Þjóðviljinn - 27.03.1958, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 27.03.1958, Qupperneq 5
 Tíundi hver verkamaður í Dan- mörku atvinnulaus allt árið • í fyrstu viku mánaðarins voru 128.000 verkamenn atvinnulausir 1 nýbirtum skýrslum um atvinnuleysið í Danmörku á síðasta ári segir aö 70.948 verkamenn hafi aö< með'altali veriö atvinnulausir þar í landi á árinu. ÞaÖ þýöir aö um 21 milljón vinnudagar hafa tapazt. ÞaÖ sarmar líka aö tiundi hver verkamaöur hefur verið atvinnulaus allt áríð. í fyrsta sinn í mörg ár voru ófaglærðir verkamenn' ekki sá iiópur sem hafði hæsta tölu atvinnuleysingja. Það voru múr- arar sem urðu harðast úti, en af þeim voru 17.9 prósent at- vmnulausir á móti 17.5 pró- sent hjá ófaglærðum. Prósentu- íala atvinnulausra garðyrkju- manna var 15.5 — hljóðfæra- leikára 22.1 — sjómanna 18.1 og tóbaksiðnaðarmanna 17.2. Hér er átt við meðaltal allt -árið. Meðal landbúnaðarverka- manna á Norður-Jótlandi nam atvinnuleysið 26.3 prósentum. Það sýnir að f jórði hver verka- maður hefur verið atvinnulaus hvem einasta dag ársins. Atvinnuleysið núna 1 janúarmánuði þessa árs voru 127.000 verkamenn at- vinnulausir, eða 17.3 prósent á móti 15.7 á sama tíma í fyrra. Mest ber á atvinnuleysinu meðal byggingamanna. f janú- ar var prósentutala ófaglærðra verkamanna 32.0 — múrara Eisenhower bið- ur um peninga Eisenhower, forseti Bandaríkj- anna hefur farið fram á auka- fjárveitingu við Bandaríkjaþing iil að ráða bót á atvinnuleysinu og til að greiða atvinnuleysis- s'tyrki. Forsetinn fer fram á 500 milljón dollara viðbót' við áður fengna upphæð; í þessu skyni. Kreppuboðai-nir í Bandaríkj- unum valda ráðamönnum þar miklum áhyggjum. í fyrradag hélt Eisenhower Iokaðan fund með ráðgjöfum sínum í fjármál- um og hermálum. Forsetinn mun hafa haldið ræðu á fundinum, en 49.7 — málara 27.2 — trésmiða. 28.7 og garðyrkjumanna 42.9. Hér er um að ræða meira at- vinnuleysi í öllum atvinnugi-ein- um en á sama tíma í fyrra. Eins og áður er atvinnuleys- ið mest á Norður-Jótlandi, 51.8 pi'ósent landbúnaðarverka- nanna þar voru atvinnulausir í janúar. Atvinnuleysi í janúarmánuði má alltaf að nokkru leyti kenna veðrinu, sem einkum hef- ur áhrif á byggingaiðnaðinn. En nú í ár bregður svo við að ástandið batnar ekki þótt kom- ið sé gott veður. Fyrstu vikuna í marz voru t.d. 127.900 at- vinnuleysingjar, eða 18.2 pró- sent verkamanna. Rainer farsti skammar þingið Rainer fursti í dvergríkinu Monaco hefur gefið þingi Iands- ins áminningu og minnt það á að haim er „alger einvaldur“ samkvæmt stjórnarskrá lands- ins. Kvað hann þingið ekki eiga að vera skipta sér af að- gerðum sínum og ráðherra sinna. Ástæöau fyrir ofanígjöf furstans er sú, að þingið sam- þykkti í febrúar ályktun, þar sem krafist er pólitískra og -efnaliagslegra endurbóta á þann hátt að þingið gæti haft meira eftirlit með opinberum útgjöldum rikisins. Furstínn sagði í svari sínu til þingsins að hann hefði fyr- ir löngu beðið lögfræðinga um að kynna sér möguleika á end- urbótum stjórnarskrárinnar. Það sé því algjör óþarfi fyrir þingið að vera að blanda sér í málið. Þingið sé að reyna að þröngva sér inn á einræðis- svið valdhafanna. ----- „Og valdið er ég“, sagði Rainer. Argentína velur Iilutleysisslefmi Hinn nýkjörni varaforseti Argentínu, Gomez, hefur á blaðamannafundi tilkynnt ,að Argentína muni framvegis veija sér hlutleysisstefnu í ut- anríkismálum. Bæði Gomez og hinn nýkjrní forseti Frondizi | taka við embætti hinn 1. rtiaí. Gomez sagði að ríkisstjórnin myndi segja upp .öllum alþjóð- legum samningum, scm hún væri aðili að, .ef þeiv gætp lgitt til styrj; Itíar eða skoðazt sem hernaðarleg hjálp Argcntinu við aðrar þjóðir. Þeir Frondizi og Gomez tilheyra báðir Vinstri-róttæka flokknum, scm er andvígur hernaðarsamningn- um við Bándaríkin og berjast gegn þátttö'ku Bandalags Am- erikurikja í Atlanzhafsbanda- lagtnu. Arabar styðja til- lögii Rapatskís Einn af ráðherrum Sam- bandslýðveldis Araba, Bitar sem var utanríkisráðherra Sýr- lands, lýsti nýlega í viðtaii við fréttastofuna ADN yfir fylgi sínu við tillögu pólska utanrík- ráðherrans Rapatskís um belti án kjarnavopna í Mið-Evrópu. Ráðherrann telur tillögu Rap- atslrís stórt skref í friðarátt. Hann kvað sérhvert siíkt já- kvætt tillag frá hvorum aðil- anum öem það væri, vera mjög mikilvægt og hinn aðilinn ætti að samþykkja slíkar tillögur. Bitar kvað nauðsjmlegt að, mynda svæði án kjarnavopna, sem síðan yrði stækkað, þar til náð yrði þvi takmarki að trvggt yrði örvggi allra þjóða og skipting heimsins í tvær andstæðar fylkingar yi-ði úr sögunni. Hammarskjöld ánægðsir í Moskva Hammarskjöld, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna ræddi við fréttamenn í Moskvu í gær. Hann lét vel af dvölinni í Moskvu og kvaðst ánægður með árangurinn af viðræðum þeim, fréttamönnum er neitað urn all- ar upplýsingar. Met í verkf öllum í Bretlandi 1957 Reutersfrétt hermir að árið 1957 hafi verið metár varðandi verkföll í Bretlandi. Um 8.4 milljónir vinnudaga töpuðust segir í skýrslu verkamálaráðu- neytisins. Þetta er meira en á nokkru ári síðan 1926. Til sam- anburðar má geta þess að sam- svarandi tala frá árinu 1956 er 2.1 milljón vinnudagar. Þetta mikla tap vinnudaga á síðasta ári er auðvitað afleið- ing af viðtækum verkföllum. Samtals gerðu 1.359.000 verka- menn verkföll eða 851.000 fleiri en árið áður. Laun verkamanna hækkuðu um h.u.b. 5.5 prósent, að meðaltali. Verð á vörum í smásölu hækkaði um 4.5 pró- sent, en hafði hækkað um 3 prósent árið 1956. Sjaldgæfur mann- api náðist lifandi Einn áf hinni sjaldgæfu mannapategund „Sindai“, sem lifir í fnimskógum Súmötru, hefur nú náðst lifandi í fyrsta sinn, Hollenzka fréttastofan ANP hefur skýrt frá því, að dýr þetta sé kvenkyns og á að gizka 17 ára gamalt. Líkaminn er þakinn þéttum, stuttum hár- um. Mannapi þessi hefur verið fluttur til Palembang til víSt indalegrar athugunar. Það hefur alllengi verið vitað um tilveru þessarar lífveru, sem er talsvert lik manni. Meðan Hollendingar höfðu yfin-áð á Súmötru, höfðu þeir lofað hverjum þeim, er gæti hand- samað „Sindai“ fimm þúsund gyllinum í verðlaun. Þetta er liins vegar í fyrsta sinn að tekizt hefur að handsama dýrið I lifandi. er hann hefur átt við rússneska ráðamenn, og sagði að þær hefðu aukið trú sína á að fundur æðstu manna yrði haldinn. Dæmdur fajiost eftir 11 ár Eftir ellefu ára leit heppn- aðist frönsku lögreglunni ný- lega að handsama Marcel nokkurn Bisson, en hann var dæmdur til dauða „in absentia" árið 1946. Honum var gefið að sök að hafa unnið með Þjóð- verjum meðan á hernámi Frakklands stóð. Bisson fannst í Rochefort, þar sem hann lifði undir fölsku nafni og hafði gerzt gildur borgari. Auglýsið í Þjóðviljanum Fimmtudagur 27. maxz 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (5 ‘ 'i v • i > #*«*„' « >4f .'.■■■■ ttm,— f. S, %MíÉ ÍíÉS l§ B ií janúannánuði s.1. efndu verkalýðssaiötökin á Grænlandi til „hægfara“-verkfalls (siow-strike) í mótmælaskyni við verð- hækkanir hinnar konunglegu dönsku verzlunar. I því tileíni voru stórar auglýsingar scttar upp á mörgum í Godthob með bæði grænlenzkiun og dönskum textá. A myndinni sézt grænlen/Jkur verkamaður þar sem hann stendur við eina. slíka auglýsingu, en á hemii stcndur: „Verð- liækkanirnar eru of iniklar; hjálpið okkur“! „Verkameunirn- ir hafa líka málfrélsi“! „Við krefjumst. hærri Iauna“! „Hefj- um hægfara-verkfall“! „Húsmæður, styðjið okkur“! —- - ............-i Krústjoff og „faðir vetnis- sprengjunnar” sammála Dr. Teller telur vafasaman árangur af því að ala upp rugby-leikara Bndaríkjamennirnir þrír, sem fylgdust meö kosningun- um til Æösta ráðs Sovétríkjanna áttu fyrir heimförina viötal við Krústjoff, sem sagði þeim álit sitt á ástandi. vísinda í Bandaríkjunum og Sovétríkjunum. Krústjoff, aðalritari komm- únistaflokks Ráðstjórnarríkj- anna, átti fyrir skömmu tal við Bandaríkjamennina þrjá, sem fylgdust með kosningimum í Sovétrikjunum. Knistjoff sagði að Bandaríkjamenn stæðu verður er ekki hægt að segja Krústjoff: Meira af menntuðu fólki í Sovét. . . . Riissum að baki á sviði vísinda og myndu einnig gera það eft- irleiðis. Ástæðan væri ekki sú að Bandaríkjamenn væru síð- ur gáfaðir en Rússar, heldur sú að í Sovétríkjunum væri meira úrval af menntuðu fólki.' í Sovétríkjunum hefði ungt fólk tækifæri til að njóta hæfi- leika sinna og þroska þá. í Bandaríkjunum væri þetta ekki mögulegt í sama mæli. Iðnaður^ Sovétríkjanna myndi einnig bráðlega ná sama stigi og í j Bandaríkjunum og fara síðan fram úr honum. Hvenær það um, en „við vinnum að því“ sagði Krústjoff. Dr. Teller, „faðir vetnis- sprengjunnar", felldi fyrir nokkrum dögum enn harðari dóm yfir ástanainu í vísindum í Bandaiikjunum. Teller sagði í fyrirlestri í Cleveland, að ef Bandaríkjamenn héldu áfram að hundsa kröfur nútímans, myndu Sovétríkin að tíu árum liðrium standa öllum cðrum ; þjóðum framar ’á vísindasvið- inu. „Við getum þakkað upp- eldisaðferðum okkar það, að við ölum upp beztu rugby-leik- aranna. En hvað gagnar okk- ur slikt“. Teller krafðist betri og gagulegri menntunar fyrir ungt fólk. I Sovétríkjunum væri miklu meira af menntuðu ungu fólki en í Bandaríkjunum. Engin kjariiavopn hvað sa ksstar Hinn kunni brezki heimspek- ingur, Russell lávarður, sagði í sjónvarpsviðtali í Bretlandi í fyrradag, að Bi’etar vrðu hvað sem það kostaðl að hætta allri framleiðslu kjafnavöpna, eyði- leggja birgðir sínar af þeim og neita að leyfa flugskeytastöðv- ar í landi sínu. Ef þetta yrði ekki gert nema með því að segja skilið við Atlanzbanda- lagið, þá það.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.