Þjóðviljinn - 16.01.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.01.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVIJUINN Fimmtudagur 16. janúar 1958 Ritstjórn: Lojtur Guttormsson (ábm.), Hörður Bercj- mann, Sigurjón Jóhannsson. Frá Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins Þa'ö er öllum kunnugt hvernig auövaldiö hér í Reykja- vík leggur sig nú í líma viö aö hafa sem mest áhríf á kosningarnar í Dagsbrún, sem fram fara um helgina, Til þess aö bregða nokkurri birtu á það, sem hér er aö gerast leitaöi Æskulyössíöan til fjögurra Dagsbrúnar- manna af yngri kynslóöinni, þeirra Jónasar Hallgríms- sonar, Halldórs B. Stefánssonar, Ásgeirs Benediktssonar og Guömundar Valgeirssonar, og bað þá aö segja álit sitt á kosningunum og listunum. Hvers vegna er Alþýða íslands hefur með sam- takamætli sínum þurft að herj- ast við sterkt og harðsnúið auð- Reykjavík, 6. jan. 1958. Kæri ungi kjósandi! Æskulýðsnefnd Alþýðubanda- lagsins leyfir sér að skrifa þér persónulegt bréf til að sam- fagna með þér nýju ári og bjóða þig velkominn í hóp þeirra, sem kosningarétt hafa í kosningum til Alþingis og bæjarstiórna. Almennur frjáts kosninga- Tcttur á sér ekki langa sögu hérlendis og stendur þó Island í fremstu röð meðal þjóða he’íms i þeim efnum. Fyrir 300 árum voru íbúar Reykjavíkur samtals 1354. en aðeíns 10 þeirra höfðu kosn- ingarétt, þvi nð þá var hann bundirtn við karlmrnn sem voru orðnir 25 ára gamlir og áttu áiitlegar eignir. Nu er kosningarétturinn ekki lengur bundinn við eien og nú haí'a konur i’V"-! röu og karlar og aldursi akmarkið er 21 ár. Það er bví vert f.vrir þig að íhuga á þessum merku tíma- mótum i lífi t)ínu, að það hef- ur kostað mikia baráttu að gera kosningaréttinn svo al- mennan, þrotlausa og fórnfúsa baráttu almúgans gegn hinum afturhverfu öflum þjóðfélags- ins, sem hafa viliað halda i \ sérréttindi sín og vö’d. Réttindin, sem fólgin eru í kosningaréttinum. eru þau, að þú getur í kjörklefanum lagt þítt lóð á vogarskálarnar í þjóðmálabaráttunni og tekið þannig virkan þátt í ákvörðun og mörkun þeirrar stefnu, sem farin er á sviði efnahags- og menningarmála i þjóðfélaginu. Atkvæði þeirra kjósenda, sem nýir eru á kjörskrá, eru mjög þung á metunum, því að atkvæði hinna falla flest svíp- að og þegar síðast var kosið. Þess vegna getur þitt atkvæði beinlínis ráðið úrslitum. Af þessum ástæðum er Þér Ijóst, hverjar skyldur fylgja þesum dýrmætu réttindum. Með atkvæði þinu segir þú til um, hvaða uppvaxtarskilyrði þú villt búa ungu kynslóðinni bæðj hvað snertir menntun og skemmtanalíf. á hvaða hátt þú villt sjá samborgurum þínum fyrir sómasamlegum vistarvcr- um og hvers konar atvinnuör- yggi og aívinnukjör þú villt skapa sjálfum þér og því vinn- andi fóíki, sem sinnir fram- leiðslustörfum í landinu. í stuttu máli er í kosningum fjallað um líf og hamingju þjóðarinnar. Bæjarstjómarkosningar fara fram í Reykjavík hinn 26. jan- úar n. k. og verða þá kjörnir 15,, bæjarfulltrúar til 4 ára.. Stjórnmálaflokkarnir bjóða fram menn sína og máléfni og hafa uppi þann áróður''sem þeir mega. Þýðingarmikið er fyrir þig að kynna þér mála- tilbúnað þeirra allan sem bezt, og gera þér glögga grein fyrir því, sem raunverulega er barizt um. Alþýðubandalagið væntir þess að geta talið þig i hópi kjósenda sinna eftir að þú hef- ur kynnt þér málefni þess og borið þau sarnan við málefni hinna flokkanna, og að þú þannig veiti.r brautargengi þeim málum. som brýnust eru hagsmuna- og velferðarmál al- mehnings í bænum. L'sti Alþýöubandalagsins . er G-listinn. Með vinsemd og virðingu, Jón Baldvin Hannibalsson Lórens Rafn Gunnar Guttonnsson Jóhannes B.jarni Jónsson Jón Alfreðsson Jón Böðvarsson óhæfir til 0 Halldór B. Stefánsson vinnur sem bifreiðastjóri hjá Vöru- geymsiu S.Í.S. Ilann tekur málaleitan okkar vel er við hittum hann og er ekkert myrk- ur í máli. — Jæja, hvað viltu segja okkur um kosningarnar um helgina? — Fyrst vil ég segja það, að mér finnst eðlilegt, að ein- hver ágreiningur sé í jafn'stór- uni.félagsskap, og stjórnín mæti einhverri andstöðu, en þegar andstaðan er mótuð af Vinnu- veitendasambandínu með Birgir Kjaran, gamlan nazista, að bak- hjarli, þá kalla ég þetta til- ræði og ekkert annað. Eg verð að lýsa hryggð minni yfir því að sæmitegustu og jafnvcl ágæt ustu menn láta hafa sig með í þessum félagsskap, þegar jiað er svo auðsætt hverjum B-list- inn þjónar. — Heldurðu að öllum hafi verið þetía jafnljóst? — Nei. og því er ég alveg sannfærður um að margir af trúnaðarmönnum B-listans munu kjósa A-Iistann; ég er persónulega viss um þrjá trún- aðarmenn B-listans, sem þegar hafa ákveðið að kjósa A-Iist- ann, er þeir sáu hvernig mál- um var háttað. — En einiægir fylgjendur Alþýðuflokksins? —• Það > yoru einmitt margii’ það hrætt? Jónasi Hállgrimssyni, bif- reiðastjóra hjá Olíufélaginu,' farast svo orð: Eins og öllum ei’ kunnugt, fer fram um næstu helgi kosn- ing til stjórnar og trúnaðar- ráðs í stærsta verkalýðsfélagi landsins, Dagsbrún. f þessum kosningum verður barizt um það, hvort Dagsbrún á áfram að vera sú forustusveit íslenzks verkalýðs, sem hún heíur verið á undanförnum ár- um, eða hvort íhaldinu á að takast fyrir ti’Istilli „krata og sjálfstæðisverkamanna" að blínda svo verkalýðinrr, að hann afhendi því hagsmuna- samfök sín. Það er því mjög áríðandi í því gjörningaveðri, sem ttiú skellur yfír verkalýðshreyfing- una, — sérstaklega fyrir yngsta hluta hennar — að gera sér ljósa grein fyrir því, hvernig málum er í raun og veru hátt- að. Þau lífsskilyrði ,sem íslenzk verkalýðsstétt býr við í dag. eru áunnin af henni sjálfri. að stjórna Alþýðuflokksmenn sem stóðu sig með prýði í verkföllunum og ég veit að þeir geta ekki tekið þátt í að leyfa atvinnu- Halldór B. Stefánsson rekendum að ná völdum í fé- laginu. Mér finnst það svo einnig sýna vaxandi skilning og félagsþroska hvernig Fram- sóknarmenn hafa staðið við hlið okkar og lýst vanþókmui sinni á íhaldsþjónkuninni. — Finnst þér B-Iístinn sig- urstranglegur? — Nei, þessir menn sem B- listinn stillir upp eru hreint út ságt óhæfir til að stjórna fé- laginu, enda ekkert annað en viljalaus verkfæri, sem ýtt eí út í þetta. Framhald á 10. vald fyrir hvei’ju því máli, er ■, stuðlað hefur að batnandi kjör- um hennar. Ilverjum einasta verkamanni Jónas Hallgrímsson ber ávalt að hafa þessar stað- reyndir hugfastar, ekki sízt nú, þegar þetta sama auðvald og ætíð hefur staðið gegn hags- munabaráttu verkalýðshreyf- ingarinnar, hyggst teygja lopp- ur sínar inn í raðir hennar á þeim forsendum, að það sé til- leiðanlegt til að staka á and- stöðu sinni við hinar vinnandi stéttir. Og ekki einungis það. he’dur líka hitt, að því sé sér- stakt keppikefli að gera verka- mönnum Ijóst, að þeir búi ekki nánda nærri við þau lífskjör, sem mannsæmandi eru. Þegar átburðarásin linígur í þá átl. að höfuðandstæðingur verkalýðsins — auðvaldið — kemur einn góðan veðurdag og lætur í það skína, að verka- lýðsstéttin ætti nú oftiraHt sam an að njóta betri kiara og betri .aðstæðna í bióðfélaginu, þá er það bein yfirlýsing auðvaldsins um, nð bað standi hölium fæti í hióðmáiabarátlunni Qg sé hrætt. Oa hvers vegna er bað brætt? Auðvaldið á íslandi er fyrst og fremst hrætt vegna bess. að það skynjar og sér daglega, og sérslaklega undan- farna mánuði, að alþýðu lands- ins hefur auðnasf að standa svo þétt saman í stéttaátökun- um :■><? pólitískur þroski hennár er svo mikill. að hún hefur sett auðvaldinu stólinn fyrir dyrnar og er farin að hafa úrslitaáhrif á efnahagsbróumna í landinu og hogkerfið. sem auðvaldið hefur haft einokunaraðstöðu í. Og um hvað er auðvaldið hrætt? Það er hrætt um, að verði framgangur mála sá sami og verið hefur undanfarna mánuði og alþýða íslands láti enga falsspámenn villa sér sýn í göngu sinni á hinu f.aglega og © pólitíska sviði ril frekari þátt- töku í rekstri þjóðarbúsins og sterkari aðstöðu gagnvart af- rakstri þess, þá komi sú tíð, fyrr eða síðar, að verkalýður- inn skapi sér sjálfur þau lífs- skilyrði, er hann á rétt til, og máttur auðvaldsins þverr i réttu hlutfalli við það. Það er því ekki svo lítlð í húfi fyrir auðvaldið í þessum kosninpum og næsfu átökum. Þess vegna er það höfuð- nauðsyn, að hver einasti verka- maður geri skyldu sina um næstu helgí með því að greiða A-listanum í Dagsbrún atkváiði sitt og afþakka um leið bóð út- sendara atvinnurekenda um leiðsögn í verkalýðsmálum. Fagle?; m pólitísk naiiSsyn Guðmundur Valgeirssoji trún- aðarmaður hjá Dagsbrún, vinn- ur í Sænsk-íslenzka frystihús- inu. Við spyrjum hann, hvaða álit hann hafi á baráttunni, sem í hönd fer. Eg vildi aðeins segja það, segir Guðmundur, að það cr fagleg og pólitísk nauðsyn, að Dagsbrún sé í höndum þeirra manna, sem nú'stjórna féla'g- inu, Það kann að vera, að ýms- um, og sérstaklega yngri félög- unum, þyki nokkur stöðvun hafa orðið í baráttunni. En það ber að hafa í huga, að verk- fallsvopnið eitt megnar ekki að bæta Hfskjörin. Það er fyrst og fremst pólitísk eining verka- lýðsins, sem ber að stefná að, því að án þeirrar einingar verð- ur okkur lítið ágengl. Þess vegna skora ég á hvern góðan dreng að gera skyldu sina og kjósa A-listann um helgina. Pólitík sem segir sex Við tökum tali Ásgeir Bene- diktsson verkamann, sem vinn- ur á vélaverkstæði S.Í.S. Hon- um farast svo orð um kosning- árnar og undirbúning þeirra: — Já, eins og þið vitið, hefur afturhaldið úíi allar ldær lil að hremma Dagsbrún, og beitir það fyrir sér allt frá gömlum verkfallsbrjótum niður í gæfu- litla hægri krata. Áróðurinn er sá sami og svo *oft áður, öll málefnaleg rök eru látin sigla sinn sjó, en í stað þeirra koma upphrópanir um „ofbeldisstjórn kommúnista". Allir, sem ekki vilja selja félagið sitt í hendur atvinnurekenda, eru stimplaðir kommúnistar. Með þessu of- stæki evu þeir að reyna að reka rýting í bakið á verka- lýðnum, já og það meira að segja í nafni lýðræðisins. AHir vita þó, hvað auðvaldið hefur virt það mikils í verkföllum og hagsmunabaráitu síðustu áratuga, . — Þeir eru þá líklega ekki vel séðir af ykkur, hægri krat- amir, um þessar mundir? — Nei, það megið þið vita, Hlutverk þéirra í þessum kosn- Framháld ó 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.