Þjóðviljinn - 15.12.1957, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 15.12.1957, Qupperneq 12
 12) —- ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. desember 1957 - Senclio vinuo yðar heima og erlenciis jólakoríin með hinum fallegu íuglamyndum Barböru Árnason. lónas Árnasðn hefur sent frá sér fyrstii barna- bók sína með teikningum eftir Hala -Iflá Um hana se.gja ritdómarar: Vilborg Dagbjartsdótiir í Óskastundinni: „Jónasi tel^t^mstaklega. vel, þulurnar eru svo í'ullar af gamnRÖgskríti 1 egheitum. að enginn, sem les þær, getur v^^JUátri,-'þó liggur alvaran í leyni milli línanna eins'VÓ^'sæmir í góðri bók. . , Frágangur nlrn vii nnrin Atla Má mjög falle^ar, stórar litmyndir“. Guðmundur Daníeisson í Vísi: ,,Eg las með ljúfu geði um fuglinn sigtifá&fa’og okkar góðu kríu, og ■hló í kampinn hvað eftir'"annaðt því að þetta er svo vel kveðið og fyndið .... Myndir 'Atla Más eru bráðsmellnar og alveg í stíl við kvæðið.“ Raguar Jóhannesson í Alþýðublaðinu: ,,Sumt í máls- meðferð kann að hneyksla íslenzkukennara (aðra en mig) t.d. þetta um Indíána, sem „læðast nm á tán- unum“. En það eru einmitt svona stílbrögð, eða e.t.v. trassaskapur í stíl, sem gefa þessum þulum ákveðna töfra — barnslega töfra. Og það eru einmitt þau, sem eru einkennandi fyrir höfund sinn, Jónas Árna- son, sem er nú að vinna sér álit og sess hjá íslenzk- um lesendum.'Og hann vinnur eflaust góðan sigur hjá yngstu lesendunum með þessari bók sinni.“ Böðvar Guðlaugsson í Bæjarpóstinum: „Eg er búinn að lesa. þulurnar minnst tíu sinnum upphátt fyrir hann vin minn, og hann var jafnvel enn spenntari í tíunda skiptið en liið fyrsta.“ Tímimi: „Jónas Árnason talar tilgerðalaust mál, blátt áfram og eðlilegt, eins og það kemur af vörum. alþýðunnar. Hann talar og skrifar þannig fyrir börnin í nýútkominni þulubók, og fer eins og vænta mátti að honum er það létt og eðlilegt. Og mál hans er hér eins og oft áður blandað léttri kímni, sem börn kunna ekki sízt að meta .... Atli Már liefur teiknað fallegar myndir í bókina, og eru þær litprentaðar.11 Þorsteinn Jónatansson í Verkamanninnm: „Þulur Jónasar bera, bæði að gerð og innihaldi, af flestum þeim skáldskap, sem almennt er ætlaður börnum.“ Erlingur Davíðsson í Degi: „Það er gaman að vera barn og fá svona bók í jólagjöf, lesa sjálft það sem kunnáttan nær, en biðja pabba eða mömmu að lesa það sem á vantar. Og þau munu hafa gaman a.f því líka.“ Bókin hoitir: A ð al f u n d u r FEIÍÐAFELAGS ISLANDS verður haldinn að Café Höll, uppi, fimmtudaginn 19. des. nk. kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá samkv. félagslögum. — Lagabreytingar. STJÓRNIN. I 1. wélstjóra — jolakort hinna vandlátu — vantar á bát úti á landi. Upplýsingar í síma 1-17-33.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.