Þjóðviljinn - 26.02.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.02.1958, Blaðsíða 1
Jafnari afli m Flestallir bátar frá Vest- mannaeyjum voru á sjó í fyrra- dag og var afli jafnari en áð- ur, Töluverður hluti bátaflot- ans hafði 5-10 lestir í þessum róðri. Meira en helmingur afl- ans er góður þorskur, en um 40% ýsa. . Loðnu hefur orðið vart aust- ur við Dyrhólaey. I gær var á- gætt sjóveður í Eyjum og flest- allir bátar á sjó. Á sjöiiiidu lest á bát í Sandgerði Fjórir línubátar frá Hafnar- firði fengu samtals 28 lestir á laugardag og var 'Hafbjörg aflahæst með 12 lestir. Á sunnudag fengu 4 netabátar alls 12 lestir. I fyrradag fengu 6 línubátar samtals 36 lestir og voru Álftanes og Hafbjörg með 'mestan afla, 7 lestir hvor bátur. Ailir Hafnarfjarðarbátar voru á sjó í gær. Miðvikudagur 26. febrúar 1958 — 23. árgangur — 48. tölublað Einar Olgeirsson var.ar við valdi auðfé í skjóli fyrirhugaðra skatfalaga Telur ákwæðð þeirra gerbreyta meginraglum tekjyskattslcggjafar á Islandi og gefa stórkapítalisma lausan tauminn Bruni í Kollafirði Eldur kom upp í gamla bæn- um í Kollafirði síðdegis í fyrra- dag og brann hann ásamt fóð- urvörum, bókum o. £1. sem Guð- mundur bóndi Tryggvason geymdi þar. Slökkviliðið fór á vettvang Ibæði frá Álafossi og Reykja- vík, en bærinn var alelda þeg- ar það kom á staðinn og ekki hægt að bjarga honum, hins- vegar kom slökkviliðið í veg fyrir að eldurinn næði til f jóss og hlöðu. — Reginn h.f. hafði bæinn á leigu -sem geymslu, en átti lítið sem ekkert geymt þar nú. Á fundi neðri deildar Alþingis í gær varaði Einar Olgeirsson við því valdi, sem auðfélög gætu náð á ís- landi í skjóli þeirra nýju skattalaga sem fyrirhuguð eru með frumvarpinu, sem sagt var frá hér í blaöinu í gær. Taldi Einar aöalbreytinguna um skattlagningu félaga brjóta í bág við meginreglur tekjuskattslöggjafar á ís- landi til þessa dags, en í þeirri löggjöf kæmi fram ótti lítillar, fátækrar þjóðar við ásókn skefjalausrar auð- valdsstefnu. Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra hafði framsögu fyrir hinu nýja skattalagafrumvarpi. Ræddi hann og aðrir ræðumenn nær eingöngu um þau atrvði frumvarpsins, sem varða skatt- lagningu félaga. Fyrir aðalbreyt- ingunni, að afnema stighækk- andi skatta á félög og gera þeim öllum að grejða jafnan hundr- aðshluta áf tekjum sinum, færði Eysteinn þau rök, að vegna stækkandi verkefna í atyinnulífi íslendinga væri þÖTf á að leyfa meiri fjármagnsmyndun fyr.'r- tækja, og yrði breyting skatta- löggjafarinnar til þess að auð- velda myndun stórra fé'aga til Heisenberg semur allsherjar- jöfriur fyrir hegðun efnisins Þýzki eðlisfræðingurinn, prófessor Wemer Heisen- berg, skýrði vísindamönnum á fundi í Göttingen í Vest- ur-Þýzkalandi frá því í fyrradag að hann og samstarfs- menn hans hefðu samið nýjar stærðfræðijöfnur sem að líkindum mætti nota sem undirstööu allra lögmála um hegðun efnisins. , (Prófessor Heisenberg, sem rannsóknir sínar í orkudeila- veitir forstöðu hinni víðkunnu | fræðinni (kvantamekaník) og að vinna að stórum verkefnum. Björn Ólafsson fagnaði þess- um ákvæðum frumvarps'ns, þó hann teldi litlu bjargað fyrir at- vinnurekstur í landinu meðan ekki væru settar skorður við rétti sveltar- og bæjarfélaga til útjsvarsálagning,a(r á fyr|irtæki. Skattheimtan hefði á undanförn- um áratugum beinzt að því að mu'rka líf-ð úr því hagkerfi sem hér ætti að ríkja, „hinu kapi- taliska hagkerfi". Hefði það ver- ið gert af ráðnum hug, t.l að koma á hagkerfi þar sem enginn einstaklingur megi eiga ne.tt, en rikið eigi allt! Þetta hefði m. a. gert alla menn í landinu að skattsvikurum, sem hefðu getað komið þvi við. Hér væri sligið „talsvert mikið spor í rétta átt," stríðsgróðaskatturinn afnuminn og þau höft sem fyrirmunað hefðu öllum atvinnurekendum í landinu að njóta sín. Líka væri til bóta ákvæði frumvárpsins um hækkun á skattfrjálsri arðs- útborgun. Þá væri það e.'nnig til bóta að öll félög, hlutafélög og shmvinnufélög væru sett við sama borð með skattgreiðslu. Einar Olgeársson benti á að á- hug.i Björn Ólafssonar virtist nú allur snúast. um ákvæðin varð- andi skattlagningu hlutafélaga, hann hefði nú alveg gleymt sjó- mönnunum, sem þó væri minnzt á í frumvarpinu! En rétt mundi það að siðar yrði litið á þær greinar sem bæði Eysteinn ojf Björn hefðu gert að umræðuefni sem aðalatriði þessa frumvarps um breytingar á skattalöggjöf- inni. Þau atriði sem varða lækkun skatta á lágtekjum og auk.'n skattfríðindi fiskimanna væru tvímælalaust til bóta. Hins veg- ar taldi E'nar miður farið að ákvæði um sköttun hjóna skyldi ekki fylgjá þessu frumvarpi. Einar minntj Björn Ólafsson á hverjir hefðu sett þá löggjöf sem Björn hefði talið að væri sérstaklega sett til að murka líf- jð úr hinu kapítaliska hagkerfi á íslandi. Stríðsgróðaskatturinn var settur 5. maí 1940, af gömlu þjóðstjórninni, undir lögin skrifa Hermann Jónasson, Ey- ste'nn Jónsson, Jakob Möller, Ólafur Thors og Stefán Jóh. Stefánsson. Árið eftir voru nú- gildandi lög um stríðsgróðaskatt sett, gefin út 20. maí 1941, und- irskrifuð af Jakob Möller, fjár- málaráðherra Sjálfstæðisflokks- ins!. Síðan lýsti Einar því í ýtar- Framhald á 2. síðu hefur síðan verið í hópi allra fremstu eðlisfræðinga heims. Hann var einn af frumkvöðlum hins svonefnda Göttingenávarps Max Planck-stofnun í Götting- en, tók fram, að enn væri ekki fengin endanleg sönnun fyrir því að jöfnur þessar væru rétt- ar. En ef slík aönnun fengist, myndu þær stórum auðvelda frekari rannsóknir á grund- vallaratriðum eðlisvísindanha. Sameinar lögmál Eðlisfræðingar um allan heim hafa um langt skeið unnið að því að finna eitt allsherjarlög- mál efnisheimsins, sett fram í stærðfræðijöfnum, .sem, samein- nðu þau þiekktu lögmál um hegðun efnisins sem fundin hafa verið hvert í sínu lagi og stundum hafa viljað rekast á. Einstein vann þannig að slík- um rannsóknum mörg síðustu ár ævi sinnar og prófessor Heisenberg gat sérstaklega kdn- versku vísindamannanna Lee og Yang, sem sæmdir voru eðlisfræðiverðlaunum Nóbels á síðasta ári. Frumkvöðull Göttingen*. Prófessor Werner Heisenberg ávarpsins Prófessor Heisenberg, sem um bann við frekari tilraunum ¦nú er tæplega sextugur, hlaut með kjarnavopn og framleiðslu iióbelsverðlaun árið 1932 fyrir ]þeirra. sisfrl menn i HreyfSi neinfzf ism. B-listann! Kosning heísí í dag kl. 1. e.h. og stendui til kl. 9 Stjórnarkjör í sjálfseignardeild bifreiðastjórafélagsins Hreyfils hefst í dag og lýkur á morgun. Kosning stendur yfir frá'kl. 1—9 e.h. báSa dagana. Listi vinstri manna í Hreyfli er B-listi. Listi vinstri manna, B-iistinn er þannig skipaður: Pormaður: Pétur J. Jóhanns- son, Mávahlíð 42. Varaformaður: Guðmundur Gunnlaugsson, Kambsveg 7. . Ritari: Óskar Lárusson, Granaskjóli 19. Meðstjóraendur: Gunnlaiig- ur Þorláksson, Bakkastíg 8. Valdimar Tómasson, Bústaða- veg 103. retar taka ekki í mál að evfá víkkiin á landhelgi Aðalfulltrúi Breta á landhelgismálaráðstefnunni í Genf, sir Reginald Manningham-Buller, sagði frétta- mönnum þar í gær, að brezka stjórnin myndi leggjast gegn hverri tilraun til að vikka landhelgina. Manningham-Buller ræddi nokkuð um þann ágreining sem orðið hefur v.art á ráðstefnunni milli stjórna Bretlands og Kan- ada. Kanadastjóm er sömu skoð- unar og brezka stjórnin um að hvert ríki skuli ekki hafa rétt til stærri landhelgi en 3 sjó- milna. Hún hefur hins vegar lagt til að sérhverju ríki sem á land að sjó sé heimilað að færa fiskveiðitakmörkin út 9 mílur til viðbótar og lýsa yfir einkarétti þegna sinna til fiskveiða á því svæði. Manningham-Buller- sagði slík útfærsla myndi fela í að algert frávik frá gildandi al- þjóðalögum og bitna harðast á Bretum. Ef fiskveiðitakmörkin yrðu miðuð við 12 sjómílur myndu Bretar missa 'um 40% af afla þeim sem þeir hefðu haft á fjarlægum miðum, einkum við ísland, Noreg, Græniand, Ný- fundnaland og Nova Scotia. Ráðstefnan sem hófst í fyrra- dag felldi í gær með 62 atkvæð- um gegn 12, en 11 sátu hjá, til- lögu fulltrúa Jemens um að ríkj- um sem ekki hafði verið boðið til ráðstefnunnar yrði leyft að senda þangað áheymarfulitrúa, Kína var eitt þeirra, Varastjórn: Þorgrímur Kristj- ánsson, Sörlaskjóli 17. Haukur Jónsson, Hverfis- götu 125. Trúnaðarmannaráð: Sigurður Bjarnason, Haraldur Jónsson, Þorleifur Gíslason, Guðmundur Stefánsson. Varamenn: Þorsteihn Gísla- son, Björn uðmundsson. Endurskoðandi; Þorvaldur Guðjónsson. Varaendurskoðandi: Þórður Þórðarson. í stjórn Styrktarsjóðs: Jón Einarsson. Varamaður: Jón Hös'kulds- son. I bílanefnd: Ingjaldur ísaks- son, Georg Árnason, Jón Hjart- arson, Kristján Jóhannesson, Magnús Jónsson. Varamenn: Ásgeir Jakobs- son, Helgi Ó. Einarsson, Guð- jón (B. Jónsson, Sigurður Júlí- usson, Steingrímur Gunnarsson, Framhald á 11. síðu Norstad vill að V-Þjóðverjar séu kjarnvopnaðir Norstad, yfirhershöfðingi At- lanzbandalagsins í Evrópu, sagði í viðtali við vesturþýzka útvarpið í gær að f rá hernaðar- legu sjónarmiði væri meðöilu óhjákvæmilegt að búa vestur- þýzka herinn kjarnavopnum, ef nokkurt gagn ætti að vera. að honum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.