Þjóðviljinn - 23.04.1958, Síða 2

Þjóðviljinn - 23.04.1958, Síða 2
 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23. apríl 1958 □ í dag er miðvikudagurinn 23. apríl — 113. dagur árs- ins — Jónsmessa Hóla- biskups um vorið — Þjóð- hátíðárdagur Euglands — H. K. Laxness f. 1902 — Tungl hæst á Iofti; í liá- suðri bl. 15.5.9 — Árdegis- háfheði kl. 7.40 — Síðdcg- isliáfiæði kl. 20.00. f'TVAHPH) I DAO 18.30 Tal og tóuar: Þáttur ungra hlustenda. 18.55 Framburðarkennsla í er.sku. 19.10 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar — Óperulög. 20.20 Lestur fornrita: Harðar saga og Hólmverja; IV. 20.45 Úr stúdentalífinu; sam- felld dagskrá háskóla- stúdenta. 22.10 Víx'ar með afföllum, — framhaldsleikrit Agnars Þórðarsonar; 7. þáttur endurtekin. 22.50 Dans- og dægurlög pl.: a) Frankie Yankovic og hljómsveit hans leika. b) Nora Brocksted syngur. c) Benny Goodman og hljómsveij, .hans leika. 23)45 Dagskráriok. Útvarpið á morgun: 8.00 Hei'sað sumri: Ávarp tViihi. Þ. Gíslason). Vorkvæði (Lá.rus Páls- son ieikari les). Vor- og sumarlög pl. 9.00 Morsunfréttir — 9.10 Morguntónieikar pl.: — Fiðiusónata í F-dúr op. 24 eftir Beethoven (Y. iMennhin og L. Kentner leika). Rinf.ónía nr. 1 í B- dúr op. 38 eft.ir Schu- mann (Sinfóníuhljóm sv. í Boston leikur; Charles Múnch stiórnar). 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Rkátemessa. í Dómkirkj- : unni fPrestur: Séra Ósk- ar ,T Þprlðksson. Organ- letkári: Kristinn Ingvars- son). 13.15 Frá útihátíð barna í Reykjavík: Lúðrasveitir drengja leika. Söngur og upplestur. 14.00 Messa í Dómkirkjunni, í tilefni af stofnun sam- bands ungtemplara — (Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Organleikari: Helgi Þorláksson). 15.15 Miðdegisútvarp: Fyrsta hálftímann leikur Lúðra- sveit Reykjavíkur; Paul Pampichler stjórnar. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason): Vorið í ljcð- um, sögum og söngvum, þ. á. m. syngur Barnakór Akureyrar undir stjórn Björgv. Jörgenssonar, 19.30 Tónleikar: íslenzk píanó- lög (plötur). 20.30 Erindi : Náttúruskoðun á Seljalandsheiði (Guðm. Kjartansson jarðfr.). 20.55 Kórsöngur: Karlakór Re.ykjavikur syngur. — Söngstjóri Sigurður Þórðarson. Einsöngvarar: Guðmundur Jónsson og Guðm. Guðjónsson. Píanóleikari: Fritz Weiss- liappel (hljóðriteð 4 tón- leikunum í Gamla bíói 14. þ. m.). 21.40 Upplostur: Kafli úr skáldsögunni „Sjávar- fö11“ eftir Jón Dan. (Lárus Pálsson leikari). 22.05 Danslög, þ.á.m. leika hljómsveitir Jónatans Ólafssonar og Krisljáns Kristiánssonar. — Söngv- . arar Ellý Vilhjálms og Ragnar. Biamason. 01.00 Dagskrárlok. I S K I P I N | SkipaútgerÖ rtkisins jEsja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herðubreið er væntan- leg til Rvíkur árdegis í dag frá Austfj. Skjaldbreið fór frá R- vík í gær til Breiðafjarðar- hafna. Þyrill er á Vestfj"rðum á norðurleið. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær til Vestmanna- eyja. Sktpadeild SÍS Hvassafell fer í dag frá Rvík til Norður- og Austurlands- hafna. Arnarfell fer væntanlega í dag frá Ventspils áleiðis til íslands. Jökulfell fer í dag frá Rvík til Hornafjarðar' og Austurlandshafna. Dísarfell los- ar á Norðurlandshöfnum. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell væntanlegt til Rotterdam á rnorgun. Hamra- fell er í Palermo. Kare er á Hornafirði. FLUGIÐ Loftleiðir Saga kom til Rvíkur kl. 8 í morgun frá N.Y. Fór til Staf- til Rvíkur kl. 19 30 í dag fra London og Glasgow. Fer til N. Y. kl. 21.00. Ý M r <n; EGT Listamannaklúbburinn er lokaður I kvöld vegna síð- asta- vetrardags, en er aftur op- inn á miðvikudaginn kemur, og verða þá umræður um leiklist og leikdómara. Barnaspítali Hringsins Gjöf frá J. P. kr. 100. — Á- heit frá G. H. kr. 109. — Á- heit frá J. Á. J. kr. 100. -—- Áheit frá ónefndum kr. 100. -— Áheit frá J. Þ. kr. 100.,— Á- heit frá S. kr. 50. — Áheit frá S. kr. 50.— Áheit frá Margréti, Vestmannaeyjum kr. 100.— Á- heit frá S. D. kr. 100.— Áheit frá ónefndum kr. 50.— Áheit frá Laugu, kr. 150,— Áheit frá J. S. kr. 100 — Giöf frá Þ. T. kr. 200,— j Giöf frá Jóni Nikódenuissvrsi. Snnðárkróki kr. 50.— Aheitöfrá B. H. kr. 200.—- Áheit frá M. J. kr. 50.— Áheit frá N. kr. 500.— Áheit frá Guðrúrm HHðar kr 500.— Kvenfélagið Hringurinn vott- ar gefendunum innilegt bakk- ’æti sitt Kvenfélagið Hringurinn efndi ti! fjársöfnunnr á Pálme - sunnudac í Sjálfstæðisi''ú'?inu rneð knffisölu. bazar. happ- drætti o. fl„ til ágóða fyrir Bamnspítalasjóð. — Bœjarbúar brugðust vel við að vandn. Ár- angurinn varð framúrskarandi góðnr, því að n 4—5 kl st. söfn- uðust urn 40.000 kr. Félagið þakknr hiartanlega hinn ágæta stuðning almennings, og þnð traust og hlýhug, nem félagið verðúr Svallt aðnjðtandi. -— Formnnni félagsins var t.ilkynnt. rð samdægurs hefði. Byggingnr- fclng Alþýðu sambykkt 5 aðal- fundi sínum að gefa kr. 10.000. — til Bamaspítalasjóð". Félag- mennmgs. I) Á fi S K F Á • sa-meinaðf! Alþingis itiiðviídidá g- inn 23. "prí! 1958, að lóknum aðalfundi þjóðvinafélagsins. 1. Fjáraukalög 1955. frv. 2. Cjaldeyrisnfkomo, frv. 3. T-Teilsuhæli Náttúrúlfckn- ingafélags fslands.- "báTtill a Bislinpsstón f Skálholti. fÁ ÖrVJSf^í. 6. Atómvfsindastofnun Norðuri a ndn. 7. Jafnlaunanefnd. P Söngkennsla. þáltill. 9. Skípakaup frá Noregi. 10. Eftirgjöf lár.a vegná r'ku.rrka. þðltilk 11. Brotaiárn, þáltil’, 1 ° Hevmjölsverksmiðia 13. Glfmukennsla ' skólnm. Ferming í FrÖíirkjunni í Hafnarfirfti á sumardaginn ) fyrsta klukkan 2. Stúlkur: Anna Margrét Ellertsdóttir, ; Hlki.rbraut 3 Anna f'igríður Jónsdóttir, Kirkjuvogi 12B Bentína Haraldsdóttir, Hverfisgötu 54 Dagbjörg Hjördís Óladóttir, L'pigcyrarvegi 7 Dröfn Sumarliðadóttir, Lækjargötu 5 Elísabet Guðmundsdóttir, Krosse.vrarvegi 4 Erla Sígrún Sveinbjörnsd. Öldugötu 4 Helga Katrín Sigurgeirsd., Kirkjuvegi 31 Kolbrún Vilbergsdóttir, ICirkjuvegi 11 Kristín Cróa Guðmundsd., Garðavegi 4B María Kristjánsdóttir, Vöiðustíg 7 María Sveinbjörnsdóttir, Ái fa -.keiði 30 Siguriína Björgvinsdóttir, - ' ..f-.. p.'Ji'.VTr' /f|i f f *"*CJ HorduvoHuin 4 Sigrú:. Ársælsdóttir, Sk.'i!a?!:eiði 16 Sofi’ i Gunnlaug Karlsdóttir, Nönnustíg 6 DrcngjT: Arnbjörn Leifsson, Fögrukinn 18 Bjarni Hafsteinn Geirsson, Hringbráut 5 Bjöni Jónsson, Köldukiiin 18 Egg-, rt Óiafur Fjeldsted, Kirkjuvegi 18 Erling Ólafsson, Breiðfírðingarélagið heldúr skemmtun í kvöld kl. 8.30 í Breiðfirðihgábúð til á- góða fyi'ir björgunarskútusjoð Breiðafjarðar. Hjénefiiunum Ingibjörgu Finnbogadóttur og Ingólfi Kristjánssyni klæðskera, Silfurteig 3. fæddist 14 mnrkn sonur 20. þ.m. t Kaplakrika v/Hafnarfjörð Gísli Eiríksson, Álfaskeiði 41 Gunnlaugur Stefán Gíslason, Fögrukinn 18 Hilmar Þór Sigurþórsson, Hverfisgötu 23C Karl Gunnar Gíslason, Kelduhvammi 32 Ólafur Haraldsson Ólafsson, Suðurgötu 28 Páll Árnason, Ásbuðartröð 9 Sigurður Ólafsson, Selvogsgötu 18 Vigfús Árnason, Tjamarhraut 9 Þorgeir Guðmundsson, Tjamárbraut 5 GESTAÞRAUT Eins og þið sjáið þá höfum við hér tvo ferhyrninga og á hverri hlið eru fjórir hringir. Nú á að setja tölur frá 1—16 í hringina, þannig að summa ; talnanna á hliðum ferhyrning- | anna sé alltaf 34. (Summumar j eru 8) — Lausn á bls. 8. : R'ysa varðstof an opin frá kl. 20—08 — sími 1-50-30. Næturvarzla er í Reykjavíkúrapoteki, sími | 1-17-60. Kvenfélag Bústaðasóknar fundur verður haldinn í kjallara j Háagerðissk ála föstudaginn 25. 'þ. m, klukkan 8.30. 14. Vestmannaeyjum * 55 Flóabáturjnn Baldnr, Vegakérfí n Þing-völlum. ð -þaJíkar- gefendúnum hið-j angurs, K-hafnar og Hamborg- ihðfðinglega framlag til þensn ar kl. 9.30. Edda er væntanleg nauðsvniamáls, scmú alltnf hefur notið skilnit'.gr, nl- Þetta kvöld var haldin ráðstefna niori. „Við verðum að komast í land með einhverjum ráðum“, sagði Sylv- ía ákveðin, „við getum ekki sætt okkur við að við séum rekin hérna frá eins og óþekkir krakkar". Á meðan var Þórður að læðast í gegnum íbúðir háset- anúa og hafði sórstakar gætur á einum hásetanum, sem 'lá i kojn sinni og svaf. Hann sá hnif á borð- inu og um leið og hann rétti hendina eftir honum varð hann var við að einhver fylgdist með honum. Lögreglustjórinn hafði reikn- að þetta rétt út. Jóhanna var nú öíimím kafínn að undir- búa ferð tii flaksins á snekkju sinni. Frank og Funkermami voru bomir meðvitundariaus- ir um borð í snekkjuna. ítalski kafarinn Palombaro r'ogaðist með -þunga 'kist’u með - útbúnaði sínum um borð. Alit var á ferð og flugi um borð 1 sneickjunni, því nú mátti engan tíma missa. Brátt yrði haldið úr höfn. íí RIKKA

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.