Þjóðviljinn - 09.04.1958, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 09.04.1958, Qupperneq 4
4$ — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. apríl 1958 Skýrt var frá því hér í „þættinum fyrir skömrnu að þess hefðu sézt merki tvo til þrjá síðustu mánuði, að aðsókn að almennum sýningum kvikmynda- húsa í Bandaríkjunum væri farin að aukast aftur eftir alllangt tímabil sí- minnkandi áhuga almennings fyrir þíósýningum en vaxandi viiisælda sjónvarpsins. Að minnsta kosti bendii aðsókn að nokkrum nýjum og góðum, Marlon Brando og Miiko Taka í „Sayonara". bert Salmi og Claire Bloom. Bandarísku Óskar-kvikmyndaverð- launin voru fyrir skömmu afhent í Hollywood. i'-i _ Af sjö verðlaunum sem úthlutað Julette Greco var féllu þrenn til sömu kvikmyndar- í nýlegri banda- innar, það er brezku myndarinnar rískri kvik- „Brúin yfir Kwai-fljótið“, sem minnzt mynd, Naktri hefur verið stuttlega á hér í þættin- jörð. um áður. Var hún talin bezta mynd bandarískum kvikmyndum til þess, segja blöð vestra, og geta þá meðal annars myndarinnar „Peyton Place“ eða Sámsbæjar, sem gerð er eftir sam- nefndri skáldsögu Grace Metalious/en bókin kom sem kunnugt er út fyrir nokkrum dögum í íslenzkri þýðingu Páls Skúlasonar, á forlagi ísafoldar- prentsmiðju h.f Af öðrum kv'kmynd- um, sem nefndar hafa verið í þessu sambandi, má geta „Sayonara“ og „Old Yeller". Enn nýrri mynd en þessar þrjár framantöldu er „Vitni ákæruvaldsins“, se.m , byggð er á sögu eftir Agöthu Christie. Leikstjórinn heitir Billy Wilder, en aðalhlutverkið, sérkennileg- an málflutningsmann sem ekki fei alltaf troðnar leiðjr starfsbræðra sinna, leikur Charles. Laughton og hlýtur fyrir mikið lof gagnrýnenda. Hinn ákærða í 'myndinni leikur Tyr- one Power og er ekki alltof mikið hrósað, en kona hans er leikin af Marlene Dietrich, Af öðrum leikend- um má nefna Torin Thatcher, Francis Compton, John Williams og Elsa Lancaster. Fyrst farið er að géta nýjustu bandarísku kvikmyndanna á annað borð verður ekki hjá því komizt að minnast á „Karamasoff-bræðurna“, mynd sem gerð hefur verið eftir hinni frægu skáldsögu Rússans Dostoéfskí. Kvikmynd þessi þykir yfirleitt harla vel gerð og leikurinn góður. Leik- stjóri er Richard Brooks, en aðalleik- endurnir Lee J. Cobb, Yul Brynner, Maria Schell, Richard Basehart, Al- ársins, leikstjórinn David Lean þótti hafa sýnt beztu leikstjórn og Alec Guinness bezta leik karlmanns í að- alhlutverki. Tiltölulega óþekkt leikkona, Joanne Woodward, hlaut Óskars-verðlaunin fyrir beztan leik konu í aðalhlutverki sínu í myndinni „The Three Faces of Eve“. Beztan leik í aðalhlutverkum þóttu sýna Red Buttons og Miyoshi Umeki (japönsk leikkona) i myndinni „Say- onara“. FLÓRfl í emlurbættum húsakynnum Pottablóm — afskorin blóm fallegt og mikið úrval — Blómlaukar og fræ. Kristalvörur og fallegt úrval af Funakeramik Austurstræti 8 — Sími 2-40-25 Deiidarst;órnir Yísindasióðs Framhald af 3. síðu heimspekideildar háskólans. Ól- afur Jóhannesson, prófessor, og til vara Ölafur Björnsson, prófessor. Skipaðir samkvæmt tilnefningu laga- og hagfræði- deildar háskólans. Dr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, og til vara dr. Jakob Benedikts- son, orðabókarritstjóri. Skipað- ir samkvæmt tilnefningu Félags íslenzkra fræða. Stefán Péturs- son, þjóðskjalavörður, og til vara dr. Broddi Jóhannesson, sálfræðingur. Skipaður sam- kvæmt tilnefningu fulltrúafund ar vísindastofnana og félaga. Skipunartími deildarstjórn- anna er fjögur ár. Hlutverk deildarstjórna Vís- indasjóðs er að úthluta styrkj- um livor úr sínum hluta Vís- indasjóðs og liafa eftirlit með því, að þeim sé varið í sam- ræmi við það, sem áskilið var, er þeir voru veittir. Styrkur er að jafnaði ekki veittur nema eft'ir umsókn. Stjórn deildar getur þó boðið forráðamanni rannsóknarstofnunar fjárstyrk til ákveðinna rannsókna. Stjórn MALVERKAUPPOÐ Vinsamlega látið vita sem fyrst um mál- verk sem eiga að seljast á næsta uppboðL SIGURÐUR BENEDIKTSSON Austurstræti 12 — Sími 1-37-15 deildar getur ennfremur átt frumkvæði að rannsóknum á tilteknum efnum og skipulagt þær. Vísindasjóður fær árlega 800.000.00 kr. framlag úr Menningarsjóði, og skiptir stjórn sjóðsins því milli raun- vísindadeildar og hugvísinda- deildar. Hefur hún ákveðið, að tekjum sjóðsins 1957 og 1958 skuli skipt þannig að 70% renni til raunvísindadeildar og 30% til hugvísindadeiidar. I stjórn Vísindasjóðs eiga sæti: Formaður: dr. Snorri Hallgrímsson, prófessor, og varaformaður Þorbjörn Sigur- geirsson, prófessor. Skipaðir af ráðherra án tilnefningar. Aðalmenn: Dr. Einar Ólafur Sveinsson, prófessor, Ármann Snævarr, prófessor, dr. Halldór Pálsson, ráðunautur og Gunnar Cortes, læknir. Varamenn: Dr. Steingrímur J. Þorsteins- son, prófessor, Páll Kolka, læknir, Kristján Karlsson, skólastjóri og Alfreð Gíslason, læknir og eru þeir kjörnir af Alþingi. (Frá menntamálaráðuneytinu).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.