Þjóðviljinn - 15.12.1957, Page 2

Þjóðviljinn - 15.12.1957, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. desember 1957 / Læknir til sjós yður langar til aö kynnast lífi farmanna á hafi og í Jiöfn þá lesið Læknir til sjós h V & V cn < íiftvcíV* V Uulvu, \,^Á iCW-* I45U ,vvf aw vn-Lcv.ua r^u /ö. u.kw( Mau JÍuva u v x t crtw!ru> \ ifr-VHi yí^iVCU, Cv«4 Vt<iC 6^A U -JvWvLv víx^ví.aL- Ubd tífluurQ, ^c<u'u wy, wccvu'vd, íwevw WtOCV XvlT Vvvlít MTJ.Ú ýv^<U iWU4tC iii-C/ í^MU tCvVvif c.ií--TU --V ITCa^V QJlv nA U.CIU4 iiu<t»5 fr'r?,tí UiívCv b?'j <CO, VtCC\ f-1 t<c VUrtL tVwtj. <w íwUit uv* í-iclr vVuu uvu^u. ^MfU, UWvUC rcv u f Q r £< VI. c< á a Wi n, Yi a w Eftir Edmund Wilson Vorið 1947 fann Bedúínadrengur í helli við Dauða- haf nokkra ílanga böggla, sem reyndust geyma forna bókfallsreðla. .Nokkru síðar var gerð skipuleg leit á þessum slóðum og fannst þá mikið safn handrita. Handrit þessi eru talin hafa verið í eigu Essena, eins þriggja höfuðtrúflokka Gyðinga um daga Jesú frá Nazaret. Meðal þeirra eru hebresk biblíuhandrit, sem eru þúsund árum eldri en elztu biblíuhandrit á hebresku, sem áður voru kunn. í nokkrum handrit- anna koma fyrir málsgreinar, sem bergmála í fjall- ræðunni og öðrum ummælum, sem höfð eru eftir Jesú frá Nazaret. Ahrifa frá sjónarmiðurti trúflokks- ins virðist ótvírætt gæta í einu guðspjallanna, Jó- hannesarguðspjalli. Og ýmislegt bendir til, að Jesús frá Nazaret hafi haft náin kynni af trúflokknum og kenningum hans. Handriíin frá Dauðahafi varpa þannig nýju Ijósi á uppnma kristindómsins. ÚTGEFANDI W ö 02 4©n ð€'Z$- „Ég vinn við þá deild alþjóða- lögreglunnar, er fæst við falska peninga", sagði Jón, ,,og nú er ég kominn til þess að leyta aðstoðar yðar í sér stöku máli, sem við höfum uppgötvað af tilviljun“. Pál- sen, sem fram að þessu hafði ekki átt mikil skipti við al- þjóðalögregluna, en vissi hins vegar, að í henni voru engin börn heldur hinir færustu menn, flýtti sér að svara, að sér væri mikil ánægja að því að aðstoða herra Jón, ef hann gæti. „Jú, það getið þér“, anzaði gesturinn. „Ég hefi rætt málið við aðstoðar- mann yðar. Eins og þér sjálf- sagt vitið voru prentaðir falskir pundseðlar í Þýzka- landi meðan á striðinu stóð. Átti að varpa þeim yfir Eng- land til þess að koma af stað öngþveiti í fjármálalífi þess“. Já, ég veit það“ svaraði Pál- sen, „en stríðið var á enda áður en þessi ráðagerð hafði komizt í framkvæmd, og megnið af hinum fölsku pen- ingum fannst og var eyði- lagt“. „Já, en nú höfum við fundið meira af þeim og get- urðu gizkað á hvar?“. Pál- sen hleypti brúnum. „f Eg- mond. Verkamaður þar fann neðanjarðargang og í honum var málverk og stórt koffort. Þetta koffort var flutt í ráð- húsið til geymslu, en um nótt- ina var brotinn upp peninga- skápurinn, sem það var geymt í og koffortið tæmt.“ — Á meðan þeir Pálsen ræddu um þetta lifði bjartsýnismaður nokkur að nafni van der Veen í þeirri góðu trú, að enginn hefði hugmynd um stuldinn, þar sem enginn vissi, hvað verið hefði í koffortinu. ★ í dag er sunnudagurinn 15. desember — 359. dagur ársins —- Maximinus — Tungl í hásuðri kl. 7.16 — Árdegisháfiæði kl. 11.56. 9.20 Morguntónleikar: a) Conserto grosso i G- dúr op. 6 nr. 1 eftir Hándel. b) Inngangur og tilbrigði eftir Beethoven, um stefið „Ich bin der Schneider Kakadu. c) Caprice nr. 24 fyrir fiðlu og píanó eftir Paganini. d) Peter Dawson syngur. e) Píanókonsert í Es-dúr eftir Liszt. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Séra Jakob Jónsson. 13.15 Sunnudagserindið: Átrún- aður þriggja, íslenzkra höfuðskálda, eins og hanu birtist í ljóðum þeirra; II: Jónas Hall- grímsson (Séra Gunnar Árnason). 14.00 Miðdegistónleikar a) Forleikur að óperunni „Dóttir lierdeildarinnar eftir Donizetti. b) Atriði úr óperunni Lucia di Lammer moor eftir Don- izetti. c) Þættir úr ball- ettsvítunni Gisella eftir Adolphe Adam. c) Wil- helm Backhaus leikur píanólög eftir Schubert. e) Voice in the Wilder- ness sinfónískt ljóð með sellóobligato eftir Ernest Bloch. 15.30 Kaffitíminn: Aage Lor- ange o.fl. leika vinsæl lög.. 1 16.00 Á bókamarkaðnum: Þátt- ur um nýjar bækur. 17.30 Barnatími. Lestur úr nokrum nýjum barna- bókum — og tónleikar. 18.30 Hljómplötuklúbburinn (Gunnar Guðmundsson). 20.20 Étvarpshljómsveitin leikur’; Hans-Joachim Wunderlich stjórnar. a) Úr óperettunni Bláa gríman eftir Fred Ray- mond. b) Spielereien eftir Hans Carste. c) Taran- tella eftir Gerhard V/inkler. d) Polki eftir Johann Strauss. 20.50 Upplestur: Kvæði eftir Sigmund Guðnason frá Hælavik (Andrés Björns- son). 21.00 Um helgina. — Umsjón- armenn: Gestur Þor- grímsson og Egill Jóns- son. 22.05 Danslög: Sjöfn Sigur- björnsdóttir kynnir plöt- urnar. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á rnorgun: 9.20 Morguntónleikar: Framhald á 3. ,siðu. Á Þorláksdag verður dregið í ííappdrætti Þjóð- viljans. Það er því aðeins rösk vika þangað til. Og þessa síðustu viku verða allir stuðningsmenn blaðsins að nota vel. Þeir, sem enn hafa, ekki tekið miða til sölu en ætla sér að gera það, mega ekki draga það lengur, og hinir, sem tekið hafa miða, eru áminntir um að gera skil sem fyrst. Happdrætti Þjóðvil jans er aklr- ei frestað, þess vegna er áríð- andi, að allir Ieggist á eitt til þess að gcra síðustu söludag- ana sem glæsilegasta. Hver vill ekki fá Fiatbifreíð eða útvarps- fón í jólagjöf? y.33

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.