Þjóðviljinn - 15.12.1957, Qupperneq 10
10) — Þ.JÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. desember 1957
Horft af brúnni
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sýning fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan opin írá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti.
pöntunum. Sími 19-315,
tvær iínur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
iiðrum.
Víkmgarnir frá
\ \ Tripoli
(Tiíe Þirates of Tripo’i)
Hörkuspennandi og viðburða-
rik, ný, amerisk æfintýramynd
um ástir, sjórán og ofsafengn-
ar sjóorustur.
Pau! Henreid,
Patricia Medina
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innt.*i 12 ára.
Meira rokk
Eldfjörug, ný, amerísk rokk-
mynd með Bili Kaley, Tlie
Treniers, L’tle Richard o.fl.
Sýnd kl. 7.
Ailra síðasta sinn.
Cha rles Chaplin
syrpa ásamt spre?igh!ægileg-
um gamanmynfium með
Shamp, Larry og Moe.
Sýnd kl. 3.
Síini 1-11-75
Hetjur á heljarslóð
(The Boid and the Brave)
Spennandi bandarísk SUPER-
SCOPE-kvikmynd.
Wendell Carey
Miekey Rooney
Nicole Maurey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bonnuð innan 1G ára.
Walt Disney
smámýndasafn
Sýnd kl. 3.
TRÍPÓLIBIÓ
Sími 1-11-82.
Menn í stríði
(Men ' in War).
Hörkuspennandi og taugaæs-
andi, ný, amerísk stríðsmynd.
Mynd þessi er talin verá ein-
hver sú mest spennandi sem
tekin hefur verið úr Kóreu-
stríðinu.
Robert Ryan
Aldo Ray.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Gulliver í Putalandi
Sýnd kl. 3.
IIÆIKFÉLAGÍÍ
l^EYigwÍKUg
Síml 1-31-91
Grátsöngvarinn
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala í dag eftir
kl. 2.
Síðasta sýning fyrir jól.
Sími 50249
Koss dauðans
(A Kiss Beforc Dying)
Áhrif s,r)k . og .spgnjiandi-,, ;ný,
amerísk stórmynd, í litum bg
Cinemascppe. Sa'gan'ikpm. Sjgm
7 , ' ; < ; <‘~J<
fra'mnardssága ‘í MörgúnBlað-
inu í fyrra sumar, undir nafn-
inu „Þrjár systur“.
Robert Wagtier,
Virginia Leitli.
: f 'M ■ Sýnd k), 7 og 9.
■ * >• BöniHið börnum.
Sonur Sindbaðs
Amerísk ævintýramynd í lit-
um og superscope
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 5-01-84
Á flótta
(Colditz Storý)
Ensk slórmynd.
Jobn Mills
Eric Portmann
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á iandi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hefnd
skrímslisins
Hörkusþennandi amerísk
Sími 1-15-44
Mannrán í
Vestur-Berlín
(„Night People“)
Sími 1-64-44
Frægðarþrá
(World in Corner)
Spennandi, ný, amerísk hnefa-
leikamynd.
Audie Murpliy
Barbara Rusli.
Börmuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Amerísk Cinemascope litmynd,
um spenninginn og kalda.
stríðið milli austurs og
vesturs.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck
Anlta Björk
Broderick Grawford.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Nautaat í Mexicó
með ABBOTT og COSTELLO
Næst siðasta sinn.
Sýnd kl. 3.
Sonur Alí Baba
Sýnd kl. 3.
Sími 22-1-40
Aumingja
tengdamóðirin
(Fast and Loose)
Bráðskrmnitiieg brezlc gaman-
mynd frá'J. Arthur Rank.
Aðalhiutverk:
Staníey Hailowav
Kay Iíendall
Brian Reece
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Margt skeður á sæ
JeiTy Lewis og
Dean Martins
Sýnd kl. 3.
Fyrsta geimferðin
(Satelite in the Sky)
Mjög spennandi og ævlntýra-
rík, ný, amerísk kvikmynd, í
Utum og CinemaScope.
Kieron Moore
Lois Maxwell.
Sýnd kl. 5, 7,og 9.
Veiðiþjófarnir
Sýnd kl. 3.
Matrósaföt
og matrósukjólar frá 2—8
ára frá kv. 375.
Drengja-
jakkaföt
Sími 3-20-75
Stræti Lardo
Hörkuspennandi amerísk lit-
kvikmynd.
William Holden,
William Bentlix,
Mac Donald Carev.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
írá 6 til 15 ái*a frú kr. 635.
Barnaúlpur frá kr. 243.
Æðardúnssængur
Vesturgötu 12
Sími 13570.
FJÖRIR JAFNFLJÖTIR lcika fyrir dansinum.
Söngvai-i Hanna Ragnarsdóttir.
Það, sem óselt er af aðgöngumiðum er selt kl. S.
Kaupmenn — Kaupíélög!
í mikbi invalij-- vj
ýifciídsbiubirgðik 1 :
E-'L-D-O-SA* 0
{iarðit^stxæt: 6 — $.ími 234.00.
/fF: :u
um lækkun á kolaverSi.
Ivolaveí'ð í Reykjavík hefir verið ákveðið krónúr
570.00 hver smálest lieimkeyrð, frá og með mánu-
deginum 16. desember 1957.
Kolaverzlanir í Reykjavík.
ORÐSENDING
iil allra verkalýðsíélag, sem lög um ai-
vinnuleysistryggingar taka til.
í 1. mgr. 7. gr. laga nr. 29/1956 um atvinnuleysis-
tryggingar segir svo:
,,Þar sem eru fleiri verkalýðsfélög en eitt í um-
clæmi, skal fulltrúaráð félaganna, eða félögin sam-
eiginlega, sé 'rullltrúaráð ekki til, fyrir lok hvers
árs afhenda skattyfirvalcli skrá um þau verka-
lýðsfélög, sem starfandi eru í umdæminu, ásamt upp-
lýsingum um hverjar starfsgreinar heyri til hverju
verkalýðsfélagi. Starfsgrein skal tilheyra því verk'a-
lýðsfélagi, sem gert hefur samning við atvinnurek-
endur eða sett launataxta, sem viðurkenndur er,
varðandi launagreiðslur í starfsgreininni.“
Verulegur misbrestur hefur orðið á því að vorka-
lýðsfélögin hafi látið i té umrædd gögn, og veldur
þetta mikium erfiðleikum við endurskoðun og
skiptingu iðgjalda í sérreikninga verkalýðsfélaganna,
Vegna endurskoðunar á skiþtingu iðgjalda í sérreötn-
inga, sem fram fer í Reykjavík, er einnig nauðsyn-
legt að upplýsingar þær, sem um getur í 7. gr. lag-
anna og vitnað er til hér að ofan, séu fyrir herídi
lijá stjórn sjóðsins í Reykjavík.
Fyrir því aðvarar stjórnin öll verkaiýðsfélög (Al-
þýðusambandsfélögin í Reykjavík og Hafnarfirði
þó undanskilin), að senda viðkomandi skattyfir-
valdi og Tryggingastofnun ríkisins í Reylcjavík
nákvaemar upplýsngar um livaða s tarfsgreinar heyri
félaginu til samkvæmt samningum við atvimiurek-
endur eða viðurkenndum launatöxtum. Tilgreina þarf
hvernig' þessu var háttað 1. júní 1955 og þær breyt-
ingar, sem síðan hafa orðið, ef einhverjar eru.
Æskilegt er að félögin sendi afrit af samningum
sínum.
Upplýsingar þessar þurfa að hafa horizt viðkomandl
skattyfirvaldi og stjórn Atvinnuleysistrygginga-
sjóðs hjá Tryggingastofnun ríkisins í Reyicjavik
fyrir 1*5. janúar 1958.
An þessara upplýsinga er ekki unnt að skipta álögð-
um iðgjöldum, svo fuiltryggjandi sé, í sérreikrdng'a
félaganna. Félög, sem vanrækja að gefa umbeðnar
upplýsingar fyrir tilskilinn tíma eiga því á hættu
að koma ekki til greina við úrskiptingu iðgjalda
og að hótaréttur félagsmanna þeirra falli niður.
Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs.