Þjóðviljinn - 01.03.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.03.1958, Blaðsíða 11
(11 itifces ERNEST GANN: Laugardagur 8S®E 1. marz 1958 ÞJÓÐVILJINN ,1: (ftt Jaínrétti landsmanna Sýður á keipum 51. dagur. Þegar Carl greip eftir Brúnó, vatt hann sér tii, beygði sig og teygði sig upp í háriö á honum. Hann reif í hárið á honum með báðum höndum, togaði í af alefli og lyfti öðru hnénu um leiö. Hnéð á honum kom í and- lit Carli og heföi átt að binda endi á allt saman. Þaö gerði það ævinlega 1 South St. Paul. En Carl stóð á fótunum. Þótt hann væri hálfblindur þegar hann lyfti höfðinu, sveiflaði hann handleggjunum og hitti Brúnó svo harkalega að hann tókst næstum á loft. Brúnó felldi niður sagir um leið og hann reikaði a,ftur á bak. Hann féll á hlaða af járnpípum. Carl elti hann eins hratt og hann gat því við komið. Bmnó haföi rétt aöeins tíma til að velta sér viö og Ma sig undir komu Caiis. Hann krækti tánni bak- við öklann á Carli og með hinum fætinum sparkaði hann í Carl fyrir ofan hnéö. Cárl æpti af sársauka en bragðið heppnaðist ekki að fullu. Hann riðaði við, en hann datt ekki. Á fætur með þig, Brúnó! Meira þarftu ekki, því aö nú er þetta alvara. Hönd hans greip um járnbút og hann hefði ekki getað fengið betra vopn. Það var þung málmró. Hún fór svo vel í lófa, rétt eins og smápeningar í South St. Paul og Los Angeles og Cleveland og annars staðar þar sem Felkin hafði slegizt fyrir lífi sínu. Smápeninga- ströngull — ekkert jafnaðist á við hann. Allir strákar sem voru einhvers vísari höfðu hann í vasanum til von- ar og vara. Engin lögga gat kært mann fyrir að bera vopn, þótt maður hefði á sér smápeningaströngul, og hann gerði. hnefann á þér að hamri. Og sama var að segja um málmró. Brúnó stóð með hendurnar niður með hliðunum og beið þess að Carl kæmi. Hann riðaði lítið eitt, lét sem hann væri aö gefast upp. Þegar Carl lét blekkjast af því, beið hann enn þar til á síðustu stundu. Svo beygði hann sig til hliðar og reiddi hnefann á loft. Höfuðið á Carli rykktist aftur á bak. Hann rétti út handleggina en þeir féllu aftur máttlausir niöur með hliðunum. Hann steig eitt skref aftur á bak en féll síðan endilangur með þungum dvnk. Gott og vel, slött- ólfur. Þú ert búinn að vera. En í South St. Paul var aðeins eip örugg leið til að binda endi á slagsmál. Til að tryggia að andstæðingurínn ris ekki upp aftur Brúnó sparkaði tvisvar í höfuðið á Carli. Og svo settist Brúnó. Hann var allur brennheitur ennþá. Hann fann hvernig blóðið fpssaði um æðarnar í hálsinum. Felkin — þú ert húsbóndinn. En þú hefur gert aðra skyssu. Þú ert bölvaður reginasni! Brunó hvíldi höfuðið á handleggjunum, en eftir and- artak heyrði hann fótatalc fvrir aftan sig. Hann var enn j í taugaspennu, sneri sér við og spratt næstum sam stundis á fætur. Það vor Hamil. Hann horfði spyrjandi á Brúnó eins og hann væri að reyna að skyggnast bak- við augu hans. „Sæktu vatn,“ sagði Hamil hljóðlega og svo kraup hann hjá syni sínum. Þegar Brúnó kom til baka með sjó í krukku, tók Hamil við henni og þurrkaði andlitið á Carli með biaut- um vasaklút. Þeir sögðu ekki neitt fyrr en Carl hreyfði til fæturna og stundi. „Þú heíðir geta'ð drepið hann,“ sagði Harnil reiðilaust. Stórar hendur hans titruðu þegar hann þurrkaði and- litið á Carii. „já „Þú berst ekki eins og maður, Brúnó Felkin. Þú berst eins og dýr.“ „Engin slagsmál eru falleg. Ekki ef maður verður að sigra.“ „Hvers vegna gerðirðu þetta?“ Brúnó leit niður á Carl og síðan horfði hann yfir á Taage. „Eg veit það ekki sagði hann. „Eg veit ekki hvers vegná í fjandanum ég gerði það.“ Saman lyftu þeir Carli á fætur og studdu hami þang- að til hann náði aftur jafnvæginu. Og meðan þeir stóðu þarna saman og héldu honum uppi, sagði Hámil: „Þakka þér fyrir .... Brúnó Felkin.“ Að vísu var nú vor, hugsaði Kelsey, en það var ýmis- legt í fart kvenfólksins sem ekki var hægfc að kenna vorinu um. Uppstyttan hefði ef til vill einhver ánrif á hegðun þeirra eða kannski gamla kenningin um tungl- komur. Eða þá að á fimmtíu og fjórum árum hafði Kels- ey fremur orðið ófróðari heldur en hitt um eigindir kvenfólksins. Connie Thachter olli honum verk í höfð- inu og því sem eftir var af hjarta í honum. Þarna var stúlka, sem tekizt hafði að endurvekja hjá honum von um mannkynið, en að því búnu stuggaöi hún þeirri von aftur út í yztu myrkur — þar sem hún hefði átt a'ð vera frá upphafi. Kelsey vorkenndi sjálfum sér þá heimsku aö leyfa slíkri von aö þróast hjá sér eftir svo langa út- skúfun. Frá hvarfi Brúnós Felkins fyrir svo sem mánuði, hafði stúlkan hagað sér gagnstætt öllum regium um slíkar lagskonur. Þá var þaö'sem vonin skaut upp kollinum. Strangt eftirlit með ferðum hennar og gerðum, ja'fn- vel viöræöur við hana, leiddu engar upplýsingar í Ijós. Hún hafði vissulega ekki hitt Brúnó Felkin og þaö var mjög vafasamt að hún hefði haft nokkurt samband við hann. En loks hafði nýtt atriði komið í ljós. „Og nú þarf ég aö vera á fótum alla nóttina,“ sagði Kelsey Akureyri, en þar er án aiis vafa við sjálfan sig. „Þrátt fyrir aldur minn og reynslu kjörnásti staður tii þess, af aug- verö ég andvalca vegna þess að mannkindurnar eru ijósum ástæðum. Ef i^ynsian óheiðarlegar, óeinlægar, séðar og spilltar, hættulegar 1 yrði þar góð, sem réítmætt virð- .... undantekningarlaust.“ Álit hans náði nú einnig ist að vona mætti haida áfram til Connie Thatcher. Hún var ekki lengur sett á ann- a sama hátt annars staðar þár án bekk en hitt kvenfólkið. Hann minntist þess að venjulega voru þær stúlkur sem lögðu lag sitt við menn á borð við Brúnó Felkin, tiltölulega trúar þeim í viku eða svo. Síðan vrði á þessu breyting. Nýr karlmaöur kæmi inn á sviði, og þótt útlitið væri kannski ekki eins glæsilegt, þá var hann að minnsta kosti í betra áliti í heiminum. Þessi „hausa- víx!“ eins og Kelsey kallaöi þetta, voru eins örugg og gangur himintunglanna. Og um leið og fyrsti maöur- inn ver öru^glega kominn undir lás og slá eða flúinn úr landi, varö sambandið við hinn manninn opinbert. Þar sem framtíðarhorfur manna eins og Brúnós voru yfirleitt heldur ótraustar, reyndu útsmognar stúlkur Framhald af 10. síðu bóta og aukinnar framleiðslu. En sjálfsagðasta ráðstöfun ríkis- valdsins tjl þess ,að skapa lands- mönnum jafnrétti til atvinnu og afkomu ætti þó að vera í því fólgin að veita þeim sem jafn- asía almenna þjónustu í hverri grein. Slíkar ráðstafan.'r ættu raunar ekki að koma á eftir beinum styrkveitingum af ríkis- fé. Með frumvarpi þessu er gert ráð fyrir því að settar verði á stofn allt að 3 jnnfxutn.ings- og gjaldeyrisafgreiðslur utan Reykjavíkur. Vel mætti hugsa sér að þetta yrði framkvæmt á þá lund að fyrsta skrefið yrði ■að setja slíka stofnun á fót á sama hátt annars staðar sem aðg,tpe.ður krefðust helzt. Jafr.véíti til atvinnu og’ afkornu r1 r i m 11 ð s þ á t1 m r 1 4 V y 1 infialdur k| é 11 í ótal lita- litsterkum Kasmirefni eru til amsetningiim, bteoi daufum. Sniðið á þessum kjól er mjög infalt og laust við alla erfiða )g flókna sauma og þess hátt- ar, og er því sérlega vel faliið á mynstrað efni. Hver ferningur á teiknaða sniðinu á að vera 10 cm á hvern veg. Af efni nægir 2,80 ef hægt er að leggja eriiðia eins og sýnt er á tcilaúngunni, annars 5,60 m. Saumamir eða brotið á efn- ;nu verða í mioju að framán og aftan. Veljið beltið í einhvcrjum heim lit sein fyrir kemur í efninu. Því kynni að verða haldið fram að slík breyting sem hér er til ætlazt að gerð verði mundi verða kostnaðarsöm og að ekki Sé á bætandi nýjum skrifstofu- báknum hins opijibera. Vafa- laust er það rétt að þetta hefði nokkurn kostnað í för með sér, en fullvíst er líka að sá kostnað- u.r borgaðist allur margfaldlega fyrir þjóðina í heild í m nni út- gjöldum, minni fyrirhöfn og minni töfum mikils fjölda ein- staklinga og fyrirtækja. Ekki verður heldur gengið fram hjá þeirri staðreynd að allir þeir sem leýfj hljóta til innflutnings — eða gjaldeyriskaupa greiða hlutfallslega jafnt kostnað þann sem af framkvæmd laganna um þessi efni stafar, er því um eng- ar kröfur um forréttindi að ræða, þótt ætlazt sé til nokkurr- ar lagfæringar í þá átt, sem frv, gerir ráð fyrir. Og svo rífleg eru þau gjöld að þau fara árlega milljónum króna fram ú.r kostn- aði vegna iaganna. Skv. ríkis- reikningnum 1954 var hagnaður af rekstri ’nvflutningsskrifstof- urhar þanbig 2.445,192,43 og mvn hafa íarð vaxandt síðan. Mundi þessi rekstrarafgangur tæp’.ega skerðast tilfinnanlega þótt írv. þetia yrði samþykkt. FERÐAMENN Seijum f'.ugíarscðla til allra landa. Útv: ;gum gistiherbergí. Engin aukagjöld. Örugg fyrirgreiðsla. Ferðaskrifstofa ríkisins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.