Þjóðviljinn - 11.01.1958, Síða 12

Þjóðviljinn - 11.01.1958, Síða 12
íhaldsins I léðamálunum er is ð| |áff viar Hundruö manna scekja árlega um IhúSalóSir, en fá enga úrlausn, hrekjasf úr bœnum eSa byggja óleyfishús Á því kjörtímabili sem nú er aS enda hefur slóða- skapur bæjarstjórnarmeirihlutans við undirbúning nýrra byggingssvæða og lóða fyrir íbuðabyggingar keyrt svo úr hófi aö furðu gegnir. Menn sem vilja byggja yfir sig í Reykjavík verða árum saman að bíða eftir bygg- ingarlóðum og fjölmörgum er aldrei anzaö. Umsóknir um byggingarlóöir hrrnnast upp hjá lóöanefnd bæjar- ins svo hundruðum skintir árlega. Fjöldi manna hefur af þessum sökum nevSri til að flýja bæinn og leita á náðir nágrannakaupstaðanna, en aðrir hafa hrakizt út í aö byggja óleyfishús á svæðum sem ekki hafa verið skipulögö cg þar sem öll skilyrði skortir til að geta búið sómasamlega um sig, hvað bá heldur aö búa við þá þjón- ustu og þægindi sem yfirleitt þykja sjálfsögö í nútíma- þjóöfélagi. íhaldið hefur töngurn reynt haldsins. Vanrœkt liefur verið að afsakr aumingjaskap sinn þrátt fyrir margendurtekinn í ióðamálum með því að fói-lcs- j eftirrekstur og kröfur sósíal- straumurinn til Reykjavíkur j ista í bæjarstjórn, að skipu- væri svo ör að engin sanngirni væri að ætlast til þess að bær- inn hefði undan við að skipu- leggja og undirbúa ný bygg- ingarsvæði. Þetta eru þó hös- rök ein. S. 1. 4—-5 ár hefur fólksfjöignnin í Reykjavík ekki verið meiri en nemur meðal- fólksfjölgun á landinu. Er þessi aÆsökun íhaldsins því haldlaus með öllu. Vanræksla íhaidsins orsökin Það er fyrst og fremst. tvennt, sem veldur þessu öngþveiti í ióðamálunum undir cstjórn i- leggja bæjarlandið, ganga frá heildarskipulagsuppdrætti og á- kveða þar með ráðstöfun hinna ýmsu svæða. Hefði þetta ver- ið gert í tíma, eins og raunar er fyrirskipað í lögum, þyrfti ekki að eyða öllum þeim tíma sem nú fer í langar athuganir og vangaveltur um hvar og hvernig skipuleggja skuli næstu svæði sem tekin verði til bygg- inga. Hin orsökin er sú, að í- haldið hefur vanrækt að tryggja bæjarfélaginu næg og Framhald á 3. síðu. eilan við Færeyinga leyst í gærkvöld barst Landssambandi íslenzkra útvegs- manna skeyti frá Fiskimannafélagi Færeyja, þar sem stjórn LÍÚ er tjáð a-ð fiskimannafélagið gangi aö tilboöi iandssambandsins um ráðningu færeyskra sjómanna á íslenzk fiskiskip. Togarinn Gerpir áfcti að leggja af stað frá Færeyjum í gærkvöldi með færeyska sjó- menn til íslands og annar hóp- élagsfuná 5’ Á, sama tíma boáar hún til klíkuíundar í Sjálfstæðishúsinu Á sama tíma sem stjórn og trúnaöarmannaráö Þróttar fellir að veröa við kröfum félagsmanna um fund í fé- laginu til umræöna um atvinnumál o. fl., eru boöaöir klíkufundir í Sjálfstœöishúsinu til undirbúnings stjórn- arkosningum par sem sjálfur borgarstjórinn mœtir til skrafs og ráöageröa.___ Stjórnarkosningar í Vörubíl- stjórafélaginu Þrótti eiga iað fara fram um aðra helgi, og sjást þess þegar merki að ráðamenn félags- ins óttast alvarlega um völd sín. í félaginu. Sá ótti er að vísu ekki ástæðulaus, sú samvizku- lausa valdaklíka sem haldið hef- ur þessu félagi undanfarin ár í skjóli atvinnukúgunar, loforða — hótana og hreins ofbeldis, sér nú fram á að ekki einu sinni þessi vinnubrögð duga lengur, og þegar svo er komið, þá er silki- hatturinn settur upp og sjálfur Framhald á 4, síðu Sáuð þið hvernig ég tók hann piltar” Frásagnir íhaldshlaðanna, Morgunblaðsins og Alþýðu- blaðsins í gær af Dagsbrúnarfundinum s.l. miðvikudag kvöld voru aðalskemmtiefni Dagsbrúnarmanna í gær. Má vart á milli sjá hvort þessara íhaldsblaða kemst lengra í því að finna kröftugri orð til að lýsa þvi live iharðsnúnir fundarmenn hafi verið móti því máli sem þeir samþykktu einróma!! „Sáuð þið hvemig ég' tók hann piltar“ Afrekum sínum á fund- inum lýsir hið hálflæsa formannsefni íhaldsins, Baldvin Baldvinsson, þann- ig í Alþýðublaðinu: „Þá tók til máls Baldvin Baldvinsson, formannsefni verkamanna í Dagsbrún. Tætti (!) hann alla helztu galla frumvarpsins sundur lið fyrir lið“ Já, sáuð þið hvernig' ég tók hann piltar! sagði Jón sterki forðum. „Aðeins tveit. , .!! Mogginn var ekki í mikl- um vafa um hina glæsi- legu yfirburði íhaldsins á fundinum og hinn algera meirihluta þess. Það segir orðrétl: „Aðeins tveir verkainenn nrðu til þess að veitr st.jórninni nokkurt lið“, Af einhverjum óskiljan- „legum ástæðum iáisl Mogg- . ánum að geta þess að þessi •fundur — þar sem „aðeins tveir!‘ voru með stjórninni samþykkti tillögur stjómar- innar einróma! „Setulið vélaherdeild“! íhaldsblaðið Alþýðublað- ið, virðist sér þess meðvit- andi að það verði að skýra það á einhvem hátt, hvers- vegna mörg hundruð manna fundur, þar sem allir nema „aðeins tveir“ menn eru á móti stjóminni, skuli sam- þykkja tiliögu hennar ein- rónia. Skýring Atþýðublaðs- ins er þessi: ,,í fundarlok tókst kommúnistum þó með setuliði sfnu og vélalier- deildlnni að fá tillögu stjórnarinnar samþykkta“ Já, þarna liggur liundur- inn grafinh: „vélaherdeild- in“ hefur auðvitað ráðið yfir einhverium lömunar- geislum er hindruðu bless- aða íhaldsmcnnina í því að rétta upp hendumar gsgn tiilögu stjómarinnar! Við skulum vona að „véíaherdeildin*1 beiti ekki veslings íhaldið þessum lömunargeislum við kjör- borðið! ur tekur sér far með Gullfossi sem kemur til Færeyja á sunnudagmorgnn á heimleið. Sigurður EgiLsson, fram- kvæmdastjóri LÍÚ, sagði í gær- kvöld að nauðsynlegt væri fyr- ir útgerðarmenn sem hefðu ráð- ið til sín færeyska sjómenn eða hefðu hug á því að ráða þá, að hafa samband við skrifstofu landssambandsins í dag. Kfósendur í Kópavogi Kosningaskrifstofa H-list- ans, lista óháðra kjósenda, er á Digranesvegi 43. sími 10-11-2 (fyrir Austurbæ) , og á Borgarholtsbraut 30, sími 10-0-27 (fyrir Vestur- bæ). Skrifstofumar eru opnar alla virka daga kl. 10—22, á sunnudögum kl. 14—18. Það er afar þýðing- armikið að stuðningsmenn H-listans hafi samband við skrifstofurnar og veiti allar þær upplýsingar sem að gagni mega koma við und- irbúning kosninganna. Skrifstofurnar taka á móti framlögum í kosning.asjóð. Reykvíkingur hiauf V2 milli. ‘' S.Í.B.S. í gær var dregið í 1. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. Dreg- ið var um 200 vinninga, að f jár- hæð 740 þús. kr. Hæstu ,vinn- ingarnir komu á eftirtalin númer: 500 þús. kr. komu á miða nr. 8942, sem seldur var í Reykja- vík. 50 þús. kr. komu á miða nr. 18666, sem seldur var í Vest- mannaeyjum. 10 þús. kr. hlutu: 29679, 33957, 36160, 44250, 46267. ^ 5 þús. kr. hlutu: 1367, 22749, 35536, 37357, 39899, 43837, 48228, 58023. (Birt án ábyrgðar). Flöskubréfið frá Pamir falsað? Einn af þeim sex skipsmönn- um sem komust af þegar þýzka seglskipið Ramir sökk á Atlanz- hafi í september s.l. sagði fyrir rétti í Lúbeck í gær að hann væri sannfærður um að flösku- skeyti það sem lagt hefur værið fram í réttinum væri uppspuni frá rótum. í skeytinu sem fannst á suðurströnd Englands fyrir nokkrum dögum er sag’t að það sé skrifað um borð i Pamir þeg- ar skipið var að sökkv'a og ei skipstjórínn þar sakaður um hvernig fór. Hann fórst með skipinu. ir sleppa manni Albanska stjórnin hefur leyft bandaríska flugmanninuin sem neyddur vrar til að lenda í Alb- aniu fyrir nokkrum döguin að fara úr landi með orustuþotu sína. Orð eg ehtdir íhaldsiits: Lofaði að auka skipastélinn og hæta aðstöðuna en hélt að sér höndum og þyngdi álögurnar í bláu bókinni 1954 gaf íhaldið eftirfarandi fyrir- heit varðandi aukningu skipastólsins og bætta aðstöðu til útgerðar: „Sjálfstæðisflokkurinn mun leggja áherzlu á eftir- farandi: Að áfram verði unnið að því, einus og liing- að til, að auka sldpastól Keykvíkinga og bæta aðstöðu til útgerðar“. Efndimar urðu þær, að þvi er snertir aukningu skipa- stólsins, að íhaldið hefur ekki enn treyst sér til að taka endanlega afstöðu til þess hvort Reykjavík eigi að ætla sér eðlilega hlutdeild í þelrri aukningu tog- araflotans :>em nú er unnið að af núverandi rikisstjórn. Ihaldið í bæjarstjórn tók illa tiliögu um þetta efni frá Guðmundi Vigfússyni og í útgerðarráði liggnr hún enn óafgreidd. Og það tók ihaldið meira að segja á aimað ár að taka ákvörðun um, iivort nota skyldi vátryggingarfé b.v. Jóns Baldvinssonar til að byggja nýtt skip í skarðiö. Loks tókst þó að knýja það fram og er liinn nýi togari væiitanlegur snenuna á árinu, en liann er ssníðaður í Þýzkalandi. Sami svefninn og áður hefur ríkt nm aðbúnað bæjar- ins og hafnarinnar að bátaflotanum. Helzta afrekið er að hækka verbúðaleigu og vatnsskatt tii bátanna. Er það einróma álit allra er nálægt sjósókn og útgerð koma að ekkert bæjarfélag á landinum búi jafn illa að útgerðinni og Reykjavík undir óreiðustjórn íhaldsins. HKOtteltMItlflltlltloltlMUimiMmilt iimn Laugardagur 11. janúar 1958 — 23. ugangur — 8. tölublað

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.