Þjóðviljinn - 23.04.1958, Side 8
S)„ÞJódvÍLJINN ~ Miðvikudagur 23. apríl 1958
Síml 1-15-44
EGYPTINN
(The Egyptian)
Stórmynd í litum. og Cinema-
Scope, eftir samnefndri skáld-
scgu, sem komið hefur út í
íslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk:
Edmund Purdom
Jean Simons
.Bönnuð börrium yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð)
ÍRÍPÓLIBÍÓ
Sími 11182
I parísarhjólinu
(Dance with me Henry)
Bráðskemmtileg og viðburða-
rik, ný, amerísk gamanmynd.
Leikfá|Iag Hveragerftis
Draugalestin
eftir Arnold Ridley
Leikstjóri: Klemenz Jónsson
Sýning i Iðnó — sumardaginn
fyrsta — kl. 8 e. h. Aðgöngu-
miðasaia kl. 4 til 7 i dag og
eftir kl. 2 á morgun. — Sími
1-31-91.
Sýningin er á vegum
Sumargjafar.
Siml 1-14-75
Grænn eldur
(Green Fire)
Banriarísk CinemaScope-lit-
kvikmynd.
Stewart Granger
Grace Kelly
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Wml 1-31-81
Grátsnnprvarinn
43. sýning í kvöld k!. 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl.
2 í dag. Fáar sýningar eftir.
IþróÉtlr
Framhald af 9. síðu.
slíkt endurtaki sig, því mikil
hætta er á, að slys geti hlot-
ist af því.
Árni Árnason formaður HSÍ
sleit mótinu og afhenti sigur-
vegurum verðlaun sín.
Islandsmeistarar 1958 eru:
Meistarflokkur kvenna: Ár-
mann 1. fl. kv. KR. 2. fl.
kvenna Ármann. Meistaraflokk-
ur karla: KR. 1. fi. karla: FH.
2. fl. karla: Fram. 3. fl. karla:
Ármann.
Auk þess fór fram keppni í
eftirtöldum flokkum og sigr-
uðu þar eftirtalin félög:
2. fi. kvenna B: Valur. 2.
fl. karia B: Fram. 3. fl. karla
B: Víkingur. 3. fi. karia. C:
Víkingur.
Síjörnnbíó
Sími 18-936
Skógarferðin
(Picnic)
Allra síðasta tækifærið að sjá
þessa vinsæiu mynd í dag
ki. 7 og 9.10.
Farfuglar!
Munið sumarfagnaðinn í Heið-
arbóli í kvöid. Farið verður
kl. 8 frá Búnaðarfélagshúsinu
og Hlemmtorgi.
' Handknattleiksi-áð Reykja-
vikur sá um framkvæmd móts-
ins og fórst hún vel úr hendi.
Islandsmótið er í sinni núver-
andi mynd of umfangsmikið og
einkum þó of langdregið og
væri æskilegt, að HSÍ athugaði
um úrbætur fyrir næsta Is-
landsmót.
c.r.
Blaðahneyksli
Framhald af 5. síðu
Hvenær getur maður gert allt,
sem mann langar til? Þegar
maður á milljón. Gefur frels-
ið þá einhverjum milljón? Nei.
Hvað er maður án 'milljónar?
Maður án milljónar er ekki sá,
sem gerir það sem liann fýsir
að gera. Hann er sá, sem liægt
er að gera allt við, sem mann
langar til.“
Til að bæta upp vei'ðgildis-
lækkun peninganna í hundrað
ár, þarf aðeins að fjölga milij-
ónunum til þess ao þessi orð
hafi sitt fulla gíldi enn í dag.
Bud Abbott
Lou Costello.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Biml 3-20-75
Rokk æskan
(Rokkende Ungdom)
Spennar.di og vel leikin ný
norsk úrvalsmynd, um ungl-
inga er leirda á glapstigum. í
Evrópu hefur þessi kvikmynd
vakið féikna. athygli og geysi-
mikla aðsókn.
Aukamynd: Danska Rock’n
Ro!I kvifcnryndin með Rock-
kóngnum Ib Jensen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 1-64-44
Týndi þjóð-
flokkurinn
(The Moie Feopie)
Afar spennandi og dularfull
ný amerísk ævintýramynd.
Jolm Rgar.
Cynthia Patiiek.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 22-1-40
Stríð og friður
Amerísk síórmynd gerð eftir
samnefndri sögu eftir Leo
Tolstoy.
Eín stórfenglegasta litkvik-
mjTzd, sem tekin hefur verið,
og allsstaðar farið sigurför.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn
Henry Fonda,
Mel Ferrcr,
Anita Ekberg
og John Mills.
Leikstjóri: King Vidor.
Bönnuð innan 16 ára
Hækkað verð.
Sýrrd kl. 5 og 9.
Austiirbæjarbíó
Sími 11384.
Einvígið í myrkrinu
(The Iron Mistress)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, anzerísk kvikmynd í litum
Alan Ladd
Virginia Mayo
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9.
Hafnarfjarðárbíó
Síœi 50249
Kamelíufrúin
Heimsfraeg sígild kvikmynd
gei-ð eftir hinni ódauðlegu
skaldsögu og léikriti
Alexandve Dumas
Aðalhlutvérkr
Greta Garbo
Robert Taylor
Sýnd kl. 7 og 9.
PJÖÐLEIKHÚSID
LITLI KOFINN
Sýning i kvöld kl. 20.
Bannað bornum innan 16 ára.
Fáar sýningar eftir.
FRÍÐA OG DÝRIÐ
Sýning fimmtudag, fyrsta
sumardag kl. 15. Síðasta sinn.
GAUKSKLUKKAN
Sýning fimmtudag. kL, 20.
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Sýníng laugardag ki. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Sinii 193.45. Pantanir
sækist i síðasta lagi daginn
fyrir sýningardng annars seld-
ar öðrum.
2OT -r .
Lausn á þraut á 2. síðu:
Ökunni maðurinn
Höi-kuspennandi þrívíddar-
kvikmjmd. Allra síðasta tæki-
færið að. sjá þrívíddarkvik-
mynd.
Razidolph Scott.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
HAFNARFtRÐI
JARBI0
Siœl 5-01-84
Fegursta kona
heims
(La Donna píu bella del
Mondo)
ítölsk breiðtjaldsmynd í eðli-
legum litum byggð á ævi
söngkonunnar Linu Cavalieri.
Ferðafélag
íslands
Ferðafélag ísiands fer göngu-
og skíðaferð á Skarðsheiði
næstk. sunnudag. Lagt af stað
kl, 9 um morguninn og ekið að
Efra-Skarði í Leirársveit, en
gengið þaðan á heiðina.
Farmiðar eru seklir í skrif-
stofu félagsins Túngötu 5 til
kl. 12 á laugai'dag.
QtbreiðiS
t ■ r * n ■
Þjoðvsijann
Framhald af I. síðu,
b.yggja geti aðeins komið frarn
á þann hátt að menn séu í
tengslum við samsteypu Sovét-
ríkjanna, en ekki við hinn sósí-
alistíska heim í almennari skiln-
ingi.“
Hann gagnrj'ndi vesturveldin
fyrir að haida fast við hernaðar-
stefnu sína og hernaðarbandalög.
Viðhorf hefðu breytzt, og vestnr-
veldin ættu að hætta að reyna
að hlutast til um málefni þjóða
Austur-E\TÓpu.
MÍR
synmg
í Baðsíofunni. Akranesi, kl. 9
i kvöld fyrir félaga og gesti.
Siníóníuhljómsveit íslands
Óperan CARMEN
eftir Georges Bizet.
verður flutt i Austurbæjarbíó á föstudagskvöld
kl. 9,15 og á sunnudag kl. 2.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag i Austur-
bæjarbíói.
Giná Lollobrigida.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kvenkápur verð frá kr. 995, stór og minni númer
Dragtir kr. 850. Nýtízku flauels- og strígapils.
Drengja sumarfötf amerísk, á 4—6 ára, verð kr, 200.
KAPUSALAM, Laug&vegi l!f
3. liæð (til hægri). —- Sími 15982.
við Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík, er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt með-
rnælum og upplýsingum um fyrri störf sendist fyrir 15. maí n.k. til formanns félags-
ins, Jóns Sigurðssonur, Stóra-Fjarðarhorni eða til Kristleifs Jónssonar, Sambandi isl.
samvinnufélaga, sem gefa allar nánari upplýsingar.
Stjórn Kaupfélags SteingrímsfjarSar.
¥1ER 4©n