Þjóðviljinn - 15.12.1957, Page 13

Þjóðviljinn - 15.12.1957, Page 13
V Sunnudagur 15. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (13 Heimurinn okkar skiptist í 13 lanqa aðalkaila, sem seqja fra upp- haíi jarðar. auð'leqð nattúrunnar. tiolbreytni jurta- oq dyrarikisins til iands og sjávar. þroun jarðar um 5000 mi.lljonir ara upphaíi lifsins oq framvindu þess. frá auðnum heimsskautalanda til frumskága hitabeltislanda, stjornugeimn- um o. fl. Glæsilegasta bok, sem ut hefur komið a Islandi Hun er prýdd 350 frabærum myndum, marqt heil siðumyndir. 280 þeirra litmyndir. *'*N Félaqsmenn fa bokina a 315 kronur - í báka- buðum kostar hun 450 kronur. 220 visindamenn viðsvegar að unnu að texta bokarinnar. - Valdir ijos- myndarar, teiknarar og listmalarar úr morgum löndum gerðu myndirnar. Hcimurinn okkar er ekki einungis heillandi lýsing á undrafegurð jarðar. fjolbreytni lifsins og alheimsins umhverfis oss. Bókin sýnir oss einnig heiminn 1 nýju ljósi og opnar oss dyr að Ieyndardomum hans. dyr, sem hingað tii hafa verið lokaðar oðrum en visindamonnum. b Hjortur Halldórsson, menntaskolakennari. islenzkaði bókina og naut til þess aðstoðar fjólda islenzkra visindamanna. Hcsmurinn okkar hefur farið sigurfór viða um lond. ■ /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.