Þjóðviljinn

Ulloq
  • Qaammatit siuliiNovember 1957Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678
Ataaseq assigiiaat ilaat

Þjóðviljinn - 21.11.1957, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 21.11.1957, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. nóvember 1957 K. Byggingarvörur útvegum við frá Austur-Þýzkalandi. — Allskonar plastvörur. Þar á meðal plasthandriðslista, plastgólflista, plast- tröppunef og plastborðlista. Einnig gólfdúka, lím og fleira. HARALD ST. BJÖRNSSON, umboðs- og heild- verzlun, Þingholtsstræti 3. — Sími 13 7 60. Sósíaiistar Reykjavík Stjórn Sósíalistafélags Reykjavíkur vill hér með eindregið’ hvetja alla meðlimi félags- ins til aö leggja sig alla fram viö sölu happ- drættismiða ÞjóÖviljans. Sérstaklega vill stjórnin hvetja þá til að skila peningum jaínóðum íyrir selda miða. Þeir félagar, sem enn hafa ekki tekið rniöa til sölu eöa vantar viöbótarmiöa, eru beön- ir að snúa sér til skrifstofu felagsins. Félagar, til starfa fyrir happdrætti Þjóðviljans. -■* Stjórn Sósíalistafélags Reykjavíkur ERLEND TÍDINDl Framhald af 6. síðu. semþykkur öájlum baróttuað- ferðum þeirra. Til dæmis reyndi* hann um daginn að fá foringja skæruhersins til að fallast. skílyrðislaust á vopna- hlé, í þeirri von að Frakkar yrðu þá fáanlegir til samninga. Skæruliðaforingjarnir vísuðu tilmælum Bourguíba á bug. Þeir segjast vera langþreyttir á svikum Frakka og aldrei fram- ar v'lja eiga neitt undir þeim. Væri vopnahlé gert myndi Mænusóttarhólusetning Ösvífin ógnun Framhald af 1. síðu. kaupum á tveim ákavítisflösk- um, en með þessa kvittun upp á vasann álitu þeir, að hann myndi ekki kæra til lögreglunn- Ökuferðjn endaði svo vestur á Ægissíðu um kl. 22.30, en öku- íerðin hófst kl. 21.00. Alian tím- ann höfðu þeir byssuna uppi, en ekki skutu þeir úr henni. Á Ægissíðunni yfirgáfu pilt- arnir bílinn, en Héðinn hringdi þegar i stað til lögreglunnar. Héðinn gaf rannsóknarlögregl- unni þvínæst skýrslu, og um eitt leytið hafði lögreglan upp á piltunum, sem voru að skemmta sér í Þórskaffi. Báðir hafa þeir áður komizt undir hendur lög- regiunnar. Við yfirheyrslu í gær- morgun játuðu þe;r báðir á sig verknaðinn og bíða þeir nú dóms. Er hér um mjög alvarlegt brot að ræða að ógna manneskju með vopni, enda þótt hér sé um loft- byssu að ræða. Fullvíst má telja, að piltarmr hafi ekki gert sér- fulla grein fyrir athæfi sínu. Virðist ekki vera vanþörf á því, að upplýsa æskulýðinn um mörkin milli óknytta og alvar- legra lögbrota. skæruherinn, sem sagt er að telji 100.000 menn, brátt leys- ast upp að mestu, en vopnahlé myndi engin áhrif hafa á 400.000 manna her Frakka. Al- sírbúar krefjast því að Frakk- ar viðurkenni rétt þeirra til sjálfstæðjs áður en vopnin verði slíðruð. Þessari kröfu hefur hver franska rikisstjórn- in af annarri þverneitað, af- staða franskra stjórnmáia- flokka annarra en kommúnista er að Alsír sé hluti af Frakk- landi. A lsirmálið kemur brátt fyrir þing SÞ. Að þessu sinni mun fulltrúí Túnis hafa for- ustu fyrir þeím ríkjum, sem styðja sjálfstæðiskröfu Alsír búa. Aðalerindi -^neau, utan- ríkisráðherra Frakkiands, til Washington í síðustu viku, var að fará ftam á stuðning Banda ríkjastjórnar við málstað Frakka í Alsir. Fréttamenn í Paris segja, að Pineau hafi verið falið að krefjast að Bandarikjamenn láti af vopna- sendingum t;l Túnis og heiti fullum stui^iingi við stefnu Frakka í Alsir, hvað sem í skerst. Pineau mun hafa til- kynnt Dulles, að yrði þessum kröfum ekki fullnægt væri ekki hægt að vænta þess að Frakk- ar veittu A-bandalagjnu fram- ar fullan stuðning, í Washing- ton er talið að Dulles hafi látið liklega að Bandaríkin mjmdu standa með Frökkum : Alsirmálinu á þessu þingi SÞ en hann gæti engar skuldbind- ingar gefið lengra fram í tím- ann. Alsírmálið verður því eins og tímasprengja undir A bandalaginu, sem má vart við mörgum áföllum slíkum sem vopnasölu Breta og Bánda- ríkjamanna til Túnis. M, T. Ó. / Reykjavik Born þau og unglingar, sem bólusett voru gegn mænusótt s.l. haust í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur eða í skólum og enn hafa ekki verið þólusett í 3. sinn, eru beðin að mæta til 3. bólusetningar á næstu vikum í Heilsuverndarstöðinni. Þeir sem eiga heima við neðantaldar götur mæti sem hér segir: Föstudaginn 22. nóvember Kl. 9—11 f.h.: Aðalstræti, Akuregrði, Amtmannsstígur, Aragata, Ásvallagata, Arn- argata, Ásvegur, Auðarstræti, Austurbrún, Austurstræti. Kl. 1—3 e.h.: Bakkagerði, Bakkastígur, Baldursgata, Bankastræti, Baröavogur, Barmahlíð, Barónsstígur, Bárugata, Básendi, Baugsvegur, og Bergstaðastræú. KI. 3—5 e.h.: Bergþórugata, Birkimelur, Bjargarstígur, Bjarkargata, Bjaraarstíg- ur, Blesagróf, Blómvallagata, Blönduhlíð, Bogahlið, Bókhlöðustígur, Bollagata, Ból- staðahlíð, Borgartún, Borgargerði og Bragagata. 4 Mánudaginn 25. nóvember KI. 9—11 f.li.: Brattagata, Brautarholt, Brávallagata, Breiðagerði, Breiðholtsvegur, Brekkustígur, Brunnstígur, Bræðraborgarstígur, Bústaðavegur. Kl. 1—3 e.h.: Drafnarstígur, Drápuhlíð, Drekavogur, Dyngjuvegur. Efstasund, Eggjavegur, Egilsgata, Eikjuvogur, Einholt, Eiríksgata, Elliðavogur, Engihlið, Engjavegur, Eskihlíð. KI. 3—5 e.li.: Fálkagata, Faxaskjól, Ferjuvogur, Fjallhagi, Fjólugata, Fjölnisvegur, Flókagata, Flugvallarvegur, Fornhagi, Fossagata, Fossvogsvegur, Frakkastígur, Framnesvegur, Freyjugata og Fríkirkjuvegur. 'f ■ U A ' : U <in?’íit r l ,>‘i rjo ' >1, i, .< ■ \í i..í Þriðjudaginn 26. nóvember !V .,n 7 KI. 9—11 f.h.: Garðastræti, Garðsendi, Granaskjól, Grandaveg,ij£, Grer.imelui’j Grensásvegur, Grettisgata, Grímshagi, Grjótagata, Grundargerði, Grundar'stígur, Guðrúnargata, Gullteigur og Gunnarsbráut. Kl. 1—3 e.li.: Háagerði, Háteigsvegur, Háahlíð, Haðarstigur, Hafnarstræti, Haga- melur, Hallveigarstígur, Hamrahlíð, Háteigsv., Hátún, Hávallagata og Heiðargerði, Kl. 3—5 e.h. Hellusund, Hitaveitutorg, Hitaveituvegur, Hjallavegur, Hlíðargerði, Hlunnavogur, Hofsvallagata, Hofteigur, Hólatorg og Hólavallagata. ( Miðvikudaginn 27. nóvemher KI. 9—11 f.h.: Hólmgarður, Hólsvegur, Holtavegur, Holtsgata, Hrannarstígur, Hraunteigur, Hrefnugata, Hringbraut, Hrísateigur, Hvammsgerði, Hverfisgata, Hæð- argarður, Höfðatún, Hörgshlíð og Hörpugata. KI. 1—3 e.li.: Ingólfsstræti, Kambsvegur, Kaplaskjólsvegur, Kárastígur, Karfa- vogur, Karlagata, Kirkjustræti, Kirkjuteigur, Kirkjutorg, Kjartansgata, Klappar- stigur, Kleifarvegur og Kleppsmýrarvegur. K1 3—5 e.h.: Kleppsvegur, Kringlumýrarvegur, Kvisthagi, Lágholtsvegur, Langagerði Langahlíð, Langholtsvegur, Laufásvegur, og Laugarásvegur. Fimmtudaginn 28. nóvember KI. 9—11 f.li.: Laugarnesvegur, Laugateigur, Laugavegur, Leifsgata, Lindargata, Litlagerði, Ljósvallagata, Lokastígur, Lóugata, Lynghagi og Lækjargata. Kl. 1—3 e.h.: Mánagata, Marargata, Mávahlíð, Meðalholt, Melgerði, Melhagi, Mið- stræti, Miðtún, Miklabraut, Mímisvegur, Mjóahlíð, Mjóstræti, Mjölnísholt, Mosgerði. Kl. 3—5 e.h.: Múlavegur, Mýrargata, Nesvegur, Njálsgata, Njarðargata, Njörva- sund, Nóatún, Norðurstígur og Nýlendugata. Föstudaginn 29. nóvember Kl. 9—11 f.li.: Nökkvavogur, Nönnugata, Oddagata, Óðinsgata, Otrateigur, Pósthús- stræti, Ránargata, Rauðagerði, Rauðilækur, Rauðarárstígur, Réttarholtavegur, Reykjahlíð, Reykjanesbraut, Reykjavegur og Reykjavíkurvegur. Kl. 1—3 e.h.: Reynimelur, Reynista ðavegur, Samtún (Höfðaborg), Seljalanisvegur, Seljavegur, Selvogsgrunn, Shellvegur, Sigluvogur, Sigtún, Silfurteigur, Sjafnargata, Skaftahlíð, Skálholtsstígur og Skarphéðinsgata. KI. 3—5 e.h.: Skeggjagata, Skeiðarvogur, Skipasund, Skipholt, Skógargerði, Skóla- stræti, Skólavörðustígur, Skothúsvegur, Skúlagata, Smálandsbraut, Smáragata og Smiðjustígur. Mánudaginn 2. desember KI. 9—11 f.h.: Smyrilsvegur, Snekkjuvogur, Snorrabraut, Sogavegur, Sóleyjargata, Sólvallagata, Spítalastígur, Spurðagrunn, Stakkholt, Stangarholt og Starhagi. Kl. 1—3 e.h.: Stórholt, Steinagerði, Stýrimannastígur, Súðavogur, Suðurgata, Suð- urlandsbraut, ásamt Árbæjarblettum og Selásblettum og Súlugata. Kl. 3—5 e.h.: Sundlaugavegur, Sætún, Sölvhólsgata, Sörlaskjól, Teigagerði, Templ- arasund, Thorvaldsenstræti, Tjarnargata og Tómasarhagi. ÞriÖjudaginn 3. desember Kl. 9—11 f.h.: Traðarkotssund, Tryggvagata, Túngata, Tunguvegur, Týsgata, Unn- arstígur, Urðarstígur, Urðarbraut, Uthlíð, Vatnsstígur, Vatnsveituvegur, Vegamóta- stígur, Veghúsastígur, Veltusund. Kl. 1—3 e.h.: Vesturbrún, Vesturgata, Vesturlandsbraut, Vesturvállagata, Víðimel- ur, Vífilsgata, Vitastígur, og Vonarstræti. KI. 3—5 e.h.: Þingholtsstræti, Þjórsárgata, Þonfinnsgata, Þonnóðsstaðir, Þlrsgata, Þrastargata, Þverholt, Þvervegur, Þvottalaugavegur, ÆJgisgata, Ægissíða cg Öldu gata. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVIXUR. G EYMI & AUOLtSlNGtNA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar: 263. tölublað (21.11.1957)
https://timarit.is/issue/216027

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

263. tölublað (21.11.1957)

Iliuutsit: