Þjóðviljinn - 21.11.1957, Qupperneq 12
~ «T>*
isexariynr
HúsmœSrakennaraskólanum nú œflaSur
sfaSur á efsfu hæ3 Kennaraskólahússins
"SSSBBN
Tveir íhaldsráSherrar, Björn Ólafsson og Bjarni Bene-
diktsson, þvældust fyrir byggingarmálum Kennaraskól-
ans í sex ár, frá 1950 til 1956. Það var ekki fyrr en í
kosningamánuðinum 1 fyrrasumar að Bjarni Ben. taldi
ekki fært að liggja lengur á málinu, og gerði ráðstafan-
ir til að nauðsynleg leyfi fengjust til að hefja bygging-
una. Núverandi ríkisstjórn hefur fullan hug á aö' hið
nýja hús verði reist á sem skemmstum tíma.
Þessi atriði komu fram í|halda áfram byggingu
ræðum Gylfa Þ. Gíslasonar á
fundi sameinaðs þings í gær.
' Þrír íhaldsþingménn höfðu flutt
tillögu til þingsályktunar um
að „fela ríkisstjórninni að
nys
Kennaraskóla“. Talaði Sigurður
Bjarnason fyrir málinu, en
þegar ráðherra upplýsti að
byggingunni væri haldið áfram
og hefði ekker-t verið bygging-
iFiining þjóða Norður-Afríku
byggist á sjálfstæði Alsírs
Bourguiba, forseii Túnis, kom til Marokkó
til viðræðna við Múhameð konung í gær
ÍBourguiba, forseti Túnis, kom í gær til Rabat, höfuö'-
borgar Marokkó, til viðræöna við Múhameð konung um
Alsírmálið.
Bourguiba sagði við frétta- ræddi vopnasendingar Breta og
ménn á flugvellinum í Túnis, að Bandarikjamanna enn á fundi
tilgangur viðræðna hans við Mú-
hameð konung væri að staðfesta
vináttu þjóða þeirra og leggja
'grurídvöll að einingu allra þjóða
'Norður-Afriku, sem hlyti að
byggjast á frelsi og sjálfstæði
Alsírs.
Maurice Faure, aðstoðarutan-
ríkisráðherra Frakka, skýrði sér-
stökum fundi frönsku stjornar-
ihnar í gær frá viðræðuni Pin-
éaus utanríkisráðherra við Dull-
es, utanríkisráðherra Bandaríkj-
ánna, í Washington. Fréttamenn
segja að hann hafi flutt þær
fregnir að enginn árangur hafi
énn orðið í þessum viðræðum.
1 Fastanefnd Atlanzþandalagsins
iJÖOVlUINN
Fimmtudagur 21. nóvember 1957 — 22. árgangur — 263. tölubl.
Hnsmseira-
kvöld KRON
Á aðalfundi Kaupfélags
Reykjavíkur og nágrennis í
vor var samþykkt að efnt
skyldi til fræðslu fyrir hús-
mæður innan félagsins. Nú hef-
úr verið ákveðið að haldin verði
húsmæðrakvöld seinni hluta
móvember og í byrjun desem-
Iber, með sýnikennslu í ábætis-
réttum og smurðu brauði, sem
Hrönn Hilmarsdóttir hús-
mæðrakennari annast. Enn-
fremur verður sameiginleg
kaffidrykkja. Aðgöngumiðar
eru afhentir í matvörubúðum
félagsins, sem gefa nánari upp-
lýsingar.
,. Aðgangur er ókeypis fyrir fé-
iagskonur meðan húsrúm leyf-
ir.
sínum í gær, en þær. viðræður
báru heldur ekki árangur.
■ ■ ..mm. 4
sWwBtwWfc'
Leiðtogar Serkja
einnig í Marokkó
Um sama leyti og Bourguiba
kom til Rabat komu þangað
tveir af leiðtogum uppreisnar-
manna í Alsír, öryggismálastjóri
þeirra og hershöfðingi þeirra í
Oranhéraði. Talið er líklegt að
þelr muni taka þátt í viðræðum
hans og konungs.
Hópur uppreisnarmanna tók á
móti Bourguiba á flugvellinum
í Rabat og báru þeir hvita og
græna fána sína.
arframkvæmdum til fyrirstöðu
þegar þau Signrður, Gunnar
Thoroddsen og Ragnhildur
Helgadóttir fluttu tillögu sína,
kom Bjarni Ben til hjálpar óg
reyndi hann að bera af sér óg
flokki sínum aðgerðarleysið í
málinu árum saman meðan
þeir Björn Ólafsson voru
menntamálaráðherra, en tókst
það óhönduglega.
Gylfi upplýsti að hann hefði
í samráði við bygginganefndir
Kennaraskólans og Húsmæðra-
kennaraskólans tekið þá á-
kvörðun að Húsmæðrakennara-
skólinn skyldi verða til . húsa
á efstu hæð hins nýja húss
Kennaraskólans. Urðu einnig
nokkrar orðahnippingar um
þá ákvörðun, en húsnæði Hús-
mæðrakennáraskólans hefur
verið hitamál á Alþingi þing
eftir þing, er tillögur hafa
komið um að fl.vtja þann skóla
í svo til ónotað og albúið hús-
næði Húsmæðraskólans á Ak-
ureyri.
17 farast í námu-
slysi í Skotlandi
17 menn biðu bana þegar
sprenging varð í kolanámu í
Skotlandi í fyrrakvöld. Um 200
menn voru staddir í námugöng-
unum þegar sprengingin varð og
tóku þeir sem komust lífs af
þátt í ,að bjarg'a líkum félaga
sinna. Því starfi var lokið í gær.
Þýzkir sósíaldemókratar
vara við vígbúnaðinum
Telja að fundur stjórnarleiðtoga A-banda-
lagsins muni aðeins gera illt verra
Flokkur sósíaldemókrata í Vestur-Þýzkalandi gaf i:gær
út yfirlýsingu þar sem hann hvetur stórveldin til aö hefja
viöræöur í því skyni aö koma í veg fyrir vígbúnaöarkapp-
hlaup.
Flokkurinn leggur ejnnig á-
herzlu á að stóryeldin sjái um að
fleiri ríki eignist ekki kjarn-
orkuvopn en þau sem hafa þau
Stassen vill ekki semja
að svo siöddu
Harold Stassen, ráðunautur
Eisenhowers í afvopnunarmál-
nm, sagði í gær að þýðingar-
laust væri fyrir Bandarikin að
setjast að samningaborði með
Sovétríkjunum fyrr en þau
Ihefðu eignast gervitungl.
Kosningar eina
lausn Kekkonens?
Ekki eru horfur á öðru en að
Kekkonen, forseti Finnlands,
neyðist til að rjúfa þing og efna
til nýrra kosninga. Allar tilraun-
ir til að mynda samsteypustjórn
hafa farið út um þúfur og í gær
þilkynntu sósíaldemókratar að
varla kæmi til mála að þeir
mynduðu minnihlutastjórn.
ÍR-ingar nr, l
Fyrstu fréttir hafa nú bor-
izt af handknattleiksliði iR,
sem fór í síðustu viku utan
til Þýzkalands í keppuisför.
Tóku ÍR-ingnr þátt í hrað-
keppni í Strassbourg í Frakk-
landi á föstudaginn og urðu í
öðru sæti. Þeir sigruðu liðið
Oran frá Norður-Afríku með
7 mörkum gegn 5, og úrval úr
Strassbourg með 10 markum
gegn 4, en töpuðu hinsvegar
fyrir þýzka liðinu Freiburg
með 4 mörkum gegn 10. S. 1.
mánudag munu ÍR-ingar liafa
keppt við gestgjafa sína, þýzka
liðið Hassloch í samnefndri
borg, en fréttir um úrslit þess
leiks höfðu enn ekki borizt í
gær.
Hæstaréttardómur í máli Þjóð-
leikhúss og Lárusar Sigurbj.
llæstiréttur liefur kveðið
upp dóm í máli Þjóðleikliúss-
ins gegn Lárusi Sigurbjörns-
syni. Mál þetta reis, eins og
marga lesendur mun reka
minni til, út af gjöf eða af-
hendingu Lárusar á bókasafni
sínu til Þjóðleikhússins. Lárus
var um þetta leyti ráðinn
starfsmaður yið bókasafnið,
en lét síðar af störfum þar
og aíturkallaði bókaaflvend-
ing-una og flutti bækurnar á
brott. Þjóðleikhúsið liöfðaði
þá mál og krafðist þess að
safninu yrði skilað aftur.
I dómi Hæstaréttar er talið
að svo náið samband hafi
verið milli ráðningar Lárusar
til starfans og afhendingar
bókanna, að leikhúsið eigi
ekki rétt á endurheimt bók-
anna nema Lárusi verði boðið
starfið að nýju ineð sambæri-
leguin kjörunv og áður. Verði
lionum ekki boðið starfið inn-
an 60 daga frá dómsupp-
kvaðningu fellur tilkaíl leik-
liússins til bókasafnsins niður.
Þjóðleikhúsið var dæmt til
Pireiðslu á málskostnaði.
Hann segist telja það skyldu
vesturþýzku stjórnarinnar að
banna að konýð sé upp kjarn-
orkuvopnum í Vestúr-Þýzka-
landi.
Þá s'egir í yfirlýsingunni að
hinn fýrirhugaði fundur stjórn-
arleiðtoga aðildarríkja Atlanz-
bandalagsins og utanríklsstefna
Sovétríkjanna, sem byggist á
tæknisigrum þeirra að undan-
förnu, geti aðeins gert illt verra,
aukið yiðsjár og ótt.a nianna
við að upp . úr sjóði.
Bandaríkin hraða
eldflaugasmíði
Bandaríska landvarnaráðu-
neytið hefur tilkynnt að mjög
aukin áherzla verði lögð á smíði
flugskeyta og séu líkur á að
seint á næsta ári muni Banda-
ríkin geta látið einhverja banda-
menn sina fá eitthvað af meðal-
drægum flugskeytum.
Innanríkisráðuneytið hefur til-
kynnt að framleiðsla heliums
verði stóraukjn, en helíum er
m. a. notað til að auðveldá elds-
neytisstraum í eldflaugum.
Anderson öldungadeildarmað-
ur, formaður kjarnorkunefndar
Bandaríkjaþings, sagði hinsveg'-
ar í fyrradag, að líða mundu a.
m. k. tvö ár þangað til Banda-
ríkjamenn gætu sent upp gervi-
tungl sem jafnaðist á við gervi-
tungl Sovétríkjanna.
Teikning seld á
krónur
Síldveiði hefur nú aftur glœðzt eftir langt hlé. Myndir pessar voru teknar um horð
í Fróðakletti frá Hafnarfirði fyrr í haust. Lengst til hœgri sést hvar netin koma upp
í rúlluna. Á nœstu mynd stendur skipstjórinn, Björgvin Jónsson, og tekur á móti net-
unum jafnóðum og pau koma innfyrir á rúllunni, og á myndinni lengst til vinstri
er stýrimaður, Guðjón Frímannsson, og hásetar; peir hafa dregið netið aftur með
síðunni og slá úr. (Ljósm. Jónas Árnason).
1 gær var selt á uppboði í
London 41 blað með teikning-
um eftir ítalska málarann Fra
Bartolomeo (1472-1517) fyrir
samtals rúmlega 100.000 sterl-
ingspund eða um 5 milljónir
króna.
Á sumum blöðunum voru
teikningar báðum megin. Eitt
þeirra blaða var selt á 8.400
sterlingspund (um 300.000 kr.)
Ein teikning um 30 sm á hvorn
veg var seld á 6 500 sterlings-
pund, eða um 300.030 krónur.
Brezk kjarnorku-
ver seld Itöluin
Brezk fyrirtæki hafa gert
samninga- við itaiskt ríkisfyrir-
tæki um að byggja kjarnorku-
rafstöðvar á Ítalíu. Ein stöðin
sem byggð verður á Norður-
Ítalíu mun hafa 200.000 kílóvatta
afköst. Bretar segjast komnir
mun framar Bandaríkjamönnum
á þessu sviði. Kjarnorkuofnar
þeirra noti þannig náttúrlegt úr-
aníurn, sem er mun ódýrara
eldsneyti en það sem Banda-
ríkjamenn nota.