Þjóðviljinn - 21.01.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.01.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 21. jaaúar 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Dýrasta og ofsalegasta árás sem atvinnurekendur Siafa gert á ísleiizka verklýðshreyfíngu Dogsbrúnarmenn unnu einn mMdlvœgasfa sigur sinn andspœnis peningavaldi íhaldsins og svikum hœgri krafa I þrjá ínánuði liafa atvinnu- rekendur haft her manns á launum til þoss að undirbúa árásina á Dagsbrún Frá því í byrjun nóvember hafa er- indrekar verið 10—12 tals- ins og ekki verið kiipíð af borgúninni. Um mánaðamótin nóvember og desember opnuðu íhaid og liægri kratar sér- staka skrifstofu í Þingholts- stræti 1 til þess að skipu- leggja árásina til lilítar. Þar var fjöldi fóiks önnum kafinn dag eftir dag við að vinna úr upplýsingum sem þangað bár- ust frá bækistöðvum Sjáif- stæðisflokksins og Alþýðu- Maður drukknar í Vestmanna- eyjahöfn Á laugardagskvöldið var vildi það slvs til í Vestmanna- eyjum, að Karl Kristjánsson, kaupmaður og afgreiðslumaður Flugfélags Islands, drukknaði í höfninni, Karl æ-tlaði að fara með strandferðaskipinu Esju til Reykjavíkur er átti að leggja úr höfn síðari hluta nætur. Fór hann seint um kvöldið heiman frá sér og ætlaði um borð í Esju. Á sunnudagsmorguninn fannst lík hans í höfninni, og mun talið að slysið hafi gerzt með þeim hætti að Karl hafi hrokkið út af bryggjunni er hann var á leið um borð í Esju en hált var á bryggjunni og hvasst í veðri. flokksins og vinnulistum frá atvinnurekendum. Síðan var aimar hópur innum kafinn við að hagnýta upplýsingarn- ar í persónulegum viðtöhun við þá sem taldir voru líklegir, og var þar ýmist beitt lof- orðum og gýligjöfum eða liót- unum eftir því sem við þótti eiga hverju sinni. Lengi vel var þessi iðja við það miðuð að tryggja nægilegan hóp manna á framboðslistann, en er það tókst að lokuni með mikium harmkvælum, sneru starfsmennirnir sér að undir- húningi sjálfra kosninganna. Þá eyddu atvi nnurekend u r stórfé í annarskonar áróður. Þeir gáfu út svonefnt „Verka- sex sinnum, og í tugatali inn á iÞ- att var t.d. erfitt að lsomast að Breiðfirðingabúð og inátti þar þekkja lúxusbíla ýmissa lielztu milljónara bæjarins og forustumanna í Vinnuveit- endasambandi íslands. Hve- nær sem hafðist uppá manni sem ekki liafði greitt árgjald- ið sitt í Dagsbrún var send- ur til lians maður og boðizt til að greiða fyrir liann, og sérstakir menn voru á vappi fyrir utan Alþýðuhúsið með fjárfúlgur til taks til þess að leysa úr slíkum vandræðum ef þau kæmu upp á síðustu stundu. Það v'ar sem sé ekk- ert til sparað sem auður og völd geta látið í té til þess að freista þess að buga for- ustufélag íslenzkra alþýðu- samtaka. En allt kom fyrir ekki. Listi atvinnurekenda, listi íliahls og liægri krata, fékk 300 atkvæð- nm minna en agentarnir höfðu merkt sér sein algert lágmark. Enn einu sinni fengu auð- mennirnir í Réykjavík að kynnast því að Dagsbrúnar- menn eru ekki falir. Andspæn- is öllu því sem auður og völd geta teflt fram, andspænis svikurum Alþýðuflokksins, liafa Dagsbrúnarmenn iiimið einn mikilvægasta sigur sögu sinnar og öll verkalýðshreyf- ing landsins stendur enn einu sinni í þakkarskuld við þá og samfagnar þeim. Bruni í óvátryggð- um bilskúr Slökkviliðið var kvatt út um 3 leytið í gærdag að Árbæjar- bletti 69. I-Iafði kviknað þar í bifreiðaverkstæði út frá kola- ofni og eldurinn komizt inn á milli lofts og þaks í tréull og hefilspæni. Varð að rjúfa þekj- una á nokkrum siöðum og urðu talsverðar skemmdir af völdum vatns og elds. Áhö'd og annað mun hafa verið óvátryg'gt og gegnir það furðu, s\’o ekki sé meira sagt. Slökkviiiðið var einnig kvatt út seinna um daginn að Tré- smiðjunni Víði, sem nú er verið að byggja upp eftir bruna, en vegfarandi hafði séð • eldglampa, sem reyndust vera frá koksofn- um, sem notaðir eru til upphit- unar í húsum sem eru í smíðum. mannablað“ sendu það livern einasta vinnustað í bænum og sendu það aulc þess í pósti inu á livert verka- mannaheimili sein þeir gátu grafið upp. Öll þessi iðja kost- aði liundruð þúsunda króna —aðeins laun starfsmannanna í kosningunum munu nema um 200.000 kr. — enda, var reitt liátt til liöggs, nú átti að vinna það vígi sem hefur að geyma sjálft fjöregg íslenzkr- ar verkalýðshreyfingar. Kosmngaundirbúningurinn náði hámarki á laugardag og sunnud. Höíðu íliald og hægri- kratar opnar hvorkl meira né miuna en 4 kosningaskrif- stofur, í Þingholtsstræti 1, í Breiðfirðingabúð, í Valhöll og í Alþýðuliúsinu (í heimkynn- um Alþýðuflokksins!). Bíla- mergðin var svo mikil að ein- 16.000 kr. af sértekjum konu er vinnur utan heimilis verði útsvarsfrjálsar Tillaga AlfreSs Glslasonar I bœjarsfjórn Á síðasta bæjarstjómarfundi flutti Alfreð Gíslason eftir- farandi tillögu: „Bæjarstjóm Reykjavíkur beinir því til niðurjöfnunarnefndar, að hún við niðurjöfnun á þessu ári beiti þeirri reglu við ákvörð- un útsvara á hjón, er bæði afla tekna við störf utan heimilis, að sértekjur konunnar allt að 16000 kr. verði útsvarsfrjálsar.“ 1 upphafi framsöguræðu sinn- ar minnti Alfreð á, að hann hefði flutt á sl. ári samskonar Oreiöa rhaldsins: Framfærslnskrifstofan kostar bæ inn 1 millj. og 300 þús. kr. á ári Boigazlæknir hefur þar 33 þús. kr. aukabitling og 1ÖÖ þús. fara í „aukavinnu" og „eftirvinnu' Mikið skortir á að svo vel sé búið að þeim, sem þurfa að lfita framfærslustyrks hjá Reykjavíkurbæ af völd- uin ómegðar eða sjúkdóma að sæmandi sé. Fjölda af styrkþegum bæjarins er holað niður í versta hús- næðinu seni til er í bænum og .ilialdið ætlast til þess að þeir sem fátækastir em komi krjújiandi að linjám Jæss, eigi þeii' að fá úrlausn mála sinna. En ihaldið hefur kunnað að koma sér upp „kerfi“ í kringum þessa starfsemi. Framfærsluskrifstofan er eitt stærsía og dýrasta bákn bæjarrekstursins. Þar er hver silkihúfan upp af annarri: Skrifstofustjóri, yfirfram- færslufulltrúi, 3 framfærslufulltrúar, að ógleymdum Eggeri syni Jóns á Akri, Óskari Borg og öðriun slikum. Samtals taka 18 menn laun á skrifstofunni og fer í það 1 milSj. og 17 þús. kr. samkv. fjárhagsáætlun 1958. Auk þess fer svo í ,,trúnaðarlækni o. fl.“ 60 þús. kr. en trúnaðarlæknirinn er Jón Sigurðsson borgarlæknir, einn af hæst launuðu embættismöimum bæjarins! Gmnnlauu Jóns 5 þessu „starfi“ eru 18 þús kr. og nemur því aukabitlingnr lians á þessum stað kr. 32.940,00 með dýr- tjðamppbót. Á fraanfærshiskrifstofunní fara 100 þús. á ári í „eftir- \innu“ og „aukavinnu vegna sumarfría“. Alls nemur kostnaður bæjarsjóðs við þetta skrifstofii- bákn 1 millj. og 300 þúsund krónum á ári. Hefur hann hækkað um 47% á liðnu kjörtimabiii. Vörusýningiii mikla í Leipzig er skortur á vinnuafli, ýmist nokkurn hluta ársins eins og t.d. i fiskiðnaðir.um, eða allan ársins hring eins og í hjúkmn- arkvennastéttinni. Samþykkt tillögu sem þessarar myndi örva giftar konur til að vinna utan heimilis. Alfreð Gíslason skýrði enn- fremur frá því í ræðu sinni að nokkrir kaupstaðir liefðu þegar larið inn á liá braut sem hann legði til í tillögu sinni, m.a. Iíeflavík, Akranes og Kópavogur. Næmi ívilnun þessi þar fríi 10 þús. allt upp í 16 þús. kr. Magnús Ástmarsson bar frara viðaukatillögu við tillögu Al- freðs, þess efnis að hliðstæð ívilnun yrði veitt fjölskyldum, þar sem fyrirvinna utan heim- ilis er ein en húsmcðir gegnir störfum á heimili sínu. Var báðum þessum J-illögum, ásamt tillögu frá Þórði Björnssyni um tillögu í bæjarstjórn og hefði henni verið vísað til umsagnar niðurjöfnunaraefndar; síðan hefði ekkert heyrzt um af- greiðslu tillögunnar og væri hún því flutt að nýju. Myndi örva giftar konur til að vinna utan heimilis Alfreð benti á, að margar giftar konur hefðu aðstæður til að vinna utan heimilis að ein- hverju leyti. Slík vinna gæti oft komið heimilum vel, t.d. er ung hjón stofnuðu heimili eða sérstakar ástæður gerðu öflun aukinna tekna nauðsyn- legar. Það gæti einnig orðið bæjarfélaginu til mikils gagns að konur störfuðu utan heimilis | útsvarsfríðindi sjómanna vísa® síns. I ýmsum starfsgreinum til 2. umræðn. Næsta Leipzigkaupstefna, ■ en liún er stærsta og kunúasta kaupstefna heims, verður dag- anna 2,—11. marz n.k. Áhugi íslenzkra verzlunarmanna. fýr- ir kaup^tefnu þessari hefur vax- ið ár frá ári og sóttu hana á síðasta ári á fjórða hundrað ísl. verzlunaraianna. Framkvæmdastjórar Kaup- stefnunnar í Reykjavik, þeir ísleifur Högnason og Haukur Björnsson slcýrðu blaðamönn- um frá þessu í gær, en þeir era umboðsmenn Kaupstefnunnar í Leipzig hér á landi, veita all- ar upplýsingar og aðgangs- kort, er gildir jafnframt sem vegabréfsáritun til Austur- Þýzkalands. Þrír fulltrúar frá austur-þýzka verzlunarráðu- neytinu ræddu einnig við blaða- mennina. Þjóðviljinn mun síðar skýra nánar frá Kaupstefnunni í Leipzig. Smánariiifinnios heltekur íhaldið Líklega hefur hlakkandi hroki peningavaldsins á Is- landi aldrei svo skjótt breytzt í eymd og vol eins og þegar úrslit Dagsbrúnarkosnin.ganna um helgina urðu kunn. Auðstéttin hafði talið sér trú um að með einbeitingu flokksvélar íhaldsins og krafti auðs og valda yrði opin _ leið tii valda í Dagsbrún, höfuðvígi íslenzkra \erlea- lýðssamtaka. Vonbrigði afturhaldsins urðu því snögg og sár við hið eftirminnilega svar verkamanna lí Dagsbrún. A'ísir i gær er talandi tákn um smánarlilfinningu þá sem lieltekið hefur ílialdið við svar Dagsbrúnarinanna. Þótt léitað sé með logandi ljósi í Vísi í gær finnst þar ekki lún smæsta fyrirsögn að frétt um Dagsbrúnarkosningarnar, en sé Visir þrautlesinn finnst fréttin samt, falin aftan við aðra frétt. Vísir segir senvsé frá Dagsbrúnarkosning- unum undir fyrirsögninni: Iláðuleg útreið kommúnista í — Þrótti!!!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.