Þjóðviljinn - 24.01.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.01.1958, Blaðsíða 2
í*.f, " lc.^^nrlc; T‘)r*ttífpR'i ■fnr fr^ P.OPfopV 2*t. 2) — ÞJÓÐVILJINN — FÖstudagur 24. janúar 1958 ^V&fC^V Ijeikfciají Keykjavíkúr tekur nú upp liinar vinsæiu síðdegissýn- ingar á leikrituni sínum á laugardögum. Á morgun lil. 4 e.lí. verður Grátsöngvariini sýndur í Iðnó. — Myndin er úr leiknum: Hólmfríður Pálsdóttir og Kristín Anna Þóarinsdóttir í hlutverk- um sínimi. í dag er föwtudagurinn 24. janúar — Bóndadagur — Miður vetur — Þorri hyrj- ar — Tnngl fjærst jörðu; í hásuðri ki. 16. Árdegis- háflæð' Id. 8 01. Sfðdegis- háí'irði ki. 20.18. ÚTVAEPIÐ I DAG: 18.30 PSrnin fora í h'eííhsókn til ;t. erki'a rnanna. (Leið- s '-'gurnað ur: Guðmuiíéhi r M. Þorláksson kennarl). 18.55 Framburðarkennsia í es- pero.'Jto. 19 05 Lét t lög (plötur). 20.20 Ðaglegt mál (Árni Böðv- ar.-son kand rnag.). 20.55 Guðmundur Friðjónsson. Bókmenntakvnning Al- rn.en.na bókafélagsins frá 21. nóv. s.l. nokkúð stvtt. a) Erindi (pr. Þorkeil Jóhannesson háskóla- rekt or) TJnoÍestur (Karl Krist- jánsson. B-oddi Jóhano- essrn. Fimborrf örnólfs- dótt'r, Þorsteinh Ö. íO'eohenrén og Hc’gi Hiörva-r). 22.10 Erindi: Frimerkið sern safngrinur fSjgurðnr .ÞQr.stejn1”’ bankmpaður). Frsp,^r h1(nl "> Sinfónía. ,”T 3 í d-m<TP borgar. Tröllafoss fer væntan- lega frá New York 29. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá i Reykjavík, í gærkvöld til Flat- ! eyrar, Isafjarðar, Siglufjárðar, ■ Akureyrar, Húsavíkur og Aust- | fjarða r ..Qg feaðan til Rotter- áam' og" Hamborgar. 'Ðranga- jökull fór frá, Kull 20, þ.m. tdl Reykjavíkur. .. Harmakvein Alþýðuflokbs- ins vegna kosningaútlitsins lieyrðist gegnum máiflutn- ing allra manna hans í út- varpsumræðunum. Er það al- mennt talið að eliki hafi stjórnmál&flokkur staðið sig ver né fiutt mál sitt af meira vonleysi urn að mark yrði á ];ví teliið. Enda á fiokkurinn erfitt um vik. Bandalag lians við íhaldið í verkalýðsfélögunum, fram- koma hægri klíkunnar í Dagsbrúnarkosningunum, fögnuðinn yfir Friðleifssigri í Þrótti og annað álíka lief- ur vakið reiði og hneyksi- un fjöida þeírra manna, sem fyigt hafa Alhýðuflokknum eða verið |>ar flokksmenn. □ Pólitísk spilling Alþýðu- fiokksins verður aldrei rétt- lætt með „baráttunni gegn kommúnis‘túm“. Fólk er ekki svo einfalt að það skilji ekki hvert sá „verkalýðsflokkur" er ltöminn, sem beitir öll- um áhrifum síntím í verka- lýðsféiögunum ti! að afhenda þau erfðafjánda allra al- ] ýðusamtaká, ífiáldinu. Og veslings ritstjÓFÍ Alþýðu- bláðsins sem er að reyna dag eftir dag að láta ]>að líta skynsamlega út, að rétt sé og nauðsynlegt að af- henda íhaldinu Dagsbrún, Iðju, Trésmiðafélagið, Þrótt og; önmir verkalýðsféiög en jafnnauðsynfegt sé að fella íhaldið frá meirihiuta í foæj- arstjórn! Eftir að Alþýðu- blað’ð hefur vilium soman reynt að telja revkvískum verkamönnum þá trú að vel- ferð J eirra iiggi v:ð að kjósa íhaldið til að stjórna Dags- brún, er svo síðustu vikuna smiið við blaðinu og þeim sömu verkamönnum sagt að velferð þeirra liggi við að kjósa ckki íhaldið ti! að stjórna Reykjavíkurbæ! □ Slík tvöfelðiii og botnlaus óheilindi gétur enginn flokk- ur Ieyff sér. Þess vegna er nú kalt í kringum Alþýðu- flokkinn. Þess vegna öskrar mi skoffínið Vilhjálmur S. Vilhjáimsson um „skríl“ í Dagsbrún og harmar að „skríllinn" þar skyldi ekki beittur ofbeldi, sjálfsagt í þeiin tilgangi að lýðræðis- htígsjón Aíþýðúflokkíiins og íhaidsins fengi að njóta sín þa r. □ ' Iívað geta heiðarlegir vérkalýðssinnar og vhistri meim gert ná í þessum kosiiingum tii rJi oigrasí á þeini sundruiigarcirliini, sem enn fengu ráð'ið því, að and- stseðingar ihaldsins gengu ekki samfylktir gegn íhald- inu til þessara átaka? Þesr getá sýnt sundrungaröflun- um vilja sinn tii einingar með því að kjósa Alþýðu- bandalagið. Með því eru mest líkindi ti! að atkvæði þeirra gegn íhaldinn fari ekki ti! ónýtis. Og hvert at- kvæði sein Alþýðubahdalag- inu er greitt, er krafa um einingu íslenzkrar alþýðu, endalok sundrungarinnar í röðum vinstri maima. Og eitt atkvæðí, greitt G-list- anum á sunnudag'mn, getur valdið hruni splllingarvalds íhaldsins í bænum. Minnumst þess að íhaldið er í minni- liluta í Reykjavík. Samtaka geta andstæðingar þess feílt það hvenær sem er. Elja og umbun Hvað er' að þér, auminginn, enginn vill þér trúa, þó að daginn út Ög iim alltaf sért að l.júga? Þín er mörg og nilkil ráun, niáttu þar við búa. Verða lítil verkalauii. vilji í'áir trúa. •e«aéaa*»o•••••«••«••••*•••••••••••••••••••••©••••••o©«•••••••••< Skipad&Id SÍS 1 l .................... Hvassafell Fór 20. þ.m. frá Riga áiéiðis íil' Reykjavíkur; Arnarfell átti að fa.ra í gær frá Ventspiis til Kaupma.nnahaf'n- ar.‘ Jökulfell' ‘íer í dag -'frá Húsavík til Hvammstanga. Dísarfell öfe1'' Væntánfegt' ril Ha.mborgat* á morgun. Litla- fell fór 21. b.m. frá Siglufirði áleiðis tl.l .Hamborgar,. Helga- fell fór 21. þ.m. frá New York' áleiðis ði Reykjavíkur. Hamra- feil er 'PReykjavík. - ■ . M Hjónaband I dag 'verða gefin saman í hjónabínd af sr. Óskari Þor- lákssyrs— imgfrú Hanna Páls- dóttir og Halldór Þorgrímsson, rafvirki— til heimilis að Reyk- MálVerkasýning kínversk-bandaríska listamannsins Dong King- hólum ,við Kleppsveg. Sama man | Sýningarsalnum við Ingólfsstræti, hefur staðið yfir síð- dag eiga silfurbmðkaup for- , . v ,, . „ „ . , eldrar brúðarinnar frú Eyja/an 14‘ *®bokn hefur ver,ð S>,U,,S"> ‘‘r °P»» til 27. þm. Ingimundardóttir og Páll Stef-j ' *rka daga i ni kl. 10—12 ih. og 2—10 eh. Sunnudaga 2—10. ánsson, Nönnugotu 16. JiÁiíií 99 .MSíi. Jl. Avafaier-si” <:>j ‘ ir Anton (F’l- h p r mon í s ka h’ i óm s vej t i n í Vínarb''—' le’kiir: Hans Knapnertsþusch stjr). . ;-JA ttU3frrst\ jhy .: ■'ti1 ■ afji-'V í'; KSKÍCO SKIPIM }'• 7^1. O'lxr-nir! T>irr^ nrr «5. f (t fr4 Vcst- mannaevitirn í o-fnrV.vö1 rl tíi A »<'"Tov,’TQvi o?r ííull. fnaz: fvvr Er' CjlrppP^.frÖníf. 1 tu ísafiarðar Púo'anda- fT-'-fl'ir, r,,/" P'\T f ’nrð- r Trnflf,vtl-”T. r\rr P”’dría.- O-i’lif r.”r fjr fró, H!’m~ 1’rr.rr 90 b'-'fá. t’l PV’JO’naTU’O,- : -fr r r ffór f,Tá p: fíT'.-í’j í p-'r.ri.-’.'ni ri -j-íi Patreks- >. gre’ðnfiarðar- r>á ■'"O f 1 n f po RevkTqfoaS fór Revkiavfk í n-.-nrl.-"öl d t’l A krar’v’ss. Hsfnprf-iarðar og K fíjvvlí ur og^þ Aan ji\ ITxm\ Þeanr Páisen kom til vinnu Sinivar vun. morguninn var hahu þeás fuiviss, að eitthvað miður skemmtilegt væri i að- sigj. Hann hafði átt érfitt með svefn vegna gigtarinnar og það var alltaf undanfari slæmra tíðinda. Þessi eðlis- gáfa brást ekfel heldur nú. Varla var hann búinn að brengja sér í stólinn við skrif- borðið er síminn hringdi og einhver maður tilkynnti hon- um að „Sjóður“ lægi í sjúkra- húsi 0 g væri lífshættulega, særður eftir hnífstungu. Pál- sen varð mjög miður svn vegna þessara tíðinda og á- sakaði sjálfan sig liarðlega. fyrir að vera ekki betvir varðbergi. En enn átti eftir að syrta í ú'.iua. — .ITokknna dögum síðar gt'óð starfsmaður frá dýraverndunarfélagi við dyrnar á húsi Dr. Dimons og bankaði lengi, en án árangurs. Unglingsstúllca stóð þama og fylgdist af áhuga með því hvort rmkkur kærni til dyra. á „Hundurinn er búinn að jýlfra í næstum. tv.c dag". ?“ cagði húvx“, en það.. vár svo jerfitt að ná sambandi við yður . . .“ „Ef til vill hafa íbúarnir far- ið í frí, en gleymt hundinum“, muldraði hann. „Eg get ekk- ert annað gert en biðja um. aðstoð lögreglunnar“. »••••••••••••••••••••••••••• '(•••••••••••••••ee

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.