Þjóðviljinn - 21.11.1957, Síða 4

Þjóðviljinn - 21.11.1957, Síða 4
ELÍNBORG LÁRUSDÓTTIR Þeir munu vera fjölmargir íslendingar, sem þekkja eða hafa þekkt Kristínu Helgadóttur Kristjánss, og kynnzt skyggni og spásagna- hæfileikum hennar. Færri hafa þó vitað að hún er miðill líka. Elín- borg hefur farið líkúm höndum um efni þetta og í bókinni „Miðillinn Hafsteinn Björnsson“i Sigurður Þórðarson söngsfeúy ii ri^^fjjsmá^orð, Bókin fjáílar um efni, sem íslendingum hefur löngum verið hugleikið. 4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. nóvember 1957 ÞjéðvHjanum '' ' «-í' 'i ~ : 4■.* '*< EUntRICK WTgfiN BOOK/SPRmB i '■ 4 , - ' " . . ............................. ..........- AUSTURSTRÆTS ■t i. . j ► nn /r ■ 'ami rtí/.'jí-öj1 im Jolakjóllinn á dotturina verBur fallegur og ódýr, ef þér saumiS hann sjálf eftir iutterick • iVi • smoi Tólf lönd hafa tryggt sér ferð á HM í Svíþjóð Línurnar skýrast nú stöðugt með það, hvaða lönd taka þátt í lokakeppni HM í Svíþjcö næsta sumar. jNore^ur og Ungverjaland : kepptu fyrir nokkru og fóru leikar þannig að Ungverjar ; unnu með 5:0, og þar með fara í þeir til Svíþjóðar. Júgóslavía vann Grikkland með 4:1 og er langt á leið komin að tryggja sér ferð þangað líka. Þau lönd sem þegar hafa unnið undirbúningskeppnina eru: England, Frakkland, Tékkóslóvakía, Austurríki, Skotland, Ungverjaland, Bras- ilía, Argentína, Paraguay og Mexiko. Auk þess fara Svíþjóð og Þýzkaland í keppnina án þess að keppa um það, því venjan er að það land sem sér um keppnina þarf ekki að keppa og eins heimsmeistar- arnir, en Þjóðverjar sigruðu 1954. Muni<$ liappdrætíi Skákmötið Framhald af 1. síðu. fyrir aðra en Friðrik, sem verð- ur að Ijúka skák sinni við Dúck- stein; sú skák átti annars að verða í síðustu umferð, en Dúck- stein þarf að fara frá Wagen- ingen áður. Á laugardag er svo 15. umferð og 1(5. á sunnudaginn, biðskákir verða tefldar á mánu- dag og síðasta umferðin og mófslok á þriðjudag. Barnalífeyrir Framhald af 1. síðu. með barni, sem misst he.fur móð- ur sjna, á sama hátt og greit’t er með barni, sem misst hefur föð- ur sinn, og með munaðarlausu barni ber að greiða tvöfaldan lífeyri. Grunnupphæð bamalífeyris er nú 2400 kr. á 1. verðlagssvæði. Með vísjtölu eru þetta 37(3 kr. mánaðarlega, og hljóta aliir að sjá, að þessa upphæð er nauð- synlegt að hækka, ef hún á að koma einstæðu foreldri að raun- verulegu liði við umönnun barns síns. Grunnupphæð bamalífeyr- is hefur staðið óbreytt, frá því er tryggingarlögin frá 1946 voru sett. Aðrar bætur skv. lögunum hafa hins vegar verið hækkaðar um 30%. Lágmarkskrafa væri, að barnaiífeyrir hækkaðí i sama mælí og þessar bætur. Við för- um hins vegar fram á. að athug- að verði, hvort unnt sé áð hækka barnalífeyrinn um 50%, þannig að upphæð hans yrði á mánuði 564 kr. Sú upphæð getur varia á þessum tímum talizt of- .ætlaður styrkur til að búa bet- ur að þeim borgurum, sem eru á viðkvæmasta skeiði og eiga erf- ■iðastar aðstæðifr. Útbreiðið

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.