Þjóðviljinn - 24.12.1957, Side 7

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Side 7
Þriðjudagiir 24. desesnber 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (19 1. desember 1957 Framhald af 15. síðn. Betty Grable og Jack Lemon í Eiglnmanni ofaukið. tízkublaðs eins ráða til Parísar- ferðar, þar sem ljósmynda á hana í nýjustu tízkufötunum. Audrey Hepburn leikur ungu stúlkuna, en Fred Astaire, sem til þessa hefur verið kunnastur fyrir dans í kvikmyndum sín- um, leikur ljósmyndarann. Af öðrum leikurum má nefna Mic- hel Auclair. Gamla bíó Alt Heidelberg (The Student Prince) er jólamyndin í Gamla bíó í ár. Kvikmynd þessi er jólamynd 1957 ensku músík- og gamanmyndma Æskugleði. Seg- ir þar frá basli nemenda menntaskóla eins í Englandi við að halda lífinu í eigin jass- og danshljómsveit, andstöðu skóla- stjóra og erfiðleikum, sem þó eríi yfirstignir að lokum. 1 myndinni ena leikin mörg vin- sæl og kunn jass- og dægurlög af Ray Martin, Humphrey Lytt- leton og hljómsveit o. fl. Að- alleikendur eru John Mills, Cecil Parker, Jeremy Spenser og Dorothy Bromiley. Leikstjóri er Cyrií Frankel. Myndin er í litum. Ami Blyth og Edmund Purdon í Alt Heidelberg. bandarisk, gerð eftir hinum kunna söngleik Sigmunds Rombergs ,,Alt Heidelberg“ og tekin í litum. Lýsir myndin Stúdentalífinu í gamla háskólan- um Heidelberg, skemmtunum, glaðvaerð og ástum stúdenta. Mörg lög eru sungin í mynd- inni, en aðalleikendurnir eru Ann Blyth, Edmund Purdon, Louis Callhern. John Ericson, Edmund Gwenn og S. Z. Sakall. Myndin er sýnd á breiðtjaldi. Sljörnubíó Stjörnubíó sýnir banda- rísku kvikmyndina Eigin- imanni ofaukið. (Three for the Show), en efni hennar er bvggt á leikriti eftir Somerset Maug- ham. í myndinni er á spaugi- legan hátt lýst atburðum sem spinnast af þvi, er fræg Broad- tvay-leikkona kenxst að raun um að eiginmenn hennar eru tveir. Hún hafði gifst öðrum þeirra, er hún frétti lát hins fyrra. Spurn- ingin er þá þessi: Hvorn eigin- manninn velur hún eða ætlar hún að búa í fjölveri? Svarið verður að sjálfsögðu ekki gefið hér, en söng- og leikkonuna Julie leikur Batty Grable og eiginmennina tvo þéir Gower Champion og Jack Lemon. Ausiurbæjarbíó Eins og oft áður sýnir Aust- urbæjarbíó á jólum bandaríska dans- og söngvamynd með hinni vinsælu leik- og söngkonu Doris Day í aðalhlutverkinu. Mvndin heitir Heilladagur (Lucky me), tekin í litum og Cinema-Scope. Imi á milli fjölmargra söngva og dansa í myndinni er að sjálf- sögðu fléttað ás'tarsögu, sem ekki er ástæða að rekja hér nánar. Auk Doris Day eru helztu leikendurnir Robert Cummings, Phil Silvers og Eddie Foy yngri. arinnar, stundum settirt cf- inn að sumum beztu sonum landsins. Hannes Hafstein skrifar Georges Brandes frá ísafirði í miðjum mai 1899, og var þá nýkominn frá hinu danska vori, en allt á kafi í snjó á íslandi: ..... Það er hættuleg þolraun ættjarðar- ástinni og framtíðartrúnni að fara heim á þessum tíma árs frá gróandi vori og nýsprottnu laufi í þeim sælu löndum, þar sem efnahagsframförin og hin tálfögru blóm andans heilla mann“. Það varð gæfa okk- ?r sem nú lifum, að þessi aldamótakynslóð lét hvorki erlendan glæsibrag né innlent fásinni villa sér sýn á því marki, er íslenzk stjórnmála- hugsun hafði sett þjóðinni um miðja 19. öld. íslendingar hrepptu fullveldi sitt í kjölfar hinnar fyrri heimsstyrjaldar, og á því er enginn vafi, að viðburðir stríðs. áranna urðu mjög til að ýtír undir lausn r->/'Vv,s Það var þá augljóst, að Danmörk gat ekkj verndað okkur í stór- styrjöld, ekki frekar en hún hafði getað það á dögum Napóleonsstyrjaldanna á önd- verðri 19. öld, og hið sama varð uppi á te'ningnum í hinni næstu stórstyrjöld 1939—45. Það var því engin furða þótt ísland lýsti yfir ævarandi hlutleysi í sama mund og það hlaut fullveldi sitt. Hlutleys- ið varð að leggja til grund- vallar utanríkispólitískri tilveru lands, sem getur hvorki farið með stríði á hendur öðrum þjóðum né varið sig gegn vopnaðri árás. Fullveldisdagurinn 1918 var árangur mikillar og langvinnr- ar baráttu — umbun fyrir erfitt dagsverk. Um þennan dag mun jafnan standa mikill ljómi. Lýðveldisdagurinn 17. júní 1944 er annars eðlis, hann er meira í ætt við erfða- fé en unnið fé. Hann hlaut að renna upp örugglega sam- kvæmt almanakinu og gerðum sáttmála, og við fengum bless- un stríðandi stórvelda í þokkabót. En lýðveldisdagur- inn okkar var ekki sigurdag- ur slíkur sem 1. desember, dagur okkar sigurlauna. Þótt ekki séu liðin nema 39 ár síðan við fögnuðum full- veldi, þá hafa orðið slík um- skipti á högum landsins og yfirbragði þjóðarinnar, að þeir sem muna 1. des. börn að Framhald á 21. síðu. Hafnarbió GleMletj jjóU Miðgarður, Þórsgötu 1> Gleðileg W&WFILL Gleðiley jóI., Sendibílastöðin h.f. Gleðileg fðU Blómabúðin Hraun, Bankastræti 4 Gleðileg jjðl! TÆKNI H.F. Gieðileg jjðU Gieðileg jóU HARPA H.F. Gleðileg jól! Bókaútgáfan Helgafell Gieðileg jjóí! Fatapressan Úðafoss, Vitastíg 12 Gieðileg jóU Kjöt og rengi h.f. Hafnarbíó hefur valið sem Doris Day í myndinni Heilladagur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.