Þjóðviljinn - 25.03.1958, Síða 9

Þjóðviljinn - 25.03.1958, Síða 9
Þriðjudagur 25. marz 1058 — ÞJÓÐVILJINN — (9 • # eppiiin i Finnland—Pólland 2; 2 (0:1—0:1—2:0) Finnarnir byrjuðu ekki vel i tveim fyrstu lotunum, og Pól- verjarnir skoruðu tvö fyrstu mörkin. Þeir léku varlega og ekki fast. Þó var einn manna þeirra settur í skammarkrók- inn. En Finnar eru frægir fyrir seiglu sína og það að gefast ekki upp, og í síðustu lotunni skora þeir, en jíað leit ekki vel út með að þeim tækist að jafna. Það voi*u 10 sek. eftir af leiknum er þeim tókst að jafna og Pólverjar höfðu enga mögu- leika að vinna, en þeir voru nær þv'í að fá bæði stigin. Sovétríkiu—PóUand 10—1 (3:0—5:1—2:0) I fyrstu lotu leiksins börð- ust Pólverjarnir nokkuð vel, en svo dró af þeim og það sem eftir var af leiknum var sýn- ing af hálfu Rússanna þar ,sem mest bar á þeim félögun- um Elizaroff og Kopyloff sem eitt blaðið nefnir síamska ís- knattleikstvíbura, því að ann- að hvort skoraði annar úr send- ingu frá hinum eða sá sem skoraði síðast sendi til hins til að skora. Finnland — Noregur 2:1 (0:0—0:1—2:0) Norðmenn höfðu bundið nokkrar vonir við að vinna leik- inn en það urðu mikil von- brigði, því að leikmenn náðu aldrei þeim leik sem þeir geta. Norðmenn náðu þó forystunni í annarri lotu„ en það er gamla sagan með Finna, þeir gefast aldrei upp og sigurmarkið kom 4 mínútum fyrir leikslok. Þetta var í heild fremur slakur leik- ur. Kanada — Svíþjóð 10—2 (6:0—1:1—3:1) Fyrsta lota leiks þessa var glæsileg sýning Kanadamanna og þó var við að eiga heims- meistarana frá í fyrra. Þeir höfðu yfirburði á öllum svið- um. í annari lotu hófu Svíarnir þegar áhlaup og brutu nú á bak aftur sókn Kanadamanna; var lotan nokkuð jöfn og skor- uðu liðin sitt hvort markið. 1 síðustu lotunni fór þetta að harðna og mátti sjá áfloga- hópa hér og þar um svellið og stundum voru 4 í skamm- arkróknum. Stundum var sem liðin ættust við í lievld, og þótti merkilegt að Kanadamenn skyldu með þetta forskot láta Svíana æsa sig svona upp. Eitt blaðið segir að það hefði ver- ið miklu nær að hnefaleika- sérfræðingur blaðsins hefði set- ið í sæti ísknattleiksfræðings- ins. í 18 skioti var mcnnum vísað útaf vellinum. Tékkóslóvakía — Bandaríkin 2:2 (1:0—1:1—0:1) Flestir munu hafa gert ráð fyrir að Tékkar myndu stór- tapa og eins að til áfloga kæmi á milli þessara liða. Iivorugt varð en í stað þess fengu á- horfendur jafnan og spennandi leik og verulega vel leildnn, og úrslitin voru réttlát. Það skemmtilega við leikinn var líka það, hve drengilega hann var leikinn af beggja hálfu. Það var nýtt að sjá lið Banda- ríkjanna án þess að vera með læti og óliljóð, en þau hafa oft verið nærtæk hjá þeim. Svíþjóð — Pólland 12:2 (2:1—6:1—4:0) Þetta varð fremur tilþrifa- lítill leikur, til þess voru yfir- burðir Svíanna of miklir. Þó var það nú svo að Pólverjar skoruðu fyrsta markið og héldu því þar til þrem min fyrir fyrir fyrra leikhlé, en þá tóku Svíarnir leikinn í sínar hend- ur og léku eftir vild. Kanada — Tékkóslóvakía 6:0 (2:0—0:0—1:0) Það leit lengi út fyrir að Kandamönnum ætlaði að ganga ilia með Tékkana og það þó þeim tækist að skora snemma í leiknum, því að eftir tvær lotur stóðu leikar 2:0 og í ann- arri lotumii tókst þeim ekki að skora. Tékkar voru góðir í vörn en ekki í sókn í þessum leik. Markmaður þeirra varði af milc- illi snilld. Sovétríkin — Bandaríkin 4:1 (1:0—2:0—1:1) Leikurinn var yfirleitt mjög góður og sýndu Rússamir á köflum frábærlega góðan leik. Þeir skoruðu fyrsta markið og gengu Bandaríkjamenn þá með hörku í það að jafna, en það endaði með því að þeir fengu 4 menn í skammai-krókinn og Rússar 2 og leið svo fyrsta lota. Það vakti mikla hrifningu áhorfenda hve Rússunum tókst með frábærri skautatækni að losna við skrokkskelli. Hverju sinni sem Rússarnir fóra af leikvelli, klöppuðu áhorfendur, blaðamenn leiðtogar og kóngur- inn, því að leikur þeirra var svo skemmtilegur og gallalaus, segir eitt blaðið. Eftir leikinn sögðu Bandaríkjamenn að Rússarnir gætu miklu meira ef þeir vildu. Kanda — Bandaríkin 12—1 (4:0—2:0—6:1) Bandaríkjamennirnir höfðu ekki mikið að segja í leik þessum og þó var talið að Kanadamenn færu ekki nema hálfa ferð. Lið Bandaríkjanna var ekki skipað beztu mönn- um þeirra. Markmaðuriim bjarg- aði þeim þó frá mun meira tapi en raunin varð, en leikur- inn var mjög friðsæll og laus við ljótar árásir. Sovétríldn — Svúþjóð 4:3 (1:0—2:2—1:1) j Þetta var mjög jafn og skemmtilegur leikur frá upp- hafi til enda, og það var víst , að lieimsmeistaramir ætluðu að selja sig eins dýrt og hægt var. Það var liraði og leikni sem einkenndi leikinn og barizt var af kappi. Eftir 5 mín höfðu Rússar | skorað, en Svíum. tókst ekki að jafna í þeirri lotu, og vora Rússarnir þá betri. Eftir mín- útu af annarri lotu höfðu Sví- ar jafnað. Þetta örfaði Svía og ;'heppiii var það fyrir Rússa að 'Svíar tóku ekki forystu. Sviar áttu um stund leikinn og áttu aðra lotu þótt jöfn yrði. Þegar stutt var eftir af leikn- um kom markmaður Svíanna með í leikinn úti og voru því, 6 í sólm til að jafna en það tókst ekki. Rússar gerðu marg- ar tilraunir til að senda lmött- inn í mannlaust markið af löngu færi en þeir hittu ekki. Tékkóslóvakía — Noregur 2:0 (1:0—1:0—0:0) Þetta var bezti leikur Norð- manna í mótinu, og nutu þeir sín vel á móti hinum prúðu og vel leikandi Tékkum. Norðmenn voru óöruggir í sendingum og var það þeim að falli í leikn- um. Tékkar lögðu ekki alla beztu menn sina í leik þennan, voru að geyma þá til leiksins á móti Svíum. Tékkar tóku leikinn lveldur rólega og átti markmaður þeirra góðan leik. Bandaríkin — Finnland 5:1 (2:0—1:0—2:1) Stakur leikur sem hvorki leik, menn sjálfir né áhorfendur höfðu áhuga fyrir enda komu örfáir til að horfa á hann. Noregur — Pólland 8:3 (1:1—3:2—4:0) Það leit ekki vel út fyrir Noregi til að byrja með í leik þessum því að Pólverjar skor- uðu fyrsta markið, en Norð- mönnum tókst að jafna en í annarri lotu þá skoruðu Pól- verjar með nokkurra sek. milli- bili. 1 síðustu lotu tóku Norð- menn leikinn í sínar hendur Kanada % \ ÍÞRÓTTie SrTSTJOrU: FMMANH HELCASO0 ^ 1 Svíar, heimsmeistarar í ísknattleik 1957. kunna og er ef til vill meira er Rússarnir skoruðu eftir rúm- en flestra hinna. Var óskiljan- ar tvær minútur. Þeir náðu legt hve leiknum. lítið þeir sýndu Sovétríkin 4—2 og unnu síðustu lotu 4:0. Svíþjóð — Tékkóslóvakía 7:1 (2:1—3:0—2:0) í líka betri tökum á leikniuon en búizt hafði verið við og það liðu meira en 38 mínútur, að þessi staða breyttist. Þetta hafði slæm áhrif á Kanadamenn og þeir fóru að leika hart og um skeið áttu þeir 2 menn í (0:1—1:0—3—1) Fyrir leikinn stóðu stigin þannig að Sovétríkin urðu að , , _ . .. 2-1 3-0-2-0) ,vinna leikinn til þess að Verða,skammarkroknum en það vakti ' i i t- heimsmeistarar. Almennt var,furðu kvað Russarmr notuðu AHir hofðu buiztvið slcemmti- að Sovétríkin hefðu enga illa þau tækfæn. Domarannr legum leik og jofnum, en það .. , „f,- varð nú eitthvað annað. Fyrsta moguleika a moti Kanada eftir lotan var þó nokkuð góð, en frammistöðu beggja i leikjum svo var eins og Tékkarnir j þeirra í mót.inu. hefðu týnt niður öllu sem þeirl Það kom því nokkuð á óvart Frá 2. ársþmgi Iþrótta- bandalags Keflavíkur tækfæri. Dómararair vora mjög strangir og telur sænska íþróttablaðið að þeir hafi hjálpað Kanadamönnunum til að vinna titilinn, þvi að þeim er svo hætt við að grípa til hörkunnar ef ekki gengur vel, og það hefði getað orðið þeim að falli. í fyi'stu lotunni gistu fjórir þeirra skammar- krókinn. í annarri lotunni hófu Kan- __ adamennimir liarða sókn en Fyrir nokkru síðan var ann- sundmótum sem haldin voru í þeim tókst ekki að skora og að ársþing Iþróttabandalags Reykjavík. bezta tækifænð hofou þ bov- Keflavíkur haldið, og lagði for- Mikill áhugi var fyrir knatt- étríkm en það misheppnaðis maður fram fjölritaða skýrslu spyrnu og munu um 120 manns að skora. um starfið á árinu. Af skýrsl- hafa stundað æfingar. Alls tóku | Leikurinn er nokkuð harður unni má sjá að mikill áhugi knattspyrnumenn frá Kefl-avik 0g nú eru það Rússar sem eiga hefur verið um iðkun íþrótta. þátt í 54 leikjum, unnu 25, 2 menn í skammarkróknum og Frjálsíþróttamenn af svæðinu gerðu 10 jafntefli og töpuðu 14 Kanada tekst ekki að skora. létu mjög til sín taka á árinu. leikjum. Alls voru skorað 134 Kanadamenn jafna 1 annani Drengir frá bandalaginu unnu mörk gegn 83. |lotu, og í þeirri þriðju taka t.d. tvöfaldan sigur í drengja- j Til Keflavíkur komu knatt- þeir forystu en Rússar jafna hlaupi Ármanns. Sigruðu í spyrnulið frá 9 stöðum af land- 2:2. Báöir leika mjög vel og fjögra héraða keppninni, sem inu, til keppni við Keflvikinga. að þessu sinni var haldin í Efnt var til unglingaþjálfara- Keflavík. Á drengjameistara- námskeiðs og voru þátttakend- móti íslands voru tveir meist- ur 15 talsins frá Kefla\úk og arar frá Keflavík. Þaðan voru Njarðvíkum; var kennt bæði úti 0g þar og tveir menn i landskeppninni og inni. Kennarar námskeiðsins tryggður. gegn Dönum, og síðast en ekki voru Karl Guðmundsson og VOrU Rússarnir ekki eins í bar- sízt sigruðu Keflvíkingar í Árni Njálsson, en námskeiðið áttuhug enda vonlaust að frjálsíþróttaviku FRÍ með yf- var haldið á vegum unglinga- j vinna. Rússar langtum betur en nokk- urn óraði fyrir. í þriðju lotunni skoruðu svo Kanadamenn tvö mörk í röð með var sigurinn Siðustu mínúturnar irburðum. | Auk mótanna í héraðinu, nefndar KSÍ. Blöðum ber saman um það að þetta hafi verið bezti leikur 'tóku lceppendur þátt í öllum Iþróttaliús vígt sem leikinn liafi verið í sögu meiriháttar mótum sem lialdin | 25. janúar s.l. var langþráð- ^sknattleiksins, og þó að Kan- voru í Reykjavík s.l. sumar. jum áfanga náð í íþióttamál Aðalþjálfari var Karlsson. Sund var æft í 9 mánuði árs- -------| “ Höskuldur um Keflvikinga, en þa var í- þróttahúsið opnað til afnota _____________________________ fyrir skóla bæjarins og íþrótta- ins og var Guðmundur Ingólfs- j félög. FéSk bandalagið húsið til son aðalkennari sundflokksins. afnota frá kl. 7—11 síðdegis. Bæjarkeppnina við Akranes Hafa æfingar bandalagsins í |vann Keflavík en liún fór fram húsinu verið mjög vel sóttar á Akranesi. Sundmenn frá og mun láta nærri að kringum Keflavík tóku þátt í flestum Framhald á 10. síðu. adamenn liafi verið vel að sigr- inum komnir liefði líka getað svo farið að Rússar hefðu feng- ið bæði stigin. Markdómari staðhæfði eftir leikinn að tvö mörk Kanadamanna hefðu ver- ið skorað úr rangstöðu, em það er dómarinn sem ákveður slíkt. Lokastaðan i keppninni varð: Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.