Þjóðviljinn - 21.11.1957, Page 2

Þjóðviljinn - 21.11.1957, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. nóvember 1957 RIKKA ★ I dag er limmludagurinn 21. nóv. — 324. dagnr ársins — Maríumessa — Þríhelgar — Langhe'.gar — Nýtt tungl kl. 15.19 — Tungl í hásuðri kl. 12 08 — Árdegisháflæði kl. 4.45 — SiðJegisháflæði ki. 17.07. tTYARPIÐ 1 DAG: 12.50-14.00 „Á frívaktinni". 18.30 Fornsöguiestur fyrir b"rn. 18.50 Framburðarlionns’a í frönsKu. 19.05 Þingfréttir —. Tónleikar. 20.30 Tónlclkar: Svíta fyrir fiðlu i_ píanó op. 43 eft- ir V • uxtemps. 20.45 „I lundi nýrra skóga“, — 50 ára minning skóg- ræktarlaganna. Erindi flytja Ilákon Bjarnason skógræktarstjóri, Einar Sæmundsén skógfræðing- ur og Páll Sveinsson sandgræðslustjóri. 21.30 Tónleikar: Konsert fyrir básúnu og hljómsveit eft- ir Tibor Serly. - 21.45 íslenzkt mál /(Ðt’. Jakob Benediktsson). 22.10 „Söngsins unaðsmál“: Baldur Andrésson kand. theol talar um Bellman, oe flntt verða sönglög eftir hann. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna. 18.55 Framburðarkennsla í esperanto. 19.05 Þingfréttir. — Tónieikar. 20.30 Daglegt mál. 20.35 Erlend:r gestir á öldinni, sem leíð; IV. erindi: — Vinur Baldvins Einars- sonar (Þórður Björns- son lögfr.). 20.55 Islenzk tónlistarkynning: Dög eftir Skúla Halldórs- son. Söngvarar: Guðm. Jónsson, Kristinn Halls- ■ sön og Sigurður Ólafs- son. Fritz Weisshappel leikur undir ov býr þenn- an dagskrárlið til flutnings. 21.25 Minnzt fræðslulaganna frá 1907: Helgi Elíasson fræðslumálastjóri og Stefán Jónsson námsstj. 22.10 Erindi: Fræleit í Brezku Columbíu (Baldur Þor- steinsson skógfræðingur). 22.25 Frægar hljómsveitir pl.: • Hljómsveitin Philharmon- ía i Lundúnum leikur sinfóníu nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Beethoven; Otto Klemperer stjórnar. 23.00 Dágskrárlok. SKIPIN Skipaútgerð rikisins Hekla er á leið frá Austfjörð- um til Rvíkur. Esja fer frá R- vik í dag austur um land í hringferð. Herðubreið er í R- vík. Skjaldbreið er væntanleg í dag að vestan. Þyrill er á leið frá Siglufirði til Karls- hamn. Skaftfellingur fer frá R- vík á morgun til Vestmanna- eyja. Baldur fór frá Rvík í gær til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar. Eimskip Dettifoss fór frá Flateyri i gær til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Rotterdam í dag til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá N. Y. 18. þm. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 19. þm. til Rvíkur. Lagarfoss kom til Warnemiinde 15. þm. fer þaðan til Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Raufarhafn- ar í gær; fer þaðan til Ham- borgar. Tröllafoss fór frá N. Y.. 13. þm. til Rvíkur. Tungufoss kom til Gdynia 19. þm. fer það- an til K-hafnar og Rvíkur. Drangajökull fór frá Rotterdam 16. þm. kemur til Rvikur ár- degis í dag. Herman Langreder kom til Rvíkur 18. þm. frá Rio de Janeiro. Ekholm fer frá Hamborg 21. þm. til Rvíkur. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Kiel. Arnarfell fór 18. þm. frá Rvík áleiðis til St. Johns og N.Y. Jökulfell losar á Norðausturlandi. Disar- fell kemur til Rendsburg á morgun. Litlafell er á leið til | Rvíkur. Helgafell lestar á jNorðurlandshöfnum. Hamrafell ríór 13. þm. frá Rvík áleiðis til i Batumi. jLoftleiðir li.f. : Saga er væntanleg til Reykja- ! víkur kl. 18.30 frá Hamborg, K-höfn og Osló. Fer til N. Y. ldukkan 20.00. DAGSKRA ALÞINGIS iEfri deihl: 1. Umferðalög frv. 3. umr. j Neðri deild: 1. Sjúkrahúsalög, frv, — 1. umr. Verkakvennafélagið Framsókn vill mina félagskonur sínar á Bazar félagsins, sem verður í Gúttó 4. desember n.k. Vinsam- legast komið munum á skrif- stofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 4—6 e.h. Gerum bazarinn glæsi- legan. — Bazamefndin. Skotfélag Reykjav’íkur Aðalfundur Skotfélags Reykja- víkur verður haldinn í kvöld i Skátaheimilinu við Snorra- braut og hefst klukkan 8.30. Laugarnesdeild heldur fund að Hofteigi 40 í kv.öld. Næturlæknir er í Ingólfsapóteki. sími 1-13-30 Kannist þið nokkuð við skipið? Þessi mynd birtist einu sinni í danka blaðinu Land o.g Folk og er af Fjallfossi á reynslu- för á Eyrarsundi. Segir svo frá, að liann sé byggður hjá Burmeister & AVain og liafi reynsluförin tekizt með ágætum og liafi mestur ganghraði verið 13^4 sjómíla, Nú sem stendur er Fjallfoss að lesta vörur í Hollandi, fer síðan til Hull og þaðan heim. Vinningar í Happdrætti Sjúkrahúss Suðurlands Skrá yfir númer, er vinning hlutu í Happdrætti Sjúkrahúss Suðurlands, alllangur tími er síðan dregið var. 518, Bíll (Fi- at 1400). 17189 Borðstofuhús- gögn. 32763 Radiofónn. 3424 Málverk. 25834 Skrifborð. 19002 Stálhúsgögn. 22278 Matarstell. 19331 Isskápur. 8306 ísskápur. 23307 Eldavél. 23434, 25838, 25829 allt þvottavélar. 21003 .Ryksuga. 22339 Ryksuga. 19781 | Bakaraofn. 6918, 19997, 26426 \ úlpur. 10368 Korykanna. 16507 Flugfar til Kaupmannahafnar. 27230 Flugfar til Kaupmanna- hafnar. 18231 Skipsferð tii Norðurlanda eða Vestur-Evr- ópu. 11816 Skipsferð til Norð- urlanda 3947 1 lamb. 25628 1 lamb. 883 Stofuborð. 18682 Hraðsuðuketill. 25085 Hrað- suðuketill. 32301 Brauðrist. 1904 Kvenúr. — Eftirtal- in númer iiiutu bækur: 34857 17919, 32752, 811, 3162, 2502, 36268, 13028, 17305, 35606, 19771, 286, 34741, 9 og 18995. — Vinninga má vitja til Kven- félagsins á Selfossi. (Birt án ábyrgðar). Samvinnubjarni Eins og Þjóðviljinn sagði frá fyrir skömmu birti tímaritið „Nordisk kontakt“ einstæða hólgrein um Bjarna Benedikts- son aðalritstjóra — eftir Sig- urð Bjarnason aukaritstjóra. Nú hefur sama tímarit birt grein um norræna þingmanna- fundinn sem hér var 1 haust eftir sænska þingmanninn And- ers Petterson. Skýrir hann þar m. a. frá því að þingmönnun- um hafi verið boðið í ferðalag af íslenzku samvinnuhreyfing- unni og heldur á- fram: „Fyrrver- andi ráðherra 1 Bjarni Benedikts- son, sem er gam- all samvinnufr'imuður, var gestgjafi og annaðist um okk- ur á þessari ferð“. Einnig skýrir hann svo frá að Bjarni hafi haldið ræðu nm Snorra Sturluson í Reykholti og hafi lagt áherzlu á frelsisást hans og baráttu gegn erlendu valdi. Þannig er Verðlaunabjarni einnig orðinn Samvinnubjarni, og fer ekki ofsögum af því að honum er margt til lista lagt. V e ð r i 3 Norðvestan eða norðan kaldi, víða léttskýjað. Nokkrir stað- ir kl. 18: Reykjavík 2 stig, Akureyri 2, Kanpmannahöfn. 3, Osló 4, Hamborg 1, París 2, London 6, Þórshöfn 7 og N. Y. 9 stiga hiti. G e n g i ð Kaupg. Sölugr. 1 Sterlingspund 45.55 45.70 1 Bandaríkjadollar 16.26 16.32 1 Kanadadollar 16.80 16.86 100 danskar krónur 235.50 236.30 100 norskar krónur 227.75 228.50 100 sænskar krónur 314.45 315.50 100 finnsk mörk — 5.10 1000 franskir franlcar 38.73 38.S6 100 belgiskir frankar 32.80 32.90 100 svissn. frankar 374.80 376.00 100 vesturþýzk mörk 390.00 391.30 1000 lírur 25.94 26.02 100 gyllini 429.70 431.10 100 tékkn. krónur 225.72 226.67 100 gullkrónur = 738.95 pappírskr. Krossgáta nr. 52. Lárétt: 1 snjó 3 gruna 6 samþykki 8 tvíhljóði 9 fæða 10 hljóta 12 tveir eins 13 höfuðskepna 14 guðsheiti 15 samtenging 16 þrír eins 17 dúkur. Lóðrétt: 1 ferðalag 2 lík 4 lágur söng- ur 5 milcið fé 7 líkn 11 sþírað 15 tveir eins. 1 Þegar lögreglumennirnir, sem '■ voru í hinni bifrciðinni komu á vettv; ng var allt á ringul- reið. Aðkoman að bifreiðunum :,,£þremur, sem rekizt h'fðu i . .satnan á þröngum skógarveg- y,ánum, var óhugnanleg, en far- j "jþegarnir virtust þó hafa • -.sloppið , lifs af, því að hróp. ! <og köll kváðu við. Hæst hafði þó Pálsen; sem hafði kliirað út úr jéppanum og stjórnaði nú handtökunum. Hann hélt P.étri i skefjum neð skamm- byssunni sinm á meðan Bjálkabjór skipaði Spjátr- ungnr.m a.ð koma út úr bif- reiðinni. Þegar Tarzan leit irini í byssuhlaupið, sá. liann að gæfan hafði snúið bakinu við honum og hann rétti upp hendurnar andvarpandi. Nú fyrst. veittu þeir Rikku eftir- tekt, en hún hafði kastazt út úr jéppanum og reyndi eins og hún gat að gefa frá sér hljóð til þess að draga at- hygli að sér, „Loksins", sagði hún, þegar einn lögreglumann- anna losaði keflið úr munni hennar. Pálsen kraup niður við hlið henni. Hvernig ert þú komin hingað allt í einu?“ spurði hann. „Ö, ég hef ver- ið hér lengi“, svaraði hún og þurrkaði mestu óhreinindin framan úr sér. „En frá því segi ég þér seinna“, bætti hún vlð. Lausn á krossgátu nr. 51. Lárétt: 2 Lúkas 7 tá 9 hopp 10 ata 12 Mau 13 uuu 14 rok 16 rán 18 ómar 20 li 21 forða. I^ðrétt: 1 stafróf 3 úh 4 komur 5 apa 6 spútnik 8 át 11 aukar 15 OMO 17 ál 19 rð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.