Þjóðviljinn - 04.03.1958, Blaðsíða 11
> ■ •;-iiii. Ki’tíj
— Þnðjudagur 4. márz 1958
• ÞJÓÐVÍLJINN —' <11
ERNEST GANN:
Sýður á keipum
sein, rúmlega tuttugu mínútum of sein vegna Kelsey I Yeðvið
og forvitni hans; emhvern tima — fyrir daga Brunos'
— hefði verið gaman að vita hversu lengi Carl myndi Veðurstofan gott kvöld“ segir
bíða, ef hann biði þá yfirleitt. Nú var allt orðið öðru felle& stúlkurodd þegar hringt
v'sj íer í síma 17000. „Veðurhorfur
Fyrst hafði henni fundizt það eins og að hitta Brúnó 1 ^cik-javik og nagienni næsta
aö tala við Carl. Og þaö var henm nog. Nu var komm .,,
ö ■ 3 el“. Klukkan
önnur tilfinning — dálítið sektarblandin tilfinning. Eft-
53. dagur.
þrem árum, þá sagöist hann vera götusópari að atvinnu.
• Hahn ætlaði aö aka sporvagni, en hann gerði það aldrei,
eftir skýrslunum að dæma. Eg get ekki haft upp á nein-
um götusópara með því nafni í San Francisco, Connie.“
„Eg hefði haldið að duglegur náungi eins og þú
gæti grafið upp hvaö sem væri.“
„Þaö var einu sinm Henry Mullings í Hafnarstræti.
Náungi sem þeir kölluðu Tappa. En þaö rann af honum
einn góðan veðurdag og síðan hefur ekkert um hann
heyrzt. Leitarstofnunin fyrir horfið fólk hefur ekki náð
til hans .... ennþá“.
„Varpaðu ekki áhyggjum þínum yfir míg, Kelsey.
Mundu það að ég er ekki þín megin. Þú leyfir mér það
ekki“.
Þau voru nú komin að íbúð hennar og Connie nam
staðar og leit upp í himininn. „Þú varst að segja,
Kelsey, að veðrið væri gott. Ætlarðu að koma upp eða
fæ ég að lesa lexíurnar 1 friði?“
„Nei, Connie, ég vil að þú verðir efst í þínum bekk.
En mér þætti gaman að hitta þennan nýia vin þinn
einhvern tíma. Eg hef alltaf áhuga a' framtíð þiimi“.
„Eg skal segja þér eitt, Kelsey. Taktu konuna þína
með og við gerum þaö aö tveggja para samsæti. Eg
get ekki ímyndað mér neitt skemmtilegra. Jæja, bless-
aður“. Hún gekk hratt upn tröppurnar og var að opna
dyrnar þegar Kelsey kallaði á eftir henni.
„Hefurðu heyrt nokkuð frá Brúnó nýleaa, Connie?“
Hún leit um öxl til hans og götuljósið féll þannig á
andlit hennar að Kelsey hefði þorað aö fullyrða að^
hún brosti, þótt hann væri sannfærður um að svo
væri ekki.
„Já, það er nú líkast til. Hann hringir á hverjum
degi. Langlínusa.mtal . . . frá tunglinu". Hún fór inn
fyrir og skellti hurðinni á eftir sér án þess að líta
við, Kelsey horfði á leggi hennar fjarlægiast upp gang-
stigann og honum datt enn einu sinni í hug að áhugi
karlmanna á slíkum hlutum helzt löngu eftir að hann
er hægt að gera nokkuð í slíku. „En ég vildi sannar-
Iega að hún yröi efst í bekknum“ hue-saði Kelsey. „Sem
ég er lifandi, þá vildi ég það“. Hann hringlaði í skipti-
myntinni í vasa sínum og gekk af stað nður Kastaníu-
stræti. Þótt hann gengi niðurímóti, þá gekk hami miög
hægt, því hann hefði gott af dálítilli íhugun áður
en hann kæmi þangað sem hann lagði bílnum sínum
viö bátabryggjuna. Ef til vill var þetta allt út í bláinn,
en leitarstofnun horfins fólks vissi mætavel hvar þessi
Tappi Mullings var. Og kannski væri hann nú kominn
inn af sjónum.
Connie kveikti ljósið í setustofunni og svefnherberg-
inu. Hún hreyfði sig fram og aftur fyrir framan glugg-
ann sem sneri að götunni, síðan slökkti hún Ijósið í
setustofunni og horfði niður á götuna. Kelsey sást
hvergi. Gatan var mannauö. Hún setti aftur á sig hatt-
inn og hraðaði sér niður stigann.
Við útidyrnar leit hún vandlega í kring um sig en
lagði síðan af stað upp Grant Avenue. Hún var of
Æ.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
átt, él“. Klukkan 20 voru 7
! vindstig í Reykjavík, 2 stiga
ir fyrsta kvöldiö hafði Carl ákveðið aö haga sér eins og frost, loftvog 992 mb Frost á
maöur. Hann virtist eins og önnur persóna, maður sem landinu var 1________5 stig.
gaman væri aö kynnast. Hann gat verið skipandi og
biöjandi um leið. Þegar hann sagði: „Hittu mig á La
Bohéme klukkan tíu. . . .“ þá fann liún til furöu-
legrar löngunar til að hitta hann og vera stundvís.
Ef til vill var það vegna þess að Carl gat hlegið að
sjálfum sér og reyndar að öllu öðru. Þaö var annað en
Brúnó sem stóð ekki á sama um nokkurn skapaöan
hlut og hló — viö skulum sjá, hló Brúnó annars
nokkurn tíma? Aldrei. Hann gat ekki hlegiö. Hahn
kunni það ekki. Brúnó hafði aldrei skemrntun að
neinu, og það var dálítið erfitt fyrir þann sem tók
þátt í tilveru hans. Ef til vill stafaði sektartilfinning-
in af þvi. Þsð var alltaf áuðvelt að vera meö Carli,
þótt ekki væri nema í nokkrar minútur. Þá var hægt
aö gleyma draumunum og njóta ánægj-u líðandi stuncf-1
ar.
Á leiðinni á Bohéme gætti Connie þess aö líta um
öxl á hverju götuhorni.
Bohéme var sambland af bar og veitingahúsi með
plötuspilara sem lék aöeins lög úr óperum. Sérgrein
staðarins var ítalskur drykkur sem nefndist Cappuc-
ino, sjóöheitt súkkulað,i og konjak. Connie gerði ráð
fyrir að Bohéme væri staður sem aðeins áhyggjulaus
maður eins og Carl mundi velja. Brúnó mundi kalla
það knæpu
vestur um land til Akurevrar
hinn 8. þ.m. Tekið á móti flhtn-
ingi til Tálknafjarðar, áætlun-
arhafna við Húnaflóa og Skþga-
fjörð svo og til Ólafsfjarðar
í'í dag. Farseðlar seldir á fcjstu-
dag.
HEKLA
austur um land í hringferð
hinn 10. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Fáskniðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
, , . . , . Norðfjarðar, Mjóafjarðar,
Biúno vildi ekkert nema úrvalið, hvað, seyðisfjarðar, Þórshafnar,
sem það kostaði.
Carl sat við eitt boröið fyrir aftan barinn. hann sveifl-
aði handieggjunum letilega þegar Connie birtist í dyr-
unum. Hann hallaði sér afturábak í stól sínum meö
ddokinn heldur velli...
Faðir okkar
TRYGGVI VALDEMARSSON
vistmaður á Elliheimilinu í Skjaidarvík, andaðist í
fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þ. 25. feþrúar s.l.
Jarðarförin fer fram frá Matthíasarkirkju á Akureyri,
fimmtudaginn 6. marz kl. 2 e.h.
F.h. systkina minna
Vilborg Tryggvadóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarlíug
við andlát og jarðarför
GUÐRÍÐAE HELGADÓTTUR
frá Kvennabrekku
Börn, tengdaböm og stjúpsynir. ■.. v.áit 5
Spiallað við írú Rut Guðmundsdóttur
Heimilisþættinum gafst ný- Ekki taldi frú Rut líklegt að
lega kostur á að spjalla við pilsin færu almennt þá leiðina.
frú Rut Guðmundsdóttur for-
stjóra Markaðsins, sem öllum
reykvískum konum er að góðu
kunn, en hún er nýkomin frá
París, þar sem hún kynnti sér
nýafstaðna stórviðburði í tízku-
heiminum, sem áður hefur ver-
ið minnzt á hér. Að fáum dög-
um liðnura fer frú Rut til
Bandaríkjanna, en þar mun hún
fylgjast með því hvernig tízku-
frömuðir þar vinna úr Parísar-
áhrifunum. Að því loknu meg-
um við vænta þess að sjá ný-
ungarnar útfærðar hér heima,
okkur til ánægju eða ama.
„Þótt pokasniðið í þeirri
mynd sem við kynnumst því í
haust, hafi vikið nokkuð, þá
er þó pokalínan mjög áberandi
og pokar eru alls staðar í
hinni riýju tízku“, sagði frú
Rut. Víðu pokakjólarnir eru
sem sé ekki eins áberandi og
sniðið ér hóflegra, þ. e. kjóllinn
fellur að brjósti og mjöðmum,
en mittislínan er laus sem
fyrr. Það sem bar einna mest „Pilsin styttast áreiðanlega",
á í heild var síddin á kjólunum. sagði hún, „en ólíklegt er að
Þeir huldu naumast hnjákoll- konur taki það nokkurn tíma
ana, sumir kjólar sýndu meira í mál að ganga í pilsum fyrir
að segja hnén, þann líkams- ofan hné, af þeirri einfiöldu á-
lriuta konunnar sem ekki hefur stæðu að hnó yfirleit.t eru ekki
verið til sýnis um langan aldur. gædd neinum sérstökum yndis-
Raufarhafnar, Kópaskers,
! Húsavíkur og Akureyrar á mið-
vikudag og árdegis á fimmtu-
dag, — Farseðlar seldir árdegis
á laugardag.
þokka, hversu vel vaxin sem
konan kann annars að vera“.
Islenzkar konur fljótar
að átta sig
Eins og kunnugt er sækja
tízkufrömuðir alls staðar úr
heiminum þessar Parísartízku-
sýningar, koma þangað til að
„sækja . línuna“ ef svo mætti
segja, greiða 100 sterlingspund
fyrir aðgöngumiðann og eru
skuldbundnir að kaupa a.m.k.
eina flík, sem kostar e.t.v.
50.000 íslenzkar krónur. En
módelið er svo notað sem uppi-
staða í framleiðsluna, hug-
myndir riotaðar, þeim breytt á
ýmsa vcgu og gerðar hóflegri
fýr.'r almenningssmekk. Nú eru
þcssar lagfæringar óðum að
gerast og fiíkurnar í þann veg-
inn að koma á markaðinn, —
þessur fiíkur rcn eiga eftir að
markn útlit k.venfólksins á
næstuMui.
Frú Rut ga' þesi að íslenzk-
ar konur hofðu verið sérlega
fljótar að tiieinka sér „poka-
línuna“. Strax frá upphafi
hefðu konur farið að kaupa
kjóla með þessu sniði og nú
væri svo komið að raddir
heyrðust um það að þessi tízka
væri að liða hjá. Þetta værd
misskilningur. T.d. væri það
fyrst núna um þessar mundir
sem. enskar konur væru al-
mennt að fella sig við þetta
snið og væru að byrja að nota
þessa kjóla. Þess vegna væri
það öldungis víst að þessi lína
í kjólum ætti enn langt líf fyr-
ir höndum, enda þótt pokinn
væri yfirleitt orðinn þrengri,
sniðið hóflégra og klæðilegra
fyrir fleiri. Sem sé pokinn blíf-
ur — en hversu lengi?
Og Heimilisþátturinn óskar
frú Rut góðrar ferðar og
hlakkar til að sjá árang*ur
hennár í kjólum og kvenfatn-
aði í náinni framtið. Á. K.