Þjóðviljinn - 11.01.1958, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 11.01.1958, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN Laugardagnr 11. ja.núar 1958 ílls WÖDl EIKHÚSIÐ ULLA WINBLAD Sýning í kvöld kl. 20. Romanoff og Júlía Sýning sunnudag kl. 20. Seldir aðgöngumiðav að sýn- ingu, seau féll niður á föstu- tlag sl. gilda að þessari sýn- ingu, eða endurgreiðast í miða- SÖlu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.35 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími | 10345, tvær Iínur. j Pantanir sækist daginn fyrir í sýningardag, ann.irs seldar öðrum. r r r r TRIPÖLIBSÖ Sími 1-11-82. Á svifránni (Trapeze) Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — Sagan liefur komið sem fram- haidssaga i Fálkanum og Hjemmet. — Myndin er fekin i einu stærsta fjöl- leikahúsi Iieimsins í París. I myndínni ieika iista- menn frá Ameríku. íta’íu, Ungverjalandi, Mexikó og Spáni. Burt Lancaster Gina LoIIobrigida Tony Curtis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sínvi 1-15-44 Anastasia Heinvsfræg amerísk síór- mynd í litum og CinenvaScope, byggð á sögulegum staðreyndum. Aðalhlvitverkin leika: Ingrid Bergman. Yul Brynner Ilelcn Ilayes Ingrid Bergman hiaut OSCAR verðlaun 1956 fyrir J frábæran leik í mynd | þessari. Myndin gerist í París, London og Kaup- mannahöfn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22-1-40 Tannhvöss Tengdamamma (Sailor Bevvare) Bráðskemmtiieg ensk gaman- mynd eftir samnefndu leik- riti. sem sýnt hefur verið hjá Leikféiagi Reykjavíkur og hlotið geysilegar vinsældir. Aðalhiutverk: Peggy Mount Cyril Smith Sýnd Id. 5, 7 og 9. 'reykja.yíkijic Sírai 1-31-91 Tannhvöss tengdamamma 91. sýning á sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala k1. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Næst síðasta sýning. Sími 5-01-84 Rauða akurliljan Þessi heimsfræga nvynd með Leslie JHoward verður sýnd í örfá skipti áður en mjmdin verður send úr landi. Sýnd kl 7 og 9. Moby Dick Sýnd kl. 5. Stjöreiubíó Sími 1 89 36 Stúlkan við fljótið Heimsfræg ný ítölsk stórmynd um lieitar ástríður og hatur. Aðalhlutverkið leikur þokka- gyðjan Sopliía Loren. Kik Battalía Þessa áhrifaríku og stórbrotnvi mynd ættu allir að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. HAFWARFJARÐARBÍÓ SLmi 50249 Adam átti syni sjö Framúrskarandi skemnvtiieg bandarísk gamanmynd, tekin í litum og Aðalhlutverk: Jane Powell, Howard Keel. Sýnd kl. 7 og 9. aBBfws-w* •'K *nt u-# s«í Æ. Síml 1-64-44 Hetjur á hættustund (Away all boats) Stórbrotin og spennandi ný amerísk kvikmynd í litum og VISTAVISION, um baráttu og öriög skips og skipshafnar í á- tökunum um Kyrrahafið. Jcff Chandlev George Nader Julia Adams Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11384 Frumskóga- vítið DIEN BIEN PHU Hörkuspennandi og viðburðarik, ný, amerísk kvikmyivd. Jack Sernas. Kurt Kasznar. Bönnuð börnurn innan 16 ána Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 3-20-75 FÁVITINN (LTdiot) Hin heimsfræga frenska stór- mynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskís með leikurunum Gérard Philipe og Edwige Feuillére verður endursýnd vegna fjölda áskor- ana kl. 9. Danskur texti. Sala hefst kl.7. I yfirliti unv Jvvikmynd- ir liðins árs, verður rétt að skipa Laugarássbíói í fyrsta sæti, það sýndi fleiri úrvals- myndir en öll hin bíóin. Snjöllustu myndirnar voru: Fávitiim. NeyöarkaJI af hafinu, Frakkinn og Madda- lena. (Stytt úr Þjóðv. 8/1 :’58). Sýnd kl. 9. Sala hefst kl. 4. Konungur frumskóganna (Lord of t'ne Jvingle) Afar spennandi ný amerisk frumskógamynd, sem er éin af þessum skemmtilegu „Bomba“ kvikmyndum Johnny Sheffield, Wayne Morris. Sýhd kl. 5 og 7 Brúðkaupsferðin (The Long, Long Trailer) Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd í litum, með sjón- varpsstjörnunum viivsælu: LuciIIe BaJI Desi Arnaz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Knattspyrnu- félagið Fram Frammarar! Tvímenningskeppni í bridge verður í félagsheimílinu n.k. mánudagskvöld kl. 8 Þátttaka tilkynnist í Verzlun- ina Straumnes. Sími 1-98-32. Ræða Guðmundar Framhald af 7. síðu. inn hefur gert á undanförn- um árum, að bænum beri að hafa forustu fyrir því að sjá bæjarbúum fyrir arðbærri at- vinnu með uppbyggingu þrótt- mikils atvirvnulífs og þá cink- anlega á sviði framieiðslunn- ar, en þar er lvlutur Reykja- víkur mj"g aftur úr. ílvaldið er hins vegar þeirr- ar skoðunar, að bærinn eigi sem mvnnst afskipti að hafa af atvmnumálum og þróun þeirro.. Þetta sé í vevkahring cinstaklingsframtaksins cin- vörðungu. Þessi stefna íhaidsins beið að vísu mikinn ósigur með stofnun Bæjarútgerðar Rvík- ur. Löng og hörð barátta full- trúa verkalýðsins í taæjar- stjcrn bar þar mikilsverðan árangur. Ea því skyldi ekíd gieyrat, að íhaidið var neytt til þes’.sa vmdaivivaids, eiívs o'g á svo mörgum öfcrim svið- lun bæjarmálanna. Það lá fvr- ir að ekkert af nýsköpunar- togurunum kæmi til Revkja- víkur, einkaframtakið taldi gróðann ekki nógu vísan og var .áhugalar.þt. Þegar sú staðreynd blasti við þorði i- haldið ekki að halda fast við stefnu sína, gafst upp og gekk inn á að stofna bæjarútgerð- ina. Hefur hún síðan verið ein helzta lyftistöng atvinnu- lífsins í bænum, og hefði þó hagnýting á afla skipanna oft mátt vera með skynsamlegri hætti. En áhuga íhaldsins fjTÍr viðhaldi og eflingu bæjarút- gerðarinnar og þar með at- viimulífsins má nokkuð marka á því, að 1 að tók á annað ár. að knýja íhaldið til að nota vátryggingarfé togarans Jóns Baldvinssonar t.ii smíði nýs skips. Þurft.i að heyja fyrir því langa og harða bar- áttu, bæði í bæjarstjórn og út- gerðarráði, áðvir en undan var látið. Baráttan fyrir eflingu útgeröarinnar í Reykjavík Saxna tregðan og skilnings- leysið ríkir af hálfu íhakLs- ins í sambanii við þá eflingu togaraútgerðar landsmanna sem nú stendyr fyrlr dyrum. Eg lie.t fíútt tilFgu í bæjar- stjórninni um að Reykjavík sæki tim tíu hinna nýju tog- ara og verði. sex þeirra ætl- aðir hæjarútgerðinni. íhaldið hefur haft allt á homum sér og tillagan liggur óafgreidd hjá útgerðarráði. 1 mörg ár hefur það verið deiiumál hvort stærsta tog- araútgerð landsins ætti að koma sér upp fullkomnu eigin fiskiðjuveri. Við sósíalistar höfum hvað eftir annað flutt málið og fært fyrir því óyggj- andi rök, m. a. frá hagsmuna- sjönarmiði bæjarútgerðarinn- ar um fullnýtingu aflans á eigin vegum. íhaldið hefur þvælzt fyrir en þó loks látið undan — í orði kveðnu. Fram- kvæmdir eru ekki hafnar og dragast áreiðanlega ef íhald- ið má, ráða. Baráttunni fyrir eflingu út- gerðarinnar í Reykjavík og uppbyggingu fiskiðnaðarins verður haldið áfram, hvort sem Alþýðubandalagið fær forustuaðstöðu í bæjarmálum að kosningum loknum eða verður í andstöðu við ráðandi meirihluta. Veitur ]:.ar þó að sjálfsögðu á mikhv um árang- urinn, hvort hægt er að marka stefnu og framkvænvdir í samræmi við sjóhannið Al- þýðubanaalagsins og hags- muni' verlva.lýðshreýfingarinu- ar, eða undir högg að sækja hjá steinrunnu og skámmsýnu íhaldi. Önnur undirstaða atvinnii- lífsins í Revkjavík og þar með góðrar afkom.u bæjarbúa er iðnaðurinn, stærsta at- vinnugrein bæjarbúa. Þrátt fyrir 'tregðu og getuleysi í- lvaldsins er nvi virkjvm Efra- Sogs hafin og á lvenni að verða lokið 1959. Næg og ó- dýr raforka er undirstaða iðn- aðarins. Hér þarf að koma upp nýjum atvinnUgreinum í iðjiaði, sem byggja framieiðslu sína á útflutningi. og það verður ekki gert nema með nýju átaki í virkjunarmálum. Virkjun Þjórsár þarf að verða næsta skrefið og undirbún- ingi hennar þarf að hraða, svo framkvænvdir gcti hafizt sem fyrst að lokinrti virkjun- inni við Efra Sog. Um þetta þarf Reykjavikurbær að ivafa sem nánasta samyinBU við rík- isstjórnina ,og tryggja sér að- sfðu til að koma á fót arð- vænlegum iðnfyrirtækjum við hlið slíkra fyrirtækja í eigu ríkisins og einstaklinga. Eg nefni þess.i ,tvö höfuðatriði í sambandi við a.tvinnugruhd- völl bæjarbúa nú og í fram- tíðinni. Að fieiru mætti víkja, l'Stt það verði ekki gert hér, tímans vegna. A’þýC.ifoanda- Iagiff lítur á það senv cina höf- uðskyldu sína að vinna að efl- ingu atvinmiveganna ,í bæn- um og að beita séi íyrlr, að bærinn gegni þar forustu hlut- verki. Við viluin öll að íhald- ið cr þar á gjörsamlega gagn- stæðri skoðun. Það er enginn aðili til sem teiur það í sínum verkahring að hafa yfirlit um a.tvinnu- þróunina og atvinmiþörfina, ef bæjarfélagið gerir það ekki sjálft. Og afkoma og velmegun bæjarhúa er midir því konvin, að þessi þáttur sé ckki yan- ræktui. E'rna trygging þcss er að íkaldið foíði ósigur en Alþýðubandalagjð komi tflugt og sterkt út úr kpsttingunvuu. Bœrinn parf aö taka forystuna i hús- nœöismálunum Það liefur lengi verið skoðun okkar, sem stöndum að iista Alþýðubandalagsins, að hús- næðisvandamál bæjarbúa vrðu ekki leyst nema bæjarfélagið tæki forustuna og beitti sér fyrir samræmdum aðgerðum allra aðila, sem við bygging- arstarfsemina fást, til iausn- ar þessa mikla og brýna vandamáls. Sjálfstæðisflokkurihn hefur verið og er á gagnst.æðri skoð- un. Talsmenn hans hafa hald- ið þvi fram að lausn málsins Framhaid á .10. sS.ðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.