Þjóðviljinn - 15.12.1957, Page 1

Þjóðviljinn - 15.12.1957, Page 1
 Sunnudagur 15. desember 1957 — 22. árgangur — 824. tbl. FuSIvísf að Bandaríkin muni ekki gefa komið sínu fram á Atlanzfundinum Evrópuriki bandalagsins að endurskoSa afstöðu sína, kröfur um að leifað verði samninga viS Sovéfrikin Það' þykir fullvíst að næsta lítill árangur verði af fundi stjómarleiðtoga Atlanzbandalagsins sem hefst í París á inorgun og engum vafa bundið, að Bandaríkjastjórn muni ekki takast að knýja fram þær breytingar á hern- aðarskipulagi bandalagsins sem hún vill gera. A3 sögn fréttaritara frönsku fréit.astofunnar AFP í Washing- ton eru tillögur þær sem Eisen hower forseti mun leggja fyrir fundinn í París þessar í höfuð- atriðum: 1) Bandaríkin munu bjóðast til aff útvega affildarríkjum bandalagsins meffaldraeg flug- skeyti, og verffi skeytin í vörzlu þessara ríkja, en undir yfirstjórn þess. 2) Birgffum kjarnorkuvopna verffi komiff upp í þessum ríkjum ®S verffi þær undir yfirstjórn hins bandaríska yfirhershöfff- ingja bandalagsins, Norstads. 3) Leitazt verffi við aff sam- ræma allan vopnabúnaff banda- lagsins, bæffi „venjuleg“ vopn og kjarnorkuvopn. 4) Bandaríska nefndin á fundinum mun ræffa um áfram- haldandi dvöl bandarískra her- sveita í Evrópu. Það er þegar víst að ekkert samkomulag getur^orðið á fund- inum um fyrstu tvö atriðin. Nokkur aðildarríkin hafa þegar lýíjt sig eindregið andvíg því að komið verði upp birgðum af flugskeytum og kjarnorkuvopn- um í þeim, og önnur.gem gefið hafa í skyn að þau kynnu að taka við þeim, hafa látið það fylgja, að öll stjórn þeirra yrði að vera í þeirra eigin höndum. Ekki vísað á bug sem áróðri. Þau tilboð sem sovétstjórnin hefur síðustu dagana gert ein- stökum ríkjum Atlanzbandalags- ins um samninga til að leysa deilumál og draga úr viðsjám hafa vakið meiri eftirtekt en fyrri tilboð sama efnis frá Sovét- ríkjunum. Hið danska stuðningsblaff Atlanzbandalagsins Information sagffi í fyrradag (samkvæmt „Kúgun, einræði, ofbeidi eyðilegging Reykjavíkur!” og reynslan frá Danmörku og Svíþjóð í Danmörku hefjast kjörfundir kl. 9 í borgum og lýkur kl. 21 (kl. 9) aö kvöldi. í sveitum stendur kjör- fundur frá kl. 9 til kl. 20 (kl. 8 að kvöldi). ic í Svíþjóð hefjast kosningar kl. 9 a'ö morgni. og lýk- ur í sveitum kl. 20 (kl. 8), en í borgum kl. 21 (kl. 9) aö kvöldi. Kosið er á sunnudegi og heimilt að fresta kosn- ingu meöan á messu stendur. ir Frá þessum staöreyndum skýrði Páll Þorsteinsson alþm. á þingfundi í gær, en Páll er formaður milliþinga- nefndar sem vinnvr að endurskoðun kosningaiaganna, og hefur nefndin viðað að sér upplýsingum frá mörgum löndum. dr Á íslandi vrði samkvæmt nýja kosningalagafrum- varpinu hægt að kjósa í bæjum frá kl. 9 a'ð morgni til kl. 23 (kl. 11) að kvöldi, og þeir fá aö kjósa sem komnir eru á kjörstað kl. 11. í dreifbýlinu frá kl. 10 til 11 að kvöldi. -4r nú er hlegið um allt land að ofstækisskrækium íhaldsins, sem telja að í þessu felist „kúgun“, „ofbeldi", „einræði" og meira að segja „eyöilegging Reykjavíkur“. FiárlagQfrum varpið komið til 3. umrœðu Annarri umræðu um fjárlögiH lauk í fyrri nótt, og fór atkvæða-f greiðslan fram á fundi samein* aðs þings í gær. Voru 'allar breytingartillöguV fjárvéitingarnefndar og meiri- hluta hennar samþykktar. Mjö® fáar tillögur einstakra þing* manna komu fram og tóku þeitl þær aftur til 3. umræðu. Var málinu vísað til 3. uncj" ræðu með samhljóða atkvæðuóS Panl-Henri Spaak, framkvæmdastjóri Atlanzbandalagsins, sést hér (í miðju) á síðustu ráffstefnu þess, þingmannafundinum í París í síðasta mánuffi, sem lyktaði með því aff frönsku full- trúamir fóru í fússí. Hann er hér að ræða við leiðtoga þeirra. skeytum frá Eenter, AFP og AP), aff þaff væri athyglisvert aff tilboffum Sovétríkjanna væri aff þessu sinni ekki vísaff um- svifalaust á bug sem áróðri. Þau viríust miklu heldur koma heim viff breytta afstöffu ríkisstjórna í A bandalagsrikjunum. Evrópu ríki bandalagsins séu aff rísa upp gegu fyrirætlunum um að koma upp flugskeyta- og kjamorku- stóffvum í Vestur Evrópu. í þessum ríkjum sé taliff a'ð slíkar stöffvar muni bæffi tor- velda samninga viff Sovétrík- in og auk þess hafa hinar hörmulegustu afleiðingar fyr- ir öryggi þeirra, ef til styrj- aldar kemur. . Það kemur því eklri á óvart að von Brentano, utanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands, lýsti yfir við komuna til Parísar a'ð hann teldi ekki að nokkur á- kvörðun yrði tekin á Parísar- fundinum um flugskeytastöðvar. Tillögur Sovétríkjanna. Hvort sem Bandaríkjunum lík- Framhald á 16. síðu. Þeir Friðrik og Larsen tefld'BC biðskák sína í fyrrakvöld, efit luku henni ekki. Þegar hún fói? í bið aftur var Larsen taiini# hafa betri stöðu. Reshevsky tap- aði sinni biðskák við Janovský og skilur nú aðeins einn vinn ingur 1. og 5. mann. Röðin er nú þessi: 1.-2. Reshevsky og Gligoric 7 ’ 3. Szabo 6%, 4. Friðrik 6 (biðskák), 5. Janovsky 6, 6. Larsen ðVz (biðskák), 7. Najdorf 5, 8. Evans 4. Þrettánda umferð var tefld gærkvöld, en fréttir af hennj höfðu ekki borizt er blaðið fór I prentun. Fjórtánda verður tefld í dag og mótinu lýkur á morgun. Fannkingi og ó- veður í Evrópu Mikið óveður, ofsarok og fann' kingi, var víðast hvar á megiiv landinu í gær. Margir fiskibátaf fórust á Miðjarðarhafi og sjóí flæddi á land og braut niðuí mannvirki. -<Þ Veruleg lækkun á kolaverði Frá og með morgundeginum kemur tíl framkvæmda umtalsverð lækkun á kolaverði; lækkar tonnið úr kr. 650 í kr. 570., eða um 12.3%. Lækkun þessi stafar bæði af hagstæðara innkaupsverði og lækkuðum farm- gjöldum. -«> Erhæpklí en Alþýðublaðið fær loks málið í gær um framferði hægri mannanna í verkíýðshreyf- ingunni, og atimlegri skrif hafa sjaldan sézt. Blaðið forð- ast algerlega að minnast á sjálfan kjama málsins: hina uppvísu og skipulögðu sam- vinnu íhaldsins og hægri mann- anna í verklýðsfélögunum, en um hana hefur Tíminn komizt svo að orði: „Tilgangurinn er eingöngu sá að reyna að vinna innan verklýðshreyfing- arrnnar skemmdarverk, sem gætu hjáipað bröskur- unum í valdabaráttu þeirra, en myndu koma verkalýðnum sjálfum verst í koll, ef þau heppnuðust . . . Fyrir alla raunsæja verklýðssinna er fyllsta ástæða til að varast vel þá skemmdarstarfsemi, sem flugumenn Sjálfstæðis- flokksins eru nú látnir reka innan verklýðssamtakanna". En í staðinn fyrir að ræða efnisatriði birtir Alþýðublað- ið venjulegan og gamalkunn- an þvætting um „moskvu- kommúnista", en þannig nefn- ir blaðið alla fylgismenn Al- þýðubandalagsins. Slíkt geip er ekki svaravert; aðeins skal Alþýðublaðið minnt á eina staðrevnd: Það var samþykkfc af meirihlnta miðstjórnar Al- þýðuflokkRÍns — gegn at- kvæðum hægri klíkunnar — að taka upp st.jórnarsamstarf við þá meun sem hægri klík- an kallar „Tnoskvnkomúnista“. Meginhugsun þessa st.jórnar- samstarfs r?r að höfð skyldi sem námist srmvinua við verklýðshreyfinguna alla, og ekki sízt þá menn sem AI- þýðublaðið nefnir „moskvu- lcoiruuúnista“. Ttv«imferði hægrí klíkunnar nú er tilraun til þess að rifta þessarS samþykkt miðstjórnar AI~ þýðuflokksins með ofbeldl og svikum og opna all- ar gáttir fyrir íhaldinu. Eru það vægast sagt firif mikil ef meirihluti mið- stjórnar Alþýðuflokksins lætur þannig traðka á stefnu sinní og samþykktum af harðsnú- inni klíku undir forustu Áká Jakobssonar, Jóns Sigurðsson- ar og Þorsteins Péturssonar. Eins og áður er sagt eru: öll skrif Alþýðublaðsins umt þetta efni einstaklega heimótt- arleg. Engu að síður er til- gangur þeirra sá einn að bera blak af hægri klíkunni og framferði hennar. Þegar á herðir virðast hægri mennirn- ir þannig hafa sterkari yfir- ráð yfir aðalmálgagni flokks- ins en meirihluti miðstjórnar. 8 dagar þar til dregið verður Happdrælti Þiéðvilicms

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.