Þjóðviljinn - 15.12.1957, Page 7
Sunnudagur 15. desember 1957
ÞJÓÐVILJINN — (7
Nýstárlegar, fróðlegar og skemmtileg-
ar iýsingar úr Reykjavíkurlífinu fyrir
og eftir síðustu aldamót, skráðar af
Gimnari M. Magnáss rithöfundi. —
r.J' V' .V. H
vzlíu semi'
No
Dancistæiím
.eru kpmin aftur. Mikið
endurbætt. Smaragd
B.G.2í>,— Fullnægir kröf-
,iim hlnna vandlátu.
N
Hafnarstræti 17.
Einkaumboð.
Einstakir kaflar bókarinnar bera m. a.
þessi nöfn:
Trúlofunarliringir
Steinhringir
Hálsrnen
14 og 18 Kt. gull
Eyíii.-.ku hjcrin á Raaðará — Viða bef é j róið —Re»kja-
'vikurfjara — Stundaglasið o-g vatnsbciarnir — Me' auk-
Nytsöm og góð
• /’i ••• í*
jolagjoi
nefni að i'crmun sið — Sæfiiuiur msð sextán skó —
fíosin af Saron — Um franzós og' kreinleika — Kinverj-
ifiis glasið — Fr-tsagan u:n bl'ia ljínið og gullna
fcaiuun — Söng'urinn um Þórð Mrdakoíf — Tímaskipta-
átið cg' fiamtíðannaðurinn — Dymbildagar í Latinuskól-
í litla þýzka innanhús-
símann er hægt að tála
allt að 50 metra.
MMMhGimm
ar.am — Brey/.kur og' hja.rtfolgbin bróólr.
1(C01 nótt Reykjavíkur
íólabók á öllum reykvískum heirniium
Hafnarstræti 17.
Einkaumboð.
♦
Fcgursís ef besía jólagíöfið.
JÓNAS HALLGRÍMSSON:
Kostar i fa)le?u bandi kr. 150.00.
IÐUNN - Skeggjagötu
- Sími 12923
í hundrað og fimmtíu ára minnlngu skáldsins
með foí’spjalii eftir
Snoffl skáld í Reykholti
Fíat 1400 — einn vinningur-
inn í liappdrætti Þjóðvi'jans
Halldói Kiljan Laxness
Skoðið þessa útgáfu í Bóksbúð Máls og menningar
og þið munið sannfærast um að fáar bækur hr.fi
komið út vandaðri og smekklegri á tsiandi.
EFTIR
GUNNAR
3ENEDIKTSSON
„■ þessari bók færir Gunnar Benediktsson rök að því að
viðhorf Sturlu til Snorra háí'i frá upphafi mótað dóma
sagnfræðinga um manngerð og persónuleika Snorra. Höf-
undur vitr.ar til tuga fræðinianna að fornu og nýju og
bendir á hve ósammála þeir eru um veigamikil atriði í
s.ögu Snorra og færir-að því sterk rök a') ástæðan sé sú
að frásögr Sturlu hafi villt um fyrir beim, svo að þeir hafi
dæmt Snorra út frá forsendum sem ekki hafi við rök að
styðjast og gefi rangar hugmynuir um hann. Skoðun
Gunnars er sú að íræðimennska og ritstörf hafi verið meg-
inhugðareíni Snorra, en höfðingdóminn hafi aðrir borið
honum að höndum. Þá sjáum við Snorra frá nýrri hlið og
niorandi dómar urn persónu hans hrynja sem hús reist á
sár.di.“
HEIMSKRlNGí A
JólagjafÍF
Heimskxingla.
fyrir telpur og drcngi:
Húfur .............. S5,00
Vettlingar ......... 27.00
Peysur.........frá 113,00
Skyrtur ............ 49.00
Buxur ............. 125.00
Blússur ........... 164,00
Úlpur.............. 226,00
Nærföt .... settið 19,60
Sokkar ............. 12,00
Fyrir dömiir:
Prjónajakkar .... 440.00
Golftreyjur ....... 208.00
Peysur ............. 55.00
Úlpur, skínnfóðr. . . 778.00
Gaberdinebuxur .. 253.00
Fyrír lierra:
Silkisloppar ...... 515.00
Frottesloppar .... 295.00
Gaberdinefrakkar . . 500.00
Húfur .............. 56.00
Treflar, ull ....... 36.00
Skyrtur ............ 40.00
Buxur ............. 253.00
Nærföt, settið .... 31.60
Sokkar ............. 12.00
Toledo Toledo
Fisel ersundi og Laugav.2.
Kaffi
Te
Súkkulaði
Úrvals
kaffibrauð
og
smurt
brauð
allan
daginn.
Húdegisverður
Asþargus-súpa
Lambasteik
m grænmeti
Hakkað buíf
m/eggi
Hakkað buff
Hangikjöt
m/grænum baunum
" Soðin smálúðuflök
m/smjöri og sítrcnum
Skyr
m/rjómablancli
Apríkósur
m/rjóma
Kvöldverður:
Brúnkjöt-súpa
Larnbakótelettur
m rauðká'i
Beinlausir fuglar
m kartöflumús
Svínasteik
m/rauðkáli
Steikt smáiúðuilök
m kokteiisósu
Skyr
m rjómablandi
Apríkósur
m rjóma
MiðgarSur, Þórsgötu 1 —- u -i>l4