Þjóðviljinn - 09.04.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.04.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5 ! Myndin er tekin af Rcbe ; son þegar hann kcni sí'..zl til Bretlands fyrir áíía árui'i Þá hafði hann enn vcjiíbv'é! Aðfaranótt laugardags fyrir páska vrr fraraiö morð í: hann 'afplánáði fjogurra ára lúxusíbúð hinnar frægu leikkonu Lönu Turner á Beverly | fangelsisdóni vegna skattsvika. Hills í Hollywood. Allt bendir til bess að fiórtán ára 1 Mikey Cohen ^hefur fario gömui dóttir leikkonunnar, Cheryl Grane, sé völd að iram a ^að við iögregluna að morðinu. Hún hefur nú verið handtekia og á;kærð fyrir að hafa myrt einn þekktasta manninn í glæpaheimi Bandaríkjanna, Johnny Stompanato. Laná Turner er sjálf' niðurbrotin af örvæntingu yfir handtöku dóttur sinnar. . Sfompanato; sem var 42 ára gamall fitjinst dauður í evefn- hei'bergí Lönu Turner. Hann hafði vérið stunginn trl bana með stórurn eldhúshníf og hafði lagið''':KörmSy' í ^ríagárínr Cheryl'hefur við yfirheyrslur borið, að hún hafi heyrt móðu.r sína og 'Stompanato rífast heiftarlega. Þegar rifrildinu var svo komi'ð, að nndirheima- maðurinn hótaði að drepa mcð- ur hennar, hljóp hún inn í eld- húsið og sótti hnífinn. Þegar hún svo rtrddist inn í svefn- herbergið með hnífinn, reyndi Stompanato að rlfa liann úr hendi hennar, og í þeim stymp- ingum rakst eldhúshnífurinn í maga glæpahöfðingjans, sem 'hné niður og stóð e'kki upp eftir það. deildarinupr í fnnge'ninu I BeV- ériy Hills'.eftir yfi'i-heyrsluna, ákærð fyrir mcrð'. Yfirvöldtn ramisaka . nú, hvort um. mál h'ennar sktili fV.hð fvrir ung- • iirígadémst.ó]'. Móöir hennar "aife' hann fái lík Stompanatos í hendur og geti séð um útfor- ina. Cohen hefur sagt blaða- mönnum, að hann geti ekki skil- ið það sem skeð hefur. Cheryl, Stcmpanato og hann hafa oft farið í útreiðartúra sáman óg Cheryl líefði. að því er virtist verið vel til Stofrípanatos. Þeg- ár minrízt var á rifrfldið milli Lönu c-g Stompanatcs, sagðl hann. ,fÆtli þau liaff ekki bara verið að ræða verzlunarmál?“ lyónabönd leikkonunnar Lana Turner, sem er 38 árn gömul hefur gifzt fjórum sinn- Framhald á 11. síðu. Lana íurner varð að yfirgefn unglingafang- elsið grátand; án. þess að geta tekið dóttur sína með sér. Teipan verður ákærð fyrir niorð Chei’yl sagði lögreglunni að ’hún hefði viljað verja móður sína fyrir Stompanato, sem hótaði að hann. skyldi „ná taki Glæþamaðurinn og húsbóndi á hénni“ og „þjarma að henni“, hans eða fá einhvern annan, til að ! Stomuanato var vinur leikar- gera það. | a.ns Mikey Cohen. og var líf- Hinn kunni Hollywood-mála- j vörður han,?, fyrir tíu árum. færslumaður og sérfræðingur í Síðan hefur ’nann t.vivegis set- glæpamálum, Gerry GiesTer, i ið í fangelsi fvrir flakk og var í skyndi kallaður til aðal- i landeyðuskap. Um tíma var stöðva lögreglunnar til að vera j hann giftur leikkonu, sem síð- viðstaddur yfirheyrslumar. ! an skildi við hann. Þegar þeim lauk klukkan eitt j Cohen, sem var fyrram nm nóttina sagði hann við | glæpa- og spilavítihkóngur í • blaðamennina: „Hér er um að Los Angeles, or nú forstöðu- maður garðyrkjufekól ræða manndráp ■ í réttlætan- ' legri sjálfsvörn“. Faðir Chei*yl, kvikmynda- leikarinn Stephen Crane, var viðstaddur þegar dóttir hans yar yfirheyrð, og einnig Lana Tumer. Cheryl var flutt til unglinga- i Kali forníu. Hann hefur livað eftir annað orðið fyrir árásum glæpamanna. Tíu sinnum hefur verið skotið á hann og einu sinni var kastað á hann hand- sprengju, eftir að honum var sleppt úr fangelsi þar sem heim á sexi Hvarvetna hljómor krafan um aS bandorhk sfjórnarvöld leyss af húnum í dag á einn af óviðjafnanlegustu listamönnum, einn stórbrotnasti persónuleiki þessarar aldar sextugsafmæli. Hans verður minnzt um allan heim á þessum degi og óteljandi aðdáendur hans munu vona að skammsýnir I ráðamenn í ættlandi hans sjái sig loks um hönd og skeri af honum átthagafjöturinn sem þeir hafa tjóðrað hann með í nær heilan áratug. Þessi maður er ba;ndaríski | á allundariegan hátt, þegar því söngvarinn og leikarinn Paul j er að skipta. Robeson, sem hefur verið ó- j Átthagaíjöíurínn á Robeson er j frjáls maður síðan 1950. Síðan j enn fáránlegri og óafsakanlegri ; þá hefur bandaríska utanríkis- i fyrir það að harrn var á hann j ráðuneytið margsinnis neitað ! seitur vegna þess eins að hann honum .um vegabréf til útlanda,; hefur neitað að afsala sér síðast nú fyrir nokkrum vikum.! grundvallarréttindum sem eiga Þessi skerðing á ferðafrelsi eins vinsælasta listamanns Banda- ríkjanna hefur að vonum þótt hneykslanleg, en um leið orðið til þess að skýra fyrir mönnum um allan heim að umhyggja bandarískra stjórnarvalda fyrir einstaklingsfrelsinu getur birzt að vera tryggd i stjórnarskrá Bandaríkjanna: skoðanafrelsinu. Forsendur hinna mörgu úr- skurða bandaríska utanríkis- ráðuneyíisins hafa jafnan verið þær sömu: Robeson hefur ekki fengið vegabréí vegna þess að hann hefur neitað að „svara spurningum varðandi veru hans í Kommúnistaílokknum", eins og utanríkisráðuneytið komst að orði í síðasta mánuði. Robeson liaiði í þetta sinn sótt um vegabréf sem aðeins átti að gilda fyrir stutta ferð til Bret- Vér eriun einkaumboðsmenn á íslandi fýrir og getum boðið frá þeim, allar stærðir af eikarbyggðum mótorbátum á mjög hagsiæðu verði. Höfum nú sérstaklega hagstætt tilboð á 70 tonna fiikibátum byggðum eftir íslenzkum teiknin,gum og lýsingum. Allar upplýsingar á skrifstofu vorri Eggert KristjáBSSon & Co, hi. Símar 1-14-00 Krústjoff talar Framhald &i 12. siðu. fundi með kolanámumönnum í Tatabanya í gær bar hann til baka fréttir sem sagðar hafa verið í blöðum og útvarpi á vesturlöndum af ræðum hans áður. Það hafði verið haft eft- ir lionum að ungverskur verkn- lýður gæti ékki aftur reitt s;g á að Sovétrikin kæmu honum til aðstoðar ef gagnbýltingar- menn risu upp á nýjan leik. Hann sagði i gær að Sovétrik- in myndu þvert á móti jafnan berja niður hverja tilraun ó- vina verkalýðsins tfl gagnbylt- |ingar í sósíalistísku rlújunum. ■lands og- •'beim afír.r: Þar átti hann rn. a. að leiká' i Perikles á Shakespearehá'- íðinni i Strat- ford, koma fram í sjónvarpi, halda hljómléika 03 syngja á samkomum námumanna. Brezka leikarafé. agið hafði haft forgöngu urn að bjóða Robe- son til Bretlands. Það og aðrir aðilar sem stóðu fyrir boSinu hafa þó ekki gefið upp alla von um að bandarísk stjómarvöld kunni að sjá að sér, þó seint sé. Mikil hátíðahöld í Indianríi Robeson verður sem áður seg- ir heiðraður víða um heim í dag, en óvíða mun verða jafn- mikið um dýrðir og í Indlandi. í flestum stórborgum landsins verða haldnir fundir og hljóm- leikar. Nehru forsætisráðherra 03 dóttir iians, Indira Gandhi, hafa haft forgöngu um þessi há- tíðahöld. Nehru hefur komizt svo að orði í ávarpi: „Það er skylt að minnast þess- ara tímamóia, ekki aðeiris vsgna þess að herra Robesen er cinn ! mesti iistamaður okkar kynslóð- i ar, heldur einnig vegna þess að ! hann hefur verið fuiltrúi og ! píslarvottur málsíaðar, sem okk- ; ur setti öilum að vera kær, i málsiaðar mannlegs virðuleika. : Við erum ekki einungis að votta miklum manni virðingu okkar ! þegar við höidum upp a afmæli hans. Við hyilum um leið þann j málstað séríi verið heíur hans og í hann hefur þjáí’st fyrir.“ j Undir þessi orð munu margir j taka. Þeim aðdáendum lians hér- lendis sem kynnu aö vilja senda honum kveðju skal bent á heim- ; ilisfangið: Paul Robeson, c/o Robert Rockrrcre, 10 E. 40th Street, New York, USA. -■ »» - - '.«■*» t «*'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.