Þjóðviljinn - 04.03.1958, Blaðsíða 2
2) -U- "ÞIFÓDVILJINN L-ö?! Þriðjudagur i4v marz 1958
Framftald af 3. síðu
Kvað hann slíkt ekki verða
vandamál nema þar sem slíkar
verksmiðjur væru staðsettar
nálægt íbúoarhverfum. Eina
verksmiðju — sláturhús —
kvaðst hann hafa komið í þar
sem þetta hefði verið fram-
kvæmt með árangri. Hægt væri
að eyða óþef frá slíkum verk-
smiðjum, en það væri svo dýrt
að álitamál væri hvort ekki
bergaði sig að flytja heldur
verksmiðjurnar.
Dr. Lassen taldi tækni við
fiskvinnslu hér ekki standa
neinum að baki í heiminum, en
hann hefur skoðað slíkar vérk-
smiðjur í Bandaríkjunum, Ev-
rópu og Norður-Afríku.;
★ 1 dag er þriðjudagurinn 4.
marz — 63. dagur ársins
— —Adrianus — Sigurður
Breiðfjörð f. 1798 — Tungl
í hásuðri kl. 23.54 — Ár-
degisháfiæði kl. 4.14. Síð-
degisháflæði ki. 16.35.
tfTVAEPIÐ
í
ÐAG :
18.30 TJtvarpssaga barnanna:
„Hanna Dóra“ eftir
Stefán Jónsson; IX
(Höfundui' les).
18.55 Framburðarkenns’a í
dönsku.
19.10 Þingfréttir — Tónleikar.
20.30 Daglegt mál (Ámi Böðv-
arsson cand. mag.)
20.35 Erindi: Alþjóða póstþing-
ið (Magnús Jochumsson
póstmeistari).
21.00 Tónleikar: Þættir úr
„Sálumessu" í c-moll eft-
ir Cherubini (Kór og
hljómsveit Santa Cecila
■ ' - •tónli&tarháskólans
flytja) (Plötur).
21.30 Útvarpssagan: „Sólon ís-
landus" eftir Davíð Stef-
ánsson f rá Fagraskógi;
XI (Þorsteinn Ö. Steph-
ensen).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
— 22.10 Passíusálmur
22.30 Þriðjudagsþátturinn.
Umsjónarmenn eru Jónas
Jcnasson og Haukur
Morthens.
Útvarpið á morgun
12.50—14.00 „Við vinnuna".
Tónleikar af plötum.
18.30 Tal og tónar: Þáttur fyr-
ir unga hlustendur (Ing-
ólfur Guöbrandsson
námsstjóri).
18.55 'Framburðarkennsla í
ensku.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar
20.30 Kv'Tdvaka: a) Lestur
fomrita: Hávarðar saga
Isfirðings; II (Guðni
Jónsson prófessor). b)
Sönglög við kvæði eftir
Hannes Hafstein (pl.).
c) Gunnar Benediktsson
rithöfundur flytur erindi:
Yngviidur Þorgilsdóttir.
d) Rímnaþáttur í umsjá
Valdimars Lárussonar
og Kjartans Hjálmars-
sonar.
22.10 Passíusálmur (27).
22.30 Iþróttir (Sigurður Sig-
urðsson).
22.40 Dægurlög: Alma Cogan
syngur'lög með hljóm-
sveit Björns R. Einars-
sonar.
Málfundafélag jafnaðarmanna
heldur spila og skemmtifund
í Breiðfirðingabúð uppi anna?
kvöld (miðvikudagskvöld) kl.
8. 30.
Á dagskrá er 1. Félagsvist,
2. kaffidrykkja. 3. verðlauna-
veitingar, 4. ?.
Skipiu
H.f. Eimskipafélag Islands
Dettifoss fór frá Keflavík
gærkvöld til Gautaborgar,
Gdynia, Ventspils og Turku.
Fjallfoss kom til London 2.
þ.m. fer þaðan til Rotterdam,
Antwerpen og Hull. Goðafoss
fór frá New York 26. f.m. til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Hafnarfirði 1. þ.m. til Ham-
borgar og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Gautaborg 1.
þ.m. til Reykjavíkur. Reykja-
foss fór frá Siglufirði í gær-
kvöld til Bremerhaven og Ham-
borgar. Tröllafoss kom til New
York 2. þ.m. frá Reykjavík.
Tungufoss korn til Bremen 2.
þ.m. fer þaðan til Hamborgar.
Ríkisskip
Hekla kom til Akureyrar í gær
á vesturleið. Esja fór frá
Reykjavík í gærkvöldi vestur
um land í hringferð. Herðu-
breið er í Reykjavík. Skjald-
breið fór frá Reykjavík í gær
til Breiðafjarðarhafna. Þyrill
er norðanlands. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík í ' dag til
Vestmannaey ja.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er i Reykjavik.
Arnarfell átti að fara í gær
frá New York áleiðis til
Reykjavíkuf:" Jökulfell er 4
Reykjavík. Dísarfell fór frá
Þórshöfn 28. f.m. áleiðis til
Rostock. Litlafell er í Rends-
burg. Helgafell er á Húsavík.
Hamrafell fór frá Reykjavík 1.
þ.m. áleiðis til Bátum.
Þessa þraút verðíð þér áð leysa
innan' hálfrar minútu. Það á
að leggja samá þrjár tölur svo
að útkoman verði 20. Aðrar
t/'Tur á að fella burt. (Lausn
á bls. 8).
NáttáruISebnjnjgafe||jg
Re'yk javlkur
heldur fræðslu og skemmtifund
í Guðspekifélagshúsinu við Ing-
ólfsstræti miðvikudaginn 5.
b.m. kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá:
Björn L. Jónsson cand. med.
flytur erindi. Guðmudur Guð-
jónsson syngur einsöng. Að
lokum verður sýnd kvikmynd.
Bazar Kvenfélags
Hallgrímskirkju
verður á morgun í Góðtempl-
arahúsinu. Það er alkunna, að
bygging Hallgrímskirkju hefur
gengið hægt. Þó verður aldrei
hvikað frá þeirri stefnu, að á
Skólavörðuhæðinni gömlu skuli
rísa kirkja, sem verði höfuð-
borginni sæmandi, og nothæf,
ekki aðeins til messugjörða,
heldur og til kirkjulegra söngva
af öðru tagi, til flutnings kór-
verka — búin listaverkum.
Sem betur fcr, eru þeir margir,
ekki hafa látið töfina draga úr
sér kjarkinn. — Þeir hafa um<
ið málefnum kirkjunnar af
trúmennsku, leynt og ljóst. —
Þar á meðal má nefna það
starf, er unnið hefur verið af
kvenfélagi kirkjunnar, sem á
undanförnum árum hefur safn-
að stórfé til kirkjunnar, lagt
henni til skrúða, hljóðfæri og
annað, sem Hallgrímskirkj'a
framtíðarinnar hefur þörf á, og
einnig gefið miklar upphæðir í
sjálfan byggingarsjóðinn. —
Einn liður í starfi félagsins er
hinn árlegi bazar, er í þe’tta
sinn verður haldinn í Góðtempl-
arahúsirm á morgun. — Kven-
félagskönur sýna mikla velvild
til málefnisins með því að
leggja fram gjafir og virniu,
og þá ber ekki síður að þakka
ýmsu utanfélagsfólki, er veitir
þeim aðstoð. — En síðast en
ekki sízt ber að viðurkenna
hlutdeild þieirra, sem koma á
bazarinn og kaupa hluti þá, er
þar eru fram boðnir. — Kærar
þakkir til allra.
Jakob Jónsson
Dagskrá Alþingis
þriðjudaginn 4. marz 1958,
klukkan 1.30 miðdegis
Efri deild
1. Skattar á stóreignir, frv.
Framhald 1. umræðu.
2. Löggilding verzlunarstaðar
að Skriðulandi i Dalasýslu.
frv. — 1. umr.
Neðri dcild:
1. Iðnlánasjóður, frv. Frh.
1. umr.
2. Gjald af innlendum tollvöru-
tegundum, frv.—Frh. 1. umr.
3. Skólakostnaður, frv. 2. umr.
4. Farsóttalög, frv. — 2. umr.
Húsmæðrafélag Reykjavfkur
Næsta saumanámskeið félags-
ins hefst £"studaginn 7. marz
kl. 8 e.h. í Borgartúni 7. Upp-
lýsingar í símum 11810, 15236
og 12585.
Prentarakonur
Kvenfélagið Edda heldur fund í
kvöld kl. 8.30 í félagsheimili
HÍP. Kvikmyndasýning frá
Skálholtshátíðinni o.fl.
Kvenfélag
óháða safnaðarins
Aðalfundur félagsins verður
haldinn annað kvöld í Kirkju-
bæ kl. 8.30. — Fjölmennið.
Síðasti þátturinn nefnist þýzk kvikmynd, sem Stjörnubíó hefur
sýnt að undanförnu. Myndin fjallar um síðustu daga „Þriðja
ríldsins“ og ævilok Adolfs Hitlers. Leikstjóri er G. W. Pabst,
einn af frægustu kvikmyndargerðarmönnum í Þýzkalandi. Að-
alhlutverldð, Hitler, leikur Albin Skoda. — Síðasti þátturinn
verður sýnd í kvöld í síðasta simi í Stjörnubíó.
Rvenfélag Háteigssóknar
heldur skemmtifund í Þjóðleik-
húskjaJlaranum ■ ,á , miðviku-
dagskvöldið kl. 8.
i| / . Hjónunum Mar-
.3 'pl gréti Bjarnadótt-
/j! vþ- ur og Átla Ölafs-
syni fæddist 14
marka dóttir
sunnudaginn 2. marz.
Kvenfélag líallgrímsldrkju
hefur bazar á morgun (mið-
vikudag). Þær konur, sem enn
eiga eftir að senda muni sína,
eru vinsamega beðnar að af-
henda þá í dag.
Loftleiðir
Saga millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 7 í fyrramálið frá New
York. Fer til Glasgow Staf-
angurs, Kaupmannahafnar og
Hambörgar kl. 8.30. Hekla er
væntanleg til Reykjavíkur kl.
18.30 frá London og Glasgow.
Fer til New York kl. 20.
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug
Millilandaflugvélin Hrímfaxi er
væntanleg til Reykjavíkur kl.
16.05 I dag frá Lundúnum og
Glasgow. Flugvélin fer til
Glasgow, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8.30 í fyrra-
málið.
Innanlandsf lug:
f dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Blöndu-
óss, Egilsstaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja
og Þingeyrar. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar, fsafjarðar og Vestmanna-
eyja.
10'>n Americanflugvél
kom til Keflavíkur í morgun
frá New Vork og hé't áfram
til Osló, Stokkhólms og Helsinki
Til baka er flugvélin væntan-
1eg annað kvöld og fer þá til
New York.
IPfiflislejgtf
Slvsavarðstofa Revkjavíkur
í Heilsuverndarsfðinni er opin
allan sólarhringinn Næturlækn-
ir L.R. er á sama stað kl.
6 e.h. til 8. f.h. Sími 15030.
Næturvörður
er í Ingólfsapóteki,
1-13-30.
simi
Slökkvistöðin, sími 11100. —
Lcgreglustöðin, sími 11166.
Framhald af 3. síðu
39986 (Vesturver), eigandi Páll
Jónsson vélvirki, Víghólastíg
13 Kópavogi.
5. vinningur, húsgögn fyrir
25.000 kr„ kom á miða nr. 206
(Vesturver), eigandi frú Katrín
Ásmundsdóttir, Mávahlíð 22.
6. vinningur, píanó, kom á
miða nr. 46954 (Vesturver),
eigandi Júlíus Magnús Júlíus-
son, Ægissíðu 76.
7. vinningur, píanó, kom á
miða nr. 58464 (Vesturver)
eigandi ófundinn.
8. vinningur, heimilistæki
fyrir 10.000 kr., kom á miða
nr. 17344 (Vesturver), eigandi
frú Jóhanna Guðjónsdóttir,
Rauðarárstíg 34.
9. vinningur, húsg"gn fyrir
10.000 kr„ kom á miða nr.
39793, (Vesturver) eigandi frú
Margrét Eiríksdóttir, Langa-
gerði 46.
10. vinningur, heimilistæki
fyrir 10.000 kr„ kom á miða
nr. 25310 (Sigríður Helgadótt-
ir, Miðtúni), eigandi Ólafur
Jóhannesson Njálsgötu 75.
e-. I fy
Lendingin var ekki fögur á að
horfa! Flugvélin kastaðist sitt
á hvað á brautinni og sner-
ist ■ síðan skyndiléga þvert á
brautinni. „Hvað er að sjá
þetta eiginlega, þær eiga
heima á forminjasafni og
hvergi annarsstaðar“, xhuldr-
aði einn flugumferðarmaður-
inn. Þegar flugvélin stöðvað-
ist að lokum hrósuðu flug-
mennirnir happi yfir því ac
hafa sloppið út úr þessu heil
ir á húfi.