Þjóðviljinn - 21.11.1957, Qupperneq 9
Fimmtudagur 21. nóvember 1957 — ÞJÖÐVILJINjSI — (9
% \ ÍÞRÚTTIR S5.
filTSTJÓIU: FRlMANN HELGASOIt
Handknattieiksmótið:
Þróttur vann Val 11
S.l. sunnudagskvöld fóru
fram 2 leikir í meistaraflokki
karla á Reykjavíkurmótinu i
liandknattleik.
Fram — Víliingur 14:8
(6:3) (8:5)
' Leikur þessi var fremur
daufur og voru yfirburðir Fram
talsverðir allt frá upphafi til
leiksloka. Seint i fyrri hálfleik
,var lokastaðan 5:1 Fram í hag,
en svo slakaði Fram nokkuð á
og Víkingur bætir við tveim
mörkum við en Fram einu og
var því leikstaðan í leikhléi 6:3.
Strax í upphafi siðari hálfleiks
'juku Framarar forskot sitt
'upp í 10:4 og héldu þeir þess-
um 6 marka mun allt til leiks-
loka. Lið Fram sýndi fremur
Dómari var Karl Jóhannsson.
Valur — Þróttur 11:10
(8:6 (3:4)
Valsmenn skora fyrstu 2
mcrkin, en Þróttur nær brátt
að jafna og ná forustunni
(3:2). Valur nær að jafna, en
Þróttur bætir brótt 2 mörkum
við (5:3). Siðan skiptast liðin
á að skora og er ýmist 1 eða
2 marka munur. Við Ieikhlé
er Þróttur 2 mörkum yfir
(8:6). Þessi íyrri hálfleikur var
íremuv skemmtilegur og hrað-
ur; l'.æði liðin lékii af miklu
krppi, en þó oft af lítilli for-
siá.
Síðari hálfleikur var fremur
harður og ekki eins létt leik-
inn og sa'"fVryi’i. Þrótturum
leikmönnum Þróttar má nefna
Guðm. Gústafsson og Guðm.
Axelsson er einnig áttu góðan
leilc. Mörk Þróttar skoruðu
Jens 4, Guðm. Axelsson 3,
Grétar 2, Björn 1 og Helgi 1.
Lið Vals var nú mjög sundur-
laust, vcrnin opin, sóknarleik-
urinn var mjög tilviljanakennd-
ur og það sem verst var, að
samstarf leikmannanna var
mjög bágborið. Mörk Vals skor-
úðu: Geir 5, Ásgeir 2, Sveinn 1,
Valur 1.
Dómari var Hannes Sigurðs-
son.
Meistarafl. kárla
LU J T Mörk st.
KR . 3 3 0 0 41:18 6
IR 3 3 0 0 46:29 6
Valur 3 2 0 1 34:33 4
Fram 4 10 3 43:45 2
Þrcttur 4 10 3 41:52 2
Ármann 3 10 3 32:43 2
Víkingur 4 10 3 37:54 2
c.r.
Lokaorð frá E. B. — Fáein orð frá póstinum.
EG LEIT YFIR svar bæjar-
póstsins og vildi bæta við
þessum lokaorðum; Því fer
svo fjarri að við tökum illa
upp, þótt hann eða aðrir til-
færi eitt eða annað úr Birt-
ingi (ef það er heiðarlega
gert), að ég tók einmitt fram
í upphafi, að ég ætlaði ekki
að amast við því. Þessu virð-
ist pósturinn hafa gleymt í
ákafanum, en lesendur geta
séð það svart á hvítu. Rétt er
það: ég er orðinn svo hvekkt-
ur á framferði atvinnupóli-
tíkusa að verra skammaryrði
þekki ég ekki um þessar
góðan leik í þetta skipti; var tókst í uphafi að_ bætá 2 mörk-
■ vöm þeirra stérk, enda. þurfti
hún nær eingöngu að fást við
,,línuspil“ Víkinga, því að lít-
ið var um skot af lengra færi
hjá Víkingum. Hjá Fram var
Hilmar beztur og var driffjöð-
ur liðsins í sókn og vörn. Lið
Víkings var nú sem áður í
þessu móti skipað reyndum en
litt þjálfuð.um leikmönnum.
Fengu þeir nú mun minna út
úr ieík sínum en í fyrri leikjum
og stafaði það af því, að Fram
‘. skipulágði vörn sina' með tilliti
■ til ,,línuspils“, sem ér höfuð-
þátturinn í sóknarleik Víkings.
■ Ef til vill hefur það og ráðið
nokkru í þesum leik, að mark-
vörður Víkinga var ekki með en
varamaður, sem er algjör ný-
. liði, lék í stað hans; Hjá Vík-
ing var Axel sterkasiur, þó að
. nokkuð .skorti á, að hann sé
fullri þjálfun.
_ Mörk Fram skoruðu: Hilmar
6, Ágúst 4, Karl 2, Birgir 1
Már 1. Mörk Víkings skoruðu:
Axel 3, Sig. Bjarnas. 2, Björn
2, Ríkarður 1.
Hefur þátftöku- og keppnis-
reglum f.S.S. verið breytt?
um við forskot sitt óg voru
þeir um tíma 4 mörk yfir 10:6.
Er hér var komið leiknum
hugðust Þróttarar reyna að
draga úr hraðanum og halda
knettinum en legg.ja ekki út í
vafasamar skottilraúnir. Þessi
leikaðferð virtist ekki henta
þessu Þróttarliði, því að nú
misstu þeir tökin á leiknum,
en Valsmenn sóttu sig um
stund og skora 3 mörk og. eru
nærri því að jafna (10:9).
Þróttur er þó ekki alveg á því
að gefa hlut sinn og tekst þeim
að skora 1 mark í viðbót.
(11:9), en Valur skorar eitt
skcmu fyrir leikslok og leik-
urinn endar með naumum sígri
Þróttar 11:10.
Lið Þróttar var nú nokkuð
breytt og verður ekki annað
sagt, en að þær breytingar
hafi stórbætt lioið. Hefur það
ekki í annan tíma leikið létt-
ar og skemmtilegar, en í þess-
um íeik. Nýliðinn Jens kom
mjög á óvart með frammistöðu
.sinni í, þessum leik. Af öðrum
Fyrra mánudag léku íslenzk-’
ir körfúknattleiksmenn við
bandaríska körfuknattleiks-
menn af Keflavíkurflugvelli, og
eins og vera ber, með leyfi
stjórnar Iþróttasambands Is-
lands. í móta- og, keppnisregl-
um ISÍ segir að mót með þátt-
töku erlendra íþróttamanna
þurfi „leýfi ’hlutaðeigandi sér-
sambands og staðfestingu fram-
kvæmdastjórnar ISÍ“.
■ Á. þinginu á Akranesi 1953
var . grein þess,i . túlkuð á þá
lund, að þegar erlendir iþrótta-
menn kæmu hingað til keppni
yrði að vera fyrir hendi leyfi
og samþykki viðkomandi sam-
bands lands þess sem íþrótta-
mennirnir- koma frá.
Var þáð Þorsfeinn Einars
son, íþróttafulltrúi rikisins, sem
túlkaði- þetta mjög nákvæmt og
r"kvíst og var því ekki mót-
mælt af neinum,. að svo bæri
að. skilja regluna. Eftir túlkun
íþrótta.fulltrúans, sem er rétt
hefði átt að-iiggja fyrir leyfi frá
menn þeir er kepptu, eru frá.
og viðurkennd eru sem aðilar
að sömu 'alþjóðasamböndum og
í', róttasamband Islands.
Nú leikur grunur á að leyfi
þetta hafi ekki legið fyrir. og
sé það svo, þá hefur stjórn
ÍSÍ brotið móta- og keppnis-
reglurnar. Verður því raunar
trauðla trúað að ekki hafi ver-
ið fylgt þeirri túlkun sem Þor-
steinn Einarsson gerði á regl-,
uiium fyrir 4 árum. Til þess að
taka af öll t.vímæli um það
livort löglegt lejrfi hafi verið
fyrir hendi þegar stjórn ISÍ
veitti sitt leyfi, lej'fir íþrótta-
síðan • sér að fara þess á leit
við framkvæmdastjórn ISL að
hún birti hér bréf það sem
hún fékk frá hlutaðeigandi sér-
sambandi í Bandaríkjunum og
sem er aðili að sömu alþjóða:
samböndum og Iþróttasamband
Islands,. eða önnur þáu leyfi
sem þessi bandaríski . flokkur
hafði til.að keppa hér. Vænt-
ir Iþróttasiðan þess að þessu
bandarískum samböndum sem'verði svarað sem fyrst.
mundir. En vonandi barf ég
ekki að skýra fyrir póstinum
muninn á pólitíkus og venju-
legu fólki, sem áhuga hefur
á þjóðmálum; hann hlýtur
að vita betur en hann lætur.
E. B.
AÐEINS FÁEIN orð. Einar
Bragi tók að vísu fram í bréfi
sínu, að hann ætlaði ekki að
láta óátalið, þótt pósturinn
tilfæri setningar úr Birtingi.
Eigi að síður fannst mér tals-
vert á skorta að i orðum hans
fælist góðfúsleg heimild, og
tónninn í upphafi bréfsins
benti ótvírætt til þess, að
honum hefði mislíkað tilvitn-
unin. En nóg urn það. Eg
-•lái E. B. alls ekki þótt hann
sé ,,orðinn hvekktur á fram-
ferði“ ýmissa þeirra manna,.
er við stjórnmál fást hér.
Það er ég líka. Samtrsem áð-
ur finnst mér það út í .bláinn
að setja fram órökstuddar
upphrópanir eins og pólitikus,
atvinnupólitíkus, í þe-im til-
gangi að stimpla ákveðinn
hóp manna einhvem óaldar-
lýð. Slikt miðar aðeins að því
að slæva áhuga fólks á :þátt-
töku í stjórnmálaba.ráttunni,
áhugá þe’ss á þjóðmálum yf-
irleitt, og vekja a.ndúð ; og
tortryggni í garð vissra
manna. Miklu nær fyndist
mér, að E. B. tæki sér fyrir
hendur að hvetja fólk til
sívirkari þátttöku í hinni þóli-
tízku og menningarlegu bar-
áttu, benda því umbúðaláusf
á fígúrumennskuna, sem við
mætum daglega á flestum
sviðum, fletta ofan af gérvi-
mennskunni, sem allt of víða
í-yður sér til rúms á. kostnað
einlægninnar og heilbrigðrar
mennsku. Spillingin grasser-
ar vissulega víðar en 3 póli-
tíkinni.
Miðnæíurskemmtun í Austurbæjarbíói finuntu-
da'ginn 21. nóvember ki. 11,15
Einstakt tækifæri til að' sjá og heyra margt
okkar bezta listafólk
Efnisskráin er í senn óvenju fjölbreytt og
skemmtileg.
Tryggið yður miða í tíma, því að óvísfc
er hvort unnt verður að endurtaka
skenuntuniua.
Gullverðlauna-hljómsveit Gunnars Ormslev og Haukur Morthens.
’Guðrún Á Símonar
Jón Sigurbjörnsson
Sigurður Ölafsson
Guðmundur Guðjónsson
Sigríður M. Magnúsdóttír
Baldur Hólmgeirsson
Skúli Halldórsson
Valgerður Bára
Sigurdór Sigurdórsson
Kynnir: Baldur Georgs
&
Aðgöngumiðasalan er í Austurbæjarbíói — Aðgöngumiðapantanir í símum 10912 og 11384.