Þjóðviljinn - 24.12.1957, Page 1
Þjóðviljiíiit
24 síður
II.
Eia sctning' hefur geymzt í
Bainni mínu frá barnaskóiaár-
umim, þótt flest annað sé
löngu gleymt. I>að er upphafið
á Islandslýsingu í Landafræði
Mortens gamla Hansens: (,ís-
land er eyland úti á regin-
ha.fi, langt frá öðrum lönd-
um.“ Nú má með nokkrum
sannindum segja, að þessi
ataðhæfing sé orðin lygin t.óm,
er sami íslendingurinn getur
drukkið sig sætkenndan á
Skinnbrókinni í Litlukóngs-
götu í líaupmannahöfn, og
haldi hann vel á spöðunum má
feooum takast að verða borinn
heim frá Hótel Borg við Aust-
urvöil í Reykjavík — allt á
sama dægri. Manneskjan er nú
orðin svo sviflétt og fleyg, að
hún fer hljóðinu hraðar, og
sumir eru farnir að spá þvi,
að innan stundar muni hún
leggja beizlið á ljósgeislann.
Það er því engin furða, þótt
íalendingum nútímans verði
það stundum á að gleyma því,
að þeir eiu eyjarskeggjar og
hafa alla stund verið insular,
svo að maður sletti hinu yngra
tnóðurmáli íslendinga 20. ald-
ar, eylyndir menn, einrænir
og útúrborulegir, enda oft
mátt kenna þess á erlendri
grund, að þeir voru töluvert
ólíkir hundunum á hinum bæj-
unum. En sú var öldin önnur,
6r Frónbúanum var leiðin
ekki greið um íslands ála.
Sagan segir, að íslendingur
ewifn, Þorsteinn, sonur Halls
á Síðu, hafi tekið þátt í
Brjánsbardaga á Irlandi, í
byrjun 11. aldar. Njála, sem
ittnð er í lok hinnar 13. segir
sro frá högum þessa unga Is-
leadings: ,.Brast þá flótti í
ÖSlu liðinu. Þorsteinn Hallsson
-nam staðar, þá er aðrir flýðu,
og batt skóþveng sinn. Þá
spurði Kerþiálfaður, hví hann
rynní eigi. ,.Því,“ sagði Þor-
Steinn, ,,að eg tek eigi heim
1 fcveld, þar sem eg á heima
úti á Islandi."
1 rösklega þúsund ár hefur
«11 tilvera okkar verið mörkuð
þessari órafjarlægð frá
byggðu bóli annarra manna,
og þótt okkur hafi af þessum
sðlium orðið margt a.ð van-
efnum, þá getum við þó sagt
einB og eiginkona Bjarts í
Sumarhúsum, þegar ung-
nRennnfélagamir snurðu liana,
hvort það væri ekki yndislegt
að búa á heiðinni með allan
fjallahringinn ókeypis í kring-
hm sig: „Það er sosum
óskiip frjálsfc“!
Jjand okkar er mikillar
váðáttu, og mörk þess á
hnettinum eru án alls vafa:
hafið sjálft, bláf jötur Ægis við
klettótta strönd, svo mælt sé
á máli skáldanna. Og þá er
það a.ftur eylega landsins, sem
markar skaphöfn okkar alla
og skilur í sundur með okkur
og ö'!rum þirðum. Um þús-
undir ára hefur Evrópa verið
num;n af sundurleitum kyn-
kvíslnm og þióðflokkum, sem
hafa bnannað sig saman hver
v>ð nnnars hiið Landamæri
þeirra bafa v?r!ð á sífelldu
kviki, þau bafa verið flutt
fram og aftur tvisvar, þrisv-
ar og jafnvel oftar á hverri
öld. Sumar Evrópuþjóðir eru
þannig í sveit settar, að þeg-
ar merni skipa sér á landa-
mærin, er vinstri fóturinn
fra.nskur, en sá hægri þýzk-
ur. Hundruð þúsunda manna
lifa í siíkri þjóðernistruflun,
að þeir vita. ekki hvort þeir
eru heldur danskir eða þýzk-
ir, ítalskir eða þýzkir, slav-
neskir eða germanskir, og
stundum þarf heila heims-
styrjöld til þess að þeir finni
aftur lappirnar undir sjálf-
um sér.
verið af gömlum toga. Þeir voru
ekki í neinum vafa um, að
þeir voru ekki norskir, dansk-
ir, sænskir eða gerzkir. Á
miðöldum kenndu Evrópu-
menn sig ekki við land sitt,
heldur fæðingarhreppinn,
sveitina sína, á sama hátt og
sauðkindin, ef hún mætti
mæla, mundi kenna sig við
þann afrétt, sem hún er rekin
á. Svo rik er þessi hreppa-
kennd enn í dag, að franskur
bóndi á okkar öld kallar land
sitt „mon pays“, og á liann
þá við þorpið sitt. Ættjörð-
ina — la patrie — hugtak
Sverrir Kristjánsson:
1. desember 1957
Ræða ílutt á fundi Hins íslenzka
stúdentafélags og íslendingafélagsins
í Kaupmannahöfn
Við Isiendingar erum bless-
unarlega lausir við þetta
vandamál. Ef nokkur þjéð í
veröldinni á land sitt sjálf,
þá eru það Islendingar, sam-
kvæmt guðs og náttúrunnar
lögmálum. I upphafi tókum
við ekki landið frá neinum,
nema ef vera skyldi þessum
tólf írsku munkum, sem komu
þangað á undan okkur, raun-
ar ekki til þess að nema land,
heldur til þess að leita guðs-
ríkis. Við fengum ekki heldur
landið að gjöf, við sóttum það
heim yfir úfið haf, og lögðum
líf okkar að veði til reisu-
gjalds. Þegar ég sigldi ungur
milli íslands og Danmerkur
og horfði á Atlanzhafið leika
sér að stálsoðnu hafskipinu,
þá varð mér oft hugsað til
forfeðra minna, sem börðust
við þessar höfuðskepnur á
opnum litlum skipum, með
þungaðar konur og grátandi
böm innanborðs, með hesta
og sauðfé, svín og geitur og
nautgripi, og höfðu ekki ann-
að en hrafna sér að leiðsögu.
Ekki þurfti meira til en að
bolinn liti kvíguna ástarauga
og spyniti klaufum 5 botn
skipinu, og inn flæddi kolblár
sjór og sökkti öllu, sem lífs-
anda dró innan þilja. Fundur
íslands og landnám er eitt-
hvert mesta þrekvirki í sögu
siglinganna, Við þágum landið
að launum fyrir afrekið, og
vorum vel að því komnir. Við
námum landið allt, útsker
þess, annes, eyjar og dali allt
upp að jökulrótum. Og á
þeirri stundu er ísland var
alnumið urðu íslendingar til,
þetta furðulega fyrirbrigði,
sem heitir islenzk þjóð. Á
þeim tímum, er þjóðvitund
flestra Evrópumanna var emi
lítt þroskuð, virðist þjóðern-
iskennd íslendinga hafa þegar
hinnar frönsku byltingar 18.
aldar notar hann ekki nema
þegar hann syngur þjóðsöng-
inn, og þó er Frakkland elzta
þjóðríki á meginlandi Evrópu.
Á 12. og 13. öld hefði engutn
íslendingi dottið í hug að
kenna sig við annað en ísland
— í hæsta lagi hefði hann
kallað sig Þingeying að nafn-
bót!
Eg veit ekki nákvæmlega
ártalið, er það fólk, sem
byggði Island, gerði sér grein
fyrir því, að það væri sérstök
'þjóð, vígð því landi er það
hafði numið með svo miklu
erfiði. En hitt veit ég, að á
liinni margskömmuðu Sturl-
ungaöld, er við gengum á
hönd erlendu konungsvaldi,
var Islendingsvitundin lifandi
staðreynd í hugskoti þeirra
manna, sem skrifuðu íslenzk-
ar bækur. Á hinni sömu öld
og íslenzk höfðingjastétt
gloprar fullveldj landsins út
úr höndunum á sér, skrifar
íslenzkur maður slík land-
varnarrit, sem leitun mun
vera á í öllum bókmenntum
miðaldanna. Snorri Sturluson
segir frá því í Heimskringlu,
að deila hafi risið upp með
íslendingum og Haraldi
Gormssjcni, hinum „morð-
kunna“ Danakonungi. íslenzkt
skip brýtur í Danmörku og
Birgir, bryti konungs tekur
fé allt og kallar vogrek. I
raunimii er málið ómerkilegra
en ólöglegar veiðar í landhelgi
á vomm tímum. En íslending-
ar ætla vitlausir að verða. Að
vísu geta þeir ekki hefnt
harma sinna á konungi með
vopnum, en á íslandi er hag-
mæltur maður á hverjum bæ,
og nú skyldi hinn danski dóni,
er hrósaði sér af að hafa unnið
Noreg og gert Dani kristna,
kveðinn í kútinn: ,,Það
var í lögum haft á Is-
landi, að yrkja skyldi um
Danakonung niðvísu fj’rir nef
hvert, er á var landinu",
segír Snorri.
Haraldur konungur reiddist
níðinu og hugðist sigla skipa-
liði til íslands, en sendi fjöl-
kunnngan mann á undan til
njósna. „Sá fór í hvalslíki.“
Hann sá að fjöll öll og hólar
voru fullir af landvættum,
surnt stórt, en sumt smátt.
Hinn velsyndi sendihvalur
Danakonungs leitaði inn á
firði, en hvarvetna voru vætt-
ir til landvama, dreki og fúgl,
griðungur og risi. Þá fór hann
áustur með endilöngu landi,
var þá ekki nema sandar og
öræfi og brim mikið fyrir
utan, en licf svo mikið millim
landamia, að ekki er þar fært
langskipum.“
Haf svo mikið millim land-
a.nna, að ekki er þar fært
langskipum — það var ör-
yggi tslendinga, úthafið og
f jarlægðin var um aldir hið eina
hervarnarlið, er íslendingai'
áttu og gátu lengi treyst. I
skjóli þeirra landvama gat
Snorri hælzt um, er hinn ríki
Danakonungur þorði ekki að
leggja á hafið til að sækja ís-
land heim. Og með illgimis-
legu glotti eyjarskeggjans
segir Snorri hinar broslegu
sögur af viðleitni Ólafs digra
Noregskonungs, er hann
freistaði að skattleggja Fær-
eyjar. „En konungur lét búa
skip og fékk manna til og
sendimenn þá til Færeyja að
Sverrir Krisfcjánsson
taka þar við skatti þeim, er
Færeyingar skyldu gjalda
honum. Þeir urðu ekki
snemmbúnir, og er frá ferð
þeirra það að segja, að þeir
koma eigi aftur og engi skatt
úr á því, er næst var
eftir, þvi að þeir höfðu eigi
komið til Færeyja. Hafði þar
engi maður skattheimtu“. En
Ólafur konungur er ekki af
baki dottinn: „Hann fékk þá
annað skip og þar menn með
og sendi þá til Færeyja eftir
skatti. Fóru þeir menn og
létu í haf, en síðan spurðisk
ekki til þeirra heldur en til
inna fyrri. Og voru þar marg-
ar getur á, hvað af skipum
þeim hefði orðið“.
Á slíka lund skrifuðu ís-
lendingar landvarnarrit sín á
13. öld, er erlent konungs-
vald beitti öllum brögðum til
að setja Island í skatt. Já,
sigruð þjóð vorum við að
vísu, en sigur hins erlenda
valds var þó í rauninni ekki
nema hálfur sigur. Bnn sem
fyrr treystum við þvi öryggi,
sem fólgið var í fjarlægðinni
og hinu mikla hafi millim,
landanna og hvorttveggja,
varð okkur Iengi mikill styrk-
ur. í rauninni er það ekkf
fyiT en þremur öldum eftir
að íslendingar gengu á hönd
Noregskonungi, að erlendu
kommgsvaldi tekst að hreiðra
svo um sig á íslandi, að þjóð-
in fixrni til greipa þess. Það
er ekki fyrr en að Danir
hefja reglubundna verzlunar-
sigling til Islands á 17. öld,
að Danakonungur fær hert
svo á reipunum, að við meg-
um kenna þess ríkisvalds, sem
komið var til mikils þroska í
Danmörku. Kongleg majestet
var íslendingum fjarlægari ert
sjálfur guð almáttugur, og
þegar verzlunarkúgunin er
undanskilin, þá átti hin ó*
breytta íslenzka alþýða við
minni ánauð að búa í dag-
farslegri tilveru sinmi en aðr-
ir þegnar, sem nær sátu há-
stóli majestetens. Við gerun«
okkur ekki alltaf ncgu ljósa
grein fyrir því, hvilíkur reg-
inmunur er á sögulegum ör-
lögum íslenzkra bænda og
danskra: danskir bændur ald-
ir unp í járnaga stéttará-
nauðar, átthagafjöturs og her.
skyldu, en islenzkir bændur
frjálsir menn, er gátu brugð-
ið bui og farið í aðra lands-
f jórðúnga, ef þeim sýndisti
svo. En í þessu pei'sónulega’
frjálsræði íslenzkra bænda má
finna skýringu á því, hve
skjótt þeir brugðu blundi á 19.
öld þegar íslenzkir stúdentar
og menntamenn hér í Höfra
vöktu þá með herhvöt sinni.
Baldvin Einarsson, fyrsti Is-
lendingurimi, sem hugsar og
skrifar um stjórnmál að nú-
tímahætti, gerir sér fulla greirt
fyrir þessum mikla og af-
drifaríka mun á islenzkum og
dönskum sveitaalmúga. Hanu
segir svo í bréfi til Páls Páls-
sonar stúdents, 5. marz 1830:
„Danir eru vanir við frá barn-
dómi, já frá veraldarupphafi,
hefði eg nærri sagt, að hlýða
og vera þrælar, og hlýða
blind^ og huxunarlaust, svo-
að nýjar álögur og ný boðorð
Framhald á 14. síðu