Þjóðviljinn - 25.03.1958, Page 3
Aðalfundur Mjólkurbiís Flóamanna
fg rúm 12%
o
Langi kumið enduzbyggingu búsins er verður eitt siærsia eg fuil-
kamnasta á Norðuzlöndum
Selfossi 21. marz. Frá fréttaritara Þjóðviljans eru starfandi við búið. Bílaeign
Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna var haldinn hér í búsins er nú 50, þar af 7 tank-
dag, í Selfossbíói. Á síðastliðnu ári'tók búið á móti bílar- Mjólkurbústjóri er Grét-
28.451.000 lítrum mjólkur, og er aukning á árinu 12,09%.
Seld neyzlumjólk var 14.866. Meðalverð við búið varð kr.
000 lítrar. Smjörframleiðslan 3.36 á litra. Stjórn mjólkurbús-
var 262 smálestir, ostar 329 ins er hin sama og áður, en
smál. skyr 1000 smál. og rjómi hana skipa: Egill Thórarensén
560.000 lítrar. Hæsta fita var formaður, Sigurgrímur Jónsson
4,085% en meðalfita 3,898%. ^ bóncji Holti, Þorsteinn Sigurðs-
son bóndi Vatnsleysu, séra
Sveinbjörn Högnason prófastur
Breiðabólstað og Eggert Ólafs-
son bóndi Þorvaldseyri.
Að mjólkurvinnslunni starfa
nú um 50 manns, 8 vinna á
skrifstofunni, og 43 bilstjórar
Albert Klahn kos-
inn fyrstf heiðnrs-
félagi
A'ðalfundur'' Félags 'r,íslenzkia
hl,jómlistarnianíui var haldinn sl.
laugardag. Fundurinn samþykkti
einróma að kjósa Albert Klahn,
elzta starfandi liljóðfæraleikara
landsins fyrsta lieiðursfélaga fé-
lagsins, en liann á 65 ára starfs-
afmæli um þessar mundir.
Formaður félagsins Gunnar
Egilson flutti skýrslu um starf-
Eriiidi um lit-
mynclatökii
ar Símonarson.
Langt er nú komið að endur-
byggja búið, sem þá verður
eitt hið stærsta. og fullkomn-
asta mjólkurbú á Norðurlönd-
um.
Aftankul
Þriðjudagur 25. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3
r,—____________________________________1
Thozarensen
Tít,gr kpmin á forlagi Helga-
fells ný ljóðabók eftir Jakob
Thorarensen skáld. Nefnist
hún Aftankul og eru í henni
48 Ijóð.
Heiti nokkurra kvæða í bók-
Félag áliugaljósmyndara lield- inni, tekin af handahófi: Land-
ur fund n.k. fimmtudagskvöld ið góða, Gangur lífsins, AI-
kl. 8.30 í tómstundaheimilinu geirsborg, Spánarstúlka, Fáein
að Lindargötu 50. j sannleikskorn, Jólabrjál,
Á fundinum flytur Ævar Jó- Tvennir tímar, Þröstur á þorra,
semi félagsms s.l. ár. Ræddi hannsson erindi um stækkun Tyrkjarán, Við Eyvindarrústir,
hann m. a. um
samningagerðir vegna hljóðfæra-
ný ljóSabók eliir Jakob Málvei'kasýning bandaríska málarans Nat Green, í sýn-
ingarsalnum í Alpýöuhúsinu við Hverfisgötu hefur verið
sæmilega vel sótt. Myndin hér að ofan er á sýningunni og
heitir: París í húmi. — Sýningunni lýkur á fimmtudag.
1212 komu í iðnskólann á
«tarf sf ræðsludaginn
Áhugi unglinga var mestur íyrir tækni, list-
rænum störíum, hjúkrun og hárgreiðslu
Alls leituðu 1212 unglingar og fullorðnir sér leiðbein-
nýafstaðnar litmynda eftir pósitívum litfilm- j Jörvagleðir, Svæfistef, Fæðing inga og upplýsinga í iðnskúlanum á þriðja almenna
! um. Bnnfremur verða sýndar | Fjörgynjar,
leikara í Sinfóníuhljómsveitinni. Htskuggamyndir.
Til samferða-
Þá voru reikningar félagsins
lesnir upp og samþykktir.
í stjórn voru kosnir: Gunnar
Egilson formaður, Hafliði Jóns-
son gjaldkeri, Svavar Gests rit-
ari, Þorvaldur Steingrímsson
varaformaður og Jón Sigurðsson
meðstjórnandi. í varastjórn:
Pétur Urbancic, Aage Lorange,
Einar Vigfússon, Apdrés Ingólfs-
son og Egill Jónsson. í trúnaðar-
mannaráð: Kristján Kristjáns-
son, Pétur Urbancic, Aage Lor-
ange, Ragiiar Bjarnason, Jónas
Dagbjartsson og Óskar Cortes.
i manna.
Ágæt aðsókii að Kjarnorku og kven-
liylli á Selfossi
Selfossi 21. marz. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Leikfélagið Mímir hér á Selfossi frumsýndi í gærkveldi tölu varð ebki a Þa komið
leikritið „Kjamorka og kvenhylli“,. í Selfossbíói kl. 9
Sýningin var ágætlega sótt, húsið fullt.
Græna lyftan
sýnd í Borgarnesi
Um s.l. helgi sýndi ungmenna-
félagið Afturelding í Mosfells-
sveit Grænu lyftuna í Borgar-
nesi. Voru allar móttökur með
miklum ágætum og leiknum sér-
staklega vel fagnað, en hann
var sýndur fyrir fullu húsi í
þrjú skipti.
Næsta sunnudag ætlar ung-
mennafélagið að sýna í sam-
komuhúsinu í Njarðvíkum, og
miðvikudaginn fyrir páska í
Bæjarbíó í Hafnarfirði.
Fjölsottir tónleik-
ar í Langarnes-
kirkjunni
Anna Þórhallsdóttir söngkona
efndi til tónleika i Laugarnes-
kirkju sl. sunnudagskv. og var
kirkjan fullskipuð áheyrendum.
Söngkonan söng á tónleikum
þessum lög eftir fjögur íslenzk
. tónskáld, Sigfús Einarsson, Pál
Isólfsson, Þórarin Jónsson og
Hallgrim Helgason, auk þess
lög eftir Hándel, Bach, Grieg
og Cesar Frank. Páll Kr. Páls-
son organisti aðstoðaði söng-
konuna og lélc einleik á kirkju-
orgelið..
Með stærstu hlutverkin fara:
Magnús Aðalbjarnarson, sem
leikur alþingismánninn, Svava
Kj artansdóttir, sem leikur konu
hans, Guðmundur Jónsson, sem
leikur Sigmund bónda, Ólafur
Jóhannsson, sem leikur dr. Al-
fred, vísindamanninn og Daniel
Þorsteinsson, sem leikur Valdi-
mar, formann flokksins, auk
margra annarra, sem fara með
minni hlutverk. Elin Arnolds-
dóttir leikur dóttur .alþingis-
mannsins, unga stúlku hálf-
spillta af eftirlæti, og fer hún
vel með hlutverkið. Sá maðui’-
inn, sem ber af er tvímælalaust
Gúðmundur Jónsson. Hann er
oft á sviðinu, því hlutverk Sig-
mundar bónda er mikið. En
Gúðmundur er alltaf sami bónd-
inn og alltaf sjálfum sér sam-
kvæmur, enda vakti hann mik-
inn fögnuð áhorfenda.
Alþingismaðurinn, sem Magn-
ús Aðalbjarnarson leikur er tölu-
vert erfitt og mikið hlutverk, og
hefði hann rnátt sýna meiri
skapbrigði við hin ýmsu atriði
leiksins. En Magnús er ungur í
faginu og mun búa yfir góðum
hæfileikum, sem vonandi eiga
eftir að njóta sín betur seinna.
Ólafur Jóhannsson fór vel með
hlutverk vísindamannsins, og er
þó óvanur á leiksviði. Eitt af
erfiðustu hlutverkum leiksins er
kona alþingismannsins, en því
skilaði Svava Kjartansdóttir
með ágætum. Hún hefur leikið
hér áður, og þá jafnan tekizt
vel. Daniel Þorsteinsson er á-
gætur í gerfi hins frekar kæru-
lausa og kaldrifjaða stjórnmála-
mahns.
Um hin smærri hlutverk ei
ekki mikið að segja, en í heild
hefur sýningin tekizt vel. Leik-
tjöldin málaði Benedikt Guð-
mundsson, en ljósameistari var
Matthías Sveinsson. Ráðgert er
að sýna leikritið aftur hér á Sel-
fossi þriðjudaginn 25. og föstu-
daginn 28. þessa mánaðar.
S. S.
starfsfræðsludeginum hér í Reykjavík sl. sunnudag. Er
það nokkru hærri tala en í fyrra.
Áhugi unglinganna virtist fulltrúi rafvirkja ekki komið
mestur á tækni, allskonar list- tölu á þá sem til hans leituðu
rænum störfum, hjúkrun og en hann svaraði stanzlaust fyr-
hárgreiðslu. Þannig spurðu 161 irspurnum í 3 klukkustundir.
um leiklist, 70 um myndlist, Mikill fjöldi stúlkna spurði um
en svo margir um tónlist að hárgreiðslu og ca. 200 um
hjúkrun þar af 10 drengir. 78
Um byggingarverkfræði stúlkur spurðu um fóstrustörf
spurðu 40 og jafnmargir um og 88 stúlkur ræddu við full-
rafmagnsverkfræði, 26 um efna- trúa húsmæðra. Ein stúlka
verkfræði, 20 um vélaverkfræði ræddi af mikilli alvöru og á-
og 22 um húsagerðarlist. j huga um byggingarverkfræði og
Ekki var unnt að telja þá verður hún fyrsti kvenbvgg-
sem spurðu um flugmál, nema ingaverkfræðingurinn hér á
hvað 50 spurðu um flugvirkjun. landi ef áhugi og dugnaður
Hinsvegar veitir það nokkra enaas1, benni LÍi Pr°A- í þeini
vísbendingu um áhugann á Srem- •* |,we
flugmálum að upplýsingum um> 1 landbúnaðardeildina komu
flugmál var útbýtt í nærri 300
eintökum.
Af iðngreinum var langmest
spurt um rafvirkjun og gat
innan við 100 manns. Um-mat
á fiski til úrflutniiigs ræddu
95, 24 spurðu um mótomám-
skeið og 16 cm vélskólanám.
Um nám á stýrimannaskóla og
loftskeytanám ræddu allmargir
en nákvæmar tölur hafa enn
ekki borizt. (Ca. 100 spurðu um
•’ loftskeytanám).
Við fulltrúa Landssíma Is-
lands, en þeir höfðu glæsilegt
myndasafn meðferðis, ræddu 202
en 6 við fulltrúa póstst.ofunnar.
Auk Landssimans h' fðu Fiski-
félag íslands, Flugmálastjórnin,
fulltrúi skósmiða og málara
Siguröur Benediktsson býður bókasöfnurum fallegt myndasöfn meðferðis og fuiitrúi
borð í dag með ýmsu gimilegu Og rná búast við tölu- rafvirkja hafði rafmagustæki.
verðri keppni um að höndla hnossið
Bækur frá Hrappseyjar- og
Viðeyjarprentsmiðjuin
á bókauppboði Sigurðar BenedikSssosar
klukkan 5 í dag
Bókarmpboð lians í dag
verður að vanda í Sjálfstæð-
ishúsinu og liefst kl. 5 síðd. en
bækurnar verða áður til sýnis
frá kl. 10 til 4.
Vegna þeirra sem safna bók-
um hihna fornu burtsofnuðu
prentsmiðja er rétt að geta
þess að þarna eru m.a. nokkr-
ar bækur frá prentsmiðjunum
í Hrappsey, Viðey og Hólum,
og 1 frá Skálholti 1695.
Milli 15 og 20 rímur er
þama að fá, flestar eftir Sig-
urð Breiðf jörð og Símon Dala-
skáld.
Þama er Vasakver handa
kvenmönnum, eftir J. Jónassen
útgefið fyrir 60 árum, og mim
margur sennilega vilja eiga nú.
Þarna eru Nokkrar sögur,
Vefarinn mikli og Alþýðubók-
in í frumútgáfum,
Bækui Þorvaldar Thorodd-
sen: Ferðabók I.-IV., Lýsing
íslands I.-IV. og Landfræði-
saga Islands eru þama í á-
Var allt þetta. til mikilla bóta
og æskilegt að fleiri hafi með-
ferðis myndir og áhöld. Skó-
smíðafélagið gaf út smekklegar
myndski'eyttar leiðbeiningar um
starfið í tilefni dagsins og
Fiskifélag Islands endurprent-
aði leiðbeiningakver sitt um
nám sjómanna.
46 spurðu um húsasmiði en
anuars var fremur litið spurt
um byggingaiðnaðinn. Um bif-
gætu bandi og prýðilega með vélavirkjun spurðu 35 og bíl-
farnar. Munu margir vilja eiga stjórastörf 62. 40 spurðu um
þær.
Margt ér enn ótalið sem lík-
legt er að bókasafnarar líti
hýru auga. — Uppboðið hefst
kl. 5 í dag.
háskólanám í heimspekideild
Háskóla íslands, 25. um læknis-
fræði, 25 um viðskipta- og hag-
fræði og allmargir um íögfræði
og náttúrufræði. t