Þjóðviljinn - 26.02.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.02.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 26. fébrúar 1958 Þetta er Waheeda Rahman, indversk leikkona. Hún leikur aðalhlutverkið í nýlégri indverskri kvikmynd, sem nefnist „iiilífur þorsti“ og vakið hefur athygli þar sem hún hefur vprJÍð sýnd. Sagan af dr. Schweitzer heitir nýleg frönsk kvik- mynd og fjallar hún eins og nafnið bendir til Um hinn mikla mannvin og tónlist- armanh. f myndinni er lýst ævi Schweitzers og þó einkum lækn- isstörfum hans í Aíriku fyrir íyrri heimsstyriöldina. Pierre Fresnay heitir sá sem leikur titilhlutverkið, cinn af_ kunn- ustu kvikmyndaleikurum Frakka. Mynd þessi þykir mjög misheppnuð og á engan hátt samboðin því mikilmenni sem hún fjallar um. ★ ★ ★ Á s.l. ári var fullgerð í Hollywood kvikmyndin Pal Joey, en aðalhlutverkið í henni le^kur Frank Sinatra. Þessi kunn.i dægurlagasöngvari og leikari hefur fyrir löngu sannað að hann býr yfir miklum hæfileikum; nægir í þessu sambandi aðe ns að nefna leik hans í myndunum Héðan íil eilífðar og Maðurinn með gullarminn, sem báðar hafa ver ð sýndar hér á landi eigi alls fyrir löngu. Sagt er að Frank Sinatra hafi þó aldrei tekizt eins vel upp ' Albert Schvoeitzer Ginger Rogers og Gene Tierney, en einna mesta atliygli vekur þó ágætur leikur Peggy Ann Garner, sem myndin er af. Altid Baliade - Frank Sinatra og Schweitzer og í Pal Joey, þar sem hann leikur mikinn kvenna- bósa. (Ef þú værir stúlkan mín, þyrftirðu ekki að hafa h tapoka með þér í rúmið, segir Pal þessi einhverstaðar í royndinni.) Pal Joey er í flokki svonefndra söngvamynda og leika þær aðalkvenhlutverkin Rita Hayworth og Kim Novak. Sú síðamefnda sýnir nektardans (str'p- tease) í myndinni, Þegar það atriði var tekið, fékk Frank Sinatra ströng fyrirmæli um að láta bera lítið á sér á baksviðinu, svo að athygli áhorfenda beindist ekki að honum. — Vertu bara rólegur, á S'natra þá að hafa svarað leikstjóranum, Ge- orge Sidney. Það myndi ekki vekja minnstu at- hygli þó að ég dansaði tangó við Ijónynju, ef Kim væri þá samtímis að dansa og fækka fötum. Þess má geta hér að lokum að Frank Sinatra hefur lagt fram ríflegt fé til töku myndarinnar Pal Joey. Hann er líka sagður einn auðugasti leikarinn í Hollywood, á fjölmörg fyrirtæki og fasteignir og græðir drjúgan skilding á þeim. ......... - - ' ■'-'-*** í október sl. var vikið hér í þættinum lítillega að dönsku kvikmyndinni UngaiJ ástir, sem sýnd hefur verið við geysimikla aðsókn víða um heim. Mynd þessi ei; sem kunnugt er gerð eftir sam- nefndri skáldsögu Johannes Áll.ens, sem kom út í Danmörku á árinu 1956 og vakti þá mikla at- hygli og umtal. Á sl. hausti kom sagan út á for- lagi Iieimskringlu í íslenzkri þýðingu Geirs Kristj- Grænlcnzk stuika í myntuiuii Qivitoq. En Ungar ástir er ekki eina danska kvikmyndin, sem athygli hefur vakið og h'olið vinsælair utan D.anmerkur á síðustu árum. IJér skal aðeins drep- ið á mynd.na Altid Ballade, sem franskir kvik- myndagagnrýnendur hafa iátið sér tíðrætt um °g borið lofsyrði á. Þeir sem áttu mestan hlut að gerð þessarar kvikmyndar voru Lech Fischer og Gabriel Axel. Lech F scher er rithöfundur,. sem. meðal annars hefur gert tökur.t allmargra kvikmynda. Af ein- ánssonar og nú bráðlega mun Tripólíbió hefj a» ^t.ökum myndum, sem hann hefur unnið að má sýningar á kvikmyndinni. Svarta köngulóin nefnist bandarísk sakamálamynd, sem iNyja bió hefur sýnt að undanförnu. Aðal- hlutverkin leika Van Heflin, r- - — nefna þessar: Swedenhielm-fjölskyldan (1947), Við viljum eignast barn (49), Við sem vinnum eldhús- störfin (53), Altid Bailade (55) og Q vitoq (56). Sumar þessara kvikmynda hafa ver- ið sýndar hér, en þeirrar síðastnefndu var getið stuttlega hér í þættinum á síðastiiðnu ár-i. Samstarfsmaður Fischers, Gabriel Axel, er leikari og leikstjóri sem getið hefur sér góðan orðstír víða um lönd. Hann hefur dvalizt langdvölum í Frakklandi og starfaði þar um nokk- urra ára ske.'ð eftir stríðið sem leikari. Af einstökum kvikmyndum, sem Gabriel Axel hefur unnið að í Dan- mörku, má nefna þessar: Við sem vinnum eldhússtörfin (53), Altid Bali- ade (55) og tvær myndir frá síðast- liðnu ári, Konu ofaukið og Gull og grænir skógar. Lestur Passíusálma — Margir óánægoir með lest- urinn — Vatnsskortur — Vatn borið í pottum og hæðanna á þönum niður í kjallara með ýms ílát undir vatn. Ég man ekki, hvort nokkuð var minnzt á þetta vandræðaástand í vatnsmálum 'höfuðstaðarins í bláu bókinni í vetur. HÉR ER SVO einn botn við vísuhelminginn um Þórólf Mostraskegg: k.önnum milli kjallara og eíri hæða. ÞAÐ HAFA margir, einkum eldra fólkið, kvartað yfir lestri Passíusálmanna í út- varpinu. Fólki finnst þeir ekki nógu vel lesnir, sumir kvarta um langar þagnir milli er- inda, aðrir um óskýran fram- burð og hæpnar áherzlur, og enn aðrir kvarta um þetta allt saman. Eg man aðeins eftir einum Passíusálmalesara, sem ég held, að öllum sem á hlýddu hafi líkað vel við; það var Magnús frá Skörðum. Eg held, að það hljóti að vera mikill vandi að lesa Passíu- sálmana vel, og ekki öðrum til þess trúandi en þeim, sem þauikunnugur er sálmunum, orðfari þeirra og bragarhátt- um. Og úr því sá siður var tekinn upp að lesa þessi trúar- ljóð í útvarpið, þá má varla minna vera en þau séu þann veg lesin, að það fólk, sem á annað borð vill hluta á þau, hafi sæmileg not af lestrinum. Og óþarft finnst mér að trufla þá andakt, sem lestur- inn kann að vekja hjá sumum hlustendum með því að láta glymjandi jass taka við óðar- og lesarinn sleppir ameninu. VATN SSKORTURINN sum-é staðar í bænum er ærið til- finnanlegur, eins og t.d. þar sem ekki fæst vatn úr krana frá því um fótaferðartíma á morgnana, þar til urú háttu- mál á kvöldin. Einkum eru mikil brögð að þessu á þeim stöðum, sem ber hátt, t.d. í Skólavörðuholtinu, í Rauðar- árholtunum og víðar. Efstu húsin við Háteigsvegirm standa skammt frá vatns- geymunum, en þó búa íbúar þeirra við tilfinnanlegan vatnsskort. Einkum verður fólkið á efri hæðunum hart úti í þessu efni; frekar er að vatnsleka sé að hafa í kjöll- urunum, og eni þá íbúar efri Fyrripartur: „Það var nosturþrifinn karl Þórólfur Mostraskeggur. Botn: Gráðaost né annað snarl át sá lostaseggur. Eru ekki fleiri botnar senn tilkomnir? Til liggur leið;D AuglýsiS i ÞjóSviljanum ETVEGUM Skrúfuöxla úr ryðfríu stáli — beint frá verksmiðju í Þýzlíalandi. Verðið mjög hagstætt. — Afgreiðslutími 3—4 vikur. Vélaveíkstæði Björns & HalMérs Ingólfsstræti 11 — Sjmi 22220. Tilboð ÓSKAST I PAPPÍRSPOKA til umbúða á sementi. Upplýsingar um gerð pokanna, gæði þeirra og afgreiðslu má fá í skrifstofu sementsverk- smiðju ríkisins Hafnarhvoli. Reykjavík. NauðimgarHppboð verður haldið að Melavöllum við Rauðagerði, hér í bæn- um, fimmtudaginn 27. þessa mán. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eignir þrotabúsins Bær h.f., þar á meðal alls konar trésmíðavélar og smíðatól, byggingavörur, logsuðu- og rafsuðutæki, beltisdráttarvél, dieselldft- pressa, víbratorar og bifreiðin R-8738. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.