Þjóðviljinn - 23.04.1958, Síða 1
VILJINN
Miðvikudagur 23. apríl 1958 ■— 23. árgangur — 92. tölublað.
(sland viðurkennir ekkert hámark á
lengd grunnlínu með ströndum þess
RáSsfefnan í Genf hefur gengiS frá reglum um skil-
greiningu landgrunnsins og rétf til auSlinda jbess
íslenzku fulltrúámir hafa í landhelgisnefnd Genfar-
ráðstefnunnar lagt áherzlu á að' ísland viðurkenni ekki
neina hámarkslengd grunnlínu hér við land.
Tvær af fimm nefndum ráöstefnunnar eiga enn eftir
aö liúka störfum, landhelgisnefndin og fiskvemdamefnd-
in. Allsheriarfundur afgreiddi í gær endanlega tillögm’
landgrunnsnefndarinnar um skilexeiningu landgrunns-
ins og einkarétt strandríkis til auðlinda þess.
Tillaga Islands í fiskverndar-
nefndinni um sérstöðu og sér-
réttindi strandríkia sem eiga
afkomu sína undir fiskve’ðum
var samiwkkt víð aðra um-
ræðu til ansheriarfundar með
29 atkvæðum gegn 21, en 11
sátu - hiá. Víð fvrri umræðu
hafði hún verið samhvkkt með
25 atkvæðum gevn 18.
Práttaritari ríldsútvarpsins í
Gehf skvrði bannig í gær frá
ganai mn'a á ráðstefnunni:
Sem kunnuat er fór atkvæða-
greiðnian í landhe’pisnefndinni
á lauaardaginn á há lund að
meiriHhitinn vár með 12 mílna
fiskveiðiiövsögn. en móti 12
mí’na landhelgi. Tiilaga Ind-
veria um 12 siómílna land-
he’gi var feUd með jöfnum at-
kvæðum, en tii’aga Kanada-
manna, um 12 m'lna fiskveiði-
l"gsöOTi var samhvkkt með 38
at.kvæðum gegn 36.
I gær aerðu fulltrúamir
grein fvrir at.kvæðum sínum frá
lauaai-rle.onfuudinum. Gnmd-
vallamiónarmið ís’enzku nefnd-
arin"ar var að stvðia sem víð-
tækásta fiskveiðilngsönu, en
láta landhelg;smálið að öðru
le,''ti livgiq. milli hluta, og var
þein-i st.efnu fvlgt við alla at-
kvæðagreiðs1 una.
Móti fvrri hhita — með seinni
Davíð Ó'afsson gerði grein
fyrir atkvæði Islands. Island
greiddi atkvæði gegn fyrri
hluta tillögu Kanada um 6
mílná landhélgi eingöngu, ef
seinni hiuti tillögunnar næði
ekki samþvkki.
En að siálfsögðu greiddi ís-
land atkvæði með seinni hlutan-
um um 12 sjómílna fiskveiði-
Fgsögu, þ.e.a.s. 6 sjómílna fisk-
yeiðasvæði utan sjáifrar land-
helginnar, þar sem strandríki
hafi algeran einkarétt til að
: stunda veiðar.
Islendingar sátu síðan hjá
við atkvæðagreiðslur um allar
aðrar tillögur varðandi viðáttu
landhelginnar, hvort hún ætti
að véra 6 eða 12 sjómílur.
Island studdi tillögu
Sovétrík janna.
Þá kom að tillögu Sovétríkj-
anna að það skyldi vera reglan
yfirieitt að hvert ríki geti á-
kveðið sína landhelgi 12 míl-
ur. : Island taldi sig -ekki geta
eetið hjá við atkvæðagreiðslu
um þessa tijlögu, þar sem hún
heimilaði strandríki eigi minna
en 12 mílna landhelgi og í
henni fælist möguleiki á meira
en 12 mílum. ísland greiddi
þvi atkvæði með tilIögunEl eem
var felld með 44 atkvæðum
gegn 29.
Island lagðist eindregið gegn
bandarísku tillögunni sem var
felld með naumum meirihluta
og kann að koma fram aftur í
breyttu formi, þó ekki sé það
ákveðið enn þá.
Islenzka nefndin vildi ekki
vera með í flutningi tillagna
um 12 mílna. iandhelgi, þótt
hún teldi þær skref í áttina,
er mundi leysa okkar vanda að
miklu leyti, en
þyrfti sérstákar
Þess vegna bar ís'enzka néfnd-
in fram tillögu i fiskverndar-
nefndinni um forgangsrétt til
fiskveiða utan fiskveiðilögsögu
í sérstckum tilfellum.
íslenzk tillaga felld.
Landhelgisnefndin fiallaði
um grunnlínu og tók ísland
þátt i undimefnd eins og önn-
ur ríki sem gert höfðu breyt-
ingartillögur. Þjóðréttamefnd-
in hafðí lagt til að sker sem
yfir flæðir mætti ekki nota sem
grunnlínustað.
Felld var tillaga. frá íslandi
um að fella niður þetta á-
kvæði, en samþykkt tillaga frá
Mexíkó þess efnis, að séu vit-
ar reistir á slíkum stöðum,
eða önnur svipuð mannvirki,
þá gildi
staðir.
þeir sem grunnlínu-
Kámarkslengd grunnlínu.
Niðurstaða nefndarinnar
varðandi gmnnlínu varð sú að
þegar strönd er mjög vogskor-
in, eða eyjaklasar í næsta ná-
grenni má draga beina. gmnn-
línu miðað við viðeigandi stað’
á ströndinni. Yfirleitt er gert
ráð fyrir að lengd slíkrar
grunnlinu fari eltki fram úr 15
sjómílum.
fslenzka nefndin vildi liafs
sérstaka atkvæðagreiðslu uir
það skiljTðj og lagði áher/.lu
á að þjóðréttarnefndin hefð'
ekki lagt til neina sjíka. tab
mörkun. Islenzka nefndir
væri hins vegar ekki í nein
um vafa um að undantekn
ingarreglan væri í gild'
varðandi ísland, þ.e.a.s. að I
engin hámarkslengd grunn-
Iínu giíti þar.
unni í heild atkvæði sitt. Töldu
það heppilegra.
Allsherjarfundur ræddi í da.g
Framhald á 12. síðu
Smisloíí ekki af
baki ilötóii. m
Vassili Smisloff, hetmsmeist-
ari i skák, ætlar ekki að gef-
ast upp f>Tr en i fulia hnef-
ana. 19. skákinní í einvígi hansi
unt titilinn. \ið Miltaíl Botvimi-
ik lauk í gær með sigri hansw
Leikar standa þá þannig að
Botrínnik hefur 11 vinninga,
Smislol'f 8. Smisloff þarf að fá
fjóra vinninga í þeím fimnti
skákum sem eftir eru til að!
halda titlimun.
Sigrtm eiftn
aflaliæst
Akranesi í gær.
Frá fréttaritara. .
3 hæstu bátarnir á vertíðinnf
eru Sigrún með tæpar 700 lestir,
Sigurvon með tæpar 600 lestir
og Keilir með 530 lestir.
Um miðjan mánuðinn var afli
Akranesbáta 7578 lestir, en þeir
eru samtals 17, sem leggja upp
á Akranesi. Heildaraflinn er nú
orðinn nokkru meiri en i vertíð-
arlok í fyrra, og má því ætla, að
vertíðin i ár verði stórum betri
en sú síðasta. (Tölumar eru mið-
aðar við 17. þ. m,).
Afli hefur verið góður undan-
farna daga.
Tillaga íslands um að hafa
til viðbótar! sérstaDca atkvæðagreiðslu um
ráðstafanir. hámarkslengdina. va.r felld og
Islendingar greiddu þá tilíög-
Daninn Niels Bohr er fræga.stur
allra núlifandi vfcindamanna á
Norffurlöndmn og atómvísinda-
stofnunin imtn hafa nána sam-
\annu \ið hina víðkunnu rann-
sóknastöð sem ber nafn hans
í Kaupmanna.höfn.
Sambandsríki V-
Indía stofnað
í gær var formlega sett I
Trinidad fyrsta þing sambands-
ríkis Vestur-India. I sambands-
ríkimx eru mörg hundruð eyjar,
stórar og smáar, í Karabíská
hafinu sem verið hafa brezkar
nýlendur.
«í>-
Sáitmáli um stofnun Atómvís-
indastofnunar Norðurlanda
Rikisstjórnin leggur fyrir Alþingi fillöguum
heimild fil að fullgilda sáftmálann
Ríkisstjómin hefur lagt fyrir Alþingi tillögu tn þings-
ályktunar um fullgildingu á sáttmála um stofnun Atóm-
vísindastofnunar Norðurlanda til samviiuiu á sviði fræði-
legra atómvisinda.
f athugasemdum við þingsá-
lykt.unai'tillöguna segir:
Laust eftir 1950 var farið að
Djöunda þing kommúnista
í Júgóslavíu sett í gær
Sjöunda þing Kommúnistabandalags Júgóslavíu var
sett 1 Ljubljana í Slóveniu í gær, og er það fyrsta. þing 1
þess síðan áiið 1952.
Það hefur sett svip á þingið
að kommú'nistaílokkar Austur
Evi'ópu ákváðu á síðustu stundu
að senda ekki fulltrúa á þing-
ið. Sendiherrar þeirra ríkja voru
þó viðstaddir setningarfundinn
í gær. Nokkrir kommúnistaflokk-
ar á vesturlöndum eiga fulltrúa
á þinginu, þar eru t. d. maéttir
fulltrúar frá kommúnistaflokkun-
um í Danmörku, Svíþjóð, Noregi,
Ítalíu, Túnis og Indónesíu.
Tító, forseti Júgóslavíu, svar-
aði í gær gagnrýni þeirri sem
að undanförnu hefur verið látin
í Ijós í ræðu og riti á stefnu
flokks hans í suraúm rikjum
Austur-Evrópu, einkum í Sovét-
ríkjunum. Hann sagði að í ríkj-
um Austur-Evrópu væri enn tor-
tryggni gagnvart Júgóslavíu,
vanmat á framþróun landsins og
efasemdir um sósíalistískt eðli
þess. „Þar virðist sú skoðun
ríkja", sagði hann, „að alþjóða-
Framhald - á 8; siðu.
hreyfa því meðal eðlisfræðinga
á Norðurlöndum, að þörf væri
á nánara samstarfi þessara
landa í atómvísindum, þar sem
rannsóknir á þessu sviði sækjast
mun betur, ef unnið er í stærri'
heildum, heldur en e£ starfsemin
er dreifð á marga staði. Dansk-
ir, norskir og sænskir eðlisfræð-
ingar komu saman 1953 og
ræddu þessi mál. Umræðum
þessum var haldið áfram á fundi
Stokkhólmi í nóvember 1955.
þar sem mættir voru eðlisfræð-
ingar frá Danmörku, Finnlandi,
Noregi og Svíþjóð, og á fundi í
Kaupmannahöfn í janúar 1956,
þar sem mættir voru eðlisfræð-
ingar fra öllum Nbi'ðiírlöndun-
um. A fundi þessum var gengið
frá tillögum um samvinnu á
milli Norðurlandaríkjanna á
sviði fræðilegra atómvísinda og
að komið yfði á fót sameigin-
legri rannsóknarstöð í fræðileg-
um atómvísindum í Kaupmanna-
höfn.
Tiliögur þessar voru
Norðurlandaráði og ríkisstjóm-
um Norðurlanda. Hinn 21. fe->
brúar 1957 samþykkti Norður-
landaráðið að leggja til við rik-
isstjórnir Norðurlanda, að komið
yrði upp í Kaupmannahöfn sam-
eiginlegri rannsóknarstöð fyrir
fræðileg atómvísindi og að stjóm
rannsóknarstöðvarinnar ynni
jafnframt að því að koma á
frekari samvinnu milli Norður-
landanna á sviði fræðilegra at-
ómvísinda.
Öll Norðurlöndin tjáðu sig fúsj
að taka þátt í samvinnu þessari
og hafa nu greitt fjárframlag
fyrir fyrsta starfsár í réttu hlut-
falli við íbúatölu einstakra landa.
Alls nam upphæð þessi s. kr.
Framhald á 3. síðu.
Bretar óttast nú
óeirðir á Möltu
Brezkum hermönrmm og fjöl-
skyldum þeirra hefur veriö
bannað að koma til Valetta,
höfuðborgar brezku nýlendumz-
ar Möltu. Bretar óttast óeirðip
í borginni vegna afsagnaf
sendar i stjómar Mintoffs.