Þjóðviljinn - 21.11.1957, Síða 3

Þjóðviljinn - 21.11.1957, Síða 3
Fimmtudagur 21. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 trumsýnir Rom- anoff og Júlíu n.k. laugardag Leikstjóri er Walter Hudd frá London N.k. laugardag verður frumsýning á gamanleiknum „Romanoff, o'g Júlía“ í Þjó'öleiklrúsinu. Höfundur leikrits- ins er Peter Ustinov, en leikstjóri Walter Hudd. Peter Ustinov er fæddur í Lundúnum, en af rússnesku ’bergi brotinn. Hann tók enemma að snúa sér að leik- •3ist. Fyrsta leikrit hans, „House of Regrets“ var sýnt í London 1942, þegar höfundur- jnn var ekki nema 21 árs. Næsta ár var annað leikrit eftir hann sýnt á Old Vic leikhúsinu, „The Banbury Nose“. Hefur hvert leikritið Strákarnir sem struku „Strákarnir sem struku“ ne.fnist drengjabók sem Setberg Jiefur gefið út. Höfundur er Böðvar frá Hnífsdal, og kom hókin upphaflega út fyrir ald- arfjórðungi eða svo, og hlaut ’þá miklaiy vinsæfdir. I þessari nýju útgáfu eru teikningar eft- ir Halldór Pétursson. Hún er 120 síður á stærð, préiituð í Odda. 2. bókmennta- kynning Helga- fells Bókaútgáfan Helgafell hefur aðra bókmenntakynningu for- ilagsins í Þjóðleikhúsinu n.k. sunnudag kl. 3. Björn Th. Björnsson stjórnar þessari hókmenntakynningu en flutt verða verk eftir Gunnar Gunn- arsson, Guðmund Kamban, Magnús Ásgeirsson, Jakob Thorarensen, Thor Vilhjálms- eon, Þórberg Þórðarson, Hall- dór Kiljan og loks verður lesið úr hinni nýju ævisögu Laxness eftir Hallberg. Rögnvaldur Sig- urjónsson leikur islenzk píanó- verk. Aðgangur er ókeypis og eru aðgöngnmiðar afheiitir þeim er óska í Unuhúsi (Helgafelli) Veghúsastíg. rekið annað, en auk þess hefur Peter Ustinov skrifað kvik- myndahandrit og leikið í kvik- myndum, og jafnframt stjórnað kvikmyndatökum. Gamanleikurinn „Romanoff Júiía“ gerist í ónefndu smá- ríki. Róbert Arnfinnsson leikur hér hlutverk það, sem Peter Ustinov lék sjálfur í London, forseca og hershöfðingja þessa ríkis, sem Rússar og Banda- ríkjamenn keppast við að vinna á sitt band. Þegar hinn rúss- neski Romeo verður ástfang- inn af hinni amerísku Júlíu, fer ekki hjá því að þetta litla riki minni á Verónu (Veróns- borg) og það gætu alveg eins verið Montagsfjölskyldan og KajDÚlettar, sem búa þarna í sendiráðum Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Titilhlutverkið, Romanoff og Júlíu leika þau Bryndís Péturs- dóttir og Benedikt Árnason og foreldra þeirra Inga Þörðar- dóttir, Valur Gíslason, Regína Þórðardóttir og Rúrik Haralds- son. Tveir hermenn eru leiknir af Baldvin Halldórssjmi og Bessa Bjaraasyni, og kveniiðs- foringi, Herdís Þorvaldsdóttir. Þá leikur Indriði Waage erki- biskupinn og Klemenz Jónsson ungan amerískan pilt. Leikstjórinn, Walter Hudd, sem stjórnaði sýningum á „Kirsuberjagarðinum" og „Jóns messudraumi* á jólum ’55 hef- ur sett gamanleikinn á svið. Walter Hudd er senn á förum héðan, enda bíða hans verkefn- in í London. — Er hann kom hingað í haust, varð hann að fá sig lausan úr sýningum á Siglingum sé skipt jafnt milli skipa Á fundi stjómar og trúnað- arráðs Sjómannafélags Hafnar- fjarðar var eftirfarandi álykt- an varðandi siglingar togar- flotans sartiþykkt samhljóða. Vegna ályktana er nokkur verkalýðsfélög hafa gefið út um siglingar togaraflotans, vill stjórn og trúnaðarráð Sjó- mánnafél. Hafnarfjarðar taka fram að í tregfiski eins og verið hefur undanfarið eru tekjur sjómanna minni þegar afla er landað heima. Þess vegna er eðlilegt að sjómenn æski frekar eftir að sigla með aflann. Ef úni takmarkanir á sigling- tirti er að 'ræða krefst stjórn og trúnaðarráð Sjómannafélags Hafnarfjarðar þess að sigling- um sé skipt jafnt á milli skipa hvort sem um er að ræða tog- ara Bæjarútgerða eða einka- aðila. (Frá stjóm Sjómanna- tý félags Hafnarfjarðar). Handa yngstu lesendunum Setberg hefur hafið útgáfu á smábókum handa yngstu les- endunum, þeim sem eru 6-9 ár að aldri. Heita aðalpersón- urnar Snúður og Snælda og eru kettlingar. LitDrentaðar teikni- ingar eru í bókunum og gerði þær franskur maður Pierre Probst, en VDbergur Júlíusson kennari hefur islenzkað text- ann. Fjórar bækur eru þegar komnar út í þessum flokld. Peter Ustinov leikriti Jean Anouilh, „The Waltz of the Tlioreadors“, er hann hafði leikið í í rúmlega li/2 ár, eða síðan liann fór héðan í ársbyrjun 1956. Nú þegar hann kemur heim, tekur Walter Hudd að æfa hlutverk í leikriti eftir Grahame Greene „The Potting Shed ‘. Hefur það leikrit verið leikið i New York við miklar vinsældir og mun nú verða tekið til sýninga í Löndon. í þeirri sýníh^ú munu leika margir þekktir ieikarar, þar á meðal Sir John Gielgud. íslendingar sœkja í fyrsta i sinn norrœnt Ijéstœknimót Umíerðalýsing aðalumræðueínið á næsía íundi Ljóstækniíélags íslands í sept. sl. var haldið norrænt ljóstæknimót 1 Stokk- hólmi, hiö fimmta í röðinni. íslendingar tóku nú í fyrsta sinn þátt í slíku móti, en Ljóstæknifélag íslands var stofnaö 1954. Þátttakendur voru ails um 150, þar af 3 íslendingar: Kristinn Guðjónsson forstjóri, Gísli Jónsson verkfræðingur og Aðaisteinn Guðjohnsen verkfr. Flutti sá síðastnefndi erindi á mótinu, skýrði frá á- standi í lýsingarmálum hér á landi og ræddi um .'kefni Ljóstæknifélags Islands. Sýnd- ar voru skuggamyndir af lýs- ingu á ýmsum stöðum í Rvík, svo sem í nokkrum verzl- unttm, skólum, einu heimili, svo og nokkrar myndir af götu- lýsingu. Önnur erindi á mótinu voru þessi: Lamparnir og umhverfi vort, flutt a.f ;.Lisa Johansson- Pape ’ innanhússarkitekt frá Finnlandi; Þróun ljósgjafanna Uppkasf fríverzlynarsamn- ingi langt framundan — segir dr. Jóhannes Nordal hagíræðingur Enn er langt 1 land áöur en fyrir liggur uppkast aö. fríverzlunarsamningi, sem íslendingar geta tekiö endan- lega afstööu til. Þannig komst dr. Jóhannes imikilvæg, að íslendingar þurfi Nordal hagfræðingur að orði í Áð fá undanþágur frá afnámi flutt af Georg Weber prófess- or frá Danmörku; Ljós og lit- ir í iðnaði, flutt af Eivind Hellern arkitekt frá Noregi og Góð lýsing í umferðinni, fiutt af Ivar Folcker verkfræðingi frá Svíþjóð. I síðastnefnda crindinu var lögð áherzia á, að gðtulýsing umferðargatna þurfi að vera þannig að góð sjónskilyrði séu á svæði innan ca. 300 m frá ökutæki, enda er gert ráð fyr- ir að bi.freiðir aki með park- ljósum eingöngu,- Þetta atriði er mikilvægt. Fræðilegar at- huganir sýna, að lægri aðal- ljós trufla ca 30 sinnum meira en flestar tegundir götplampa í 8 métra hæð. ‘ ’ Þess má geta í þessu sam- bandi, að á næsta fundi í Ljóstæknifélagi Islands, sem væntanlega verður haldinn í þessum mánuði, verður um- ræðuefnið umferðarlýsing. Er ætlunin að bjóða ýmsum að- ilum utan félagsins á fund- inn. Norræn Ijóstæknimót eru haldin fjórða hvert ár. Næsta mót verður að öllum líkindum loaldið í Helsinki 1961. fréttaauka útvarpsins í gær- kvöld, en þar skýrði hann frá störfum fyrsta fundar ráð- herranefndar þeirrar sem sett var á fót á ráðherrafundi Efnahagssamvinnustofnunar Evrópu 17.-19. f.m. til að vinna að fríverzlunarsvæði fyrir Evr- ópu. Nefndarfundur þessi var haldinn í París dagana 14.-16. þ.m. og sóttu hann af íslands hálfu Agnar K. Jónsson sendi- herra og Jóhannes Nordal. Jóhannes sagði í lok frá- sagnar sinnar, að það væri ekki aðeins nauðsynlegt að sjá um að full grein sé gerð fyrir hagsmunum Islands við samn- ingaborðið, heldur verða menn hér heima fyrir að taka hin nýju viðhorf ' til rækilegrar yfirvegunar. Hverjir eru hagsmunir út- flutningsins, ef til málamiðlun- ar þarf að koma varðandi frt- verzlun með fiskafurðir? Hvaða verndartollar og höft eru svo Vb. Sœfinnur strandaði og brotnaði í spón í fyrrinótt Verðmætur íarmur nær allur ónýtur Horaafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Eins og skýrt var frá hér í blaöinu í gær, strandaöi vélbáturinn Sæfinnur frá Reykjavík í Hornai'fjaröarósi í fyrrakvöld og brotnaöi í spón um nóttina. Mannbjörg varö en farmurinn ónýttist. þeirra? Hverjar eru þær nýju iðngreinar, sem íslendingar ættu að leggja áherzlu á að byggja upp með hugsanlegum lánum frá þátttökuríkjum frí- verzlunarsvæðisins ? Slíkum spurningum þurfa Islendingar að geta svarað áður en langt um líður. Fríverzlun opnar nýja framtíðarsýn fyrir islenzku þjóðina, en myndin er enn þá óskýr. Það er hlutverk okkar sjáífra að draga ýmsa helztu drættina, sagði dr. Jóhannes Nordal að lokum. Sæfinnur var gamáll bátur, ríunlega 100 bráttó lestir að stærð og í eigu Jóns Frank- líns útgerðarmanns í Reykja- vík. Báturinn hafði verið leigð- ur til flutnings á ýmiskonar vörum og vamingi til Horna- fjarðar, alls um 70 lestir. Var verðmæti farmsins mikið. Sæfinnur kom til Hornafjarð- ar um kl. hálf sex síðdegis í fyrradag og kom þá hafnsögu- maður \im borð. Á leiðinni inn í Hornaf jarðarós strandaði bát- urinn í Austurfjörutanga. Á- höfnin og farþegi, sem með var yfirgáfu þó okki bátixui fyrr en klukkan hálf níu um kvöldið. Upp úr miðnættinu kubbaðist skipið í tvennt og í gærmorgun var það spónbrotið. Farmurinn fór allur í sjóinn og er langmestur hlutí hans ónýtur. Koitiimt til meðvitunclar Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær varð umferðarslys á Hringbrauíinni í fyrrakvöld. Siysið varð með þeim hætti, að bifreið var að aka fram hjá strætisvagni gegnt Landspítal- anum og ók þá á mann, Lúther Bjarnason til heimilis að Berg- staðastrætj 33. Maðurinn var fluttur rænu- laus á Slysavarðstofuna og sið- an á Landakotsspitalann. Mun hann hafa komizt fljótt til með- vitundar, en ekki er kunnugt um önnur meiðsli en allmikinn á- verka á höfði. Aðalf undur Líl hefst í dag Aðalfundur Landssambands íslenzkra útgerðarmanna hefst kl. 2 síðdegis í dag í Tjarnar- kaffi. Sverrir Júlíusson, for- maður sambandsins, setur fund- inn og ávarpar fulltrúa, en að öðru leyti verður ‘ dagskrá fundarins í dag, auk kosning- ar fundarstjóra og nefnda, á þá leið, að flutt verður skýrsla sambandsstjórnar og síðan um- ræður um bana. Þá flytja full- trúar útvegsmannafélaga víðs- vegar af landinu skýrslur um starf félaganna á liðnu starfs- ári. Lúðvík Jósepsson sjávarut- vegsmálaráðherra mun ávarpa fundarmenn á morgun. Búizt er við að fundurinn standi yfir í þrjá til fjóra daga. Skyndivinátta endar með höggum Aðfaranótt s.l. þriðjudags kom til átaka milli íslendings og hjóðverje um borð í þýzku skipi er lá í Hafnarfirði. Allt mun hafa farið fram í bróðerni fyrst, en svo sinnaðist mönnunum hvorum við annan, börðust þeir svo sá á báðum. Við rannsókn reyndist ógerlegt að fá vitneskju um hvor þeirra hefði átt upptök- in. Brezkur togari strandar en er dreginn á flot Togarinn Afridy frá Grims- by strandaði skammt frá ísa- firði í fyrradag. Skipstjórinn sendi út hjálparbeiðni og fór brezka herskipið Brambell á vettvang og kom á strandstað- inn snemma í gærmorgun. Tókst því að draga togarann á flot á háflóði og er hann kominn til ísafjarðar. Skipstjór'.nn telur að litlar skemmdir hafi orðið á skipinu. Þegar herskipinu hafði tekizt að ná togaranum á flot barst því bejðni um læknishjálp frá brezka togaranum BúrfeUi frá Grimsby og hólt þegar a£ stað til hans. í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.