Þjóðviljinn - 26.02.1958, Síða 5

Þjóðviljinn - 26.02.1958, Síða 5
:livt VMRJIVí Miðvikudagur 26. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 tomatar, sot og drottningarmanu ©g ráðherra Gamansemi skozkra síúdenta þykir ganga úr hóíi íram Filippus drottningarmaöur og Butler varaíorsætisráö- herra urðu óþyrmilega fyrir barðinu á gamansemi skozkra stúdenta í síðust.u viku. Þáö er. göiriul hefð við skozku háskoiána að stúdentar Hafi í frammi allskonar hrekki, þeg- ar menn eru seítir inn í heið- ursstöðui við háskélana. Filipp- us .G>g Butler voru leiknir svo grátt; a.ð jafnvel umburðarlynd- Jasw yfirgna'fð-S usút uiöimum þykja ærsl unga láðlieirans fólksins hafa gengið fram iióíL ið hefði verið að reisa ,.þessi andstyggilegu skyimingasvið" í Engiand'i. Þegar Justice - lauk- máli sínu hyiit.u stúdenta.mir hami ákaft. &rS> ur Skútlur ög daunspreng.jur Filippus, maður drottningar og hertogi af Ed- enhorg að nafnbót, varð að hafá sig allan við að varast hríð .af skeinipappírsrúllum, témötum, daunsprengjum, bréf- skutlum og mj''lpokum frá hópi 2500 æpandi stúdenta, þegar hann setti livikmyndaleikarann James Robertson Justice inn embætti heiðursrektors við Edinborgarháskóla á fimmtu- daginn. Auk Filippusar voni! prófessorai', æðstu menn borg- j arstjómarinnar, höfuðklerkar j og menningarvitar borgarinnar skotspænir stúdenta. Þetta fyr- irfólk sat á heiðurspalli í Mac Ewan salnum í háskólanum andspænir stúdentum. Þaggaði niður * Iæ-tin V\ra rner Edinborgarbiskup fékk tómat bakvið eyrað. Hánn- greip skeinisrúllu á lofti og notaði hana til að þrífa vangann á sér. Bréfpoki fullur af mjöli lenti við tærnar á Filippusi og skeinisrúlla skekkti á honum doktorshattinn. 'Ekki heyrðist mannsins mál i salnum fyrir blístri, munn- hörpublæstri, bjölluhringli, skellum og skrækjum, þegar Justice tók til máls. Svo vel reyndist hann máli farinn, að mestu lætin lægði brátt og hann fékk gott hljcð áður en lauk. Justice, sem var kjörinn heiðursrektor með atkvæðum vinstrisinnaðra stúdenta, gagn- rýndi ríkisstjórnina harðlega fyrir að halda í hvern eyri þegar memitastofnanir og menningarstarfsemi eiga í hlut en ausa fé í vígbúnað. Hann fagnaði því að Skotland skyldi hafa sloppið við eldflaugastöðv- ar, en kvaðst harma að ákveð- Lætin í Edinborg voru ekki nema smámunir hjá gauragang- inum sem varð næsta dag í , Giasgow, l'vgar R. A. Butler, Elisabctar (j n na nr j ; sr n e ite og stað- gengill Macmiilans forsætisráð- herra.,. tók við embætti heiðúrs- rektors við háskólana þar. Fúi- egg, tcmatar, kálhausar, skein- isrúllur, mjölpokar og sótpok- ar dundu á prófessorum og ygumenn í USI — segir sú óameríska Dr Erncst Jones íátinn, 79 ára Hinn kunni brezki sálfræðing- ur, dr. Ernest. Jones, er nýlátinn í London, 79 ára gamall. Jon.es var einn af nánustu samstarfs- mönnum Sigmundar Fi'euds og helzti boðberi. kenn.'nga hans að honum látnum. Jones haíði fyr- ir skömmu lokið við mik.'ð verk um æyi og keimngar Freuds. Hann átti á sínurn tíma manna œcstan þátt í að Freud og Önhu .dóttur hans ,var bjargað til Eng- lands und’an' nazistum. Gerö og beim a Fréttaritarar segjast hafa heimildir fyrir þvi að ætlunin sé að leyfa ýmsum þeim fyrrverandi ráðamönnum Sovétríkin til Japans. Myndin sýnir nokkra samningattiöHtniiiB. Til vinstri er einn af förstjónim SAS, Viggo Chrisíensen, í miðju sendiherra Sovétríkjauna í; Ivaupmannahöfn, Siavýn, og tii hægri 'NHs Svenningsen, ráðunéycrsstjóri í dauska utanrík- isrácuineytimi. Búdapést Samningar hafa staðið yfir í Kanpmannahöfn raiili dönsku íIugmáJastjóriiariiHiar og fulltrna sové/.ka félagsins Aeroflot um samvinnu þesrra á milli. Hefur m.a. komio t:I mála að hötð verði samvinna tuu áæíii.niarflr.'v frá Norðuriönduin um sem fcru úr landi í uppre.isn- inni 1956 að snúa heim aftur. Þeirra á meðal sé þó ekki Mat- yas Rakosi. Hins vegar verði Ermö Gerö, nánasta samstarfs- manni hans, levTt að koma heim aftur eftir nokkum tíma. Þessi frétt hefur ekki vefið staðfest. K iS5 5« Styrkjie snikjudýr Eichard A. Butler — siapp við krýningu sagði hann við blaðamenn. ''ðru fyrirfólki, sem skipaði heiðurspaliinn. Bummi úr siökkvitækjum var beint að höfðingjunum, þegar ekki tókst að krýna Butl- er með næturgagni, sem sveifl- að var í áttina að höfði hans með kaðli, sem strengdur hafði verið yfir St. Andrews salinn, þar sem athöfnin fór fram. Varla heyrðist stakt orð af ræðu ráðherrans, sem átti að fjalla um brezk efnahagsmái, því að um ieið og hann tók til máls hófust jasshljómleikar á svölunum. Stóðu þar fjórir stúdentar og þeytt.u biásturs- hljóðfæri allt hvað af tók. Einn rotaður Púðurkeriingar, kínverjar og aðrar smásprengjur flugu um salinn, auk skotvopnanna. Tveir tómatar lentu á brjóstinu á Butler, en hann lét sem ekkert væri og hélt áf'ram að tala. Hailsham. lávarður, formaður brezka íhaldsflokks'ns, sagðí í ræðu á kosningafundi í Roch- dale á dögunum, að brezka stjórnin myndi ekki hika við að taka í taumana, ef hún teldi að Bandaríkin gerðu m:nna en þeim bæri að gera til að draga úr við- sjám á alþjóðavettvangi. „Við munum taka þátt. í fundi æðstu manna, ef hann verður til að bæta ástandið. Ef v'ð- teljum- að hinir bandarísku bandamenn okkar gætu eitthvað gert til að bæta ástandið munum við segja þeim það af háttvísi, en skýrt og skor'nort“, sagði flokksfor- maðurinn. Hann neitaði því afdráttarlaust að stefna brezku stjórnarinnar væri að nokkru leyti háð fyrir- mælum að vestan og sagði að þótt Bandaríkin og Bretland væru háð hvort öðm þýddi það alls ekki að „víð verðum styrk- þegi, sjúklingur, leppur né sníkjudýr Bandaríkjanna.“ Bandarískur ílugmaáur dvaldi sjö sólar- hringa í stáltunnu, og var hlægjandi þegar hann kom út .Bandaríski flugmaðurmn Donald G. Farrell, sem bauð sig fram til aó' hafast viö i eina viku í innsiglaðri stál- tunnu, hefur nýlokið því þrekvirki. Tilraun þessi var gerð til að sanna aö merin geti sér að skaðlausu farið í geim- feröir og heppnaðist hún prýöilega. Þegar Farreli, sem er 23 ára, sagði dr. Hubertus. Strughold, skreið út úr tunnunni, var hann sem kallaður hefur verið ,,fað- að vísu nokkuð fölur og stirð- ir. flugiæknisfræðinnar“. Dr. ur í limum en vel hress og Strughold hcf rannsóknir sínar gerði að gamni sinu við nær- og starf í fluglæknisfræði, þeg- stadda. Það er engin furða ar Charles Lindberg flaug þótt maðurinn væri fyrst í stað fyrstur manna yfir Atianzhafið, dálítið samankrepptur og stirð-1 eins og frægt er orðið. Hann ur, því tunnan, sem hann hafði starfar nú við fiuglæknaskóla hírzt i í sjö daga og sjö næt- bandaríska flughersins. ,,Nú tir var aoeins 150 sm. að lengd hefur ekki aðeins sannazt að og 90 sm. i þvermál. Ekki mun | mannveran getur lifað innilok- Farrell hafa beðið tjón á lík- ama né sál við þetta þrek- virki. „Faðir fluglæknisfræðinnar“ fagnar „Þessi sönnun fyrir því að menn geti lifað af dvöl í him- ingeimnum, er stærsta og feg- ursta atvikið í lífi mínu“, : Meira en ein milljón Banda- rikjamanna eru í samtökum sem Sovétríkin hafa komið á fót i Bandaríkjunum til að grafa und- an þjóðskipulagi þeirra, segir sú neínd' bandarísku fulltrúadeild- arinnar sem fjallar um „óame- ríska“ starfsemi í ársskýrslu sinni.. Að' ; sögn nefndárinnar þessi niðurr'fsöíl að verki inn- an laumusamtaka kommúnista ' og eiga þátt í útgáfu alls konar ávarpa, sem runnin eru undan rifjúrn kommúnista. Nefndin er þeirrar skoðunar að enda Þótt. jnnbyrðis deilur haf i verið í kpmmúnistaflokknum, „stafi nú meiri hætta af starfsemi k.omm- únista en nokkru sinni fyrr.“ kálhöfuð rotaði blaðaljósmjTid- ara. Þegar hér var komið risu sex prófessorar úr sætum og íorðuðu sér út. Skeinipappir hafði nú vafizt svo um Butler að hann var orðinn likastur múmíu. Þegar mjölpoki sprakk framan í hann þótti háskóiapi'ófessornum, sir Hector Het.heringtori, nóg kom- ið. Hann skipaði svo fyrir að athöfninni skyidi hætt og lét eru leik?. þjóðsöngiim. Ráðherrann var þ<á orðinn reimv'otur af tómatsafa óg* slökkvivökva. Eftir að athöfninni iauk voru jassleikararnir fjórir handteknir. Forustumenn há- skólans sögðust ýmsu vanir af stúdentum en aldrei slíkum fjandagangi. Butier ehtn tók öllu með ró. „Ég heid að þetta sé óhjákvæmilegt. Það er ekk- ert unnið rið að æsa sig upp“, uð í svona litlum klefa. Tjtbún- að.urinn í stáltunnunni í-eyndist. svo vel að við getum örugg- lega lialdið lífi í ir "nnum með- an á raunverulegri geimferð stendur. Næst verður gerð til- raun með -stáik’cfa fyrir tvo menn“, .sagði Strughoid enn- fremur. Hinn 26. febrúar mun hin ný- myndaða geimnefnd þingsins í Washington halda fund með Donald Farrell og vísindamönn- um fluglsgknaskólans. Nefnd þessi á að annast lagasetning- ar varðandi geimferðir. frumkvæði prófessorg Aiikin Bandaríkjaima og Rússa í samningi, sem undirritaöur var í Washington 27. janúar, er gert ráö fyrir allmiklum samskiptum banda- rísks og sovézks íþróttafólks á arinu 1958. Meóal ann- ars er afráðin landskeppni í frjálsíþróttum milli ríkjanna í sumar. Varaforseti sovézku ólympíunefndarinnar, Mic’n- Dante Graziosi hefur ítalska ael Pesljak, hefur gefiö nánari upplýsingar um einstök þingið kosið nefnd, sem á að atriði varðandi þessi íþróttasamskipti. ivmna að ÞV1 að leS8ja nxður íþróttasamband Sovétríkjanna hefur fengið kærkomið tilboð frá Bandaríkjunum, þess efnis að Bandaríkin séu fús að senda íshokkeylandslið sitt til keppni við landslið Sovétríkjanna í Moskva dagana 15.—17. mai*z. Pesljak sagði ennfremur að bandarískir köi’fuknattleiks- menn muni koma til Sovétrikj- anna í apríl og að sovézkir körfuknattleiksmenix muhi end- urgjalda heimsóknina. í maímánuði fai’a sovézkir I öll óþörf stcrf á opinberum lyftingameistarar til Banda- skrifstofum. íákjanna og hópur skákmanna Tillögumaður gat sýnt fram. sömuleiðis á þessu ári. Lands- á að í einni einustu stjómar- keppnin í frjálsum íþróttum deiid í Róm eru 667 dyi’averðir fer fi’am í Moskva í júlímán- og þjónar, sem ekkert hafa uði. Von er á bandarískum að gera annað en. opna dyr frjálsbragðagiímumömium til fyrir embættismennina, klæða Moskva á næsta ári. i þá úr yfirhöfnum þegar þeir „Við erum sannfærðir um að koma til vinnu og í þær aftur þessi samskipti munu halda á- við viinxulok. ítölskum embætt- fram og að vinsamieg sam- ismönnum þykir virðingu sinni:, vinna íþróttamanna beggja misboðið, ef ætlazt er til að ríkjanna. muni aukast í tíðinni“, nxælti Pesljak. fram- beir taki í hurðarhúna í vinnu- timanum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.