Þjóðviljinn - 23.04.1958, Síða 3
Miðvikudagur 22. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Skylduirygging fiskiskipa
gegn bráðafúa lögfest
I vikunni sem leið var afgreitt sem lög stjórnarfrum-
varpið um skylduvátryggingu fiskiskipa gegn bráða-
fúá. Var frumvarpið samþykkt með samhljóða atkvæð-
um.
Lögin eru viðauki við lög
frá 1921 um um vátryggingar-
félag fyrir fiskiskip, og eru hin
nýju ákvæði þannig:
1. gr. Allir eigendur tréskipa,
sem ætluð eru til fiskveiða við
ísland og hafa þilfar, eru
skyldir til að vátryggja þau
hjá Samábyrgð Islands á fiski-
skipum gegn skemmdum af
bráðafúa, svo sem af völdum
Soniophera cerebella, Poria og
annarra sveppategunda, er
islíkan fúa geta orsakað að
dómi Atvinnudeildar Háskól-
ans.
Neiti eða vanræki einhver
skipseigandi að vátryggjá'skip,
sem tryggingarskylt er sam-
kvæmt lögum þessum, skal það
eigi að síður metið og vá-
tryggt af vátryggjanda og ið-
gjald innheimt, allt eftir á-
kvörðun laga þessara um þau
efni, svo og reglugerða auk
annarra fyrirmæla, sem sett
kunna að verða samkvæmt
þeim. _ ,
Nú óskar eigandi tréskips
með þilfari, sem ætlað er til
annarra nota er fiskveiða, að
vátryggia skip sitt fyrir
skemmdum þeim, sem greinir í
1. mgr. þessarar greinar, og
skal þá Samábyrgðinni skylt að
veita þeim skipum tryggingu
með þeim tryggingarkjörum,
sem ráðhejjra ákveður í sam-
ráði við Samábyrgðina.
2. gr. Skipin skulu metin
til fjár eftir gildandi matsregl-
um bátaábyrgðarfélaganna og
samábyrgðarinnar.
3. gr. Ráðherra ákveður ið-
gjöldin í samráði við Samá-
byrgðina. Það skulu ákv. ár-
lega og miðast við áliættu sam-
kvæmt reynslu þriggja næstlið-
inna ára.
Iðgjöld falla í gjalddaga við
útgáfu tryggingarskírteinis.
Þau skulu tryggð með lögveði
í skipinu og hafa lögtaksrétt
samkvæmt lögum nr. 29 16
des. 1885.
Með reglugerð skal ákveða
lágmark bótaskyldu og hlut
deild skipseiganda í áhættunni.
4. gr. Tjón bætast eftir mati
og því aðeins, að þau hafi ver-
ið tilkynnt Samábyrgðinni,
strax og skemmdar varð vart,
og vátryggjandi hafi átt kost
á að láta skoða tjónið, áður
en viðgerð hófst.
Vátryggjandi skal láta séx'-
fræðing dama tegund fúans og
Ingveldur Jónsdóttir
Minnittgarðrð
Ingveldur Jónsdóttir var
fædd að Þórisstöðum í Gríms-
nesi 1. október 1879 og lézt í
sjúkrahúsinu Sólheimar 16.
apríl síðastliðinn. Foreldrar
hennar voru Ingveldur Gísla-
dóttir hreppstjór.a á Kröggólfs-
stöðum í Ölfusi og Jón Bjarna-
son Jónssonar Eyjólfssonar
prests á Snæfoksstöðum í
Grímsnesi.
Ingveldur ólst upp í foreldra-
húsum ásamt 5 systkinum sem
upp komust, þeim Ágústínu .
Guðjóni, Gísla, Bjarna og Guð-
rúnu. Á unghngsárum fór hún
að Búrfelli til Ingileifar Mel-
steð og Jóns Sigurðssonar
frænda síns, vann hún þar hin
ýmsu heimilisstörf. Auk þess
naut hún tilsagnar húsfreyju
sem var vel að sér og hefur
það verið Ingveldi góður skóli
Laust eftir aldamótin, eða
um 1905, verða tímamót í lífi
Ingveldar, hún ræðst sem ráðs-
kona til Tómasar Petersen sem
þá bjó á Blikastöðum í Mos-
fellssveit en fluttist þaðan til
Reykjavíkur á Skólavörðustíg
40, og varð lengi verkstjóri hjá
vegagerð ríkisins, meðal ann-
ars á Hellisheiði. Ingveldur og
Tórnas Petersen bjuggu saman
um 30 ára skeið eða þar til
Tómas lézt fyrir um það bil 20
árum síðan. í dag verður hún
borin til hinztu hvílu við hlið
Tómasar í gamia kirkjugarðin-
um við Suðurgötu.
Sá sem þessar línur ritar
hefur margs'að minnast í gegn-
um langa viðkynningu við
frænku sína eða állt frá því
hún kenndi mér að lesa og
skrifa. Eg veit að ég tala fyr-
ir munn allra systkinabarná
hennar þegar ég færi lienni
mínar innilegustu þakkir fyrir
samfylgdina. Þá þakka dreng-
imir mínir alla þá miklu um-
önnun sem hún hefur látið
þeim í té en hún hefur verið
trúnaðarmann siim hafa eftir-
lit með viðgerðinni.
Eigandi sér um viðgerð skips
síns, nema vátryggjandi ákveði
að íaka viðgerðina í sínar hend-
ur.
Tjónbætur greiðast jafnótt
og viðgerð fer fram, eftir því
sem ákveðið verður í reglu-
gerð.
Séu skemmdir svo miklar og
skip að öðru leyti svo lélegt og
ólientugt, að váti'yggða og vá-
tryggjanda komi saman um, að
skipið skuli rifið, skal tjónið
bætt aðeins að tveimur þriðju
hlutum tjónmatsins.
Skipaskoðun ríkisins skal
einu sinni á ári láta fara fram
sérstaka rannsókn á hverju
tréskipi til þess að leiða í ljós,
livort um sé að ræða fúa-
skemmdir þær’,' sem tryggt er
fyrir í lögum þessum. Ber að
tilkyxma Samábyrgðinni, ef vart
verður slíkra skemmda.
5. gr. Tryggingar þessar
skulu vera sérétök deild í Sam-
ábyrgðinni með sérgreindu
reikningshaldi. Stjórn Samá-
byrgðarinnar ákveður, hve mik-
inn hluta áhættunnar hún ber.
Það, sem þá er eftir áhætt-
unnar, endurtryggir Samábyrð-
in hjá rikissjóði með sama ið-
gjaldi og hún tekur, enda greiði
endurtryggjandinn Samábyi’gð-
inni venjuleg umboðslaun.
Meðan leita þarf endurtrygg-
ingar hjá ríkissjóði, skal á-
kvörðun iðgialda háð samþykki
atvinnumálaráðunevtisins og
fjármálaráðuneytisins.
Ráðlxerra getur þó ákveðið
í samráði við Samábvrgðiua, að
endurtrvggingin skuli fengin
erlendis, ef það þvkir hag-
kvæmara og slík endurtrygg-
ing fæst.
6. gr. Ágreiningur mi.Hi vá-
trvggða og vátrvggianda skal
la.gður í gerð. Gei'ðai'dóm«menn
sknhi vera brír og tilnefndir
af Hæstarétti.
7. gr. I-ög þessi öðlast gildi
1. maí 1958.
Frú Kristín Guðmundsdóttir stendur hér við hálfhreinsað mál-
verk, en hætt er við að „pressan“ slcili myndinni ekki svo vel
að mörkin á hreinsuðu og óln-einsuðu sjáist. fLjósm. Þjóðviljans)
Málverkahreinsun er mikið
vanda- og þolimnæðisverk
Allir þeir sem eiga málverk Það er mikil vinna að gera við
þeim eins og bezta amma alla
tíð og á seinni árurn sem leið-
beinandi og fi-æðari í uppeldi
þeirra heima fyi'ir,
Eftirlifandi systkinj Ingveld-
ar eru þau Ágústína Jónsdóttir
Ásvallagötu 9 og Guðjón Jóns-
son Hverfisgötu 50; hefur alla
tið verið kært með þeirn syst-
kýnum, sem hefur líka komið
ivel fram í umhyggju þeirra og
Sigríðar konu Guðjóns þann
jtíma. sem Ingveldur lá á
'sjúkrahúsi og beið þess sem all-
ir eiga víst, að devja.
Vertu sæl frænka.
Sigurður Bjarnason
Neðri deild samþykkti
þau eins og eíri deild
gekk írá þeim
Einn stærsti lagabálkur sem
fyrir Alþingd liefur legið í vet-
ur, f rumvarp til umferðalaga,
var í gær afgreitt sem lög.
Var frumvarpið til einnar um-
ræðu í neðri deild, því efri deild
breytti nokkrum atriðum þess
er hún fjallaði um málið síðast,
Létu neðrideildarþingmenn þær
breytingar óátaldar og var frum-
varpið samþykkt með samhljóða
atkvæðum.
verða að horfa upp á þau dofna
og óhreinkast er tímar líða fram.
Vitað er að margir grípa
þá til vatns og sápu og þvo mál-
verkin rétt eins og veggina sem
þau hanga á. Er það mjög vafa-
söm aðferð og getur slíkur
þvottur stórskemmt málverk,
sem eru ef til vilL tugþúsunda
króna virði.
I öðrum löndum er það sér-
stakt nám að hreinsa og gera
við málverk og er námstíminn
allt að 5 ár. í fyrrasumar hél't
íslenzk kona, frú Kristín Guð-
mundsdóttir, til Danmerkur í því
skyni að af’a sér þekkingar á
þessum sviðum og vann hún þar
á stóru listasafni við hreinsun
málverka; einnig kynnti frúin
sér viðgerðir og varðveizlu
skjala.
Er frétíamaður leit inn. til frú
Kristínar, á heimili hennar í
kjallara Bæjarbókasafnsins, var
hún að vinna við hreinsun á
málverki og var mikill munur á
þeim bletti sem var búið að
hreinsa og beim sem óhreinsaður
var.
— Það er ryk og reykur sem
leggst á málverkin, segir frú
Kristín, það er eins og mött búð
leggist yfir þau og litirnir rnissa
glóð sína og líf. Þegar búið er
að hreinsa þau með þeim efna-
blöndum sem nauðsynlegar eru
þá koma iitirnir franx eins og
þeir voru í upphafi.
Þetta er þolinmæðisverk oft
og tíðum og ekki hægt að vinna
við þetta nema í ■ dagsbirtu.
Stundum verður að fjarlægja
lakkið, senx oft er sett yfir mynd-
flötinn, ef gera þarf við sprung-
ur og lakka síðan yfir aftur.
málverk sem eru illa sprungin
eða slysagöt hafa komið á. Eg
fékk t. d. eitt málverk til hreins-
unar er ég var úti. Það var
ítalskt, um 200 ára gamalt. í
fyrstu v.ar það eins og ógreini-
leg litaklessa, en eftir því sem
lengra var gengið í hreinsuninni
fór ýmislegt að koma í ljós sem,
ekki var hægt að sjá fyrir: menn,
skepnur og hallir í fjarska. Þeg-
ar hreinsuninni var lokið kom í
ljós að þetta var mjög fallég't
málverk, en þetta hafði tekið
langan tíma — hátt á annan
mánuð og unnið 5—6 tíma á
dag.
Frú Kristín sagðist að lokum
vilja leggja á það áherzlu að hún
væri ekki nærri fullnuma í þess-
ari „listgrein", en kvaðst vonast
til að komast utan aftur til að
hljóta enn meiri þekkingu í
þessu fagi. Hún kyaðst þó vera
reiðubúin að hreinsa og lagfæra
öll þau olíumálverk sem ekki
væru sérstaklega vandmeðfarin
eða i'la á sig komin.
Alónistofnim
Framhald af 1. síðu
650,000,00, og kom i íslands hlut
að greiða s. kr. 5000,00.
I stjórn stofnunarinnnr eiga
sæti þrír fulltrúar frá Dan-
mörku, tveir frá Finnlandi, einn
frá íslandi, þrír frá Noregi og
þrír frá Svíþjóð. Þrír stjómar-
fundir hafa verið haldnir, í mai,
júní og október 1957, og var Þá
ákveðin starfstilhögun rannsókn-
arstöðvarinnar fyrsta starfsárið,
en hún tók til starfa s.l. haust
og auk þess gengið frá uppkasti
að sáttnxála þeim, sem nú er
lagður fram til fullgildingar.
Þorlákshafnarbátar meS nær
sama afla nú og við lokin 1957
Þorlákshöfn. Frá I Klængur 598 lestir í 65 róðr-
fréttar. Þjóðviljans. um. 618 11. maí ’57.
Heildarafli bátanna hér 15. |lsleifur 522,5 1., 65 r. 565 ’57.
þ.m. var 3680 lestir en 11. nxaí Gissur 476 1,, 58 r, 473 ’57.
í fyrra var hann 3856.
Afli bátanna nú er sem hér
segir;
Þorlákur 470 1., 58 r„ 452 ’57.
Friðrik Sigurðsson 446,5 1. 58
r„ 487 ’57.
Faxi 445,5 1., 58 r„ 447 ’57.
Viktoria 370 1„ 58 r„ 424 ’57.
Jón Vídalín 352 1., 3S9 1. 11.
maí ’57.
Viktoría hefur auk þess sem
hér er talið landað tvisvar i
Reykjavík.