Þjóðviljinn - 26.02.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN
8) — mtUEVC£Öt€
Miðvikudagur 26. febrúar 1958
□ 1 dag er miðvikudaguriiui ur. Reykjafoss fer væntanlega Slysavarðstofa Reykjavíkur
26. febrúar — 57. dagur frá Akureyri í kvöld til RaUf- í Heilsuvemdarstöðinni er opin
ársins — Imbrudagar — arhafnar og Siglufjarðar og allan sólarhringinn. Næturlækn-
Sæluvika — Sambandsslit þaðan til Bremerhaven og Ham- ir L.R. er á sama stað kl.
við E*ani samþykkt á Al- borgar. Tröllafoss fór frá Rvík 6 e.h. til 8. f.h. Sími 15030.
þingi 1944 — Tungl í há- 18. þm. til'N.Ý. Tungufoss fór
suðri kl. 18.26 — Árdegis- frá Hafnarfirði í gærkvöld til
háflæði ki. 9.52 — Síðdegis- Vestmannaeyja og þaðan til
háflæði kl. 22.30. Bremen og Hamþorgai'.
CTVAEPID
I
D AG :
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
18.30 Tal og tónar: Þúttur fyr-
ir unga hlustenduj. .
18.55 Framburðarkennsla
í ensku.
19.10 Þingfréttir — Tónleikar.
20.30 F'stumessa í Laugarnes-
kirkju.
21.30 Lestur fornrita: Hávarð-
ar saga Isfirðings; I.
(Guðni Jónsson próf.).
22.20 Iþróttir (Sig'. Sigurðss.).
22.40 Frá félagi ísl. dægurlaga-
höfunda.
23.10 Dagskrárlok.
'ÍT||)no,n.
Ctvarpið á inorgun:
.12,50 Á friyaktinni, sjómanþaj
þáttur (G. Erlendsd.).
15.00 Miðdegisútyarp.
18.30 Fornsöglii'éötiíif' fýrir
börn (H; Hjörvar).
18.50 Fr^mburðarkennsla
í frönsku.
19.10 Þingfréttir — Tónleikar.
20.30 Samfelld dagskrá úr
bréfum Fjölnismanna. —
Aðalgeir Kristjánsson
kand. mag'. valdi efnið
(Hijcðritað í Kaup-
mannahöfn á vegum ísl.
stúdentafélagsins þar).
21.35 Tónleikar af segulbandi
frá Tékkóslóvakíu: For-
leikur op. 17 eftir Milo-
slav Kabelác (Sinfcníu-
hjjómsveit útvarpsins í
Prap; le’kur; Vaelav Jir-
acek 'stjórnar).
21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob
Benediktsson).
22.20 Erindi með tónleikum:
Austurlenzk fornaldar-
músik; II. Gyðingaland
(Ði'. Páll ísólfsson).
23.00 Dag'skrárlok.
Loftleiðir Ii f,:
Saga kom í morgun kl. 7 frá
N.Y. Fór tii Stafangurs, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
OSdda er væntanleg kl. 18.30 frá
London og Glasgow. Fer til
N.Y. kl. 20.00.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til Glasgow, K-
hafnar og Hamborgar kl. 8 í
dag. Væntanlegur aftur til R-
víkur kl. 16.30 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætiað að fijúga til
Akureyrar, Isafjarðar og Vest-
mannaeyja. Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar 2
ferðir, Bíldudals, Egilsstaða,
ísafjarðar. Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Skipaátgerð ríkisins:
Hekla er í Rvík. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið.
Herðubreíð er á ausfurleið til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á
Akureyri á vesturleið. ÞyriU er
á Austfi"rðum. Skaftfellingur
fór frá Rvík í gær til Vestm,-
eyja.
Skipadeild SíS:
Hvassafell fór frá Stettin í gær
áleiðis til Rvíkur. Arnarfell er
í N.Y. Jökulfell losar á Aust-
f jarðahöfnum. Dísarfell er á
Vopnafirði. Litlafell er í Rends-
burg. Helgafell fór frá Sas van
Ghent í gær áleiðis til Reyðar-
fjarðar. Hamrafell er í Reykja-
vík. Finnlith er á Homafirði.
ÝiiiisIegÉ
Fiíkirkjan
FÖstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Þorsteinn Björnssön.
DómMrkjan
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Öskar J. Þorláksson.
Laugarneskirkja
Föstuguðsþjónusta í kvöld kl.
8.30. Séra Carðar Svavarsson.
Húnvetningafélagið
Árshátíð Húnvetningafélagsins
í Reykjavík verður haldin í
Sjálfstæðishúsinu 7. mars næst-
t.omandi. — Mánar auglýst síð-
ar,
b!að:ð VíMng-
ur jan.-febrú-
arhefti er ,
komið út. —
Efni: m. a.
Launakjör sjómanna eftir
Hrafnkel Guðjónsson, Höfnin á
Akranesi eftir Jón Eirík'sson
skipstjóra. Hvert stefnir; hug-
leiðingar um landhelgismál
eftir Júlíus Havsteen sýslum.
Fé'.agsmál, eftir Guðmund H.
Gddssön. Viðtal við Albert
Bjarnason útgerðarmann sex-
tugan. Taprekstur togaraút-
gerðar eftir Halldór Jónsson
ritstjóra. Þá eru greinarnar:
Verksmiðjutogarar, Fiskiðju-
vér ísfirðinga. Þýddar greinar:
Blóðug einvigi á hafsbotni.
Hefur mesta, uppg"tvun mann-
kynssögunnar farið forgörðum?
Þættirnir: Á frívaktinni. Far-
mennska og fiskveiðar. Ungir
siómenn hafa. orðið. Fjöldi
mynda prýðir blaðið.
Næturvörður
er í lyfjabúðinni Iðunn,
1-79-11.
simi
Slökkvistöðin, sími 11100. —
Lögreglustöðin, sími 11166.
Málverkasýning Eiríks Smith,
sem staðið hefur undanfarið í
sýningarsalnurn í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu hefur verið vel
sótt. Nokkrar myndir hafa
selzt. Sýningin er opin daglega
frá kl. 10-12 f.h. og 2-10 e.li.
fram til 27. þm.
Dagskrá Alþingis
miðvikudaginn 26. febrúar kl.
1.30.
1. Söngkenhsla.
2. Skipaferðir milli Austfjarða
og útlanda, þáltill.
3. Brunavarnir, þáltill.
4. Verndun fiskimiða, þáltill.
5. Uppeldisskóli fyrir stúlkur,
þáltill.
6. Hlutdeildar- og arðskipti-
fyrirkomulag í atvinnu-
rekstri, þáltill.
7. Útvarpsrekstur ríkisins.
8. Þang- og þaravinnsla.
9. Rafveita Vestmannaeyja.
10. Sjálfvirk símstöð í Vest-
mannaeyjum.
lRvGlímukennsla í skólum.
12. Sjálfvirk símstöð fyrir
Isafjörð, þáltill.
13. Vinnuskilyrði fyrir aldrað
fólk, þáltill.
14. Réttindi vélstjóra á fiski-
skipum, þáltill.
15. Kafbátur til landhelgis-
gæzlu, þáltill.
16. Saga íslands í lieims-
styrjöldinni, þáltill.
17. Brúargerð yfir Borgar-
fjörð, þáltill.
Aðvörun
Að gefnu tilefni vill stjórn
Verkakvennafélagsins Fram-
sóknar biðja félagskonur sínar
að vera vel á verði, ef um
kaup skerðingu eða aðra rétt-
indaskerðingu væri að ræða, og
snúa sér þá sem fyrst til skrif-
stoíunnar.
„ Hér mega bifreiðir ekki standa'* „Ja, það er ég búinn að
segja beiml fyrir löngu, en það stoðar ekkert.“
SöFNIN
Landsbókasafnið er opið alla
virka daga frá kl. 10—12,
13—19 og 20—22, nema
laugardaga frá 10—12 og
13—19.
Þjóðminjasafnið er opið þriðju-
daga., fimmtudaga og laugar-
daga kl. 13—15 og á sunnu-
dögum ki. 13—16.
Tæknibókasafn I.M.S I. í Iðn-
skólanum er opið kl. 13—18
alla virka daga nema laúg-
araaga.
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.;
Bæjarbókasafn Eeykjavíkur'
Þingholtsstræti 29A er opið
tiE'útlúrta 'virka'Ldága M: 14
—22, laugardaga kl. 14—19
og sunnudaga kl. 17—19.
Lesstofan opin kl. 10—12 og
13—22 á virkum dögum,
10—12 og 13—19 á laugar-
d"gum og kl. 14—19 á
sunnudögum.
Náttúrugripasafnið er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 13—15 og
sunnudaga kl. 13—1C.
Listasafn ríkisins er opið þriðju
daga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 13—15 og sunnu-
daga kl. 13—16.
VeHrlíl
í dag er spáð sunnan kald-
eða stinningskalda og dálítilli
rigningu.
Hitinn í gær kl. 18: Reykjavík
3 stig, Akureyri —12, Kaup
mannahöfn —4, Stokkhólmur
—10, London 1, París 2, Nev.>
York 9, Þórshöfn —1.
Kaldast hér á iandi kl. 18 í
gær var í Möðrudal —15 stig og
heitast á Hellissandi 5 stig.
KuppiO þeaóa re.ii ul, trá 1-6,
og raðið þeim aftur saman I
tvo ferninga. (Lausn á 8. síðu).
or
&
Framhald af 1. síðu
legu máli hvernig hugmyndir
hins íslenzka bændaþjóðfélags
um hættuna af innrás skefja-
Lauss kapitallsma hefði allt til
þessa mótað skattalöggjöf ís-
lendinga, ótti fátækrar, smárr-
ar, frumstæðrar bændaþjóðar
við að mikið fjármagn safnist á
einstakra manna hendur og
verði þjóð'nni ofjarl.“ Þess
vegna hafi skattalöggjöfin raun-
veruléga miðað að „því að þanna
stríðsgróða, kapitalisminn . hefði
orðið að þrifast hér í banni lag-
anna, með skattsvikum og gjald-
eyrissvikum.
Ein.ar minnti á að „afstaða
þjóðarinnar til gróðamyndunar
hefði verið sú, að gróðamyndun
væri siðferðilega röng“, og rakti
þá afstöðu til nýlenduaðstöðu ís-
lendinga um langan aldur. Og
engum efa væri bundið að það
væri bezt fyr:r íslendinga að
þjóðin þyrfti aldrei að viður-
kenna auðmagnsmyndun eða
gróðamyndun sem æskilegt og
löglegt atferli, helcjur gæti hlaup-
ið sem mest yf.'r kapitalismann
sem þróunarstig.
Af þessum sökum taldi Ein-
ar, .að með slík mál væri úr
mjög vöndu að ráða, og rétt að
þeir sem vildu samþykkja slík-
ar breytingar gerðu sér fy’lilega
ljósar afleðingarnar. Hvatti
hann til ýtrustu varúðar 1 sam-
bandi við þennan þátt löggjaf-
arinnar. *
Hér hefur einungis verið drep-
ið á örfá atriði hinnar löngu
ræðu Einars, og verða henni
gerð betri skil síðar.
Auk þeirra sem þegar hafa
verið nefndir töluðu Jón Pálma-
son og Jóhann Hafsten. Lauk
1. umræðu og var málinu vís-
að til 2. umr. og fjárhagsnefndar
með samhljóða atkvæðurn.
Eimskip:
Dettifoss, fór frá ísafirði í gær-
kvhld til Flateyrar, Patreks-
fjarðar, Stykkishólms, Grundar
fjarðar og. -Faxaflóahafna. Fjall-
foss fór frá Siglufirði í gær-
kvöld til Aknreyrar og þaðan
.annað kvöld 26. þm. til Lon-
don, Rotterdara, Antverpen og
Hull. Goðafoss fer frá N. Y.
í. dag tal Ryíkur. Gullfoss kom
til Rvíkur .24. ;þm. frá Kairp-
hanna-höfn, Leith og Thors-
ihavn. .Lagarfoss fór frá Turku
í gær til Gautaborgar og Rvík-
Rikka kraup niður að Pálsen
og prófessornum. Brátt komst
Pálsen. til meðvitundar, en
prófessorinn sem. hafði hlotið
slæmt höfuðhögg, lá enn í
dái.' Nú kom á vettvaiíg bif-
reið, en bifreiðastjórinn hafði
séð frá aðaiveginum að eitt-
hvað óvenjulegt var á seyði.
Aðrir, sem höfðu heyrt hina
gífurlegu sprengingu, þustu
nú á vettvang. Pálsen stóð nú
upp, hristi sig og gretti sig
í framan, er hann sá hvernig
hann var útlits. „Hvað er
með prófessorinn ?“ tautaði
hann — „og hvað með Tóp-
as?“ Rikka leit niður og
sagði: „Ætli hann svari ekki
tjl.saká á æðri stöðum“. Þau
litú'síðah bæði á brennandi
rústiniar. alvarleg á svip.
„Hvað skyldi annars hafa
verið í tuhnunum ?“, dæsti
^SSSI-- '•f *
Pálsen, prófessorinn fer nú
væntanlega að komast til
sjálfs síns og þá fæ ég vit-
ne'skju um það . .. .“„I fjarska
heýrðust hljóð í sírenum
slíökkviliðsins, sem yar að
koma á vettvang.
+*. &