Þjóðviljinn - 21.11.1957, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 21.11.1957, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. nóvember 1957 K. Byggingarvörur útvegum við frá Austur-Þýzkalandi. — Allskonar plastvörur. Þar á meðal plasthandriðslista, plastgólflista, plast- tröppunef og plastborðlista. Einnig gólfdúka, lím og fleira. HARALD ST. BJÖRNSSON, umboðs- og heild- verzlun, Þingholtsstræti 3. — Sími 13 7 60. Sósíaiistar Reykjavík Stjórn Sósíalistafélags Reykjavíkur vill hér með eindregið’ hvetja alla meðlimi félags- ins til aö leggja sig alla fram viö sölu happ- drættismiða ÞjóÖviljans. Sérstaklega vill stjórnin hvetja þá til að skila peningum jaínóðum íyrir selda miða. Þeir félagar, sem enn hafa ekki tekið rniöa til sölu eöa vantar viöbótarmiöa, eru beön- ir að snúa sér til skrifstofu felagsins. Félagar, til starfa fyrir happdrætti Þjóðviljans. -■* Stjórn Sósíalistafélags Reykjavíkur ERLEND TÍDINDl Framhald af 6. síðu. semþykkur öájlum baróttuað- ferðum þeirra. Til dæmis reyndi* hann um daginn að fá foringja skæruhersins til að fallast. skílyrðislaust á vopna- hlé, í þeirri von að Frakkar yrðu þá fáanlegir til samninga. Skæruliðaforingjarnir vísuðu tilmælum Bourguíba á bug. Þeir segjast vera langþreyttir á svikum Frakka og aldrei fram- ar v'lja eiga neitt undir þeim. Væri vopnahlé gert myndi Mænusóttarhólusetning Ösvífin ógnun Framhald af 1. síðu. kaupum á tveim ákavítisflösk- um, en með þessa kvittun upp á vasann álitu þeir, að hann myndi ekki kæra til lögreglunn- Ökuferðjn endaði svo vestur á Ægissíðu um kl. 22.30, en öku- íerðin hófst kl. 21.00. Alian tím- ann höfðu þeir byssuna uppi, en ekki skutu þeir úr henni. Á Ægissíðunni yfirgáfu pilt- arnir bílinn, en Héðinn hringdi þegar i stað til lögreglunnar. Héðinn gaf rannsóknarlögregl- unni þvínæst skýrslu, og um eitt leytið hafði lögreglan upp á piltunum, sem voru að skemmta sér í Þórskaffi. Báðir hafa þeir áður komizt undir hendur lög- regiunnar. Við yfirheyrslu í gær- morgun játuðu þe;r báðir á sig verknaðinn og bíða þeir nú dóms. Er hér um mjög alvarlegt brot að ræða að ógna manneskju með vopni, enda þótt hér sé um loft- byssu að ræða. Fullvíst má telja, að piltarmr hafi ekki gert sér- fulla grein fyrir athæfi sínu. Virðist ekki vera vanþörf á því, að upplýsa æskulýðinn um mörkin milli óknytta og alvar- legra lögbrota. skæruherinn, sem sagt er að telji 100.000 menn, brátt leys- ast upp að mestu, en vopnahlé myndi engin áhrif hafa á 400.000 manna her Frakka. Al- sírbúar krefjast því að Frakk- ar viðurkenni rétt þeirra til sjálfstæðjs áður en vopnin verði slíðruð. Þessari kröfu hefur hver franska rikisstjórn- in af annarri þverneitað, af- staða franskra stjórnmáia- flokka annarra en kommúnista er að Alsír sé hluti af Frakk- landi. A lsirmálið kemur brátt fyrir þing SÞ. Að þessu sinni mun fulltrúí Túnis hafa for- ustu fyrir þeím ríkjum, sem styðja sjálfstæðiskröfu Alsír búa. Aðalerindi -^neau, utan- ríkisráðherra Frakkiands, til Washington í síðustu viku, var að fará ftam á stuðning Banda ríkjastjórnar við málstað Frakka í Alsir. Fréttamenn í Paris segja, að Pineau hafi verið falið að krefjast að Bandarikjamenn láti af vopna- sendingum t;l Túnis og heiti fullum stui^iingi við stefnu Frakka í Alsir, hvað sem í skerst. Pineau mun hafa til- kynnt Dulles, að yrði þessum kröfum ekki fullnægt væri ekki hægt að vænta þess að Frakk- ar veittu A-bandalagjnu fram- ar fullan stuðning, í Washing- ton er talið að Dulles hafi látið liklega að Bandaríkin mjmdu standa með Frökkum : Alsirmálinu á þessu þingi SÞ en hann gæti engar skuldbind- ingar gefið lengra fram í tím- ann. Alsírmálið verður því eins og tímasprengja undir A bandalaginu, sem má vart við mörgum áföllum slíkum sem vopnasölu Breta og Bánda- ríkjamanna til Túnis. M, T. Ó. / Reykjavik Born þau og unglingar, sem bólusett voru gegn mænusótt s.l. haust í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur eða í skólum og enn hafa ekki verið þólusett í 3. sinn, eru beðin að mæta til 3. bólusetningar á næstu vikum í Heilsuverndarstöðinni. Þeir sem eiga heima við neðantaldar götur mæti sem hér segir: Föstudaginn 22. nóvember Kl. 9—11 f.h.: Aðalstræti, Akuregrði, Amtmannsstígur, Aragata, Ásvallagata, Arn- argata, Ásvegur, Auðarstræti, Austurbrún, Austurstræti. Kl. 1—3 e.h.: Bakkagerði, Bakkastígur, Baldursgata, Bankastræti, Baröavogur, Barmahlíð, Barónsstígur, Bárugata, Básendi, Baugsvegur, og Bergstaðastræú. KI. 3—5 e.h.: Bergþórugata, Birkimelur, Bjargarstígur, Bjarkargata, Bjaraarstíg- ur, Blesagróf, Blómvallagata, Blönduhlíð, Bogahlið, Bókhlöðustígur, Bollagata, Ból- staðahlíð, Borgartún, Borgargerði og Bragagata. 4 Mánudaginn 25. nóvember KI. 9—11 f.li.: Brattagata, Brautarholt, Brávallagata, Breiðagerði, Breiðholtsvegur, Brekkustígur, Brunnstígur, Bræðraborgarstígur, Bústaðavegur. Kl. 1—3 e.h.: Drafnarstígur, Drápuhlíð, Drekavogur, Dyngjuvegur. Efstasund, Eggjavegur, Egilsgata, Eikjuvogur, Einholt, Eiríksgata, Elliðavogur, Engihlið, Engjavegur, Eskihlíð. KI. 3—5 e.li.: Fálkagata, Faxaskjól, Ferjuvogur, Fjallhagi, Fjólugata, Fjölnisvegur, Flókagata, Flugvallarvegur, Fornhagi, Fossagata, Fossvogsvegur, Frakkastígur, Framnesvegur, Freyjugata og Fríkirkjuvegur. 'f ■ U A ' : U <in?’íit r l ,>‘i rjo ' >1, i, .< ■ \í i..í Þriðjudaginn 26. nóvember !V .,n 7 KI. 9—11 f.h.: Garðastræti, Garðsendi, Granaskjól, Grandaveg,ij£, Grer.imelui’j Grensásvegur, Grettisgata, Grímshagi, Grjótagata, Grundargerði, Grundar'stígur, Guðrúnargata, Gullteigur og Gunnarsbráut. Kl. 1—3 e.li.: Háagerði, Háteigsvegur, Háahlíð, Haðarstigur, Hafnarstræti, Haga- melur, Hallveigarstígur, Hamrahlíð, Háteigsv., Hátún, Hávallagata og Heiðargerði, Kl. 3—5 e.h. Hellusund, Hitaveitutorg, Hitaveituvegur, Hjallavegur, Hlíðargerði, Hlunnavogur, Hofsvallagata, Hofteigur, Hólatorg og Hólavallagata. ( Miðvikudaginn 27. nóvemher KI. 9—11 f.h.: Hólmgarður, Hólsvegur, Holtavegur, Holtsgata, Hrannarstígur, Hraunteigur, Hrefnugata, Hringbraut, Hrísateigur, Hvammsgerði, Hverfisgata, Hæð- argarður, Höfðatún, Hörgshlíð og Hörpugata. KI. 1—3 e.li.: Ingólfsstræti, Kambsvegur, Kaplaskjólsvegur, Kárastígur, Karfa- vogur, Karlagata, Kirkjustræti, Kirkjuteigur, Kirkjutorg, Kjartansgata, Klappar- stigur, Kleifarvegur og Kleppsmýrarvegur. K1 3—5 e.h.: Kleppsvegur, Kringlumýrarvegur, Kvisthagi, Lágholtsvegur, Langagerði Langahlíð, Langholtsvegur, Laufásvegur, og Laugarásvegur. Fimmtudaginn 28. nóvember KI. 9—11 f.li.: Laugarnesvegur, Laugateigur, Laugavegur, Leifsgata, Lindargata, Litlagerði, Ljósvallagata, Lokastígur, Lóugata, Lynghagi og Lækjargata. Kl. 1—3 e.h.: Mánagata, Marargata, Mávahlíð, Meðalholt, Melgerði, Melhagi, Mið- stræti, Miðtún, Miklabraut, Mímisvegur, Mjóahlíð, Mjóstræti, Mjölnísholt, Mosgerði. Kl. 3—5 e.h.: Múlavegur, Mýrargata, Nesvegur, Njálsgata, Njarðargata, Njörva- sund, Nóatún, Norðurstígur og Nýlendugata. Föstudaginn 29. nóvember Kl. 9—11 f.li.: Nökkvavogur, Nönnugata, Oddagata, Óðinsgata, Otrateigur, Pósthús- stræti, Ránargata, Rauðagerði, Rauðilækur, Rauðarárstígur, Réttarholtavegur, Reykjahlíð, Reykjanesbraut, Reykjavegur og Reykjavíkurvegur. Kl. 1—3 e.h.: Reynimelur, Reynista ðavegur, Samtún (Höfðaborg), Seljalanisvegur, Seljavegur, Selvogsgrunn, Shellvegur, Sigluvogur, Sigtún, Silfurteigur, Sjafnargata, Skaftahlíð, Skálholtsstígur og Skarphéðinsgata. KI. 3—5 e.h.: Skeggjagata, Skeiðarvogur, Skipasund, Skipholt, Skógargerði, Skóla- stræti, Skólavörðustígur, Skothúsvegur, Skúlagata, Smálandsbraut, Smáragata og Smiðjustígur. Mánudaginn 2. desember KI. 9—11 f.h.: Smyrilsvegur, Snekkjuvogur, Snorrabraut, Sogavegur, Sóleyjargata, Sólvallagata, Spítalastígur, Spurðagrunn, Stakkholt, Stangarholt og Starhagi. Kl. 1—3 e.h.: Stórholt, Steinagerði, Stýrimannastígur, Súðavogur, Suðurgata, Suð- urlandsbraut, ásamt Árbæjarblettum og Selásblettum og Súlugata. Kl. 3—5 e.h.: Sundlaugavegur, Sætún, Sölvhólsgata, Sörlaskjól, Teigagerði, Templ- arasund, Thorvaldsenstræti, Tjarnargata og Tómasarhagi. ÞriÖjudaginn 3. desember Kl. 9—11 f.h.: Traðarkotssund, Tryggvagata, Túngata, Tunguvegur, Týsgata, Unn- arstígur, Urðarstígur, Urðarbraut, Uthlíð, Vatnsstígur, Vatnsveituvegur, Vegamóta- stígur, Veghúsastígur, Veltusund. Kl. 1—3 e.h.: Vesturbrún, Vesturgata, Vesturlandsbraut, Vesturvállagata, Víðimel- ur, Vífilsgata, Vitastígur, og Vonarstræti. KI. 3—5 e.h.: Þingholtsstræti, Þjórsárgata, Þonfinnsgata, Þonnóðsstaðir, Þlrsgata, Þrastargata, Þverholt, Þvervegur, Þvottalaugavegur, ÆJgisgata, Ægissíða cg Öldu gata. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVIXUR. G EYMI & AUOLtSlNGtNA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.