Þjóðviljinn - 24.01.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.01.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 24. janúar 1958 Önnumst viðgerðir á SAUMAVÉLUM Afgreiðsla fljót og örugg SYLGJA Laufásvegi 19, sími 12656. Iíeimasími 1-90-35 LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. BARNA- LJÖSMYNDIR okkar eru alltaf í fremstu röð. Laugavegi 2, sími 11980. I-Ieimasími 34980. ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Simi 1-83-93. BARNARÚM Húseraena- búðin h.f. Þórsgötu 1. VIÐGERÐÍR á heimilistaskjum og rálmagnsáhöldum. SKINFAXI Klapparstíg 30. Sími 1-64-84. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 HÖFUM ORVAL GÓÐAR ÍBÚÐIR jafnan til sölu viðsvegar um bæinn. Ingi R. Helgason Austurstræti 8. Sími 1-92-07 Þorvaldur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðustíff 38 t lo Páll Jóh porleifsson h.f. — Pósth. 621 Símar 15416 og 15417 — Símnefni: 4*» V8IR - geislinn! Öryggisauki f umferðinni KAUPUM hreinar prjónatuskur Baldursgata 30 MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá: Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3786 Bergmann, Háteigsvegi 52, — Sjómannafél. Reylcja- víkur, sirrii 1-1915 — Jónasi sími 1-4784 — Ólafi .Tó- hannsfeyni, Rauðagerði 15, sími 33-0-96 — Verzl. Leifs- götu 4, sími 12-0-37 — Guð- mundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, simi 1-37-69 — Nesbúðinni, Nesveg 39 — HafnáPfirði: Á posthúsinu, sími 5-02-67. ÚTVARPS- RADÍÓ VIÐGERÐIR og viðtækjasala Veltusundi 1, sími 19-800. Trúlófunarhringir. Steinhringir. Hálsmen 14 og 18 Kt. gull. af 4ra og 6 manna bílum. Ennfremur nokkuð af sendi- ferða- og vörubílum. Hafið tal af okkur hið fyrsta. BÍLA- OG FaST- EIGNASALAN Vitastíg 8 A. Sími 1-62-05. jiilaóaian c^löerliAqötu 34 Sími 23311 SKINFAXI h.f Klapparstíg 30. Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breyt- ingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við- gerðir á öllum heimilis- tækjum. PÍANÓ- og orgelviðgerðir. Harmonía Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar BÍLASALAN Klapparstíg 31. Sími 1-90-38. ( SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land allt. í Reykjavík í hann- yrðaverzluninni Banka- stræti 6, Verzlun Gunnþór- unnar Haildórsdóttur, Bóka- verzluninni Sögu, I.ang- holtsvegi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavarnafélagið. Það bregzt ekkl. Símanúmer okkar er 1-14-20 BIFREIÐA- SALAN Njálsgötu 40. Snyzfiistdan „Mila85 Fótaaðgerðir, andlits- og handsnyrting, heilbrigð- isnudd, liáfjallasól. Hverfisgötu 106a sími 10816. Bréf til ungra kjósenda — Viðbrögð Morgunbiaðs- manna. X — HEFUR sent Póstinum eftirfarandi bréf: NÚ FYRIR skömmu sendi æskulýðsnefnd Alþýðubanda- lagsins ungum kjósendum, er fá kosningarétt í fyrsta sinn við bæjarstjórnarkosningarn- iar n.k. sunnudag, slutt bréf, þar sem vakin var athygli á málefnum Alþýðubandala'gsins og þeir hvattir til að kynna sér þau. Bréf þetta hefur sýnilega haft driúgum meiri á- hrif en ætla mætti, sem sjá má á því, að Velvakandi Mbl. s.l. laugafdag, er stórum meira miður sín vegna þess arna, en jafnvel sá inaður á annars vanda til. Birtir liann eitt kostuiegt svarbréf, sem hann segir vera frá „ungum kjós- anda,“ þótt kunnugir telji raunar, að þar liafi blaðamað- á Mogga gert sér hægt um vik, og brugðið sér í gerfi kjósand- ans. I pisili jiessum kennir ým- issa kjarnagrasa, en þó undrast maður sérstaklega hugmynda- flug höfundar og gerhygli, sem hvort tveggja er einstakt í sinni röð, — jafnvel meðal Moggamanna. Eftir að hafa lesið hið hógværa og málefna- lega bréf Aiþýðubandalagsins, dettur mannaumingjanum sum- sé ekkert gáfulegra í hug, en Síberíuvist, nauðungarflutning- ar á fjöiskyldum og heilum þjóðum, dauði og fortíming. Seinna nær hann sér þó ögn á strik og örvæntir sáran urn kosningasigur atvinnurekenda®' í Dagsbrún, — og er sjálfsagt að virða það við mannlnn. Undir lokin slær svo ónotalega út í fyrir honum, þar sem hann gerir sjálfan sig uppvís- an að því, að vera ólæsan á greinilega skrift. Ókunnir gætu haldið, að hér hefði Baldvin illlæsi, formannsefní atvinnu- rekenda í Dagsbrún stýrt penn- Sími 1-40-90 Skattafraintöl og reikningsuppgjör FYRIRGREIÐSLU- SKRIFSTOFAN Grenimel 4. Sími 1-24-69 eftir kl. 5 daglega. Laugardaga og sunnudaga eftir kl. 1. anum —- ef það væri ekki meiri en meðal illkvittni að bendla hann við skriftir, ofan á annað. Hitt mun nær sanní, að það eru fleiri en Baldvin tornæmir á lestrarlistina, kann- ski ekki hvað sízt þeir, er lært hafa síafrófið undir hand leiðslu spévitringa á borð við þá, sem kenna á kvöldnám- skeiðum Heimdallar. Og ura þá Mbl.menn var raunar áður vitað, að þeir hafa löngum illlæsir verið á staðreyndir, sem þeim hefur eihhverra hluta vegna fallið illa. EN GREMJA bréfritafa skilst hinsvegar befur, þegar þess er gætt, afi Hf imdal'ur heíur nú um lrríð gdrt ítrekaðar en ár- angurslausar tilraunir til að koma út hliðstæðu bréfi. Til- raunirnar haía hingað tiJ strandað á því, að þetta stærsta æskulýðsfélag bæjar- ins.hefur engin tök á að bjóða út nógu mörgum skrifandi fé- lög'um, til að annast utaná- skriftir, hvað þá meira. Er þetta svo sem eftir öðru, um áhugaleysið og deyfðina, sem þessa dagana gerir íhaldsfor- ustunni lífið leitt. VEL Á minnst! Það væri ekks failegt til afspumar, ef íhald- ið yrði að taka upp „nauð- ungarfiutninga“ á Heimdell- ingum, svo að bláa Skálda og önn.ur bókmenntaafrek brodd- anna mættu líta dagsins Ijós — fyrir kosningar. Eino raonhæfu loftvarnimar Framhaid af 12. síðu. loftárásum Þjóðverja á Bret- land í síðustu styrjöld.. Það fólk, sem nánust fcynni hefur af lofthernaði, veit að eins og nú er komið eru engar loftvarnir, sem eiga nafnið skilið , mögulegar. Jafnvei þótt vétnissprengjuheld loft- varnabyrgi væru grafin tugi metra undir bei'g og búin full- komnustu tækjum til að sía helryk úr andrúmsloftinu, myndi fólki enginn tími gef- ast til að forða sér þangað undan aðsteöjandi é.rás, því að mesti fyrirvari sem hægt er að vænta fyrir eldflaugaárás er tvær til fimm mínútur. Það er furðuleg ósvífni að reyna að telja fólki trú mn að birgðir af Áiafosstéppum og öðrum slíkum varningi fái borgið Reykvíkingum undan afleiðingum árásar með nú- tímavopnum. Einu loftvarnirn- ar, sem íslendingum geta komið að gagni, er að búa svo um hnútana ,að í landinu sé ekkert skotmark, sem. yít- issprengjúm nútímáns þyki eyðandi á. Árásárhættan, scm óneitanlega grúfir yfir Ileyk- víkingum, „stafar af herstöðv- unum við Faxaflóa. Einu raunhæfu loftvarnirnar eru að vinna að þvi að þær stöðv- ar verði lagðar niður og að hvergi á- íslandi séu víghreið- ur erlendra hervelda..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.