Þjóðviljinn - 21.11.1957, Side 1
rr- ■
7 I" * v
VILIINN
Fimmtudagur 21. nóvember 1957 — 22. árgangur — 263. tölubl.
Mannæta í Banda-
ríkjunum slátrar 10
konum
— 5. síða
Afstcsða íhesldsisis skapar at-
vmxiuleysi i frystihúsunum
Flytnr togarafiskinn óonninn úr landi meðan verk-
efni skortir í frystiSinsnm og fiskverknnarstöðvum
Mjög stopul vinna er nú í frystihúsunum enda margir
togaranna á veiðum fyrir erlendan markað.
Einu togararnir sem leggja afla sinn stöðugt upp hér
heima eru togarar Tryggva Ófeigssonar enda atvinna
langsamlega stöðugust í frystihúsi hans á Kirkjusandi.
í hinum frystihúsunum hefur
atvinnan mjög.dregizt saman. í
fyrradag var t. d. nær öllu
starfsfólki Sænska frystihússins
sagt- upp, og svipað ásfánd er
ríkjand'i .... eða yfirvofandi hjá
frystihúsunum alriiennt.
Verulega athygli vekur að
togarar Bæjarútgerðar Reykja-
vikur skuli hvað eftir annað
sigla með aflanu þrátt f>rir
verkefnaskortinn í frystihúsun-
um. En hér er cun framkvæmd
að ræða á þeirri stefnu ílialds-
as að taka ekkert tillit til óska
og krafna verkalýðsfélaganna
um að frystihúsin og vinnslu-
stöðvarnar liér heima séu látin
sitja fyrir fiskinum í stað þess
að flytja liann óunninn úr landi.
Eins og nærri má geta ríkir
almenn og vaxandi óánægja
meðal starfsfólks frystihúsanna
með þetta fyrirkomulag. Fólkið
sem hefur gefið sig að þessum
míkilsverðú frarpleiðsiluslörfum.
Fiirlniega ósvífin égnun
vf
Með vopnavaldi tóku tveir ungir menn við
stjórn biíreiðarinnar, heimtuðu 1000 kr. og
kvittun fyrir vínkaupum
Eins og sagt var frá í blaðinu í gær, gerðist sá einstæði
atburður í fyrrakvöld, að tveir ungir piltar, 17 og 20 ára
ógnuðu atvinnubílstjóra frá Hreyfli, Héðni Ágústssyni,
með hættulegri loftbyssu og varð hann að láta af hendi
1000 kr. ásamt kvittun fyrir kaupum á tveim ákavítis-
flöskum, sem átti aö tryggja það, að bílstjórinn kæröi
ekki til lögreglunnar.
' v>' ► -'"*•* '7~' *- *»• -
Héðinn, sem ók hifreiðinni
R 6150, tók þessa tvo pilta sem
farþeg.a og báðu þeir um, að ekið
væri suður í Skerjafjörð að
flugvellinum. Er komið var í
nánd við flugvöllihn tók annar
pilturinn upp loftbyssu, sem
hægt er að skjóta úr blýkúlum
og því lífshættulegt verkfæri.
Héðinn áleit, að hér væri um
venjulegt morðtól að i*æða og
sá sér ekki annað fært en verða
við öllum skipuríum piltanna,
sem vonlegt er.
Piltarnir tóku nú við stjórn á
er svift atvinnunni að mestu
leyti. Fiskur kemur ekki til
frystihúsanna nema með höpp-
um og glöppum og vinnan er í
bezta fallí aðeins nokkrir tímar
á dag.
Er nú komið í Ijós, seni raun-
ar var vitað fyrir, hvað það
þýddi fyrir atvinnu fólksins í
frystihúsunum, að ílialdið neit-
aði að verða við þeirri áskorun
Dagsbrúnar, sem sósíalistar tóku
upp í bæjarstjórn og útgerðar-
ráði, að bæjartogararnir yrðu
ekki látnir sigla til útlanda með
aflann óunninn meðan frystihús-
in og fiskverkunarstöðvarnar
vantaði verkefni.
En þannig er afstaða íhaldsins
jafnan til hagsmunamála alþýð-
unnar. Hvað varðar íhaldsburg-
e_isa Reykjavíkur um þótt verka-
menn og verkakonur séu svift
atvinnu og iífsmöguleikum?
Hvenær hefur íhaldið látið sig
slíkt nokkru skipta?
Er ekki kominn tími tjl að
reka þá forráðamenn af höndum
sér sem þannig leika sér með
hag og lífsafkomu almennings
og vinna í leiðinni þau skemmd-
prverk gagnVart gjaldeyrisöfl-
un þjóðarinnar sem því fylgja
að flytja aflann óunnin á er-
lendan markað í stað þess að
fullvinna hann innanlands.
Stjörnufræðingur með spútnikhatt
bilnum. báð'r undir áhrifum.
Þeir kröfðust þess, að Héðinn
léti þá hafa þúsund krónur og
áfengi. Peningana lét hann af
hendi, en kvaðst ekkert vin eiga
í fórum sínum. Þá neyddu þeir
hanri til að skrifa kvitiun fyrir
Framh. á 10. síðu
Hylki Sputniks 2.
fellur til jarðar
Prófessor Stanjúkovitsj við
verkfræðiháskólann í Moskva
sagði í gær að búast mætti við
því að hlutar af hylki Spútniks
2. myndu falla til jarðar. Líkur
væru á því að gervitunglið
myndi ekki allt brenna upp á
leið sinni gegnum gufuhvolfið.
Hattur stúlkunnar hér á myndinni er greinile,ga sniðinn eífcir
sovézka gervitunglinu og stúlkan sem ber hann gerir það með
réttu. Húu er nefnilega einn af helztu stjörnufræðingum Sovét-
ríkjanna, Alla Masevitsj, 25 ára gömul, og stjórnar þeim at-
huganastöðvum sem fylgjast með gangi gervitunglanna. Með
henni á myndinni er prófessor Leonid Sedoff, og myndin er
tekin í Kaupmannahöfn þar sein þau komu við á heimleið frá
geimfaraþingi í Barcelona.
Obreytt staða efstu manna í
Wageningen eftir 14. umferð
Friðrik-Donner, Szabo-Larsen, Stahlberg-
Teschner gerðu allir jafntefli í gær
Wageningen miðvikudag, einkaskeyti til Þjóðviljans
Fjórtánda umferö skákmótsins var tefld hér í dag og
fóru leikar svo aö röð efstu manna breyttist ekkert og
FriÖrik Ólafsson er því enn í ööru sæti.
Þeir Kolarov og Orbaan tefldu
einnig biðskák sína í dag og
lauk henni með jafntefli. Staðan
Ursiit urðu þessi:
Trojanescu—Clarke 0—1,
Teschner—Stáhlberg 1/2—V2,
Hanninen—Ivkov 0—1,
Diickstein—Trifunovic biðsk,
Alster—Niephaus 1—0,
Uhlmann—Kolarov biðskák,
Orbaan—Lindblom biðskák,
Szabo—Larsen 1/2—V2,
Donner—Friðrik 3/2—V2.
Sosíalisiafélag
Reykjavíkiir
Deildafundir verða í öllum
deildum í kvöld kl. 8.30. Mjiig
áríðandi mál á dagskrá.
□
Félagar í Sósialistafélaginu
eru minntir á að síðasta árs-
fjórðungsgjald féll í gjald-
daga 1. okt. Eru félagsmenn
vinsamlega beðniv að greiða
félagsgjöld sín skilvíslega.
Tekið verður á móti félags-
g,jöldunum í skrifstofu félags-
ins í dag milli klukkan 4 og
7.30 e. h.
Flytja þingsályldmtartillögu um endurskoðun á tryggingarlögunum
Konurnar þrjár á Alþingi, Ragnhildur Helgadóttir, Jó-
hanna Egilsdóttir og Adda Bára Sigfúsdóttir, flytja í
sameinuöu þingi tillögu til þingsályktunar um endur-
skoöun á ákvæöum um barnalífeyri.
2. að heimila að greiða tvö-
•faldan barnalífeyri vegna
munaðarlausra barna.
3. að hækka gTunnuppliæð
lífeyrisins um allt að 50%.
í greinargerð segja flutnings-
E.r tillagan þannig:
Alþingi ályktar að fcra rik-
isstjórninni að láta fara fram
endurskoðun, á ákvæðuin laga
um almaimatryggingar frá 28.
marz 1956 um upphæð og
greiðslu bamalífeyris. Eink- ! menn:
um sé athugað, hvort unnt sé: : f núgildandj lagaákvæðum um
1. að greiða lífeyri með barni 1 barnalífeyri er gert ráð fyrir, að
látinnar móður á sama liátt > bamalífeyrir sé greiddur með
og nú er gert með hami' bami, ef faðirinn er látinn eða
látins föður. 1 annað hvort foreldranna elli-
eða örorkulífeyrisþegi. Með
barni látinnar móður er ekki
greiddur lífeyrir, nema sérstak-
lega standi á, og með munaðar-
lausu barni er heimilt .að greiða
upphæð, sem er 50% hærri en
með barni, sem misst hefur föð-
ur sinn. Eðlilegast væri, að á-
kvæðin um bamalífeyri byggð-
ust á þeirri staðréynd, að báðir
foreldrarnjr eru jafnábyrgir
framfærendur barnsins, og rétt
er að iíta þannig á, að þau fram-
færi bamið að hálfu hvort um
sig. Sé þetta sjónarmlð vlður-
kennt, á að greiða bamalífeyri
Framhald á 4. síðu
eftir H. umferðir er þá þessi:
1. Szabo með 12 vinninga,
2. Friðrik með lOþó,
3. Larsen með 10,
4.—5. Donner, Stáhlberg 9}/j,
6.—7. Trlfunovic, Uhlmann
8j2, báðlh biðskák,
8. Tesclmer 71/;,,
9. Ivkov 61/2,
10. Trojanescu 6,
11.—12. Dúckstein, Kolarov 5y2,
báðir biðskák,
13.—14. Alster, Niephaus 5y2,
15. Clarke 5,
16. Hanninen 31-,
17. Lindblom 21!, biðskák,
18. Orbaan 1 ' •> biðskák.
(Withuis)
★
Við þetta fréttaskevti frá Wag-
eningen má bæta að i frétta-
auka útvarpsins í gærkvöld
kvaðst Friðrik hafa fullari hug á
að halda sinu sæti til streitu,
þótt verkefni sitt væri strembið.
Hann gat þess þá lika, að beiðni
hafi nú verið send til Alþjóða-
skáksambandsins um að fjórir
efstu menn í stað þriggja fái rétt
til þátttöku í míllisvæðakeppn-
inni.
Biðskákir verða tefldar í dag
en á morgun er hvildardagur
Framhald á 4. síðu.