Þjóðviljinn - 27.03.1958, Side 11
Fimmtudagur 27. marz 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (11
ERNEST GANN:
gífiífí M. '-ít'gs-Bsfiaí.mtl
nann meö.
ur á keipum
71. dagur.
Connie leit framan í hann. Hann ok hægt en hann
haföi allan hugann viö götuna framundan. Þetta var í
fyrsta skipti sem Connie haföi séö hann alvarlegan —
þaö vottaöi ekki fyrir brosi. Hann var nýr Carl, reiöur
og beizkur maöur. Hana langaöi til aö þoka sér nær
honum í sætinu, en þess í stað færöi hún sig lengra
frá honum. Hún teygði sig í flýti eftir sígarettu og
þegar hún var búin aö kveikja í henni, var mesta
köfnunartilfinningin horfin. Connie Thatcher . . . fyrsta
flokks kjötkássumatselja. Nógu vitlaus til að vona
að úr öllu rættist. Eins og Brúnó sagði: Þú ei*t aulinn.
„Carl . . . mundirðu vilja hjálpa léttúðardrós?"
„Já. Fyrst það ert þú sem átt hlut að máli. Þaö vil
ég.“
14
Ball generáll baöaöi sig- í hádegissólinni. Hann gekk
frá rakarastofunni og teygaöi í sig sætan ilminn af
lalkúmdufti og andlitsvatni sem lék um nýrakaö and-
lit hans og nýklippt háriö. Þegar hann stikaöi rösk-f
lega niöur Columbusargötu, sveiflaði hann hendinni
ööru liverju, eins og hann héldi á göngustaf. Hann
blístraði.
Á leiöinni niöur á bátabryggjuna dokaöi hann við
öðru hverju fyrir framan búöarglugga og virti fyrir
sér spegilmynd sína. Nýi græni hatturinn, nýju brúnu
fötin, ljósbrúna skyi'tan og glæsilegt fjólublátt háls-
bindið, sem hann hafði allt valiö með ýtrustu ná-
kvæmni, myndi gera fólkiö viö höfnina alveg dolfallið.
Fólkiö segöi: „Tja, mér þykir Ball hafa dottið í lukku-
pottinn,“ eða „Ball hefur alltaf veriö dálítiö út undir
sig“, eða „Tökum nú til dæmis hann Ball, hann er einn
af þessum rólegu náungum, sem alltaf er með eitthvaö í
kollinum, og það er aldrei að vita hvenær hann gerir
eitthvaö stórt . . . . “ Þetta og eitthvaö álíka mundi
fólk segja.
Þegar hann fór framhjá drykkjustofu á horninu á
Union stræti, hægöi hann feröina. Þefm'inn af hinu
lífsnauðsynlega varö eins og varnarveggur, og allt í
einu átti hann erfitt meö aö draga fæturna áfram.
Hann hallaði sér lítið eitt áfram, blístur hans varö dá-
lítiö þvingaðra, og svo komst hann gegnum vegginn.
Hann leit ekki til baka á baiinn, þótt guö mætti vita
aö þaö sæi ekki mikiö á þessum ellefu dölum í vasa
hans, þótt hann fengi sér einn whiský. Nei. Hann
yrði að sýna staðfestu. Hann skyldi vera bláedrú eins
og um var samið. Auk þess þurfti hann margt um að
hugsa og skipuleggja.
Fyrst og fremst var túnfiskvertíðin framundan. At-
Irafnasemin á bátabryggjunni hélt honum önnum köfn-
um frá morgni til kvölds. AÖ Litlu leöurblöku undan-
skilinni, sem drakk alltof mikið aö áliti Balls, voru
aliir í hafnai'nefndinni önnum kafnir. Timburhlaöinn
var auður megnið af tímanum og Spjátrungurinn,
Skóflufés og Hoolihan röltu á milli bryggjanna, flækt-
ust um borö í báta, lyftu hlutum, drógu hluti, réttu
hluti, gáfu ráöleggingar, gagmýndu og gáfu skýrslu.
Höfnin moraöi í ókunnugum mönnum, mönnum sem
komu alla leiö frá Seattle, Bellingham, Astoría, New-
port og Eureka. Þessir ókunnugu menn skildu ekki
hlutverk hafnarnefndarinnar og voru jafnvel meö hót-
anir viö meðlim sem var bara aö reyna aö hjálpa.
Ýmist stjökuöu þeir harkalega viö mönnum eða öski'-
uðu „SnáfaÖu burt“ ÞaÖ geröist á hverju ári. Og ó-
kunnugu mennirnir voru mestu nánasir. Ef þú sagöir
einhverjum þeirra hvar hann gæti keypt túnfisköngla
meö afslætti, eða hélzt í línuna fyrir haiin meðan"ha
strekkti á henni, eða eyddir heilum degj. í aö hreinsa
óþrífalegan austurinn hjá einhverjum, eöa sazt og
greiddir úr línuflækju, kunnu þeir ókunnugu alls ekki
aö meta þaö'. Þeir virtust leggja lítið upp úr fræðslu
þinni um hegðun og staösethingu túnfisksins úti fyrír.
Þeir ráku sjáifir erindi sín.
Heimastrákarnir vissu betur. Um leiö og þú birtizt
fleygöu þeir tíusenta peningi, jafnvel fjóröúngsdal í átt-
ina. til þín og þeir hlógu í staö; þess 'aö senda tóninn.
Hoolihan var kominn út í viöskipti. Hann gekk frain
og aftur á hafnarbakkanum á hverjum morgni með
vindlakassa og lét ljcs sitt skýna. „Blýantar! . . . Skó-
reimsir! .... Rakblöö!........Póstkort!“ Hann hefði
átt að vita betur; hefði átt aö kynna sér betur væntan-
lega viðskiptavini. Sjómenn gátu ekki eða vildu ekki
skipta, þeir notuðu sama rakblaðið í heilan mánuð og
núna eftir lélega laxvertíð voru flestir þeirra blankir.
Já, svo sannarlega. Hoolihan yröi undrandi og hissa
þegar hann hitti fyrir reglulegan bissnessmami, og
hann kæmi mjálmandi með hinum til aö fá aö dreypa
á flöskunni af fyrsta flokks whiskýi sem yi'öi tiltæk
í kvöld. Ball generáll var á kafi í viöskiptum.
Ball kinkaöi kolli meö yfirlæti til ungu ítalanna
sem stóöu fyrir utan fisksölurnai' á Powell stræti,
.beygöi fyrir homiö hjá Sabella veitingahúsinu og gekk
beint niöur á olíubi-yggjuna viö 43. hafnargarö. Olíu-
biyggjan var næst bátabryggjunni. Hún var yfirléitÍ
notuö til að afferma olíuskip og uppaf henni voru
brautarteinar. Núna eins og venjulega var rÖÖ af flutn-
ÍÍKIUWSÖM
IL
m
TrúlofUTsarhringlr.
Steinhringlr, Hálsrnen
14 og 18 Kl. gull.
Til
liggur leið;n
Dívanrúm með skáp í höfðalaginu
2ja herbergja
íbúð
óskast til leigu 14. mal
Fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi.
Tilboð merkt „Tvennt
— 58“ sendist afgreiðslu
Þjöðviljans.
í i
Maðurinn minn
GÍSLI ÞORVARÐABSON, málari
andaóist að kvöldi 25. þ.m.
Signrborg Hansdóttir.
Kannski til jiess að breyta
eitthvað til í gejanslustað
sængurfatanna, hefur Daninn
Salling Morthensen teiknað
þetta divanrúm.
Litla platan sem draga má
út, er ætluð fyrir morgunkaffi
eða þess háttar, en ef til vill
hún á dálítið óhentugum
er
stað til þess að liægt sé að ná
í bollann fyrirhafnarlitið.
Annars er léttur og snotur
svipur yfir þessu svefnstæði.
Gerið gleraugun að prýði
Enn eru til margar konur
sem skammast sín fyrir að
ganga nleð gleraugu. Þær fela
þau og taka þau ekki upp fyrr
en í mj-rkrinu í kvikmyndahús-
inu eða leikhúsinu.
Séu gleraugnaumgjarðir
keyptar af handahófi hjá
fyrsta gleraugnasala, er að
sjálfsögðu hætt við því að þau
verði ekki annað en hvimleitt
stell sem aðeins er sett á nefið
út úr neyð.
En því ekki að hafa það
eins og konan sem skipti, um
umgjarðir og fékk sér nýgler-
augu, með hálfglærum umgjörð-
inn en efsta brúnin var með
grænleitum blæ. .Við þetta not-
aði hún græna eyrnalokka og
hvort tveggja fór mjög vel við
skolleitt hárið. Þessi gleraugu
fcru henni svo vel, að líkja
mætti við smekklegan skart-
grip.
Þegar þið kaupið kjól, gefið
þið ykkur áreiðanlega tíma til
að velja og hafna, unz þið fáið
flík, sem undirstrikar kosti
vaxtarlags ykkar en hvlur gall-
ana ef einhverjir eru. Á sama
hátt getur góður gleraugnasali
hjálpað ykkur við að velja stell
sem hæfir andliti ykltar og
geta orðið fegrandi og andlitinu
til prýði. . ’
McCall-snið
--vortízkan
Ný kjólaefni.
Tweedefni í
dragtir og
pils.
Einlit ullar-
efni
Tízkuhnappar
og allskonar
smávörur fyrir
heimasaum.
Skólavörðustíg 12.