Þjóðviljinn - 24.01.1958, Side 11
Föstudagur 24. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN (11
ERNEST GANN:
SýSur á keipum
c®@ö»©«ooeo®@©esoo9«®»e®
20. dagur.
krókinn eins og Hamil haföi sýnt honum. Allt var
frosið', líka vilji Brúnós þégar hann leit á verkiö sem
enn var ógert. Þetta virtist svo einfalt, en samt haföi
hann aðeins lokið við þriöjunginn af sinni fyrstu ltörfu
meöan Haml og Carl luku hvor viö tvær. En hvorki
Harnil né sonur hans þurftu aö hætta til aö blása í
hann með hógværö. „Margt nýtt og framandi þennan
tíma sem du veröur á sjónum meö okkur, ef du hef-
ur augun opin fyrir því“.
Sóiin skein á þokuna yfir bátabxyggjunni og leysti
hana smárn saman upp unz hún varð ekki aixnaö en
silfraö mistur. Nokkra stund stóöust hlutar þokunnar
árásiixa og hengu í flyksum á möstrunum, þökum
fiskgeymslanna og utaná bryggjusporöununx. Þaö var
kominn tínxi til aö hressa kroppinn og meölimir hafri-
arnefndariixnar komu út úr móöunni einxx af öörunx
og söfnuðust saman á síixum venjulega staö, uxxdir
veggnum á Standard fiskvinnslustöðinni.
Lágur timburhlaöi lá íxæstum nxeöfram öllum veggn-
um og nefndiix sat á timbrinu, steig á þaö fæti eöa
lét sem þaö væri ekki til, allt eftir réttiixdunx og
Innkaupastofiiiiii Reykjavíkur
irtæki í vissum löúdum!
Samtímis er svo flokksgæð-
ingum íhaldsins tryggðar ár-
Framhald af 3. síðu.
stjórna henni í hjáverkum. Inn-
kaun á íxokkurra mínútna fresti. Þeir unnu þxndar- kaupastofmmin hefur verið
laust, ixæstuixx veliænt, teygöu sig í beituna með aixn- stUj,fj,gQkt am langt árabil, —
arri hendi og sameinuöu síöan hendurnar meö snöggri, og rekin með tepj. stjórnendur
taktfastri hreyfingu og beitan hékk rétt útaf körfu- bæjárfyrirtækja fást ekki til
brúninni. að skipta við hana, því inn-
„Reyndu að leggja önglana hliö viö hliö. . . . svona“, kaup hennar reynast of dýr og
sagöi Hanxil. „Ef þeir víxlast þá blívur úr því flækja og óhagkvæm, enda vilji forstjóri
þær eru vondar viöureignar". hennar ráða ekki aðeins írá
„Eg er ekld beinlíxxis fljótvirkur“, sagði Brúnó. „Fing- hvaða lölídum vön,r séu
. , , , i • r . i - i'i. I t ar heldur emmg fra hvaöa fyr-
urmr a mer eru næstum bemfrosmr og þeir lata ekKi . , „ . . ° * . . c .
aö stjorn“. Mafur gargaðx fyrir ofan þa og Carl fleygöi ekki umboð fyrir nema viss fyr.
1 hamx beitustykki.
„Skiluröu hvaö ég á viö, Felkin? Aöeins þeir senx
eiga engra kosta völ, ættu aö leggja sig í þetta. Fjand-
inn sjálfur, þú ættir aö vera hjá okkur einhvern morg- íega vissar ómældaf tekjur með
uninn þegar reglulegur kuldi er.... þegar það er rign- því að úthluta þíim viðskipt-
ing og rok. Þaö er reglulegt líf. . . . fyrir hálfvita". um við bæinn Úil þess að
Brúrió velti því fyrir sér hvort hönuixx hefði skjátl- græða á.
azt, þegar honum fannst bregöa fyfir hreykni í rödd Forstjóri Innkaupastofnunar-
Carls. Hann hreyföi hendurnar illskulega, eins og hann mnar er heldur ekki að uara 1
hataöi hverja hreyfingu. Á axxdiiti hans var stöðug^n_einar '-ra_g0_lir me________e ay
gr’etta, en; þó var eitthvaö í fasi hans þar sem hann
stóö á dekkinu og hreyfði líkanxann í fullkomnu sam-
ræmi yiö bátinn; þaö var eitthvað líkamlegt sem virt-
ist vera í beinxxi mótsögn viö þaö sem hann sagöi.
Brúnó fannst hann vimxa eiixs og faöir hans — eins
og hann væri fæddur til þess. Þaö- ■varJ-aÖ vissu leyti
afleii t aö feðgunum skyldi ekki köma saman. og þó
gat það" líka koxxxið Brúixó Felkin aö gagni ef haixn
gæti þítt heilann nægilega til að notfæra sér þaö.
Eri fyrst um sinn var bezt aö halda áfram aö beita,
þótt þáð væri enn hinn óttalegi leyndardómur hverri-
ig í ðsköpunum Hamil ætlaöi aö konxa öllum öngl-
unum niöur til fiskanna. Hann sagöi að þeir ætluðu
bara aö beita ögn, þennan morgun — aöeins tíu körf-
ur. Samkvæmt útreikningi Brúnós voru þaö tvö þús-
und tvö hundruö tuttugu og fimm önglar.
„ÞaÖ er ekki svo afleitt“, sagöi Hamil glaölega.
„Vanur maöur getur beitt körfu á svo sem tuttugu
mínútunx. Og íxúna blífum við búnir áöur en ví kom-
komum xit á miöin.“ Hann leit á Brúnó og smágerö-
ar broshrukkur komu í ljós viö augu hans. „Kannski
getum ví meira aö segja fengið os kaffisopa“.
Brúnó -hætti allt. í einu aö beita. Hann haföi séö
eitthvað 10g£ viö sjóndeildarhringimx, eitthvaö blóö-
rautt sem'Ti'æstum - virtist hægt' aö, teygja sig.
í,;ílainingiangígóðá. Hvaö er þetta?“
Hamil leit upp og fór svo aö skellihlæja. Hann hætti
í miöri hláturskviðunni, lxélt niðri í sér andanunx og
leit á Brúnó eins og hann sæi hann í fyrsta skipti.
„Di er sólin. Veiztu þaö ekki, Brúnó Felkin? Har
du aldréi séö sólina fyrr?“
Brúnó hristi höfuðið meö hægö. Hann gat ekki lit-
iö af þesgai'i sýn. Hver fjandinn gekk á þarna? Inn-
aní Fellíin? Hvaö var á seyði? Rdtta var rotta cg
átti að halda sig í holu sinni þegar annaö eins og
þetta var aö gerast. Hún átti ekki aö vefa í fefsku
lófti og teyga þaö aö sér, hrífast af lit hafsins sem
ándaftak var eldrautt eins og bloðiö f Sam. Rotta
átti aldrei aö fyllast hrifningu, eiga hlutdeild í ööru
eiixs og þessu. Húix átti ekki aö fá þá tilfinningu aö
hún væri maður sem heföi ekkert til aö fela fyrir
umheiminum. Brúnó leit í andlit Hamils sem var eir-
rautt í moi-gunbirtunni.
„Nei“, sagöi hann lágt. „Nei.... ég hef aldrei*séö
sólina koma upp á þennan hátt. Aldrei á ævinni.
Hanxil lagöi höndiixa á öxlina á Brúnó og aftur
varö hann gagntekinn þessari hlýju öryggiskennd.
..Þá 'átþl'eftir alf sjá fúargt. Brúnó Felkin“, sap'Öi
Þegar leitað var álits hans imx
hvort hagkvæmt væri að bær-
inn keypti inn í einu lagi bygg-
ingarefni það er hann þarf að
nota, lagði .forstjóri Innkaupa-
stofnunarinnar á móti því, og
benti á að í bænum væru
„gamlar og grónar bygginga-
vöruverzlanir" — enda á ein
slík fulltrúa í sjálfri bæjar-
stjórn Reykjavíkur.
íhaldið hefur því gert tvennt
í senn með rekstri Innkaupa-
stofnunarinnnar: Reynt að
sanna að opinber rekstur hljóti
alltaf að vera óhæfur og rek-
inn með tapi, og meðan inn-
kaupastofnun bæjarins er lok-
uð inni í skáp eins heildsaia, er
fé alménnings ausið til flokks-
gæðinga sem hagnaði af við-
skiptum við Reykjavíknrbæ.
yu ixþi9 .mpi-u} uumj ytpjv.i} j
hangenda hons og véi'kfalls-
með axlirnar
Vilji maður forðast auma,'
verkjandi vöðva, er nauðsynlegf
að slaka á öxlunum og láta
handleggina hanga lausa og
Slaka. skrifar OrviJle A. Lund-
quist í danska TTeinn'igðisblað-
inu. Stóri axlarvöðvinn orsakar
iðulega spennu í herðunum.
Þessi stóri vöðvi liggur frá
imakkabeininu og hryggnunx
framanverðunx og festist i
herðabiaðið og viðbeinið og and-
leg áreynsla af öllu tagi gerír
það að verkunx að hann dregst
saman. Við það dragast axlírn-
ar upp á við og vöðvamir nxeð,
svo að spenna vei-ður í ííkaman-
um. Axlarvöðvanxir geta dreg-
izt saman af nxörgum ástæðum,
t. d. af ófta, reiði cða ahyggj-
urh.
Slökúnín á að byrja í öxlun-
um, því að í þær eru .svo nxarg-
ir >af vöð; jm okkar íestir.
Þessi éinfaTda æfing er nægi-
feg til að losna við sþefrnu í
öxlunum, skrifar O. A. ’Lund-
quist:
Setjist á stól og látið ' hend-
urnar liggja máttlausar í kjölt-
unni, lækkið axlirnar. Dragið
andann djúpt og lyftið unx leið
öxlunum eins hátt pg mögulegt
er. Hreyfingiu á að ganga hægt
fyrir sig. Ándið síðan frá ykkur
um leið og, þið.. látið axlirnar
síga og svelfiið ohxbogunum
nokkrum simxum út. Þessi æf-
ing verður ekki of ,oft .endur-
tekin. Að lokum á að endurtaka
æfingtina nokkrunx sinnum með
eðlilegum andardrætti.
Slakið ævinlega á öxlunx og
handleggjum, hvqrt sem þið sitj-
ið eða standið og sveiflið hand-
leggjunum létt og frjálslega þeg'-
ar þið gangið undir beru lofti.
Herskálabúar
Framhald af 6. síðu. .
hald í þessu rtxali.
Hvöss gagnrýni sósíalista í
bæjarstjórn og tiilögur þeirra í
húsnæðismálum hafa fundið
hljómgrunn rneðal alþýðu
Reykjavíkur.
Þessar staðreyndir skelfa
bæjarstjórnaríhaldið og við-
brög'ð þess eru yfirklór og
blekkingar. íhaldið hefur
neyðzt til að gangast inná að
byggja og semja sínar bygg-
ingaráætianir. Reynslan hcfur
þegar sjmt okkur, að íhaldið
spyrnir svo lcngi og fasl við
fótum við franxkvæmd þeirra
sem það framast nxegnar.
Kjörtímabili íhaldsmeirihlut-
ans er nú lokið og hver er ár-
angurinn í húsnæðismálum
herskálabúa? Hve margar fjöl-
skyldur hafa fiutt í, nýju hús-
in? Það eru ekki 800 og það
eru heldur ekki fiOO; þær fjöl-
skyldur, sem flutt hafa í bygg-
ingar hæjarins á kjörtímabil-
inu eru aðeins þær seni kom-
ust í raðhúsin. Þær íbúðir urðu
aldrei fleiri en 144 — eitt
hundrað fjörutíu og fjórar —
þannig stendur íhaldið við
stóru orðin.
Herskálabúar munu . ekki
hugsa hlýtt til íhaldsins núna í
harðindunum, en gefa þvi
einkunn samkvænxt ágæti.
Alþýða Reykjavíkur mun
ganga að kjörborðinu unx
næstu helgi og veita íhaldinu
iausn frá stjómarstörfum í
þessu bæjarfélagi.
Alþýða Reykjavíkur hefur
byggt þennan bæ og nxun í
framtiðlnni byggja haniv sanx-
kvæmt eigin þörfum.
Þórunn Magnúsdóttir.
Léðasöiumáiið
Fx-amhald af 10 síðu.
Hvort rétt sé að. , . !. . .
Brtt. borgarstjóra við 1. lið
samþ. með shlj. atkv.
Brtt borgarstjóra við 2. lið
samþ. xneð öllum atkv.
Brtt. Gut'm. Vigfússonar,
r,vo bveytt, ramþ. með öllum
atkv. 1. — 3 máísgr. 3. liðar
srr.iþ. nxeð sVi. atkv.
B C”ðrx vígfússonar við
3. i '~r. 3 Iiuár fékk ekki nregan
Stu8~,:ng (6 r-"'v.) 3. mgr. 3.
liðar ‘"'i-nb. ’nfð > 'xlj. atkv.
Tiílr 'í 11. svo brcytt,
samþ. •öýódshij. atRv.“
Rá'tt eftirrit staðfestir.
Skrifstofa borgarstjórans í
Reykjavík, 23. janúar 1958.
(Undirskrift.)
Frá skflfstöíii íál-
sins
Þeir sem vilja aka fyrir
G-listanix á kjördag eða lána
bíla siína eru vinsamlega
beðnir að gefa sig fram á
kosKÍngaskriístoíu Alliýðii-
banilalagsins aö Tjamárgötu
20.
G-Iistiiiii