Þjóðviljinn - 01.03.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.03.1958, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN (5 Laugardagur '1. maiz 1958 — Meðal ininjagripa, seni Jiménez einræðisherra hafði með sér í útlegðina í Dóniinikanska lýðveltlinu, \ur eitt æðsta lieiðurs- merki Bandaríkjanna, orða Vrerðleikafylkiitgarinnar (Legion of Merit), scni Eisenhower Bandaríkjaforseti hafði sæmt hann. Jiménez var eftirlætisgoð Bandaríkjastjómar, sem lét Iiann liat'a vopn eftir þörfum til að kúga þjóð sína, en í staðinn fengu bandarísk auðfélög að láta greipar sópa um náttúruauðæfi Venezueia, olíulindir og námur. Á híyndmni sést Fletcher Warren, sendiherra Bandaríkjanna í Caracas, festa vinargjof Eisenliowers á bringu böðuls Venezuela. Fimmtán ára drengur í New York, Francis Michael Medaille, hefur gefið sig fram við iög- regluna og játað að hafa fleygt sjö ára telpu niður af þaki tólf hæða húss. Telpan beið samstundis bana. Pilturinn kveðst hafa lokkað telpuna upp á húsið með því að lofa henni smápeningum og sælgæti. Nokkru áður en hann framdi ódæðið hafði honum ver- ið vísað úr kaþólskum slcóla. Aukin viðskipíi við Á-Evrópu Viðskipti Vestur-Þýzkalands við löndin í Austur-Evrópu og Kína jukust allmikið á síðasta ári. Vestur-Þýzkaland flutti á árinu inn frá þessum löndum vörur fyrir 1.226 milljónir króna, en útflutningurinn varð heldur minni. Sovétríkin eru langstærsta viðskiptalandið. í gögnum þeim sem bandamenn komust yfir við upp- gjöf Þýzkalands og nú er veriö aö gefá út í London, eru meöal annars skjöl sem sýna aö ákveöiö var aö 100.000 kommúnistar skyldu teknir af lífi ef Ilitler yrði myrtur. Önnur skjöl í gögnum þess- um varða ríkisþinghússbrun- ann og upphaf gyðingaofsókna í Þýzkalandi. Meðal skjalanna hefur einnig fundizt viðvörun frá Göring til Hitlers um að hann skuli vera varkár, þarj sem hugsanlegt sé að andfas- istar muni gera tilraun til að ráða hann af dögum. Hitler hafði verið sýnt eitt banatil- ræði í Kuningsberg, en það misheppnaðist. Ilitlfer svaraði að hann þyrfti elrkert að óttast. Hann hefði þar að auki gert ráðstafanir sem tryggðu að 100.000 kommúnistar í landinu yrðu teknir af lífi ef banatilræði við sig lieppnaðist. I einu skjalanna segir að Hitler, Göring og Frick hafi verið sammála um að nauðsyn- legt væri að taka Van der Lubbe, sem dæmdur var fyrir þinghúsbrunann í Beiiín, af lífi sem fyrst, þar sem það væri • „einlægur vilji þýzku þjóðar- innar“. Athyglisvert er bréf eitt frá hinum afdankaða krónprinsi Wilhélm, til Georgs V. Breta- kóngs. I bréfi þessu, sem er skrifað 1920, segist krónprins- inn, sem er fyrrverandi erf- ingi síns þýzka föðurlands, vera reiðubúhm að gefa sig bandamönnum á vald ef þeir féllir frá kröfunai um að 900 þýzkir stríðsglæpamenn yrðu framseldir bandamönnum. Bréfið bar tilætlaðan árang- ur, enda þótt því væri aldrei svarað. Krafan um framsai sti'íðsglæpamannanna var látin falla niður. Stjórnarbylting í Venezuela Merkar uppgötvanir um áhirf sólgosa á veðurfar og gróður Náttúruundur í loftinu milli Kanada og íslands. — Sólblettir örva trjávöxt Áhrif sólarinnar á veöurfariö hafa löngum veriö deiluefni meöál vísindamanna. Sumir þeirra eru van- trúáöir á að samband sé milli sólar og veöurfars og segja þeir aö vanti viöhlítandi lteimingu til aö skýra hvemig agnir frá sólinni geti haft áhrif á þær ririkíú lofthrær- ingar, sem skapa veðriö. Margir bandarískir' viéinda- ‘ Loftiiitinn á geysistóru svæði menn éru orðnir þeirrar skoð- í 81.000 feta hæð fór upp í unai', að atburðir 'þeir, sem i'úmar 40 gráður. Gífurlegur daglega gerast á sóíinni, hafi straumur agna frá sólinni ^ mikil áhrif á veðurfarið á haíöi ient í gufuhvölfi jarðar V1S1! jöi'ðinni. Þeir segja að það sé hini'. 21. janúar. ekki rétt að hitastraumui'inn! Hin tíðu sclargos undán- Gullbrœkur Helzta fegurðarstjaman í hópi bandarískra tenniskvenna, Kai'ol Fagerous, mun á næsta sumri klæðast nærbuxu.m úr 24 karata gullofnum dúk á tcnnisvöllunum. Þetta er dýr r.ærfatnaður, en Karol er ekki að ixorfa í |xað þegar um er að ræða ’að gieðjá’ augu á- horfcida. Gussic Morgan varð fræg fyrir biúndubrækumar sínar og ég ætla að fá mér guUbrækur, segir hún. rJ; : 11 s cjornmaiamaima aima Fyrir mánuði var einræðisherra Suður-Ameríiuiríiusins Vene- zuelá, Pérez Jiménez, sfceypt af stóli eftir áratugs bióðvelcii. Allsiierjarverkfall e,g nppreisn úndir forustu fjögurra manna Þjöðarráðs, þar sem íhaldsmenn, kaþólskir, frjálsiyndir og komm únistar áfctu fulltrúa, skelfdi svo hérforingjana, sem stutt höfðu j við valdastól Jiménez, að þeir sögðu honum upp trú og liollustii j og ráðiögðu honimi að fiýja land. Myndin sýrxir fagnandi rfmnn- fjölda úti fyrir stjórnarsetrinu Mirafloreshöíi í höfuðborginni Caracas dagiiin eftir að Jiménez hrökkíaðist frá völdum. j . I Stokkhólmi er verlð ao und- ■. , , ... irbúa stofnun Spútnik-klúbbs, frá sólinni sé jafn og óbreyt-1 farna manuð: hafa lett mr g segir Expressen. Þar eiga aniegui1, né heldur sú kenn-. undxr rannsokmr a þessum: stjól;Kmáloraenn og v;sinda. ing að agnir frá sólgosum sem svioum enda er her um ao á vissum tímabilum mynda seg-; ra:oa rnestii sólargos sem sög- ulstorma, hafi engin áhrif á U1' fara aí. veðrið, en hvoru tveggja hafa ! Eitt atriði í raniLoóknum Al-1 vísindin haldið fram hingað Þjóða jarðeðlisfræðiársins eru j Ur rasM> á átta fundum á ári fdt stoðugar rannsoknir a solar- Sólarrannsóknir fyrir ■ ári gosum og segulstormum, sem sönnuðu að hitastreymið frá oft verða einiim eða tveim aög- sólinni hafi minnkað um eitt úm eftir slík gos. Síðustu mán- prósent á sjö vikum. Nú þykj- uðíná' hefur kóliíi veríð á há- ast vísindamenn hafa sannað púnkti hins ellefu ára. langa að árekstrar agna frá sólgos- sólblettatímabils, og þessvegna 0g'‘ Krústjrff!“ SvTar um geti haft áhrif á leiðir. hafa solgosm verxð tiðari und- B ° - - storma, og brautir fellibylja. I aníarið en endranæi'. menn að koma saman reglulega og bera saman bækurnar. Fyr- ifmyndin ef sctt til Bretlands þar sem hliðstæður féiagsskap- tækninýungar og áhrif þeirra á þjóðlífið. Eiimig er höfð hliðsjón af Sovétríkjunum, þar sem flestir fremstu stjórnmála- mennirnir hafa hlotið tækni- mcnntun, þeirra á meðal taæði Þessi undarlega' lofthitun1 Vísindamennirnir ixafa samt át.ti sér stað síðustu \dkuna í enix ckki viljað fullyrða Um Ieið og Jiménez lagði niður vöid, lýstu þessir herforingjar yfir að þeir hefðn tekið \ið stjórnartaimumxim í Veneznela. Óbreyttir borgarar tóku þó brátt við af tveim úr hópnum, sem Þjóðarráðið lýsti vantrausti á vegna þjónustxilipurðar þeirrar við einræðislierrann. janúar 1957 og var fyrirbrigð- ið í’annsakað af dr. R. A. Craig og dr. W. S. Hei'ing frá i-anxx- sóknamiðstöð bandaríska flug- hersins í Boston. Þetta er einmitt talixx vera skýringin á liinu dularfulla heita loftmagni sem á síðasta vetri myndaðist milli íslands og Kanada, Dulbúnir vœndisbilar Lögreglan í London hefur komið upp um vændisfyi'irtæ-ki, sem rak iðju sina í ökutækj- um, dulbúnum sem sjúkrabílar. L"gregiuþjónn sá vændiskonu fara með viðskiptavin sinn inn í sjúkrabíl, sem síðan var ekið á hi’ott. Bílnum var veitt eflir- för og bílstjórinn og stúlkan handtekinn. Kom í ljós að um var að ræða fyrii'tæki, sem I gerði út nokkra taíla af þessu I tagi. Barn fleygir barni hvei’ix liátt þessar sendingar fi'á sólimxi hafi áhrif á veður- far jai’ðai'inuai'. Aöalmaðurmn í þessum raníi- sóknum í Bandaríkjunum er dr. Walter O. Robcrts, og er hann forstjóri vísindastofnun- ar þeii’rar, seixx fæst við sól- airannsóknir á Alþjóða jarð- eðUsí'ræðiárinu. Roberts telur að veðrið (úr- koma) séu. ekki orsök bi'eyt- inga þeirra sem verða á trjá- gróðri á hápúnkti sólbletta- tímabils. Segir hann breyting- arnar þannig til komnar, að geislun frá sóigosum myndi lag af fareindum (jónum) yfir jörðinni og lag þetta hindri lágtíðriiSbylgjur er myndast við eldingar í þvi að streyma upp í háloftin, sem þær ann- ars gera. Tré eru ágætir leið- ax'ar óg þau taka við bylgjun- um, sem hleypa í þau örari i telja að örar fi'amfarir í at- ' vinnulífi Sovétrikjarma séu ekki s;zt því að þakka, hve gott. vit fonistumenn ríkisins hafi á tæknilegum efnum. Franski hákarlasérfræðingur- inn Francis Poli hefur sent frá sér rit um lífshætti og sálarlíf hákarlanna, en hann hefur var- ið mörgum árum til að kynn- ast þeim sem nánast. Poli hef- ur komizt að raun um að há- karlar erú blihdir fyrir svört- um lit og svartii' menn og dýr geta komið þeim að óvörum. Poli komst á snoðir um þessa litblindu hákai'lanna, þegar hann varð þess var að eyjai’- skeggjar á eyjum í Karíba- hafi máluðu sig svarta frá hvirfli til ilja, áður en þeir köfuðu til að veiða mannskæða vexti og má greina það á ár-1 hákarla með skutul einan að hringjum trjánna. vopni. ts átti aS kosta líf 100.000 kommúnista

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.