Þjóðviljinn - 24.01.1958, Side 10

Þjóðviljinn - 24.01.1958, Side 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 24. janúar 1958 Sigrl Alþýðuba Framhald af 7. síðu. Ráðizt á bæjar- fyrirtækin Maður skyldi ætla, að ó- reiðumennirnir létu nú staðar numið, þegar þeir væru bún- ir með allar útsvarstekjurnar og búnir að ræna alla sjóði bæjarins. ; En það er nú öðru nær! Þá ráðast þeir á þau fyrir- tæki bæjarins, sem hafa sjálf- stæðar tekjur og góðan arð og hrifsa ofan í eyðsluhítina stórar fúlgur með afdrifarík- um afleiðingum fyrir þau fyr- irtæki. Þessi fyrirtæki eru Hitaveita, Vatnsveita og Raf- magnsveita. Frá þessum fyrir- tækjum hafa þeir tekið 12,5 millj. kr. á síðasta kjörtíma- bili og ætla að taka 5 millj. kr. á næsta ári. Þannig hefur verið með fekjuöflun hv. borgarstjóra á liðnu kjörtímabili. Hann hef- ur stóraukið útsvarsbyrðarnar meira en lögleyft er, hann •hefur tæmt alla sjóði bæjar- ins, hann hefur dregið fé út úr öllum arðberandi fyrirtækj- um bæjarins, og ofan á þetta safnað skuldum á báðar liend- ur. Á þennan hátt hefur hann haft miklu meira fé handa á milli en sem kemur beint i bæjarsjóð sem útsvör, og pá er ég kominn að eyðslunni. Önískur á íé borg- aranna Háttvirtui' borgarstjóri sagði í gærkvöldi kotroskinn: ,,Góð fjármálastjórn er ekki fólgin í nízku og smásálar- skap“, og ég get vel fallizt á að þetta sé kurteisislega orðuð yfirskrift yfir óreiðuna. Það er engin smásálarskap- ur að halda veizlur fyrir hundruð manns og það slag í slag. Það verður ekki talin nizka að greiða um tvær millj. kr. á ári í húsaleigu bara fyrir skólastofur í bænum. Það er engin smásálarskap- ur að eyða 44 þúsund kr. bara í bifreiðakostnað við að lána styrkþegum 700 þús. kr. Ég gæti haldið áfram að telja upp dæmin í.allt kvöld, sem sýna og sanna áþreifan- lega, að hv. borgarstjóri er enginn smásál, þegar þarf að eyða fé bæjarbúa. Tímans vegna verð ég að- eins að staldra við tvo pósta, sem báðir eru táknrænir fyrir bruðlið. Megin sjónarmið íhaldsins í f jármálum bæjarins er það, að fyrst koma hagsmunir gæð- inganna og þarfir þeirra, en síðan kemur bæjarfélagið. Þetta er meinsemdin, og þeg- ar bæjarstjórnarmeirihlutinn mosavex í valdasessi, þá gref- ur þessi meinsemd um sig, með þeirri afleiðingu, að opn- aðar eru allar gáttir fyrir ó- reiðu, ringulreið, misnotkun og bruðl. Innkaupastoínun fyrir íhaldsgæðinga Ég stakk upp á því í bæjar- stjórn að skipuð yrði nefnd til að rannsaka Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. Það var samþykkt eftir mikið þref og og ég átti sæti í þessari rann- sóknarnefnd. Hinir ýmsu forstjórar í bæjarrekstrinum hafa lítil sem engin viðskipti viljað hafa við Innkaupastofnunina. Enda þótt bærinn í heild kaupi inn vörur og þjónustu fyrir millj. tugi er velta Innkaupastofn- unarinnar svo lítil að hún stendur ekki undir eigin rekst- urskostnaði. Við kölluðum þessa forstjóra á fund nefnd- arinnar og spurðum þá, af hverju þeir vildu ekki skipta við Innkaupastofnunina. Þeir sem lireinskilnastir voru létu bóka þetta eftir sér: ,,Einnig bentu þeir á, að stundum vildi forstjóri Inn- kaupastofnunarinnar ráða á eigin spýtur frá hvaða lönd- um vörur voru keyptar og hvaða vörumerki væri valið“. Þarna lá hundurinn graf- inn, en forstjóri Innkaupa- stofnunarinnar er sjálfur heild sali að aðalatvinnu og rekur Innkaupastofnunina í hjáverk- um. Hann vildi auðvitað kaupa inn frá sérstökum fyrirtækj- um, en aðrir stórir kallar í bæjarrekstrinum vildu kaupa inn frá öðrum fyrirtækjum. Meðan þessi barátta fór fram, sem í rauninni er hags- munabarátta gæðinganna, greiðir almenningur reksturs— halla Innkaupastofnunarinnar og stórtión vegna óhag- kvæmra innkaupa. Samanlögð fylgiskjöl dagbók- arbæjarsjóðs ’52 voi*u um 32 þús. talsins. Endurskoðandi okkar gat þess í athugasemd- um sínum við þá reikninga, að hann hefði aðeins séð eitt fylgiskjal þar sem afsláttur var gefinn. Samanlögð innkaup bæjar- sjóðs og ailra fyrirtækjanna nema geysiháum fjárhæðum, en á þessum innkaupum græða gæðingarnir mest og þar er örðugast að sannreyna stuðn- inginn við þá í einstökum at- riðum. Loítvamahneykslið Hitt dæmið vildi ég taka. Gjaldalið 7. c í reikningum bæjarins. Þar eru i'itgjöld til loftvarna. Þar er smásálar- skapurinn ekki að þvælast fyr- ir mönnum, en þar er eitt- hvert óhugnanlegasta fyrir- bæri bruðlsins. Sérstök nefnd var skipuð til að stjórna bruðlinu og heitir hún Loft- varnanefnd Reykjavíkur. Nefnd ]>essi var stofnuð 1951, og var hún fyrst og fremst sett á laggimar í póli- tísku áróðursskyni. Nefnd þessi hefur starfað af fullkomnu siðleysi. Allar ráð- stafanir hennar og áætlanir eru miðaðar við styrjaldarað- gerðir sem heyra fortíðinni til, og það þarf mikla hræsni til þess að halda þvi fram að þær kæmu að nokkrum not- um ef styrjöld yrði háð með þeirri tækni sem nú tíðkast. En það virðist alltaf vera nóg til af hræsninni ef hún er vel borguð. Nefndin hefur haft til ráð- stöfunar til síðustu áramóta kr. 9.750.000.— nær tiu millj- ónir króna. Af þeirri upphæð Lóðasölumál Sárðar Daníelssonar Lóðasölutillaga Bárðar Daníelssonar og hin lítilmann- lega tilraun hans til að gera aðra sér samseka, er rædd í yfirlýsingu frá Inga R. Helgasyni á 12. síðu blaðs- ins 1 dag. Hér fer á eftir útskrift úr gerðabók bæjarstjórn- ar Reykjavíkur á þeim tveim fundum sem lóðasölutil- laga Bárðar var rædd á. IJr gerðabók bæjarstjórnar Reykja\ íkur 19. septeniber 1957 íelssonar. Till. vísað til 2. um- ræðu með shlj. atkv.“ og glundroða ihaldsins I fjár- víxil og afhenda íhaldinu málum Reykjavíkur er sú, að hann og láta það fylla hann hann hefur einn of lengi verið út með stórum tölum að eigin við völd. geðþótta í beinu framhaldi af hefur ríkið greitt kr. 4.500.000 Ef íhaldið hefur enn völdin, útsvarsráninu í fyrra. en bæjarsjóður Reykjavíkur hækka útsvörin og óreiðan Nei, hér þarf að stinga við kr. 5.250.000. . Upphaflega magnast. Ef þú ký3t íhaldið fæti. Kveða íhaldið niður með greiddu ríki og bær kostnað- ejnu sinni enn, jafngildir það glæsilegum sigri Alþýðubanda- inn til helminga, en eftir að því að skrifa upp á óútfylltan lagsins. núverandi stjórn var mynduð^______ ______ neitaði hún að taka þátt í skrípaleiknum og síðan hefur bærinn borið kostnaðinn einn og virðist ætla að halda áfram að gera það samkvæmt fjár- hagsáætlun þessa árs — ef íhaldið ræður áfram. Meirihluti kostnaðarins hef- ur farið í hreina sólundun og viðskipti við ýmsa af gæðing- um íhaldsins. Þannig keypti nefndin óseljanleg og legin brekán fyrir livorki meira né minna en 800 þús. kr. frá einu íhaldsfyrirtæki. Einnig keypti nefndin 700 sjúkrarúm sem eru lokuð inni í bröggum, og kodda- og rúmfatnað, sem ekki hafði gengið út hjá öðru íhaldsfyrirtæki í bænum fyrir ’hálfa milljón, og björguðu þau viðskipti fyrirtækinu sem var að því komið að fara á hausinn ,en losnaði þarna við ónýtar birgðir á hámarksverði Nefndarmenn eru allir með hæstlaunuðstu embættismönn- um þjóðarinnar, en þó rikir engin nizka í þóknun til þeirra fyrir störf í nefndinni. Alls hafa nefndarmenn fengið kr. 264.000.— í laun, og er lög- reglustjóri í Reykjavík þar hæstur með 66.000.—- kr. Þó eru það smámunir hjá framkvæmdastjóranum Hjálm- ari Blöndal, því að hann hef- ur fengið frá miðju ári 1951 rúmar 700.000,— kr. í greiðsl- ur, eða rúmlega 100.000.— kr. á ári, en af þeirri fjárhæð hefur hann greitt einhvern skrifstofukostnað til annarra. Þessi framkvæmdastjóri er Úr gerðahók bæjarstjórnair Reykjavíkur 31. október 1957 „Bárðtir Daníelsson bar fram svo hljóðandi tillögu: Ifæjar- stjórnin felur bæjarráði að láta rannsaka eftiritalin atriði: 1. Hvort fært sé að láta þá, sem fá úthlutaðar byggingar- lóðir undir íbúðarhús hjá Reykjavíkurbæ, greiða Muta af kostnaði við að gera þær bygg- ingarhæfar. 2. Hvort ekki sé framkvæman- legt að selja byggingarréttinn á lóðum, sem eru eftirsóttar undir verzlun, skrifstofu- og verksmiðjuhús. 3. Hvort ekki megi með lög- gjöf auðvelda endurskipulagn- ingu gamla bæjarins. í því sam- bandi verði sérstaklega athug- aðir eftirfarandi möguleikar: í fyrsta lagi að skipuieggja heil svæði í gamla bænum í samráði við eigendur lóðanna, þannig að þeir fái lóðir að nýju á hinu endurskipulagða svæði. í Öðru lagi að taka lóðir Frá borgarstjóra: eignanámi, skipuleggja að nýju ... ,., ... 1. liður orðist svo: og selja siðan loðirnar eða rett ,,Tillaga Bárðar Daníelssonar um lóðamál frá bæjarstjórnar- fundi 19. sept. — 2, umræða. Þessar breytingartillögur komu fram. Frá Guðmundi Vigfússyni: 2. liður orðist svo: Hvort ekki sé framkvæman- legt að taka gjald fyrir bygg- ingarréttinn á lóðum, sem eru eftirsóttar undir verzlanir, skrifstofu- og verksmiðjuhús. 1 stað orðanna „og selja síð- an lóðirnar eða réttinn til að byggja á þeim og fá þannig a.m.k. að nokkni gi-eiddaa 'kostnaðinn við endurskipulagn- inguna“ í 3. lið, komi: og ráð- stafa síðan lóðiun til nýbygg- inga í samræmi við hið nýja skipulag. inn til að byggja á þeim, og fá jafnframt framkvæmdastjóri Þanni= a-m k‘ að nokkru ^eidd' an kostnaðinn við endurskipu- Heilsuverndarstöðvarinnar og er þar á hæstu launum. i » | Hattvirtur borgarstjóri gortaði yfir þvi í gær, að Reykjayík ætlaði að fylgja fordæmi norrænna höfuðborga og sitja á fót hagsýsluskrif- stofu, sparnaðarskrifstofu, sem á að gæta liagsýni og sparnaðar í öllum rekstri bæj- arins. Vita menn, hver hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þeirrar skrifstofu. Ójú, það er sjálfur Hjálmar Blöndai, framkvæmdastjóri Loftvam- amefndar, methafi íhaldsins í sukki. Þar fær hann þriðja framkvæmdastjórastarfið. — Það er rétt, sem liáttvirtur borgarstjóri sagði í gær- kvöldi „i fjárstjórninni þarf að sameina gætni og frjáls- lyndi“. Kveðum íhaldið niður Að lokum þetta góðir hlust- endur: Háttvirtur borgarstjóri veifaði mjög glundroðakenn- ingunni í gærkvöldi.; En hann útskýrði ekki, hvað væri glundroði. Hann heldur kannski að það þurfi marga flokka til að skapa grundroða í einu bæjarfélagi. Við Reyk- víkingar höfum reynslu af því, að einn flokkurinn, ein- mitt einn flokkur hefur skap- að slíkan gmndroða og óreiðu í öllum bæjarrekstrinum að í fullkomnu óefni er. ,Ég full- yrði, að ástæðan fyrir sukki lagninguna. Samþ. með shij. atkv. að hafa 2 umræður um till. Bárðar Dan- Ilvaða leiðir séu tiltækileg- astar til að standa undir kostm- aði við að gera lóðir sem fyrst byggingarhæfar og fuUgera götur og gangstéttir. Upphaf 2. liðs orðist svo: Framhald á 11. síðu. Sjóniannafélag ! Hafnarfjarðar . I Aðaifundur félagsins verður í Verkamannafélags- skýlinu, sunnudaginn 26. jan. kl. 4 Síðdegis, Fundarefni. Venjuleg aðalfundarstörf. > , Kosningu lýkur kl. 12 á hádegi, laugardaginn 25. janúar. Stjórnia. G-lista kjósendur Þeir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem yilja aðstoða við undirbúning bæjarstjómarkosninganna eru beðnir að gefa sig fram á kosningaskrifstofunni að Tjarnargötu 20. Kosningaskrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22. Á sunnudögum frá kl, 14—18. Símar: Kjörskrársímar eru 2 40 70 og 1 90 85. Utan- kjörstaðaatkv.sími er 17511. Aðrir símar 17510-12-13,. Stuðningsmenn Alpýðubandalagsins, liafið samband víð skrifstofuna. 1 SKIPULAGSNEFND ALÞf'ÐUBANDALAGSINS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.