að fá fallegt hrós. Sú myna ætla ég að sé handal Þakki irnar, sém Síándiða- börnum að skoða, og sofna skóliim á skilða r fyrir að við, stafurinn A hand; i þéim | auka ft :gnrð en eyðá Ijótleik, að hnfa upp fyrir sér, dúfur í verða a klrei borgaðar, því til- til að gleðja hugann á ður en gan.gnr hans er a,ugljós og þau sofna. Þetfa er Vöggll* | hreinn, og ef til vill er hann^ mynd. Aðra mynd ~ átt i Auð- j mildls fyrirbooí. Apsna var ur, fugl og fisk, tei knaðanj ekki stn rri borg en ’Reykjavík, af Þorvaldi Skúlasyni, hvorki 1 þegar I íún yánn. ser ‘mest íil fr; hæ .1 lcUl sem egra \ m rann þarf fþirskalega hótfyndinn j eflirlæU nemenda sinna. jafn- hofróðuskap t.il að kunna að ! góðum þroska og sumir þeir-ra bera þetta á sér, og láta hafa tekið; og að mennt' • hi-ingia mátulega í móbílinu. | málaráðunautar þjóðarinnai Sverrir Haralðsson átti | sjái sórria sinn í að styðja þarna þrjér myndir næsta I hann sem bezt. £1 Höfum opnað raftækjavinnustofu undir nafninu RAFTÆKJAVINNUSTOFAN RAFGEISLI s/f Þinghólsbiaut 34, simar 10 9 34 og 34 3 82. Tökum að okkur raflagnir viðgerðir á raflögnum og heimilistækjum,- fljót og vönduð vinna. Sigurður Kjartansson löggiltur rafv.m. Sigurður Jóhannesson rafvirki.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.