Þjóðviljinn - 23.04.1958, Síða 11
7
*
íhqs
°^r$&f>iniivðlM
Miðvikudagiir 22. april 1958
• Mrauwaöttf — m
WÓÐVILJINN — <11
■’Sf
17
ERNEST GANN:
Svð
r á keipum
92. dagur
„Sástu Taage?“ stundi Brúnó.
Þeir byrjuöu a'ð æpa báðir saman og' þegar þeir lyft-
ust næst sá Brúnó aö Taage breytti eilítið um stefnu
og hann vissi að Hamil hafði heyrt til þeirra. Bara
hann kæmi nú nær, en ekki of nærri.
Úr sjónum virtist Taage tröllaukinn. Báturinn valt
svo ofsalega að borðstokkarnir lögöust næstum sam-
síða sjónum. Brúnó skildi ekki hvernig þeir gætu
nokkurn tíma komizt um borð.
Kveikt var á þilfarsljósunum og Brúnó sá að Hamil
yfirgaf stýriö. Hann hélt á björgunarbelti í annarri
hendi og kaðalliönk í hinni. Handleggir hans sveifl-
uðust í ljósbjarmanum og björgunarbeltið kastaðist til
þeirra. Það lenti spölkorn frá þeim. Brúnó hélt Carli
uppi, peytti síðustu kraftanna og þokaðist að , því.
Þegar hann kom aö beltinu. gat hann ekki annað
en hangið í því.
„Stingdu handleggnum igegnum það, Carl .... svo
hangi ég á þér !“
„Haldið hvor í annan!“ æpti Hamil. „Eg geri hlé —“
Alda skall yfir Brúnó og Carl. Hún kaffæröi þá og and-
artak fannst Brúnó sem línan ætlaði aö slíta sundur á
honum axlirnar. En í hléinu á eftir, varö hann nyrr-
ar hreyfingar var og sá aö Hamil var að draga þá
hægt og hægt í áttina aö Taage.
„Við erum á leiöinni, Carl! Við erum næstum komn-
ir um borð.“ Þetta var miklu auðveldara núna, þegar
björgunarbeltið hélt Carli uppi. Bara hanga í lín-
unni og bíöa. Hægt og hægt þokuöust þeir nær Taage
Guöi sé lof fyrir hvað Hamil var sterkur! Fólk var aö
tala um dauöann. Það vissi ekki hvað þaö var að
drukkna á nokkurra sekúndna fresti í ömuiiegasta og
einmanalegasta úthafi sem til var. Fólk vissi ekki hvaö
mann langaði ákaft til að lifa. Það voru ekki til neinar
hinztu hugsanir, ekki þegar það var svona mikil fyrir-
höfn að revna aö lifa. Þetta yrði saga til að segja
Connie. Felkin siálfur hrein og klár hetja. Hvernig
lízt ykkur á! AÖeins fáir metrar énn. En vertu nú
ekki of bráölátur og eyðilegðu ekki lokaatriðiö í þætt-
inum. Láttu engan fá tilefni til að kalla Felkin aula.
„Taktu Carl fyrst .... hann er að gefast upp!“
„Eg fleygði annarri línu til þín!“
Brúnó varö aö spark.a sér frá Taage. Nú gat hann
ekkert gert lengur til aö hjálpa Hamil. Með hverri
veltu dró hann Carl iengra upp skioshliðina. Loks
náði hann taki á belti Carls. Hann skoröaöi sig og beið
þangað til Taage fór að velta í hina áttina og kippti
honum um borð. Máttlaus líkami Cai’ls hvarf inn fyr-
ir borðstokkinn og Hamil fór þegar í stað aö
línu Brúnós.
Ball generáll vaxnaöi af vímunni og leit í kringum
sig. Hann horfði á friösamleg andlitin á Hoolihan, Litlu
leðurblöku, Spjátrungnum og Skóflufési og reyndi að
muna hvar hann heiöi séö þau áöur. Þegar það tókst
ekki, ropaöi hann tvívegis. Athöfnin virtist skerpa
minni hans, þótt har.n væri svo fullur af fyrsta flokks
whiskýi að þaó gutlaði næstum á honum þegar hann
hreyfði sig. Loks gat hann komiö félögum síniun fyrir
sig, þótt hann gæti ekki gert sér grein fyrir hver
var undanfari núverandi ástands. Einhvem veginn
höfðu þeir komizt inn í þetta herbergi, sem var autt
aö húsgögnum að undanteknu þreytulegu járnrúmi.
Enginn félaga hans var þó í rúminu. Þeir lágu á gólf-
inu eins og generállinn sjálfur og öðru hverju hrutu
þeir reiðilega.
Ball generáll vætti varirnar meö tungunni og reyndi
að kingja. Honum veittist þaö afar öröugt og svo
mundi hann eftir flöskunni af fyrsta flokks cg fór að
leita að henni. Þarna kom það! Það voru tvær flöskur
af fyrsta flokks whiskýi og þessir gírugu ski-attar höfðu
troöið s.ér inn á hann til aö taka þátt 1 hátíðahöldunum.
Þau höfðu byrjaö í morgun, eða var þaö í gærmorgun?
Hvaða fjandans rnáli skipti það svo sem, ef whiskýið
var alit búið? Hann leitaðj í vösum sínum. Allir pen-
iftgarnir voru lika horfnir.
„Þeir hafa rænt mig.“ Hann ávarpaði ekki liggjandi
félaga sína, heldur rafmagnsperuna sem nékk ofanúr
loftinu. „Þessir vanþakklátu asskotans aumingjar!
Vakniði, aumingjarnir yklcar!“
Hann sparkaði 1 Hoolihan sem lá næstur honum en
árangurslaust. Hann var að því kominn aö teygja
sig til hann og hrista hann, þegar hann fékk skyn-
samlegri hugmynd. Vekja þá? Nei. Af einkærri hjarta-
gæzku haföi hann aleinn staðið fyrir risnunni á. þessum
fundi með allri hafnarnefndinni. Ball generáll mundi
að þeir höfðu tekiö margar ákvaröanir, en hvaða ákvarð-
anir voru það? Hann hafði gleymt þeim, vegna þess
að hann umgekkst menn sem stóðu honum neðar 1
mannfélagsstiganum. Og hann var búimi að gleyma
öllu. Þeir voru ekki aöeins fyrir neöan virðingu hans
— þeir voru líka heimskir og metnaöargjarnir. Og
því skyldi hann endurtaka þetta? Þaö vai* hægt að
hafa meiri peninga út úr þessum unga mamii og það
var von á fleiri flöskum af fyrsta flokks. Hami þurfti
ekki annaö en losa sig við þessa ræfla, sem hengdu
sig í wþiskýbirgðirnar þínar eins og svampai’. Það
væri hægðarleikur aö laumast út úr herberginu. Komdu
draga
„Settu línuna utan um mittið — “ Brúnó var að
velta sér viö í vatninu til að bregða línunni utanum sig,
þegar hann sá Taage rísa beint upp, eins og ósýnileg
lyftivél væri að verki. Sjöunda alda. Hann sá þilfars-
ljósín fjarlægjast hratt, linan kipptist úr höndum hans
og hann heyröi Hamil hrópa. Svo kom allt niður yfir
hann. Hann barðist um í örvæntingu, reyndi aö losna
undan ofurþunga bátsins. Fáimandi hendur hans
þreifuðu í slímugan kjölinn, hann baröist við sortann,
Andartak sogaöi hann ekki nema vatn inn í verkjandi
lungun og svo sprakk eitthvað í höfðinu á honum.
|Vetnissprengjan
Framhald af 7. siðu
Ralph Lapp segir svo i Bullet-
in of Atomic Scientist:
„í fyrsta sinn í sögu maim-
kynsins hafa styrjaldir náð
markalínu, komizt á það s'tig,
að ekki má fara yfir nema að
vissu marki, ef mannkynið á
ekki að tortímast algerlega"
Hann þendir á það, og átelur,
að Gavin hershöfðingi hafi i
greinargerð um hugsan’ega
árás af hendi Bandaríkjanna
nefnt tölur, sem feli það í sér,
að slík árás muni ekki aðems
tortíma óvininum algerlega,
heldur öllum íbúum jarðarinn-
ar. Gavin hershöíðingi, sem
falin hefur verið yfirstjórn
bandaríslca loftfiotaiis, gerir
þarna grein fyrir árás á Aust-
urlönd, og hann upplýsir að
slík árás muni kosta 200 ti! 300
milljónir manna lífið, og þessi
lík munu vera í Sovétríkjun-
um, Kína, Japan og á Fili. ps-
e vj u m ef vinour stendur af
vestri, en í Sovéiríkjunum og
Evrópu ef vhrdur stendur af
ausíri. Dr. Lapp segir, að til
þess að þett'a megi verða, þurfi
.að kasta mörgum hundruðum
af ægisprengjum, og hann segir,
með miklum þunga, ? að yíú’-
maðurinn muni ,'nafa „gleymt
að taka strontíum 90 með í
reikninginn, eða að öðnun
kosti sé honum ókunnugt una
nýjustu nfðurstöður vísindanna
um þetta. Sá sem heldur < að í
næsta stríði miuii hann hljota
skjótan og góðan daufídaga,
fær aðra hugmynd að lestrui-
um loknum. Ef til vill devja
ekki nema 200 til 300 niihjón-
ir í fyrstu lotunni og jafnmarg-
ir særast, en dauði a£ geislun-
um er seinvirkur, og’ þeir sem
lifa slíka hríð af mega vita.
að þeirra bíður ekki annað en
að veslast upp á 15 til 20 ár-
um, og enginn þeirea geiujr
eignazt barn. Eftir þetta fa?ð-
ist ekki barn á jörðinni. Þeita
verður þeim að langvinnri þísl,
án vonar. um björgun.
ar
r
u
Einn af útbreiddustu hjarta- j til að jafna sig eða laga sig
sjúkdómunum er sá sem stafar eftir aðstæðum. Þetta á einnig
jaf of háum blóðþrýstingi, má
lesa í danska Heilbrigðisblað-
inu.
Sjúkdómurinn er algeugast-
ur í menningarlöndum, og það
er því ekki ólíklegt að hann
standi í vissu sambandi við nú-
tíma lifnaðarhætti, sem mót-
ast af taugaóstyrk, hraða og of
mörgum, ríkulegum máltíðum.
Hugsanlegt er að tilhneiging-
til þessa sjúkdóms gangi í erfð-
ir og .stundum getur me.inið
stafað af sjúkdómi í lifrinni.
Of liár blóðþrýstingur veld-
við um hinn hættulega sjúk-
dóm, angina pectoris. Auövit-
að má ekki vanmete sjúkdóms-
einkennin, en í mörgum til-
fellum er hægt að draga úr
þessum sjúkdómi, og sjúkling-
arnir geta með góðri meðfeið
og tillitssemi við sjálfa sig,
lifað mörg ár eftir að bryddar
á sjúkdómnum.
Margir álíta að verkir í
hjartastað séu ótvíræð merki
um hjartasjúkdóm, en það er
einnig rangt. Verkir í mnhverfi
hjartans andþrengsli, hjart-
ur stundum stækkun hjarta- sláttur og skyndileg yfirlið,
Konan mín og móðir okkar
»ÍABL\ JÓNSIMVITIK,
yerður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 25.
iþ.m. kl. 1.30 eftir hádegi.
Júníus Óiafsson og börn.
vöðvanna og getur gert það að
verkum að hjartað verði veilt
eða leggi árar í bát. En til
allrar hamingju hefur hjartað
góða varasjóði, og í mörgum
tilfellum líða mörg ár, áður
en hjartað bíður alvarlegt tjón
af of háum blóðþrýstingi.
Allir læknar ráðleggja sjúk-
lingum með hækkaðan blóð-
þrýsting að grenna sig og fara
sér hægt, til að draga úr hættu-
legum áhrifiun sjúkdómsins.
Það.er algeng skoðun að öll-
um hjartasjúkdómum fylgi var-
anleg fötlun og dauði fyrir tím-
stafa oftast af samblandi af
almennu sleni og otfreyndum
taugum og standa í engu sam-
bandi við hjartasjúkdóma.
Stórt hjarta er engan veg-
inn hið sama og sterkt hjarta.
Yfirleit má segja að betra sé
að hafa lítið hjarta, því að
öll merki um stækkun hjartons
bera vott um ofreynslu.
Heilbrigt hjaita getur hald-
ið starfi sínu áfram í kundrað
ár eða meira, og þótt hjartað
hafi skaddazt svo að á því
séu mörg, djúp ör, getur það
endurheimt næstum fulia
í und'i fyrirsögn greinarinn-
ar „Á’iríf vetnisspi’engjunnar
á :>:ðstímum og friðartím-
rm“ i I-jóðviljanum i dag,
12. a.pr’l, Bfe^'-dur að „útvarpS
réó hr.fi fellt að koma. slíku
efn:
ur“.
rétt
ó framfnri við hlustend-
Þettc cr ekkj allskostar
grcinin mun hvorki hatfa
ann. En þetta er misskilningur. starfsorku. %
Hjartoð liefur ríkan hæfileíka
veriö borin u p né felld í út-
varpspáði, og vil ég biðja
Þjóðviljann að leiðrétta. þetta.
Hitt er rétt, að ég fór með
grein upp í útvarp í umboði
þýðanda, Málfríýar Einai’s-
dóttur, og nokkru seinna var
mér sagt að hún yrði nú ekki
tekin. Er. ástæðan -sögð • sú, að
önnur erindi lun sama efni
séu væntanleg' í útvarpinu.
Svo er á það að líta, að
allar deilur um kjamorku-
hættuna eru hlægilegar. Eft-
ir ósköpin, ef þau dynja yfir,
verður engiim flokkaskipting
og vinir og óvinir undir söanu
sök seldir. En vilji eiruhver
vinna bug á hinu furðulega
tómlæti almennings um.þessi
mál, þá er bezta ráðið áð tala
um þau rólega og án aljrá ýf~
inga, því að efnið er nógu á-
hrifamildð í sjálfu sér til að
vekja athygli, cf rétt .er á
haldið.
Þorstiúnn <»nðjónsson,