Þjóðviljinn - 27.03.1958, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 27.03.1958, Qupperneq 12
Jcn Jónsson fískJfrœSingur i Genf: vi'ir «/ lífsnanðsyn fyrir Islendinga bein í xœ'ðu sinni á landhelgisráðstej?iunni í Genf sýndi Jón Jónsson fiskifrœðingur fram á mikilvœgi friöunar fiskstofnanna og að fnðunarráðstafanir íslendinga hefðu haft víötœk áhrif til gagns fyrir erlenda sjómemi. Þá ítrekaöi hann að 97% útflutnings íslendinga vœru sjávcrafurðir og sagði: Verndun fiskistofnanna er pví lífsspursmál fyrir íslenzku pjóðina. Davíð Ólafsson fiskimálastjóri sýndi með tölum fram á pað í rœðu sinni að íslendingar hefðu algera sérstöau meðal allra fiskvei&ípjóða heimsins. Mrnc?icster Unit- m cd í nrs! I ensku bikarkeppninnx sigraði Manchester United í gaar Fur- ham í undanúrs'itum með fimm mörkum gegn þremúr. Manchést- er United rriun nú keppa til úr- slita við féiagið Bolton Wander- ers. Leikurinn fer fram hinn 3. maí á Wembley-leikvanginum Þjóðviljanum bárust í gær ræður þær sem þeir Jón Jóns- son fiskifræðingur og Davíð Öl- afsson fiskimálastjóri fluttu í síðustu viku á landhelgisráð- stefnunni í -Genf. * <r r Islenzka ríkisstjómin mótmælir I upphafi máls síns ræddi Jón um tillögUr alþjóða-laga- nefndarinnar, en í þeim er gert ráð fyrir að strandríki fái viss réttindi á aðliggjandi land- grunni. En nefndin tekur fram, að ekki sé gert ráð fyrir því að I>essi réttur strandríkis nái til fiskistofna á landgrunninu, heldur aðeins til vinnzlu olíu og inálma, er kynnu að finnast í botni iandgrunnsins. Lagði Jón áherzlu á að Lslenzka ríkLs- ;jórnin mótmælti þessum ronga skilningi á réttindum þtrandríkis yfir landgrunninu, þar eð vemdun fiskstofnanna væri lífsspursmál fyrir íslenzku þjóðina. 1 þeim hluta ræðu Jóns Jóns- Jónssonar fiskifræðings sem fjallaði um vemdun fiskimið- fínna fórust honum orð á þessa leið: I, Frá því á árinu 1952 hafa yíðtækar vísindalegar rann- sóknir verið framkvæmdar til þess að fylgjast með afleiðing- um. friðunarinnar og í stuttu máli sagt gefur árangurinn af henni góð fyrirheit. Frá vis- indalegu sjónarmiði rann sú aukning fiskstofnanna sem' orðið hefur við friðunina verða eins „Cdassisk11 í fiskifræðirit- > um eins og hin sorglega saga um þurrð þeirra. Aíli Brota bezta sönnunin Gott dæmi um ofveiði kola- stofnsins við Islandsstrendur er aflamagn brezku togaranna. Á árunum 1922 til 1937 féll afla- magnið iir 56 cwts (2500 kg) á 100 togtímum niður í 18 cwts (900) kg.), Á stríðsárun- um fékk kolastofninn næði til að ná sér oins og bezt sést á Dansar í Tivoli Erik Bidsted forstöðumaður Ballettskóla Þjóðjeikhússins skýrði fréttamönnunl frá því í gær, að nú væri ákveðið að einn af nemendum hans, Helgi Tómasson, starfaði á sumri komanda við Tivoli-ballettinn í Kaunmannahöfn, Helgi hefur verið nemandi Bidsteds frá því hann hóf fyrst starf. við Þjóð- leikhúsið haustið .Í952 og , þótt mjög efnilegur. Hann er 16 ára gamall. þeirri staðreynd, að árið 1947 var afli hrezku togaranna 83,6 cwts (4200 kg.) á 100 togtím- um. en á ámnum frá 1947 til 1953 minnkaði hann aftur niður í 26 cwts (1300 kg.). En þegar árið 1954 fór árangur friðunarinnar að koma fram í kolaafla hrezku togaranna, og næstu ár jókst hann jafnt og þétt og var árið 1956 kominn upp i 61 cwts (3050 kg.) móts við 26 (1300kg) árið 1953. Ævintýraleg aukning Innan friðunarlínunnar hef- ur magnið aukizt ævintýralega Framhald á lh síðu 6-7 lesía meSalafli í Rifi Frá síðustu mánaðamótum og til 22. þ. m. fóru fimm bátar samtals 55 róðra frá Hellissandi og afli þeirra v,ar sámtals 386 lestir á þessu tímabili. Frá ái’amótum hafa bátar þessir farið 216 róðra og fengið samtals 1237 lestir. Aflahæstur 22. þ. m. var Ármann með 416 lestir. Á iaugardaginn var byrj- aði sjötli báturinn róðra frá Heilissandi með net, en allir Hellissandsbátar nema einn em að byrja eða eru byrjaðir neta- veiðar. Þorskafll á línu er eng- inn núna, en netaveiði sæmileg. Fyrri hluta mánaðarins voru gæftir stirðar á Hellissandi, en nú er þar ágætistíð. í fyrradag var mikið um að vera á bryggj- unni í Hafnar- firði þar sem Haföm lá. — Fjöldi manns kom um horð til að skoða þetta glæsi- ! lega fiskiskip og vom höm og unglingar í miklum meiri- hluta. Eftir að húið var að skipa upp vör- um, var siglt útfyrir hafnar- mynnið. „Það er hægt að snúa honum á tíeyringi,“ sagði einhver aðdáunarfull- ur, er snúið var aftur til hafn- ar. 1. vélstjóri sagði: ,,Ég er búinn að vera á sjó síðan ég var 14 ára og er þetta bezta skip, sem ég hef verið á“. Haförn fer út eftir tvo þrjá daga og verður í útilegu nieð þorskanet. Frumsýning á lisfdönsum í Sýndir verða balleitarair: Ég bið að heilsa, Brúðubúðin og Tjækovskí-steí Annaff kvöld veröur frumsýning í Þjóðleikhúsinu á þrem listdönsum, sem Erik Bidsted ballettmeistari og íorstöðumaður Ballettskóla leikhússins hefur samið og stjómar. Ballettamir þrír, sem sýndir verða era Ég bið að heilsa, iBrúðubúðin og Tjækovskí-stef. Listdansinn Ég bið að heilsa samdi Erik Bidsted árið 1953 við tónlist Karls Ö. Runólfs- sonar og var hann fluttur þá um vorið í fyrsta sinni í Þjóð- leikhúsinu. Brúðubúðin er dans sem Bidsted hcfur samið við tónlist, sem Jan Moravek hef- ur tint saman eftir hina og þessa höfunda, en Tjækovsí- stefið er hinsvegar, eins og nafnið bendir til, dans við tón- list eftir hið fræga rússneska tónskáld og hefur Jan Moravek einnig tekið hana saman. 35 dansarar frá 8 ára aldri 1 ballettsýningunum taka þátt um 35 dansarar, hinir yngstu 3—10 ára gamlir. Hjón- in Erik Bidsted og Lisa Kære- gaard dansa hæði í öllum þrem ballettunum og einnig þriðji danski gesturinn, John Wöhlk. Hann fcefur dansað með Tivoli- Framhald á 3. síðu. Gauksklukk- aift fruinsýud fyrir páska Næsta leikrit sem fmmsýnt verður í Þjóðleikhúsinu er Gauksklukkan eftir Agnar Þórðaison Það vercur væntanl. frumsýnt fyrir páska, en að páskahátíðinni lokinni hefjast æfingar 4 Föðurnum eftir Strindberg. I vor verður banda- ríska óperettan Kiss me Kate sýnd og er það síðasta við- fangsefni leikhússins á þessu leikári. Nýkjörið Æðsta ráð Sovét- ríkjanna kemur saman í dag Fmmvarp Krústjoífs um landbúnaðar- •• vélastöðvar er fyrsta mál þingsijis í þessum kosningum var 33 r.ýjum kjördæmum bætt við vegna fólksfjölgunar frá síöustu kosningum. Um 800 hinna nýkjörnu þingmanna hafa ekki setið á þingi áður. Kósningárétt til Æðsta ráðsins Hann leggur til að miðstöðvar hafa- allir þeir, sem náð hafa 18 ára áldri. Nær ‘ því 1400 þing- menn voru kosnir, en meirihluti þingmamia frá síðastá kjörtíma- bili var ekki endurkjörinn, því úm 800 hinna nýkjömu þing- manna hafa ekki sétið á þingi áður. Urn það bil þriðjungur þingmarma eru konur. Kosið var til beggja deilda Æðsta ráðsins og höfðu unr 130 milljónir manna atkvæðisrétt. . Mikilvægasta málið,..sem tekið verður fyrir í byrjun þingsins er fminvarp Krústjoífs um nýskip- an landbúnaðarmála, en hann hefur gert tillögur um mikilvæg- ar breytingar í þeirn rnálunr. fyrir landbúnaðarvélar verði lagðar niður og vélakosturinn afhentur samyrkjubúunum og ríkisbúunum. Góð aðsókii að Þjóðleikhusinu Góð aðsókn hefur verið að leiksýningum. Þjóðleikhússins að undanförnu. Anua Frank hefur nú verið sýnt 15 sinnum og jafnan við húsfylli. Franski gamanleikarinn Litli kofinh hefur verið sýndur 6 sinnum og við ágæta aðsókri. |U6ÐWJtMli Fimmtudagur 27, marz 1958 — 23. árgangur — 73. tölublað. Heildaróætlun um endurbaetur á iregakerii londsins Fimm héruS og byggSarlög hafa ekki ' vegasamband viS akvegakerfi landsins Á fundi sameinaðs Alþingis í gær var samþykkt ein- róma svoíelld tillaga frá fjárveitinganefnd um heildar- athugun á vegakerfi landsins: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að láta í samráði við vitamálastjóra gera 10 ára áætl- un um nauðsyniegustu hafnar- framkvæmdir í landinu og sé fyrst og fremst við það miðað, að framkvæmdirnar geti stuðlað að öruggri og .aukinni útflutn- ingsframleiðslu. Einnig verða endurskoðuð gildandi lagaákvæði uin skiptingu kostnaðar við hafn- argerðir milli ríkis og. sveitarfé- laga, svo og ákvæðin um lands- hafnir og önnur þau atriði lagá um hafnargerðir, er ástæða þyk- ir til að breyta með hliðsjón af fenginni reynslu og til samræm- is við aðrar niðurstöður athug- unar þessarar. Jafnframt verði endurskoðuð lögin um hafnarbótasjóð og at- hugað, hvort ekki sé tiltækilegt að efla starfsemi hans, svO að hann geti meðal annars veitt hagkvæm lán tjl langs' tíma til nýrra háfnarframkvæmda.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.