Þjóðviljinn - 04.03.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.03.1958, Blaðsíða 8
8). ÞJÓÐVILJINN Þriðjúdagur 4. marz 1958 PJÖDLEIKHÍSID Litli kofinn gamanleikur eftir André Roussin jýðandi: Bjarni Guðmundsson Leikstjóri: Benedikt Árnason. Fmmsýning í kvöld kl. 20. Dagbók Önnu Frank Sýning fimmtudag kl. 20. Aflgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 'Tekið á móti pöntunum Sími 19-345, tvær linur ?antanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum iLElKFÉIAGi toKJAyÍKO^ Siml 1-31-91 Grátsöngvarinn Sýning í kvöld kl. 8. Tannhvöss tengdamamma 94. sýning á miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 báða dagana. Síml 1-14-75 Dýrkeypt hjálp (Jeopardy) Afar skemmtiieg ný banda- rísk kvikmynd. Barbaxa Stamvyck Barry Sullivan Ralph Meeker. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 1-15-44 írskt blóð (Untamed) Uý arnerisk CinemaScope li;t- ynynd, byggð á samnefndri - káidsögu eftjr Helgu Moray, -em birtist sem framhalds- íaga í Aiþýðublaðinu fyrir :;okkrum árurn. Aðalhlutverk: Susan Hayward Tyrone Power. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. w "éiacj UftF!lftRí£fm£flR Afbrýðissöm eiginkona Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói. Sími 50-184. Mmmmmmio Síml 50249 Þú ert ástin mín ein Ný bráðskemmtileg söngva- og gamanmynd í litum með Maríó Lanza. Sýnd kl. 7 og 9. Austurbæjarbíó Bonjour, Kathrin Alveg sérstaklega skemmtileg og mjög skrautleg, ný, þýzk dans- og söngvamynd í litum — Danskur texti. Caterina Valente, Peter Alexandér, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lausn á þraut á Z. síðu. Síml 3-20-75 Baltonsræningjarnir Hörkuspennandi ný amerísk cowboymynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sala hefst kl, 7. tripoubio Síml 22-1-40 Hetjusaga Douglas Bader fReach' for thfe sky) Víðfræg brezk kvikmynd, er fjallar um hetjuskap eins frægasta fiugkappa Breta, sem þrátt fyr r að hann vantar báða fætur var í fylkingar- brjósti brezkra orustuflug- manna í síðasta stríði. Þetta 6r mynd sem allir þurfa að sjá. Kenneth More leikur Douglas Bader af mikilii snilld. Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó Sími 189 36 SíðasL þátturinn (Der Letzte Akt) Stórbrotin og afar vel leikin ný þýzk mynd, sem lýsir síð- ustu ævjstundum Hitlers og Evu Braun, dauða þeirra og hinum brjálæðislegu aðgerðum þýzku nazistanna. Þetta er bezta myndin, sem gerð hefur! verið um endalok Hitlers og Evu og gerð af Þjóðverjum sjálfum. Albin Skoda, Lotte Toþisch Myndin er bygð á sögu eftir hinn he'mfræga rithöfund Eric Maria Remarque. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskur skýringartexti. Allra síðasta sinn. Gullæðið (Gold Rush) Bráðskemmtileg þögul ame- rísk gamanmynd, þetta er tal- • jn vera ein skemmtilegasta myndin, sem CHAPLIN hefur framleitt og leikið í. Tali og tón hefur stðar verið .bæ^t.jflBu í þetta eintak. ChaHie Chaplin Mack Svvain Sýnd kl; 5, 7 og 9. Sími 1-64-44 Brostnar vonir Ný amerísk stórmynd. Rock Hudson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sjóræningja- prinsessan með Errol Flynn Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. Valdur aS daoða unnustu sinnar HAFNAR FlROi v ? Síml 5-01-84 Afbrýðisöm eiginkona Sýning í kvöld kl. 8.30 ÚfbreiSiS ÞjóSvHfann Framliald af 1. síðu kvöldjð fóru þau tvö ein í íbúð- ina í Eskihlíð 12B. llafði komið til tals milli þeirra, að fara á dansleik, en ekkert varð úr því. Þau dvöldust í herbergnu fram eftr kvöldj og luku úr konjaksflöskunnj. Þegar nálgað- ist miðnættið kom upp ósætt milli þeirra, sem lauk þannig að Guðjón stakk Sigríði með þlaðlöngum hnif v.'nstra megin í brjóstið og beið hún bana af. Kveðst hafa þjáðst af afbrýði Guðjói: kveðst lengi hafa þjáðst af afbrýðisemi gagnvart þcissari unnustu sinni án þsss þó áð hafa nokkurn hlut fyr.'r sér í því efni. Hún hafi alitaf verið sér góð og hann hafi ekki vitað til þess að hún hafi verið sér ,h'ð minnsta ótrú, en afbrýðin hafi þó strítt á sig. Hafi hann í einhverju reiði-, afbrýði- og ölvunaræði framið þ'etta voða- verk. A.ð. þvi lokiiu gre.'p hann ofsahrseðsla og flýtti hann sér burtu; gerir hann sér ekki nán- ari grein fyrir einstökum atrið- um við brottför sina eða ástandi í herberginu þegar hann fór. Handtekinii í Grindavík Um eða upp úr miðnætti fékk hann sér stöðvarbíl og ók heim til sín, til Gr'ndavíkur, með stuttri viðkomu í Keflavík. Til Grindavíkur var Guðjón kom- inn laust fyrir kiukkan tvö. Sjálfur Var hann með skurðsár á annarri síðunn:, en eigi er upplýst að fullu hvernig það er til komið. Guðjón skrapp til Keflavíkur á sunnudagsmorgun og lét lækni þar gera að sárinu, en hélt síðan rakleitt heim til sin aftur og læsti sig inni í herbergi sínu. Á sunnudagskvöld var Guðjón handtekinn í Grindavík óg flutt- ur h:'ngað til yfirheyrslu. Hófust yfirheyrslur strax við komu hans hingað og i gær var hann úrskurðaður í gæzluvarðhald, og til geðheilbrigðirannsóknar, en taljð er að Guðjón sé ekki fylii- lega heill á geðsmunum. pípulagningamanna í Reykjavík verður haldin í Silfurtunglinu 8. marz n.k, kl. 9. Menn eru beðnir um að vitja miða sinna sem fyrst i verzluninni Vatnsvirkinn. Skemmtindndin Borgnesingar, nærsveitir Höfum opnað nýtt trésmíðaverkstæði við Þórólfsgötu. Smíðum glngga, hurðir, eldhús- og svefnherbergis- innréttingar, laus eldhúsborð og kolla með plasti ofan á. — Höfum fullkomnar vélar — Pantið tímanlega. Trésmiðja Þéris Ormssonar Borgarnesi. Strandgötu 41 h.f. verður haldinn að Strandgötu 41 Hafnarfirði þriðmdaginn 11. marz kl. 20.30 um kvöldið. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 11 II 111 Af gefnu tilefni skal ,á það bent að óheimilt er að reisa byggingu á sumarbústaðalöndum bæjarins án leyfis byggingarnefndar. Reykjavík 1. marz 1958, byggingarfuHtrúi. Vari Langholtsvegi 103, auglýsir; Framleiðum liúfur í fjölbreyttu úrvali á börn og fullorðna. — Allt nýjar tegundir. SOKKAHLÍFAR í öllum stærðum. Ennfremur smábamafatnað og kvenfatnað. Sendum um land allt. — Pantanir teknar i síma 10691. Cfuimar Jféhaimsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.