Þjóðviljinn - 11.01.1958, Qupperneq 11
Laugardagur 11, janúar 1958 —ÞJÓÐVILJINN — (11
ERNEST GANN:
Sýður á keipum
heim í sæmilega hteint flet og lesa Furðusögur í
þri'Öja sinn.
Þegar Tappi kom framhjá veitingahúsi Aliotos sá
hann mann standa við upplýstan gluggann. Hann var
að horfa á fiskinn í glugganum eins og hann hefði
aldrei áöur séö f*isk. Tappa fannst það út af fyrir sig
ekkert óvenjulegt — veitingahúsin voru alltaf upp-
full af fólki sem litu á venjulega fiska eins og einhvers
konar kraftaverk — en Tappi hafði séð þennan mann
áður. Það hefði hann getað svarið. Þetta var meöalmað-
ur og fremur viökunnanlegur ungur maöur, nema ein-
8. dagur.
í fyrramálið yröu þúsund hermenn sem hefðu ekkert
þarfara að gera en svipast uin eftir Brúnó Felkin.
Nú voru tvö mótorhjól að þokast niöur Taylor stræti.
Þau fóru svo hægt að reiðmennirnir gátu varla haldiö
þeim í jafnvægi. Þeir voru að skima, skima þangaö til
þeir voru aö skima úr sér augun. Og með hjálp bíl-
anna voru þeir aö hrinda þér beint út í höfnina. En
þú gleymdir bara sundfitunum þínum. Þetta var dá-
samlegt.
Hlaupin voru úr sögunni. Nú var aö gariga eðlilega.
Láta sér miöa áfram, mjakast áleiðis meö ferðafólkinu
á gan'gstéttinni fyrir framan veitingahúsin upp að báta-
bryggjunni. Neptúnus, Sabella, Shabella-Latorre og
Aliotos — ein fiskibúlan eftir aðra, sem allar evddu
meira rafmagni en þær höföu rétt til. Lýstu upp í
kringum sig eins og hádegi væri. Það var kannski gott
fyrir viöskiptin, en það var ekki gott fyrir mann sem
tvö niótorhjól og guð mátti vita hve iriargir lögreglu-
bílar voru á hælunum á. Þeir þurftu ekki annaö í fyrstu
en siá mann á gangi einan; og síðan myndu þeir næst-
um þefa af honum fremur en horfa. Góður lögreglu-
þjónn gæti gert það, og þaö var aldrei aö vita hvenær
þú rækist á góöan lögregluþjón. Hann gæti tekið þig
úr hópi fólks og vissi þó ekki einu sinni sjálfur hvern-
ig í fjandanum lrann fór aö því. Og náungi sem kunni
dálítið fyrir sér, gaf þeim ekki tækifæri til þess ef hann
komst hjá því.
Feröafólkinu á gangstéttunum var þegar tekið að
fækka. Það var á leið upp Tavlor stræti til aö taka spor-
vagninn og komast aftur heim á þægileg gistihús áð-
ur en þaö færi aftur heirn til Iowa eöa. hvaðan úr
fjandanum sem það nú kom. Og það bar meira á
Brúnó Felkin með hverri mínútunni sem leið. Nú'
hlaut eitthvað að gerast á hverri stundu. Ættirðu
kannski aö fara aftur til Connie — fara krákustíga
um göturnar eins og þú geröir þegar þú varst strákur.
Það er fvrir fuglana. Brúnó. Það var of seint að taka
upp á slíku. Hinar dvrmætu fimm mínútur voru löngu
liðnar. Þú heföir getað sparað þér hlaupin, vegna þess
að nú var eitt atriði deginum ljósara. Þegar Sam
Addelheim hrökk upp af standinum, þá varstu úti í
borginni. á randi. Það var reyndar kaupmannsblók sem
var verri en enginn, sem'gat borið vitni um bað að þú
hefðir verið langt í burtu frá staðnum, næstum því
þegar þaö gerðist. Næstum því, eþki alveg. Það skipti
engu máli úr bessu. Að fara aftúr til Connie núna
kæmi henni aðeins í enn meiri vanda. Hún hafði aldrei
gert ráð fyrir svona óskapnaöi. Húri vildi hafa reglu
á öliu og -vildi mikið á sig leggja tii að halda því
þannig. Gonnie yar baö bezta sem nokkurn tíma varö
á vegi þínum, Felkin. Reyndu þá að halda þig "frá
henni. Hugsanir hennar voru hreinar. Reyndu að halda
henni bannig, heimski þverhaus.
Mótorhiólin vorú nú fáeinar húslengdir að baki. Ef
þeir vofu góðir lögregluþjónar, sem vissu hvaö þeir voru
að gera., var enn eftir ein mínúta, kannski tvær til að
hugsa. máiið. Ekki meira. Láttu heiiann hraöa sé'r,
Brúnó.
Tappi Mullins vissi að hann hafði enn sigrazt á löng-
unirini. Drykklanga, freistandi stund hafði hann stað-
ið í salmim við endann á 43. bryggju og horft ú við-
skiptavinina fást við' klinkvélina. Viöskiptavinirnir voru
að drekka hund og blandara og áfengislyktin yfirgnæfði
annan óþef inni fyrir. Bæði lyktin og Iiávaöinn i við-
skiptavinunum við klinkvélina voru Tappa 1.11 íeiðinda,
Hann var þess fullviss, að þótt hann hefði átt p* ninga,
hefð'i hann ekki slegizt í hópinn. Hann gekk með vand-
lætingarsvip út úr salnum eftir aðeins nökkrar mín-
útur. Það var kominn tími til a'ð fara heim í Þrumu-
skýið.
Þrumuskýið var ef til vill hrörlegasti báturinn í
bátahöfninni, en hann var heimiþ, og það var gott
fyrir séktíu ög fjögurra ára "gáriilári. mariiri. Að koma
hver hafði einhvern tíma brotið á honum nefið. And-
litið á honum var dálítið snúið, eins og hann hefði
miklar áhyggjur eða væri með höfuóverk. En það var
gallinn á því að hafa verið fullur í fimmtán ár. Þegar
loksins rann af þér varstu alltaf að sjá einhverja ná-
unga, sem þér fannst þú hafa séð áður, Og það var
vegna þess aö árum saman haföir þú eiginlegs, ekki
séð nokkurn mann. Og það stóð því á sama þótt þig
langaði í félagsskap og reyndir eftir megni að draga
á langinn heimkomuna í Þrumuskýið; þaó stóð á sama
hve mjög það drægi úr lönguninni að fá náungann til
að drekka með þér kaffibolla til dæmis; það stóð rétt
á sama — þaö var tilgangslaust aö tala við manninn
viö gluggann.
Hana nú, Brúnó. Hugsaðu nú skýrt um fjórðu út-
gönguleiðina frá San Francisco. Legðu þetta niöur fyr-
ir þér. í skyndi! Svo aö búið var aö loka brunum til
austurs og noröurs? Svo að þjóðvegurinn í suður var
orðinn morandi í lögregluþjónum? Og þetta kvöld
þyrftu margir borgarár að útskýra hvert þeir væru
að fara og hvers vegna? En ekki þessir fiskar í glugg-
anum. Þeir komu úr fjórðu undankomuleiðinni frá San
Francisco. Þeir syntu upp í gluggann upp á sitt ein-
dæmi. Einhver blók fór út um gullna hliðið án þess
að skeyta neitt um lögregluvörð á götum, og blókin
kom og fór eftir eigin geðþótta. Og þess vegna voru
fiskarnir hér.
Jæja þá! Lögreglubíllinn hafði stanzað við benzín-
stöðina hinum megin viö götuna! Einn lögregluþjónn-
inn var að fara út. Já, Brúnó, hvernig væri að bíða og
sjá hvort hann ætlar bara að taka benzín, þá þarftu
ekki að kvíöa frekari hlaupum. Þú færð ókeypis öku-
ferð. Svo heyrist suð í þessari nýju tegund af hand-
járnum, sem gefa frá sér livæs eins og skellinaðra en
eimilisþáí in r
Dálítið stykki af bómullar-veld breyting á kjól. Pilsið má
poplíni með skemmtilegulíka nota eitt með blússu. Önn-
mynstri sem rykkt er við mitt-ur hugmynd er að sauma lít-
isband og sott utaná þröngainn, snotran bólerójakka úr efn-
hylkiskjólinn, lítur skemmtilegainu og nota hánn við sama,
út og er um leið ódýr og áuð-svartá' kjólinn;
Erlend tíðindi
Framhald af 6. síðu.
orkuvopn, einkum hin minni,
sem ætluð errv' til að þeim sé
beitt á vígvelli, geta veitt vömum
okkar“. Auðheyrt er á herfor-
ingjunum, að þeir eru grarnir
yfir að ríkisstjórnirnar vilja
ekki láta það eftir þeim að taka
á móti kjarnorkuvopnum ásamt
þeirrí þandarísku hersetu sem
þeim myndi fylgja. I Danmörku
hefur herstjórnin nú tilburði tii
að hefna sín á rikisstjórninni,
með því að neita að semja
landvarnaáætlun innan þess
fjárhagslega ramma, sem ríkis-
stjórnin hefur sett. Ríkisstjórn-
in hefur ákveðið að lækka hem.
aðarútgjöldin á næsta fjár-
hagsári niður í 850 milljonir
danskra króna, en hers'tjórnin
segist ekki geta annað öllum
þeim verkefnum, sem henni
hafa verið fengin, fyrir þa upp-
hæð. í fyrradag komu norskir
og danskir herforingjar undir
forustu þeirra Öens og Quist-
gárds samán á fund í Kaup-
mannahöfn ásamt fulltrúum
herst.jórnar A-bandalagsins á
Norðurlöndum, Bretanum Sugd-
en hershöfðingja og Pedder
aðmírál og bandaríska hers-
höfðingjanum Sillin. Orð leik-
ur á að norsku og dönsku her-
foringjarnir og herstjóm A-
bandalagsins séu að rejma að
bregða fæti fyrir viðleitni rík-
isstjórna Noregs og Danmérk-
ur að leggja sití af mörkum til
að draga úr yiðsjám og greiða
fyrir stórveldaviðræðum.
M.T.Ó.
Framhald af 10 síðu.
landsins. Alveg scrstaklega á
þetta við um átökin hér i ?
Reykjavík, þar sem íhaldið
hefur verið sterkt og rær nú
lífróður til að ná undir at-
vinnurekendur stjórnum verka
lýðsfélaganna og nýtur til
þess fulltingis hægrimanna Al-
þýðuflokksins, og til þess að
halda v"ldum í bæjarstjórn.
Albýða Reykjávíkur hefur því
mikil örlög í sínum höndum.
Hún þarf nú að verja verka-
lýðsíciög ri i og þá ekki sízt,
Irjéáfiylkir.gu þeirra, Dags-
brún, og reka afturhaldsfylk-
ingn.’ia svo rækilega af hönd-
um nér að því verði elcki
gleyrat í bráö cöa lengd. Og
hún þarf jafnfr: rát að fyíkja
liði af ’ cim þrútti og sóknar-
liug u.,i ri’jrý’ J andalagið í
bæjarstjc nr. r: rosnin gunum,
26. jan . aö hún Iiehnti borg
sína úr tröllaliöndum íhalds-
ins og fái aðstöðu til að
gera hana að j)eirri höfuð-
borg hagsældar og menningar,
sem hæfir því dugmikla fólki
sem hér býr.
í þeirri orustu, sem nú er
framundan, þarf alþýða Rvík-
ur áð leysa þ>essi verkefni,
samhent, sókndjörf og sterk.
Með því verður lagður grund-
i’öllur að nýjum og heilbvigð-
um stjórnarháttum í bæjar-
málum Reykjavík: r og stefna
og áhrif verkalýð-shreyfingar-
innar og Alþýðubandalagsins
tryggð í landsmálum. Tökum
öll höndum saman í átökun-
um og baráttunni sem yfir
scendur, eflum vinstri, öflin í
verkalýðssamtökunum og
tryggjum glæsilegan sigur Al-
þýðubandalagsins í kosning-
unum 26. janúar.