Þjóðviljinn - 11.01.1958, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 11.01.1958, Qupperneq 7
Laugardagur 11. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Gtóðir fundarmenn: K Menn eru að sjálfsögðu ó-ll sammála um margt í sam-P bandi við kosningar og stjóm-‘| málaátök. En um eitt hygg 'S ég að ekki sé deilt hér í j Reykjavík: Og það er að höf- • uðátök í bæjarstjómarkosn- ingunum 26. janúar verði ; milli Alþýðubandalagsins ann- j ara vegar og íhaldsins hins vegar. sprökkum og íhaldinu með því að kasta atkvæðum símim á glæ. SÞeirra framlag kemur því aðeins að gagni að At- þýðubandaiagið sé eflt gegn ikaldinu. og öfluga vinstri hreyfingu í Reykjavík, undir forustu al- þýðustéttanna, aðferðin til að sigra íhaldið. Hefjum nýja sókn fyrir vexti Alpýöu- bandaZagsins Þetta er raunar svo aug- Ijóst mál að vart þarf um að ræða. Ihaldið hefur verið stærsti stjóramálaflokkur bæj- arins um langa hríð og var það einnig í alþingiskosning- unum sumarið 1956. En hin ð nýstofnuðu samtök sósíalista, vinstri jafnaðarmanna og ann- arra vinstri manna, Alþýðu- bandalagið, söfnuðu um sig jafn miklu fylgi og allir hinir flokkamir til samans. Alþýðu- bandalagið fékk hér í Reykja- vík 8240 akvæði og hefði sam- kvæmt því fengið 4 menn kjöma í bæjarstjóm. Nú er það verkefni okkar allra að tryggja ekki aðeins það fylgi í bæjarstjómarkosningunum, heldur að hefja nýja sókn fyrir vexti Alþýðubandalags- ins og auknum áhrifum, fyrir því að fella íhaldið frá völd- uin í Reykjavík. Á þessu eiga að vera fullir möguleikar, ef við leggjum okkur öll fram í starfinu og baráttunni, sem nú er fram- undan. Alþýðuflokkurinn er í slíkri aðstöðu, eftir að hafa hafnað sann4nnu í bæ ja r- stjómarkosningunum, en tekið höndum saman við íhaldið og atvinnurekendur í vcrkalýðs- félögunum að enginn heiðar- legur jafnaðarmaður eða verkalýðssinni g-etur léð hon- um fylgi. Hann hefur snúið baki við allri sinni fortíð og gerzt fótþurrka íhaldsins — handlangari þess í sjálfum i'erkalýðsfélöguhum, sem eru grundvöllur þess stjórnarsam- starfs sem flokkurinn tekur þó að nafninu til þátt í. Slík óheilindi eru ekki líkleg til að Iaða að sér lieilbrigt hugs- andi vinstri menn eða annað alþýðufólk. Enda eru spá- dómarnir þeir, að hægri menn Alþýðuflokksins megi þakka fyrir fái þeir einn mann kjör- inn í bæjarstjórn. Það er útilokað að Fram- sókn fái nema einn mann kjörinn. Hvert atkvæði sem hún fær þar fram yfir fellur da,ut,t og er aðeins til hjálpar íhaldinu. Bezta framlag vinstri sinnaðra. Framsóknarmanna tál baráttunnar gegn íhaldinu er því aft fy)k,ia, sér um Al- þýftuban da lagið. Hvert atkvæði sem sprengi- framboð Þjóðvarnar fær er greinileg aðstoð við íhaldið. Þjóðvörn átti engan fulltrúa, í bæjarstjórn samkvæmt úrslit- um alþingiskosninganna. Hún hefur gefizt upp í þessum kosjúngum allsstaðar utan Reykjavikur. Forkólfarnir telja greinilega. bezt við eig- andi að flokkurinn taki and- vörpin á einum stað. Vinstri menn sem kunna að hafa fylgt Þjóðvörn í síð- ustu kosningum munu ekki skemmta misvitrum for- Enginn launþegi eða millistéttarmaður get- ur lengur stutt brask- araflokk íhaldsins Öll rök hníga nú einnig að jþví að fjöldi Reykvíkinga, Fjármálastjórn bœj- arstjórna.nhaldsiris — loforö og efndir En höfuðátökin í bæjar- stjórnarkosningunum fara ekki aðeins fram milli íhalds- ins og Alþýðubandalagsins af því einu að þessi tvenn stjórn- verður með aukinni dýrtíð í stjórnartíð höfuðspámanns Sjálfstæð’Sflokksins, Ólafs Tliors, og skal þó sízt dreg- ið úr þætti hans í að auka útgjöld bæjarfélagsins og í- þyngja skattþegnum þess. Það eru dæmi þess að kostnaður við einstakar bæj- arskrifstofur hafi aukizt um 190 % síðan 1954, og er þá miðað við áætlun fyrir yfir- standandi ár. Fjárhagsáætlun bæjarins hefur hækkað á tímabilinu úr Alþýða Reykjavíkur heíur mikil örlög í sínum höndum un voni þau 86,4 millj. 1954 en eru áætluð nær 200 millj. 1958 Þaft er 131% luekikun. Við, sem skipum lista Al- þýðubandalagsins, og starfað höfum í bæinrstjórn að und- anförnu. höfum baldið því fram að bæjarstjórnin yrði að gæta þess að íbyngja eaki almennmgi i bænum né at- vinnurekstrinum að óþörfu. Þess vegna yrði að endur- skoða relcstur bæjarins og stofnana hans og koma hon- um í heilbrifrt og hagkvæmt horf í stað þess að auka sí- fellt álögurnar, án þess að ganga ur skugga um alla sparnaðar í ou öðmm umfangsmikla Kæða Guðmundar Vigfússonar á kjósendafundi Alþýðubandalagsins í Austurbæjarbíói í fyrrakvöld. sem hingað til hafa stutt Sjálfstæðisflokkinn, snúi nú við honum baki. Kemúr þar hvorttveggja til greina: Al- gert ábyrgðarleysi, augljóst lýðskrum og beint skemmdar- starf forastumanna hans í landsmálum siðan flokkurinn valt úr valdasessi — og enn- fremur að óreiðustjóm hans 4 bæjarmálum Reykjavíkur hefur aldrei verið auðsærri en að loknu þessu kjörtíma- bili, og aldrei valdið alþýðu og millistéttum Reykjavíkur þyngri búsifjum. Að þeim efnum munu aðrir ræðumenn víkja nánar hér í kvöld. En ég fullyrði, að þús- umdir af fyrri kjósendum 5 jálf stæðisflokksins hér, úr hópi launþega og millistéttar- fóíks, eiga ekki lengur neina má.lefnalega samstöðu með þeirri úrræðalausu en ófyrir- leitnu klíku sem hefur hrifs- a.ft tit sín öll völd í Sjálfstæð- isfloklcnum. Þetta fólk á mál- efnalega samstöðu með þeim þúsundum verkafólks, alþýðu og millistétta, sem styðja Al- þýðubandalagið, og gerðu það þegar í fyrstu kosningunum að næst stærsta stjómmála- flokki þjóðarinnar. Enginn launþegi efta milli- stéttarmaftur má skafta, sjálf- a.n sig, stétt sína, bæjarfélág, efta þjóðfélag í heild meft því að stjðja Iengur braskara- fíokk íhaldsins, eftir aft hann er opinber aft algeru ábýrgð- arleysi í stjórnaranclstcðunni og beinum skemmdarverkum gögn hagsmunum lands og þjóðar. Og sízt sæti það á reykvísku alþýðu- og milli- stéttarfólki að veita íhaldinu syndakvittun og áframhald- andi valdáaðstöðu í bæjar málum eftir alla þá van- rækslu, valdaníðslii og óstjórn sem við blasir eftir langanj valdaferil þess í bæjarstjórn Reykjartkiir. Allir þeir, sem gera sér þessa afstöðu ihaldsins Ijósa, eiga nú að fylkja sér um að- alandstöðuflobk þess, Alþýðu- bandalagið og efla það sem rnest í kosningunum. Þaft er leiðin til að byggja upp sterka málasamtök eru fjölmennust og sterkust. Stefnuágreining- urinn er einnig skýrastur milli þessara tveggja aðalflokka bæjarstjórnarinnar. Eg kemst ekki hjá að minnast á fjármálastjórn í- haldsins og skal þó vera stuttorður. Bláabókin 1954 lofaði gætni og varúð í fjár- málastjórn bæjarfélagsins, dregið skyldi úr rekstrarút- gjöldum eftir fremsta megni og borgurunum ekki íþyngt með álögum, umfram það, sem brýn nauðsyn krefðist. Þetta voru loforð íhaldsins fyrir fjórum ámm. Og hvað svo um efndirnar: Rekstrarútgjöldin hafa hækkað langt fram yfir það sem eðlilegt er eða rökstutt möguleika t.:l skrifstofuhaldi þáttum hina bæjarreksturs. Um þetta hefur tekizt að slcapa, samst'ðu andstæðinga íhaldsins. En allar tillögur í þessa átt hefur ihaldið fellt í krafti flokkseinræðisins. Ihaldið stendur ] ví vörð um gmndvöll h;nna síhækkandi útgjalda. Þar má engu við hreyfa og engu breyta.. Úrelt vinnubrögð og augljós óreiða er varin fram í rauðan dauð- ann. Og þó er íhaldið orðið svo óttaslegið að það hefur stofnað ráðdeildarskrifstofu. En hér fæst engin varan- leg bót á ráðin, nema íhald- inu sé velt frá völdum. Það verður haldið áfram að auka skrifstofubálcnið og ónauð- synleg útgjöld, meðan íhald- ið má ráða. Og kostnaðinum verður velt yfir á alþýðuna og millistéttirnar í áfram- haldandi útsvarshækkunum. 105 millj. kr. í 224 millj. eða nm 113%. Útsvörin hafa hækkað um 131% á kjör- tímabilinu Útsvörin, sem em aðal- tekjustofninn, hafa þó hækk- að mun betur. Miðað við áætl- Stefna íhaldsins: Sem minnst afskipti af atvinnumálunum Ég skal þá næst vílcja nokkuð að atvinnu- og húsnæðismál- unum. Alþýðubandalagið tel- ur, eins og Sósíalistaflolckur- Framhald á 8. síðu. Sfá<h~77rtriá&2sT*ízéá I harðri sókn gegn stefnu sinni ★ Heimdellingurinn í þriðja sætí Alþýðuflokkslistans, Lúð- vik Gizurarson, kvað það um daginn mestu meinsemdina í Reykjavík að tekin væru veltu- útsvör af einkabraski; hins veg- ar nyti samvinnuverzlun allt of mikilla fríðinda. f gær-skrifar pilturinn nýja grein um þjóð- nýtingu og segir: „í frarn- kvæmd liefur þaft verið þann- ig, þar sem Alþýðuflokksmenn hafa haft meirihluta erlendis og gretað framkvæmt stefnu sína, aft mjög varlega hefur verift farift í að þjóðnýta. Flest allir Alþýðuflokksmenn crli andvigir algerri þjóðnýtingu". ★ Ójá, fiestallir Alþýðu- flokksmenn eru þannig and- vígir stefnu Alþýðuflokksins. Enda væri það ekki efnilegt fyrir Lúðvík Gizurarson ef far- ið væri að þjóðnýta bílabrask. Nú er tækifærið j ★ Morgunblaðið segir í gær að það sé heitasta óhugamál vrnnuveitenda að .verkamönn- itm verfti tryggft föst atvinnu- ráðning“; hins vegar strandi þetta á hinni kommúnistísku stjóm Dagsbrúnar sem þver- neiti „að gera minnstu ráð- stafanir til að rétta hlut verka- majuia“. ★ En er nú ekki einstætt tækifæri til !að kúska Dags- brúnarstjórnina? Vinnuveitend- ur neita einfaldlega að taka nokkum verkamann í vinnu nema hann fallist á að láta fastráða sig. Er ekki bezt að byrja strax í dag? Það skyldi þó ekki vera ★ Miklar áhyggjur sækja nú að sumum ráðamönnum Sjálfstæðisflokksins ut af hin- um skjóta frama Áka Jakobs- sonar á snærum Vinnuveit- endasambandsins. Ýmsir þeirra telja að því fari fjarri að Áki hafi yfirgefið barnatni sína, sem talin var „hrollvekjandi" í Verkamannablaðinu á dögun- um, heldur hafi honum aðeins verið falin ný verkefni. ★ Einn þeirra sagði: ITafa menn gleymt því hvemig Stefán Pétursson fór að því að lama Alþýðuflokkinn innanfrá með framúrskarandi snjöllu og þrautseigu starfi? Ætli hún \ hafi nokkuð að pera? ár Framundan e>-u nú bæði Dagsbrúnarkosuin"pv og bæi- arstjórnarkocningar o" víðtæk- ur undirbúnin!íur. Á hinum glæsilega fundi Albvðubanda- lagsins í fyrradag slcvrði Guð- mundur J. Gnðmundsson frá því hvemig viðbvmnði Albýðu- flokksins væri háttað. Venju- lega starfa á ve«nm flokks- ins eiinn karlmaðnr og eini skrifstofustúlka: . nú eru að störfum sex kariupov,^ og ein skrlfstofustúlka. Kpvlmennimir starfa allir í Dae'bvúnarkosn- ingunum, á sk’-ifv-tofn heirrl sem Vinnuveitendpvpmband fs- lands hefur ormaft. og beir þiggja laun biá ív>rlöinu. Með- al þeirra er framkværndastióri flokksins, Vilhelm Tngimund- arson, off vmsir h"1vtu framá- menn Albvðuflokks’rs í ve.rk- lýðshrevfineunni; beir bnf a flutt öll kosningao'öffn A1bvðu- flokksins með sér. merkinffar og spjaldskrár og afhent íhald- inu. ★ Skrifs'ofustúlVsri vir>mir að bæjarstjórnarkosningunum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.