Þjóðviljinn - 23.04.1958, Síða 9

Þjóðviljinn - 23.04.1958, Síða 9
Miðvilmdagur 22. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — <9 Handknattleiksmót íslands: KR sigraði í meistarafloklsi karla gerði jafntefli við FH í úrslitaleik S.l. sunnudagskvöld biðu*-600 —700 áhorfendur fullir eftir- væntingar eftir því að úrslita- leikirnir á Handknattleiksmóti Islands 1958 bæfust. Var- í- þróttahús I.B.R. að Hálogalandi svo þéttsetið sem framast var unnt. Meistaraf 1. kvenna: Árniann — KK 13:9 (5:3) (8:6) Ekki var liðið mikið af fyrri hálfleik er staðan var 3:1 Ár- manni í hag og hafði Sigríðui Lútersdóttir skorað öll m"rkin Þórunni að auka markamuninn fýrir Ármann (9:7) eftir að KR-stúlkurnar höfðu misskjlið merki dómarans. Enn. tekst KR að skora og var Maria þar að verki. Var staðan nú 9:8 fyrir Ármann og um 5 mín til leiks- loka. Þessar síðustu mínútur leiksins var Ármann mun mark- sælli og skoraði 4 mörk á móti 1 marki KR-inga. Leiknum lauk því með sigri Ármanns 13:9 og hafði Ármann þar með tryggt sér meistaratitilinn í meistara- flokki kvennn héldu Ármeiiningar nokkuð í við IR, en upp lir miðjum fyrri liálfleik náði ÍR algjörlega yf- irhöndinni í leiknum og má segja að upp frá því hafi mörk- unum rignt' yfir Ármarm. Hins- vegar virtust iR-ingar algjör- lega gleyma því, að lcapp ei bezt með forsjá. Það var ekki aðeins nauðsynlegt, að skora sem flest mörk, heldur einnig að fá sem fæst á sig. Voru þeir oft á tíðum mjög kæru- lausir og flýttu sér meira en þörf var á. Lið Ármanns barð- % ÍÞRÓTTIR fttTSTJORt: FRlMANH HELCÁSQ9 íslandsmeistarar Ármannsi í ikvennaflokki. Fremri röð frá vinstri: Sigríður Kjartansdóttir, Rut Guðmundsdóttir og Ása Jörgensdóttir. Aftíiri röð: Þórunn Erlendsdóttir, Liselotte Odds- dóttir, Sigríður Lútliersdóttir, Eraa Sigurðardóttir, Ragnhildtai* Þórðardóttir. Á rnyndina vantar Svönu Jörgensdóttur. finna og skora þeir nú 3 mörk ar var hann fremur harður og og er staðan 4:2 FH í vil er um 7 mínútur voru liðnar af leiknum. Bjuggust nú margii við, að FH mundi halda þess- um márkamun, en KR-ingar voru á öðru máli, því að þeir skora á næstu 6 mín. 5 mrrk og hafa því 3 mörk yfir (7:4), ér fýrri hálfleikur er liálfnað- leikni einstaklinga naut eín ekki sem skyldi, vegna hörk- unnar. Lið KR sýndi nú mun meiri baráttuvilja, en í fyrri leikjum dnum í móti þessu. Virtist það ekki há liðinu neitt þó að Hörður Felixson væri ekki með. Var varnarleikur þeirra mjög sterkur og meira ur. Síðari hluta fyrri hálfleiks | jafnvægi í sóknaraðgerðum en íslandsmeistarar KR í karlaflokki. Frernri röð írá vinstri: Heinz Steinmann, Reynir Óiafsson, léku KR-ingar fremur hægt, og ;áður. Beztir í liði KR voru Guð- Gísli Þorkelsson, Guðjón Ólafsson og Þórír Þorsteinsson. Aftari röð frá vinstri: Árni.Árnason í08011 megináherzlu á að halda jón (sem varði af mikiii: _ þessum markamun, sem þeim ! sn.illd) Karl og Reynir. Mork formaður H.S.I., Ber,gnr Adolplisson, Kari Johannsson, Stefan Stephensen, Þorbjörn Frrðriks- t6ksti þrátt fyrir ítrekaðar KR skoruðu: Reynir 7, Karl 4, son, Pétur Steíansson, Sigurður Óiafsson, Óskar Einarsson formaður H.K.R.R. — Á myndina sóknarlotur FH. Var leikstaðan ! Steinmann 2, vantar Hörð Felixson. (Ljósrn. Vigfús Sigurgcirsson). í leikhléi 12:9 KR í vil. fyrir Ármann. KR-stúlkurnar létu þetta. ekki á sig fá og tókst að jafna 3:3, en á síð- ustu mínútum fyrri hálfleiks ná Ánnanns-stúl-kurnar aftur for- ystunni, er þær Ragnhildur og Erna skora sitt markið hvor. Staðan í leikhléi var því 5:3. KR hóf síðari hálfleikinn með harðri sókn og skorar þá Inga tvisvar mjög laglega og skömmu síðar bætir Gerða einu Stefáix 2, Þórir 2 og Bergur 1. Lið FH barðist vel, en leikm' Framan af síðari hálfleik var Leilcur þess var fremur góð- ist vel, en mátti sín lítils gegn leikstaðan oftast nær sú sama, þeirra var elcki eins léttur og ur og án efa sá bezti er ofureflinu. Dómari var Hannes KR 2 3 mörk yfir, enda léku .oft áður. Voru þeir Birgir og kvennaflokkar liafa sýnt á Sigurðsson og hafði liann góða J— - * - * ------^**11 £“''1"í” " þessu keppnistímabili. Leikur stjórn á íeiknum. Ármanns var nokkuð þungur| og nutu þær þess sem oft áð- . Meistarafl. karla: KR—Fll ur að hafa á að skipa dug- miklum skyt.tum. Einnig var (12:9) (6:9) Þá var loks komið að há- v'rn þeirra í betra lagi. KR- punkti kvöldsins sem var úr- liðið lék mjög létt, en skýttur síitaleikurinn í meistaraflokki þeirra ekki mjög marksælar þetta kvöldið. Beztar í liði Ár- marki við svo að KR hefur nú pianns voru Rut, Sigríður forystima 6:5. Ármann jafnar Lútersdóttir og Ragnhildur. brátt og komst tvö niörk yfir Mörk Ármanns skoruðu: Sig- 8:6, en Gerða lækkar muninr ríður 6, Ragnhildur 4, Erna 1, niður í 8:7. Nokkru síðar tekst jLiselotte 1 og Þórunn 1. Beztar I í lioi KR voru Gerða og Inga Mörk KR skoruðu Gerða 3, Inga 3, Bára 1, Guðlaug 1 og María 1. Dómari var Valur I Benediktsson og virtist hann I hafa gott vald á leiknum. Matt Busby, j: jálfari brezka; Þetta var í 10. skipti, sem Ár- knattspyrnulið3ins „Manschest- mann hreppir titil þessan, en er United“, sem lenti í flug- Fram hefur unnið hann 5 slysinu í Miinchen á dögunum Ísinnum, Haukar 2, Þróttur 1 liefur nú fengið leyfi til að og KR 1. yfirgefa sjúkrahúsið þar sem j hann hefur dvaiið nú um; Meistai*afl. karla ur tveggja og hálfsmánaðar skeið. Hinn slasaði knattspyrnu- þjálfari verður að nota tv'ær hækjur. Busby sagði frétta- mönnum að hann myndi verða undir læknishéndi enn í nokkr- ar vikur eftir að hann kæmi til Manchester. Hann lcvaðst samt vona að hann gæti verið viðstaddur úrslitaleikinn í ensku bikarkeppninni milli „Manchester United" og „Bolt- on Wanderers“, sem fer fram á Wembley hinn 5. maí. Hann kvaðst sennilega taka aftur við þjálfun liðsins í byrj- un næsta keppnistímabils. ÍR—Ánnaiin 36:18 (19:8) (17:9) Leikur þessi gat haft mikil áhrif á úrslit mótsins, því að ÍR hafði möguleika á að hreppa meistaratitilinn, ef FH sigraði KR og ef þeir, ÍR, sigruðu Ár- j mann með nægilega miklum j niarkamun, þannig að marka- j hlutfall þeirra yrði hagstæð- ' ara, en markahlutfall FH. Þessi möguleiki var þó mj"g lítill og sem dæmi um það hversu lítill hann var má nefna að ÍR þurfti a.m.k. að fá hlutfallið 3 á móti 1 út úr leiknum til þess að eygja möguleiliann á meistara- stiginu. Framan af leiknum karla milli KR og FII. Þesai fé- lög hafa barizt um þennan meistaratitil undanfarin 2 ár og oftast verið mjög jöfn, hvað getu snertir. Nú var aðstaða KR að því leyti lakari, að þeir urðu að leika án fyrirliða síns, Hai'ðar Felixsonar, sem var veikur. Hinsvegar mættu þeir csigraðii til úrslitaíeiksins, en FH hafði sem Jtunnugt er tapað fyrir ÍR fannig að KR dugði jafntefli til sigurs í flokknum. KR-ingar hófu leikinn og tókst Karli að skora (1:0), en Ragnar jafnar (1:1) brátt fyr- ir FH. KR nær aftur foryst- unni, er Reynir skorar (2:1). FH lætur engan bilbug KR-ingar nú enn hægar en í Ragnar full frekir á knóttinn fyrri hálfleik. En um miðjan og gættu þess ekki sem skildi, síðari hálfleik tekst FH að að láta kn"ttinn „ganga“ á jafna (14:14), en Reynir skor- milli manna í stað þess aS ár brátt fyrir KR úr vítakasti hlaupa með hann sjáifir inn í (15:14). En FH er ekki alveg vörn KR. Er ekki að efa, að á því að gefast upp, því nú FH getur kippt þessu í lag, ná þeir forystunní, er Jón Ósk- svo að slíkt endurtaki sig ekki. arsson skorar 2 mörk í röð af Beztir i hði FH voru Einar, línu (16:15). Bergur jafnar Hjalti og Jón Öskarsson. Mörk fyrir KR, en Jón skorar enn FH skoruðu: Ragnar 8 (4 úr einu sinni og hefur nú FH for- víti), Jón 4, Birgir 3, Hörður ystuna 17:16 og 3—4 mínútur t 2, Einar 1. Dómari var Magnús til leiksloka. j Pétursson og hefði hann mátt Leikurinn var nú mjög spenn- j taka mun harðar á síendurtekn- audi. Stefán jafnar fyrir KR 17:17, en FH nær aftur for- ýstunni 18:17, er Ragnar skor- ar. E-kki hafði KR þó sagt sitt um brotum leikmanna. Þetta var í fyrsta skipti, sem KR hreppir titil þennan. VaJur hef- ur unnið hann 8 simvum, Ár- síðasta orð í þéssum leik, því j mann 5, FH 2, Haukai* 1, ÍR 1 og Fram 1. Áhorfendur voru eins og áð- ur er sagt mjög margir, ef til vill of margir í þetta litla hús, því að talsverður hluti þeirra, stóð inn á vellinum og er nauð- synlegt að koma í veg fyrir, að Framhald á 8 síðu. að skömmu fyrir leikslok skor- ar Stefán fyrir KR, og lauk leiknum því með jafntefli, en það nægði KR eins og áður er sagt til að hreppa meistara- tignina. Leikur þessi var í hei'd tnj"g á sérj tvísýnn og spennatidi. Hinsveg- leika á Melavellinum á (sumardaginn íyrsta) kl. Knattspyraulélagið F morgun 5 síðd. R AM.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.