Þjóðviljinn - 25.03.1958, Side 8

Þjóðviljinn - 25.03.1958, Side 8
 S) ÞJÓÐYILJINN Þriðjudagur 25. marz 1958 Sími 1-15-44 Brotna spjótið (Broken Lance) Spennandí og afburðayel leikin CINEMASCOPE litmynd. Aðalhlutverk: Speiicer Tracy Jean Peters Hiciiard Widmark o. fi. Bcnnuð bömum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ögn næturinnar (The night holds terror) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný, amerísk mynd, um morðingja, sem einskis svífast. Jack Kelly, Hildy Parks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarfjarðarbíó SimJ 50249 Heimaey j ar menn Mjög góð og skemmtileg ný sœnsk mynd í litum, eftir íögu Agust Strindbergs „Hems- öboma“. Ferskasta saga skáldsins. Sagan var lesin af Helga Hjörvar sem útvarps- saga fyrir nokkrum árum. Erik Straudmark Hjördís Pettersson. Leikstjóri: Arne Mattsson. Danskur texti. . Myindin hefur ekki verið sýnd hér á landi áður. Sýnd kl. 9. Rauði riddarinn .Afar spennandi ný amerísk lit- mynd. Richard Green Leon Ora Anraar Sýnd kl. 7, Sími 1-14-75 I dögun borgarastyrjaldar (Great Day in the Morning) Spennandi bandarísk kvikmynd í litum og SUPERSCOPE. Robert Stack Virginia Mayo Ruth Roman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TRÍPÓLIBÍÓ Sími 11182 Syndir Casanova Afar skemmtileg, djörf og bráðfyndin, ný, frönsk-ítölsk kvikmynd í litum, byjggð á ævisögu eínhvers mesta kvennabósa, sem sögur fara af. Gabriel Perzette, Marina Valdy, Nadia Cray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. *1 8] fly £zímm Síml 5-01-84 Afbrýðissöm eiginkona Sýnd kl. 8.30. Sirní 22-1-40 Pörupilturinn prúði (The Delicate Delinquent) Sprenghlægileg ný amerísk gamadmynd. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- Viðjafnanlegi Jerry Lewis. Bönnuð ínnan 12 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Síml 3-20-75 Dóttir Mata-Haris (La fjlle de Mata-IIari) Ný óvenju spennandi frönsk úrvalskvikmynd, gerð eft.ir hinni frægu sogu Gecils SaintrLaur- ents, og tekin í hinum undur- fögru Ferrania-ljtum. D.anskur tex.ti. Ludmilla Tcherina Erno Crisa. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. HŒ^í«,araF*!W'zWvrjrir» b-*-h-»-s8E Lausn á þraut á 2. síðu. Blml 1-31-91 Grátsöngvarinn Sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar frá kl. 4 til 7 i dag og eftir kl. 2 á morgun. .enc&etacj i HflruRRníiRÐfta Afbrýðissöm eiginköna Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó. Sími 50-184. ££j Ferðafélag íslands Ferðafeiag Islands efnir til iveggja fimm daga skemmti- ferða yfir páskana. Göngu og skíðaferð að Hagavatni og á Langjökul, hin ferðin er í Þórs- mörk, gist verður í sæluhúsum félagsins. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar á fimmtudagsmorgun (skírdag) kl. 8 frá Austurvelli og komið heim á mánudags- kvöld, Upplýsingar í skrifstofu félags- ins Túngötu 5 sími 19533. Síml 1-64-44 Eros í París (Paris Canbille) Bráðskemmtileg og djörf ný frönsk gamanmyndi Dany Robin Daniel Gelin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11384. Fagra malarakonan Bráðskemmtileg og glæsileg, ný, ítölsk stórmynd í litum og CinemaScope. Sophia Loren, Vittorio de Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Valur Páskadvöl Þeir félagar, sem hafa í hyggju að dveljast í skálanum um páskana, eru minntir á, að nauðsynlegt er að skxdfa sig á iista sem liggur frammi að Hlíðarenda fyrír föstudagskvöld Skíðanefndin. hódleikhusid Sinfóniuhljónisveit fslands Tónleikar í kvöld kl. 20.30. LITLI KOFINN franskur gamanleikur. Sýning miðvikudag kl. 20. — Bannað börntun innan 16 ára aldurs. LISTDANSSÝNING Ég bjð að heilsa, Brúðubúðin, Tcnaikovsky-stef Erik Bidsted samdi dansana og stjórnar. Tónlist eftir Tchaikovsky, Karl O. Runólfssoii o. fl. Hljómsveitarstjóri: Ragnar Björnsson. Frumsýning föstudag 28. marz kl. 20. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag annars seld- ar öðrum. Allt á sama stað ■ ________________________ Cfíampion-kraftkertin íáanleg í flestar tegundir bíla. M 1. Öruggari ræsing. 2. Meira a.fl. 3. Allt að 10% elds- neytíssparnaðui-. 4. Miana vélaslit. 5. Látið elvki dragast lengur að setja ný Champion-kerti í bíl yðar Sendum gegn kröfu út á iand. EGILL VILHJÁLMSSON H. F. Laugavegi 118 — Sími 2 22 40. Félag íslenzksa einsöngvara í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11.30. Næsta skemmtun annað kvöld miðvikudag kl. 11.30. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hreyfilsbúðinni frá ld. 2. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar i Þjóðleikhúsinu í kvöld (kT. 8,30. Stjóraandi Dr. Vacláv Smetácek, Einleikari Guðrún Kristinsdóttir. Viðfangsefni eftir Beethoven. 1. Promethusforleikurimi. 2. Pianókonsert nr. 5, Es-dúr. 3. Sinfónía nr. 8, F-dúr. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Ljósmyndastofan er flutt að Kvisthaga 3. — Annast eins og áður myndatökur í heimahúsum, samkvæmum og yrfirleitt allar venjulegar myndatökur utan vinnustofu. Allar myndir sendar heim. Ljósmyndastofa Þórarins Sigurðssonar. Kvisthaga 3, sími 11367. 1 1 r "A> í Þjóðviljamim mmxwmixin-rsiMtuimbéz*

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.