Þjóðviljinn - 21.01.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.01.1958, Blaðsíða 12
ViSfal viö Hannibal Valdimarsson félagsmálaráSherra .a ar -sogur M.orgunbladsins vísvifatidi uppspuni frá rófum Engra aráca von á húseigendur í Reykjavík — en ssttar verSa fyrir pví að hægt sé aS féfíetta laigjendur Fiá sknfstofii Jll- þýtubaadalagsins Þeir sera vilja aka fyrii* G-listann á kjördag eða Jána. bíla sina eni vinsamlega beðnir að gefa sig fram á kosningaskrifstofu Alþýðu- bandalagsins að Tjarnargötu 20. G-listinn Engar árásir eru fyrirhugaðar á húseigendur í Reykja- Reykvíkinga eiga við að búa. '4'" vík, en settar munu skorður við pví að hœgt sé að féfletta ■ Engin kúgunarákvæði leigjendur takmarkalaust. Sögur Morgunblaösins og Vís- _______ Morgunblaðið og Vísir is um petia eru pví vísvitandi uppspuni frá rótum. hafa verið að gefa til kynna að þau hafi komizt yfir nefnd- arálitið með einhverjum dúlár- fullum og óheiðarlegum hsetti, Þjóðviljinn sneri sér í gær til Tómas Vigfússon, Sigurður Sig- j Hannibals Valdimarssonar og mundsson og Hannes Pálsson, spurði hann: — Hvað er hæft til að rannsaka og gefa ríkis- í hryllingsfrásögnum Morgun-' stjórninni skýrslu um eftirtalin biaðsins og Vísis um „gula atriði: bók“ og voðalegar fyrirætianir i ríkisst jórnarinnar ? 1 Stendur til einhver árás af hálfu ríkisstjórnarinnar á hend- ur húseigendum í Reykjavík? — Það er fullvíst, svarar Hannibal, að ekkert siíkt er í undirbúningi, húseigendur í Reykjavík þurfa ekki að ótt- ast neina árás frá hendi rík- isstjcrnarinnai'. Það er óhætt að fullyrða, heldur Hannibal áfram, að skrif Morgunblaðsins og Vísis 4. ■um það sem þau kalía „gulu-| Hvaða aðgerðir séu tiltæk- ar til að koma í veg í'yrir óeðliíega háa húsaleigu. Hvaða ráðstafanir myndu liagkvæmar til þess að koma í veg fyrir óeðlilega hátt söíuverð íbúðarhús- næðis. Hvaða ráðstafanir af háifu lúns opinbera séu hentug-] astar til að unnt verði að byggja og selja íbúðarhús- næði við sanngjörnu verði. Ilversu mikill skortur sé á íbúðarhúsnæði í Reykjavík. Framhald á 2. síðu. roskað bókarhneykslið er svo sannar- lega ,,gul“ blaðamennska af. auðvirðilegasta tagi. Þar er slitið úr samhengi og ruglað saman nefndaráiiti og drögum að frumvarpi, sem aidrei hef- ur verið lagt fram. Rannsókn á húsnæð's- málunum — Sannleikurinn í málinu er skipuð var 24. sept. 1956 nefnd þriggja kunnra Reykjavík húseigenda í Reykjavík, þeir Skyssum kennt um Pamírslysið Sjóréttur í Lúbeck í Vestur- Þýzkalandi, komst í gær að þeirri niðurstöðu, að ýmsar skyssur hefðu valdið því, að skólaskipið Pamír fórst í haust 1 fellibyl á Atlanzhafi og með því 74 menn. Segir í úrskurðin- um, iað of mikil segl hafi verið höfð uppi, kjölfestu hefði skort og kornfarmi ekki verið komið rétt fyrir í lestunum. Brýna nauðsyn beri til, að skipstjórar á skólaskipum hafi langa reynslu af að stjóma seglskipum. Áiitsgerð um byggingakostnað — Er þetta nefndarálit gcysimikið rit? —- Morgunblaðið hefur verið að hræða borgarbúa með stærð- inni á nefndarálitinu, og géfið up í sentimetrum hvað bókin sé há og breið og blaðsíðutal! Nefndin safnaði vitanlega víðtækum gögnum um alla að- alþætti húsnæðismálanna í og birti þetta í nefndarálitinu. Einnig tillö’gúr til úrbóta og margvíslegar töfl- ur og skýrslur um ástand hús- næðismálanna. Síðari hluti nefndarálitsins eru hugleiðing- ar um hvað sé hægt að gera til að byggja íbúðarhúsnæði og selja það við sanngjömu verði. Þá eru í nefndarálitinu birt- ar álitsgerðir tveggja verk- fræðinga um íbúðarbyggingar, byggingarkostnað og aðgerðir til lækkunar byggingarkostnað- ar. Lokakafli nefndarálitsins er svo um skortinn á íbúðum í Reykjavík. — Þetta er efni Fræðimenn opnuðu í gær kistu Eiriks XIV. Svíakonungs, sem sat >að ríki 1560 til 1568. Fyrsti dagurinn fór í að röntgenmynda kistuna. Eirikur konungur var valda- sjúkur blóðhundur og brjálaður síðasta árið sem hann ríkti. I-Iann dó i fangeisi, að því taiið er af völdum bróður síns. Fræðí- mennirnir gera sér vonir. um, að geta nú gengið úr skugga um, hvort sú sögn hefur við rök að styðjast. Fuchs í kctpphlaupi við frosf og fannir Fullar sættlr með hoimm og Hiilasy Leiðangur dr. Vivians Fuchs kom á Suðurheimsskaut- ið í fyrradag og heldur áfram ferðinni þvert yfir suður- skautslandið á morgun. Fuchs og félagar hans ellefu eru fyrstu menn serti koma á Suðurheimskautið frá Atlanz- hafsströnd Suðurskautslandsins. Fuehs ræddi í gær við frétta- menn, sem flogið hofðu til banda rísku rannsóknarstöðvarinnar á heimskautinu. Hann kvaðst stefna að því að komast í á- fangastað, Scottstöðina, í fj’rstu viku marz. Það ætti að duga til að þeir félagar komist burt frá Suðurskautslandínu, áður en fy.rstu vetrarísar loka skipaleið- um. Frá heimskautinu til Scott- stöðvar eru um 2000 km. Þá leið ætlar Fuchs að fara í snjóbílum. einum samán, hundar leiðangurs- ins verða sendir flugleiðis frá heimskautsstöðinni. Framhald é 10. síðu. li Tsh janoar af bæjarlandinu. Ihaldið hefur ekki einu sinni komið því í verk að ganga endanlega frá skipulagi í gamla miðbænum. hinnar ægilegu „gulu bókar“, sem Morgunblaðið hefur rembzt við að gera að Grýlu á alla húseigendur í Reykja- vík, og er aðeins fyrsta athug- un á því mikla vandamáli, hús- næðisskortinum, sem þúsundir 1>ó er ^úið að ákveða ráðhúsi " bæjarins stað við norðurenda Tjarnarinnar og gert ráð fyrir að rýma þurfi allstórt svæði þar í grennd, vestur að Tjarn- argötu, norður að Alþin.gishúsi og dómkirkju og austur að Lækjargötu. Á þessu svæði er m.a. Oddfellowhúsið. Þratt fyr- ir þetta taldi íhaldið í bæjar- stjórn sjálfsagt að Ieyfa hækk- un Oddfellowhússins á s.I. ári. Það stendur aldrei á fíhaldmu þegar nógu sterkir aðilar eiga í hlut, þá eru hvers konar und- Ihaldið hefur vanrækt að láta anþágnr veittar og ekki verið gera heildarskipulagsuppdrátt að horfa í þótt í framtíðinni séu Leyniiiefnd íhaldsins Er iimanílokksnefndum íhaldsins greitt úr hæfarsiéði fyrir flokksstörf? Gunnar Thoroddsen borgarsfjóri iýsti því yfir að- spurðm, að hann Iiefði í okt. 1956 skipað á vegum bæjar- 'X'i'nd sérfræðinga til að athuga og gera til- lögur í iialnarmálum. Hinn 5. des. 3 957 eru tillögur hennar lagð- ar fram í bæjarstjórninni, en þá bregður svo við, að tillögur hennar eru sagðar tillögur Sjáífstæðisflokksms en jafnframt neitað að gefa upplýsingar um hverjir hafi verið í nefndinni og ennfremur neitað að afhenda bæjarfulltrúum greinargerð nefndarinnar. Nú er spurt: Hverjir eru í nefndinni og hvað fengn þeir í þóknun fyrir störf sín? bundnir erfiðir og dýrir bagg- ar. Myndin er af Oddfellów- húsinu með vinnupöllum. I hús- inu við hliðina eru fræðslu- skrifstofur bæjarins í leiguhús- næði. Sovézka fréttastofan Tass sagði í gær, að mælingar á braut spútniks fyrsta hafi leitt í ijós, að 4. janúar hafi hann komið i svo þétt lof'tlög að hann hafi eyðst. Engar athuganir hafi tek- izt að gera á þeím atburði. Macmillan spáir fundi Mér blandast ekki hugur um að nú er sá tími kominn, að við verðum aftur að ræða við Rússa, sagði Macmillan, forsætisráð'- herra Bretlands, þegar frétta- menn í Wellington á Nýja Sjá- landi spurðu hann í gær, hvort hann héldi að yrði af fundi æðstu manna stórveldanna. Hann kvaðst vilja taka fram, að þörf væri vandlegs undirbúnings, svo að æðstu mennimir gætu tekið skýrar ákvarðanir. Stjóm Sviss sagði í gær í svari við bréfi frá Búlganín, for- sætisráðherra Sovétríkjanna, a<5 Svisslendingar væru fúslr tíl a& greiða fyrir fundi æðstu fnanna og leggja til fundarst'að. aka fran íhaldsstjórn á- fram í Þrótti Stjórnarkjöri í vörubilstjóra- félaginu Þrótti lauk um helgina. Úrslit urðu þau að A-listinn listi íhaídsins, fékk 135 atkvæði, en B-listinn 67. SItStj. !Kertehið í mmsjé og famiir þess hiirtiir Júgóslavíustjórn hefur , mótmælt harðlega sjóráni franska flotans á Miðjaröarhafi, er júgóslavneskt skip var hertekið í rúmsjó og hald lagt á farm þess. Tveir franskir tundurspillar Síðan var því leyft að fara leið- tóku júgóslavneska skipið Slóv- ar sinnar. enía á laugardaginn á Miðjarð-j Júgóslavíustjóm sendi frönsku arhafi og fóru með það til Oran stjóminni þegar í stað mótmæli, í A’sír, þar sem skipað var upp þar sem bent var á að skipið úr því 150 tonnum af vopnum. Framhald á 2. síðu. UÖÐVUJtNK Þriðjudagur 21. janúar 1958 — 23. árgangur — 17. töhiblað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.